Dagur - 02.11.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 02.11.1949, Blaðsíða 1
Forustugreinin: Kommúnistar senda þjóð- inni tóninn eftir ósigur- inn. Fimmta síðan: Sjávarútvegur í Norðlend- ingafjórðungi. Spjall um tíma og peninga. AXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 2. nóvember 1949 46. tbL Jðfnaðarmenn hér segjast ekki vilja stjórnarsamsfarf við Eýðræðisflokkana Vilja græða sár sín emangrun Alþýðumaðurinn, málgagn Al- þýðuflokksins hér og málsvari forsætisráðherrans í nýafstöðn- um kosningum, skýrir frá því í gær ,að Alþýðuflokkurinn muni ekki fáanlegur til þess að taka þátt í stjórnarsamstarfi með liin- um lýðræðisflokkunum. Segir blaðið svo, eftir að hafa spáð því að íormanni Framsókn- arílokksins verði falið að mynda ríkisstjórn: „Sennilega leitar formaður Framsóknarflokksins einnig til Alþýðuflokksins, en mun fara þaðan bónleiður til búðar.... Þá er eftir sá möguleiki næstur, að Framsókn og Sjálfstæðið komi sér saman um stjórn og kann það vel að fara svo að slíkt takist, því að báðir flokkar kunna vel til verzlunar.“ Líklega éiga lesendur að ráða af þessum síðustu ummælum, að Alþýðuflokkinn skorti mjög kunnáttu í verzlun og munu það þykja nýstíþ'legar upplýsingar. í þessari Alþýðumannsgrein kemur greinilega í ljós, hvers vegna blaðið vill ekki að Alþýðu- flokkurinn taki þátt i stjprnarsam starfi með lýðræðisflpkknum. Á einum stað i greininni segir svo: „Alþýðuflokkurinn hefir beð ið ósigur í kosningunum, þegar á allt er litið, og fengið heim færðan sanninn, að barnaskap- ur er fyrir fáliðaðan alþýðu- flokk að taka þátt í stjórn með Júlí var sólrík- astur á Akureyri í veðurskýrslum fyrir liðið sumar er m. a. greint frá því, að mcðalhiti sumarsins hér á Akureyri hafi verið 10,1 stig miðað við 9,05 stiga meðalhita sl. 30 ár. Alilr mánuðir sum- ai'sins hafa vcrið ofan við meðalhita, mest september með 9,3 stig á nióti 6,8 stiga mcðalhita 30 sl. ár. Meðalúr- koma hér í, sumar var miklu minni en undanfarin 30 ár, eða 24 mm. miðað við 35 nmi. á mcðalúrkomu sl. 30 ár. í Reykjavík var úrkoman í sumar þrisvar sinnum meiri en hér á Akureyri. Sólar- stundafjöldinn hér á Akureyri hefir í sumar verið mikið fyr- ir ofan það, sem venja er. — í júlímánuði einum 50 klst. meira en meðallag. tveimur mannsterkari íhalds- flokkum.“ Og enn segir svo: „Alþýðuflokkurinn hlýtur því að draga þá ályktun af úrslitum kosninganna, að honum beri ekki að taka neina ábyrgð á stjórn landsins fyrst um sinn...." Ekki þarf fleiri tilvitnanir til þess að sýna, hvernig þeim er innan- brjósts, Alþýðuflokksbroddunum hér, hvernig svo sem heilsufarið er suður við Faxaflóa. Kapparnir hér nyrðra vilja fá einangrun og frið til þess að græða sár sín, en ekki taka þátt í því, sem þeim láðist í stjórnartíð Stefáns Jó- hanns, að reka heilbrigða um- bótastefnu í landinu með tilstyrk Framsóknarflokksins. Sú leið var jafnan opin, en Alþýðuflokkur- inn hafnaði henni og fylkti liði með íhaldinu í ríkisstjórn og Fjárhagsráði þegar á hólminn kom. Afleiðing þess kom í ljós í kosningunum, og það er réttilega tekið