Dagur - 28.10.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 28.10.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 28. október 1949 D A G U R . 3 Ilér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okltar, HALLFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR, sem andaðist 22. október síðastiiðinn, verður jarðsett frá Ak- ureyrarkirkju föstudaginn 28. b. m. kl. 2 síðdegis. Snjólaug Jóhannsdóttir. Egill Jóhannson. Freymóður Jóhannsson. Þökkum innilega auðsýndan hlýhug og sarnúð við fráfall og jarðarför eiginkonu og móður okkar, VALGERÐAR MAGNÚSDÓTTUR. Hómgeir Þorsteinsson. Guðrún H. Hólmgeirsdóttir. Steingerður Hólmgeirsdóttir. Kristíana Hólmgeirsdóttir. Hóhnfríður Hólmgeirsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður.okkar og tengdamóður, STEFANÍU TRV GGVADÓTTUR. Börn og tengdabörn. Innilega þakka ég öllum þeim, sem á 85 ára afmæli minu, 22. þ. m., glöcldu mig með heimsóknum, þen- ingagjöfum, blómum og heiliaskeytum eða á annan hátt. Einnig færi ég beztu þakkir skólameistara Menntaskólans og kennurum fyrir alúðarfyllstu við- tökur i heimboði 'nefndan dag. 25. okt. 1949. ÁRNI HÓLM. tWíBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKHKBKBKBKBKBKHKBKHKHKK khkhkbkbkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkkhkhkhchkwh Hjartans þakklœti til allra þeirra, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómuni og heillaskeylum á fimmtugsafmæli rhinu, þann 19. þ..m. Guð blessi yltkur öll. ÞÓR ÞORSTEINSSON, Baltka. CKHKHKBKHKHKBKHKHKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKBKHKHKBKHKÍ WKHKBKBKBKBKHÍÍBKBKHKBKBKHKBKBKBKBKBKHKBKHKHKBKHK Innilegustu hjartans þakkir sendi ég öllum meðlim- um Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins, sem við heim- komu mína sendu mér gjafir, er glöddu mig og yljuðu. SESSELJA ELDJÁRN. KHKBKBKBKHKHKHKBKbKHKhKBKBKHKBKBKÍHKHKHKHKHKHKHK 1111111 ■ 111111111 IIIIIIIIHIIIIi Múrskeiðar Múrbretti Hallamcd Naglhítar Klíputengur Flaikjöftur Blikkskæri Skrúfjárn Slaghamrar Handsaxir J árnsagabogar Vasahnífar Skápskrár Koffortaskrár Járn- og glervörudeild. Myndarammar og Speglar í mörgum stærðum. Járn og glervörudeild. ÓSKILAFÉ í Grýtubakkahreppi haustið 1949. 1. Hvít ær, kollótt, veturgöm- ul. Mark: Sýlt hægra, mark- leysa vinstra. 2. Hvít lambgimbur. Mark- leysa bæði eyru. 22. okt. 1949. Oddvili Grýtubakkahrepps. Allir þurfa að sjá þessa stórmerku verðlaunamynd. (Bönnuð yngri en 12 ára.) i iiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiid IIHIIHIIIIIIHIIinilllllllHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIlllHIIIIIIIHIHHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllHIIIIIIHIIIIIi Kenni akstur og meðferð bifreiða. Júlíus Ingimarsson. Sími 63. SKJALDBORGARBÍÓ Stórmyndin HAMLET i með íslenzkum texta. — Sýnd þessa viku. ( Frá Bréfaskóla SIS í Námsgreinar vorar eru: i ísl. réttritun, | enska, Í bókfærsla, 1 reikningur, Í búreikningar, | fundarstjórn og fundarreglur, Í. skipulag og starfshættir samvinnufélaga, Í siglingafræði og Ljóssteingrár hestur, 8 vetra, meðalstór, brokkgeng- ur, tapaðist frá Hléskógum sl. vor. Ef einhver veit um líkan hest í óskilum, bið ég hann góðfúslega að gjöra mér að- vart. Sími urn Grenivík. Egill Áskelsson. LUMA RAFMAGNSPERUR eru beztar Seldar í öllum kaupfélögum landsins. Samband ísl. samvinnufélaga. Stúlka óskast .1! UHIHHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIItllltlllllllllllllllllllllUlllllllllltlllltHIIHHHIIHIIIIIIIIIUIHIIIUIIHIIIIHHI u (IIUIIIIIIHIUIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIHUIIIIIHHIIUIIUIIIIIIIIIIIHIUIHUIIIUIHIIIIIMIIIIIIIIINIHIIMMH* | esperanto. Í Bréfaskólinn starfar allt árið. \ Bréfaskóli S.f.S. ÖIIHIIIII1111111111111111IIUUUHUUUHHUUUUHUUUUIIIIIIIHUUUUHUUHUUHHHHUUUHHUHHHHUIIIIIIIIIIIIIUIIU «11IIlllllll1111IIIIIUIIIIIH11111111lllllll1111IIIIII111111111111IIllllllllIIIIIIIIIII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Útsaumsnámskeið i hefst í Húsmæðraskóla Akureyrar 3. nóvem- í ber n.'k. Upplýsingar í síma 199, kl. 10 til 12 \ daglega. I Helga Kristjánsdóttir. - HUIIIUIIIIIUIIIHIIIHIUIIIIUHIIIIUUIIHIIUIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIIIUIIIHIIIUUIIIHUHUIUIIIIUlllUUIIIIIUIIIIHIIIHIIII á gott heimili í Reykjavík, annarri til aðstoðar. Sér- staklega góð kjör. Upplýsingar í síma 364 eða 488. 2 herbergi til leigu í . Hrafnagilsstrœti 2. TÓMAS ÁRNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð. | LOPI i Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir f | af lopa, bæði litaða og ólitaða. Lopinn fæst í öllum kaupfélögum | i landsins og víðar. i ( Ullarverksmiðjan G E F J U N | AKUREYRI | • IIIM»H»l#W»IHI»IHIIIIHHIIHIII»IMIIIIIHIIIIHIIIIIHIIHHHHIIIIIHHIIIHIIIIHIIIIIIIIHimilHIHIIHIIIIIIIIIHIIIHIHl|*MlldP AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.