fram hjá Alþýðumanninum, að það er hættulegur leikur fyrir lítinn flokk að ganga í fóstbræðra lag við fjölmennan sérhagsmuna- flokk. En í stað þess að viður- kenna villu sína, læra af reynsl- unni og vinna að heilbrigðri um- bótastefnu, vilja „alþýðu“-for- ingjarnir hér nú draga sig í hlé og engan þátt eiga í því að leið- rétta þær miklu misfellur, sem orðið hafa í stjórnartíð Stefáns Jóhanns með tilstyrk Alþýðu- flokksýis. Mannlegt erþað e. t. v., en stórmannlegt ekki. „Jörundur44 vekur mikla athygli erlendis Ekkert skip, sem smíðað hefir verið fyrir Islendinga, virðist vekja jafn mikla at- hygli erlendis og togarinn „Jörundur“, eign Guðmundar Jörundssonar, útgerðarmanns hér í bæ. Bera erlend — sér- staklega brezk — blöð vott um þetta. Nýlega birti t. d. hið víðlesna og ágæta brezka blað Ulustrated London News, sem margir hér þekkja, heilsíðu- mynd af skipinu og ýtarlega lýsingu á byggingu þess og útbúnaði. Verðlaunagripir Golfklúbbs Akureyrar Mjnningarspjöld Sjúkrahúss Akureyrar og Elliheimilis- sjóðs Akureyrar fást jafnan í bókabúðuni bæjarins. Myndin er af verðlaunabikurum þeim, sem Golfklúbbur Akureyr- ar veitir sigurvegaranum í firma- keppni klúbbsins. Stærri bikar- inn er farandgripur, en minni bikarinn vinnst til eignar. Nánari frásögn í íþróttaþætti á bls. 6. Togaraeigendur í Grimsby mót- mæla aukinni íisksölu íslendinga brezkum markaði Eru andvígir nýja togaraláninu Á aðalfundi eins af hinum innar að styðja íslendinga til meiri háttar tógarafélögum í Grimsby um sl. mánaðamót kom fram hörð gagnrýni á brezku stjórnina fyrir afstöðu hennar til íslendinga. Er frá þessu greint í brezkum blöð- um, m. a. Fishing News í Ab- erdeen. Sámkvæmt frásögn blaðs- ins taldi forstjóri fyrirtækis- ins Trawlers Ltd. mikla hættu á atvinnuleysi innan brezka togaraútvegsins vegna þeirrar ráðstöfunar brezku stjórnar- Verzlunarólagið nýja: Fyrst komu frostin - svo frostvökvinn á bílana - Snjórinn verður líka senni- lega á undan skóhlífunum Heimskulegar stjórnarráðstafanir sóa gjaldeyri Nú eftir helgina var fyrst hægt að fá keyptan frostvökva á bíla, enda þótt frpst hafi verið hér í landi annað veifið nú um margra vikna skeið. Jafnan fer svo, þeg- ar frost ganga í garð og enginn er til frostvökvinn, að fleiri og færri bílar stórskcmmast og verður að kosta upp á þá dýrri viðgerð og dýrum varahlutum, sem kosta erlendan gjaldeyri. Ástæðan til þess að frostvökv- inn er svona seint á ferðinni nú e reinfaldlega sú, að dregið er að veita innflutningsleyfin svo lengi, að innflytjendur geta ekki haft varninginn tiltækan þegar á hon- um þarf að halda. Úr því að leyfin voru veitt á annað borð — og erfitt mun reynast að halda flutn- ingakerfi landsins gangandi öðru- visi — átti auðvitað að gera það svo snemma að varan væri til þegar hennar þurfti með. í stað þess draga nefndirnar og ráðin allt úr hömlu og ráðslagið yerður beinlínis til þess að eyðileggja verðmæti og sóa gjaldeyri. Skóhlífar og snjór. Nú er kominn nóvember en enginn snjór er enn í byggð og er það óvenjulegt mjög. Eðlilegt væri að hér væri nú allt hvítt af * snjó. Ef svo væri, mundi fjöldi manna eiga í stökustu vandræð- um með fótabúnað sinn. Skóhlíf- ar, til varnai' skóm og fótum í þessu snjóalandi, fást ekki og haía ekki fcngist um langan ald- ur. Þegar menn fara að ösla snjó og bleytu á venjulegum skóm og ekki betri tegundum en hér fást að jafnaði, verður það til þess að skórnir .endast miklu skemur en ella. Það þýðir að landsmenn þurfa oftar að kaupa skó og þeirri þörf verður að fullnægja með meiri innflutningi. Nú er sagt að skóhlífar séu væntanlegar í verzlanir einhvern tíman í vet- ur, en enginn virðist vita hvenær. Væntanlega verður snjórinn á undan skóhlífunum og það þýðir eyðslu á verðmætum og aukinn kostnað fyrir almenning. Og ástæðan er hin sama og fyrr. — Verzlunarólagið nýja, sem þróast hefir hér undir verndarhendi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins og heimskulegar ráð- stafanir nefndanna og ráðanna. — Þannig mætti raunar lengi telja dæmin. þess að byggja nýja togara í Bretlandi og stuðla þannig að aukinni fisksölu þeirra til Bretlands. Þessi togaraeigandi lét m. a. svo um mælt: „Það hafa orðið mikil von- brigði að uppgötva, að brezka ríkisstjórnin hefir, að því er virðist, veitt samþykki sitt tii þess, að íslenzka ríkisstjórnin fengi lán í Bretlandi til þess að byggja fleiri skip, sem. hljóta að landa meiri hlutan- um af afla sínum á brezkum markaði. íslendingar hafa svo að segja engan heimamarkað fyrir fisk. Brezkir togaraeig- endur voru ekki spurðir ráða í þessu máli, en þessi stefna gæti auðveldlega leitt til at- vinnuleysis í brezka fiskiðn- aðinum." Því var enn fremur haldið fram á fundi þessa togarafé- lags, að verðfall á fiski í Bret- landi í sumar hafi að nokkru leyti stafáð af of miklum inn- flutningi á fiski og aðallega fiski úr íslenzkum togurum. Þetta er ekki í fyrsta sinn. sem brezkir togaraeigendur gagnrýna togarabyggingar ís- lendinga í Bretlandi. Sömu sjónarmið hafa einnig komið fram í ummælum forráða- manna brezka togaraeigenda- sambandsins. Hefir stundum andað kalt til íslendinga og ís- lenzkra fiskveiða frá brezkum útgerðarmönnum, og mun ílgstum íslendingum þykja slíkt tal ómaklegt margrg. hluta vegna. Gengur úr flokknum Hermann Guðmundsson, fyrrv. alþm., formaður Verkamannafél. Hlifar í Hafnarfirði, sagði sig ný- lega úr kommúnistaflokknum. — Hann var frambjóðandi komm- únista í Hafnarfirði i næstsíðustu. kosningum og uppbótarþingmað- Framsóknarflokkurinn jók fylgi sitt uni 17,16% frá 1946 Eins og áður er kunnugt hefir Framsóknarflokkurinn unnið glæsilegan sigur í þessum kosningum og málefnabarátta hans þar mcð hlotið viðurkenningu þjóðarUmar. Iilutfallslega hafa flokkarnir aukið atkvæðamagn sitt frá kosningunum 1946, sem hér scgir: Framsóknarfl. jók atkvæðamagn sitt um 17,16% Alþýðufl. jók atkvæðamagn sitt urn 0,20% Sósíalistar juku atkvæðamag nsitt urn 7,89% Sjálfstæðisfl. jók atkvæðamagn sitt um 8,02% Frainsóknarflpkkui'inn einn hefir bætt við sig fylgi, sé mið- að við það, hvað kjósendum í landinu hefir fjölgað ó þcssum síðustu bremur árum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.