Dagur - 02.11.1949, Síða 7

Dagur - 02.11.1949, Síða 7
Miðvikudaginn 2. nóvember 1949 D A G U R 7 ^iiiiitiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*ii**ii*i*ii*iiiiii*iii*>iiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiti< | Fæðiskaupendaíélag r Iþróttir og útilíf (Framhald af 6. síðu). i er að taka til starfa í Hafnarstræti 88 (gamli ÍJtvegs- \ \ bankinn). Gert er ráð fyrir, að fæðið verði ódýrara en i i á matsöluhúsum. Nokkrir fæðiskaupendur geta enn = I komizt að. i i Upplýsingar geíur i Sigurður O. Björnsson. Simi 45 — Akureyri. Kenni I akstur og meðferð bifreiða. i í Júlíus Ingimarsson. \ i ' Simi 63. i CREDA hitadunkar Útvegum ýmsar tegundir af rafhituðum vatns- ; dunkum frá Simplex Electric Co., Englandi gegn ; leyfum, svo sent: hitadunka, rafhitaða að ofan og < neðan með sjálfvirkum hitastilli. Þessir dunkar j eru mjög hentugir vegna þess, að takmarka má j rafmagnsþörfina við vatnsnotkun. 5 Mjög ódýra hitadunka, sem verða að standa hærra ! en vatnsrennslið, með innbyggðum kaldavatns- < geymi, frá 20—400 lítra. y ■'/. ; inn. Nú getur hann „stigið á ben- zínið“, náð góðu forskoti, skropp- ið svo upp í áhorfendastúkuna og faðmað sína festarmey, síðan í snyrtiherbergið, til karlsins með pylsuvagninn og e. t. v. fengið sér styrkjandi blund áður en hann aftur tekur forustuna í fjöllitum keppendahópnum! Slíkt myndi nú hrífa ennþá meir en þótt hann kæmi heilum hring fyrr en hinir í markið að lokum. Sundgarparnir (Ermarsund, Oddeyraráll) eru líka hópur gamansamra náunga. Síðast sáum við ljósmynd af þeirri amerí- könsku, sem endilega vildi vinna Ermarsundsafrekið allsnakin! Nú fékk hún það ekki, en var á síðustu stundu neydd til að fara í svartan sundbol. „Sérvizka“ hugsaði hún og um það getur maður verið sammála. Því ekki að lofa þessum „sætu“ verum að vera naktar? Þessi blauta drusla, sem feimnin neyðir upp á okkur er ekkert nema hreinasta, ramm- asta sérvizka! Burt með allar skýludruslur frá vatnsins göfugu íþrótt og þið munið sjá, að áhorfendurnir geisa að í stórum skörum! Fólkið kann að meta það sem er „ekta“ og reglulega skemmtilegt. Sem líka er til hjá íþróttunum“. Þrýstivatnsdunka, sem koma má fyrir hvar sem er, án tillits til hæðar. Allar nánari upplýsingar í Véladeild. Sími 7080. Samband ísl. Samvinmifélaga Herbergi til leigu. — upplýsingar í Verzl. Esja. Riím, tveggja manna, er til sölu. Afgr. vísar á, Lindarpenni, svartur Eversbarp, merktur, tapaðist í sl. viku í nánd við Menntaskólann.— Finnandi \ insamlega beðinn skila honum á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Hrossðsmölun í Arnarnesshreppi i að l’ara fram mánudaginn 7. nóvember n. k. — Ber öllum hreppsbúum að smala lieima- lönd sín og reka ókunnug hross að Reistarárrétt. Oddviti Arnarnesshrepps. Miðstöðvarketill, kolakyntur, til sölu. Stærð: 8 ferm. hitaflötur. Upplýsingar gefa Halldór Olafsson, Búlandi, Arnar- nesshreppi, eða Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri. Kven-fingravettlingur, ísaumaður, fundinn. Vitjist til Hannesar frd Hleiðar- garði, Norðurgötu 32. Hestamannafélagið LÉTTIR heldur KVÖLDSKEMMTUN að Hrafnagili 5. þ. m., kl. 9. Skemmtunin helst með hin- um vinsælu kvikmyndum F.d- vards. — Dans á eftir. Komið öll og skemmtið ykkur. NEFNDIN. Á þessa leið skrifar Kalli. Hvað viðkemur þessari síðustu tillögu hans kemur slíkt varla til greina í gömlu lauginni hérna á Akur- eyri. Kuldinn er svo mikill. En hvort segja má seinna: „Nýir siðir með nýjum laugum“. Við, bíðum og sjáum. — Frá bókamarkaðnum (Framhald af 2. síðu). borgar í erindum félags síns, horfði þar á himinn og heims- borgina eins og álfur út úr hól, frumbýlingar og afdalamaður, en átti þó hugsjónavita bálandi i brjósti sér, er barg bátkænu fé- lagsins hans og persónuleika hans sjálfs yfir úthaf misskilnings ein- angrunar, fálætis, fátæktar og heimsku til stranda fyrirheitna landsins. — Mannleg, einlæg og ágæt bók, í öllu sínu yfirlætis- leysi. Eg las þessa sjálfsævisögu frá írlandi, — Þeir hjálpuðu sér sjálfir, heitir hún á íslenzku, — með óblandinni ánægju, enda er hún stórum skemmtilegri og at- hyglisverðari en margur „reyfar- inn“, en þó skrifuð í bókmennta- stíl og skáldlegum anda. Og ekki spillir þýðing Gísla Guðmunds- sonar áhrifunum. Hún er íslenzk og ógæt, eins og hans var von og vísa. J. Fr. Tapazt hefur karlmanns-armbandsúr, teg. „Revue Sport'1, méð stál- keðju. — Skilist vinsamleg- ast á afgr. Dags, gegn fund- arlaunum. ÚR BÆ OG BYGGÐ Kl Huld 59491126 — IV — V —2 Kirkjan. Messag í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. (Allra heilagra messa. Minning fram- liðinna). Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 6. nóv. kl. 1 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 13. nóv. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 20. nóv. kl. 1 e. h. Messur í Möðruvallakl.presta- kalli. Sunnudaginn 6. nóv. á Bakka og sunudaginn 13. nóv. á Bægisá kl. 1 e. h. Sjónarhæð. Almenn samkoma kl. 5 e. h. á sunnudögum. Allir velkomnir. Æskulýðssanikoma næstk. Iaug ardagskvöld kl. 8.30 á Sjónarhæð. Efni: „Endurlausn og fyrirgefn- ing“. Allt ung fólk velkomið. — Sæmundur G. Jóhannesson. Mikil mergð villianda er nú sezt að á andapollinum. Munið eftir að senda börnin með brauð- mola til fuglanna. Þörfin er meiri nú en fyrr! Hjúskapur. Sigurður Haralds- son, trésmiður, og Sveinbjörg Pétursdóttir, Akureyri, géfin saman í kirkjunm af vígslubisk- upinum, séra Friðrik J. Rafnar. Jón Rósberg Jónssón, Li'tla- Dunhaga, og Vilhelmína Hjálta- lín, Akureyri. Trúlofun. Ungfrú Áslaug Nanna Jónsdóttir, Brekku, Aðaldal, og Haddur Júlíusson, Hörg, Sval- barðsströnd. Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8.30 e. h. stundvíslega á venjulegum stað. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 6. nóv. kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. — Vígsla embættis- manna. — Sjónleikur. — Kvik- mynd. — Félagar! Mætið allir á fundinum. Barnastúkan „Sakleysið" nr. 3 hefir fund í Skjaldborg sunnud. 6. nóv. kl. 1 e. h. Inntaka nýrra félaga. — Sjónleikur. — Kvik- mynd. — Félagar! Mætið allir á fundinum. Danskennsla. Sigurður Guð- mundsson danskennari frá Reykjavík hefir beðið blaðið að geta þess, að hann muni verða hér í næsta mánuði og kenna dans, bæði gömlu og nýju dansana. — Mun hann kenna bæði börnum og fullorðnum, í flokkum og einkatímum. Fíladelfía. Samkomur í Verzl- unarmannahúsinu, Gránufélags- götu 9: Saumafundir á hverjum miðvikudegi kl. 5.30 e. h. Allar ungar slúlkur velkomnar. — Fimmtudag kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Sunnudag kl. 1.30 e. h. Sunnudagaskóli. Oll börn vel- komin. K1.8.30 e. h. Almenn sam- koma. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. Verið velkomin. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon næstu viku. Sunnudag kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. — Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). — Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma (fórnarsamkoma. — Þriðjudag kl. 5.30: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur og bænasamkoma. — Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. — Föstudag kl. 4 e. h.: Vinnufundur Kristniboðsíélags kvenna. — Laugardag kl. 5.30 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kvennadcild Slysavarnafélags- ins. Söngkórinn byrjaræfingar í kvöld kl. 9 í kapellunni. Þær kon ur, sem ekki hafa sungið með áð- ur, en hafa hug á að gerast þátt- takendur nú, sérstaklega beðnar að mæta. Skjaldborgarbíó hefir undan- farnar 2 vikur sýnt stórmynd- ina HAMLET. Um 1800 manns hafa séð myndina og allmargir þeirra úr sveitunum í kring. — Ennþá eiga því margir bæjar- búar eftir að sjá myndina. — Myndin verður sýnd á föstu- dags- og laugardagskvöld í þessari viku og ef til vill á sunnudagskvöld berist nógu margar áskoranir um það. Til leiðbeininga fyrir þá, sem í sveitunum eiga heima, skal þess getið, að hægt er að panta miða í síma 124 milli kl. 1—2 og eftir ltl. 8 á kvöldin þar til sýning byrjar. Hjúskapur. Laugardaginn 29. okt. voru gefin saman í hjóna- band á Möðruvöllum í Hörgárdal ungfrú Sigrún Jóhannsdóttir, Ytri-Reistará, og Baldvin Helga- son, Kjarna. Sunnudaginn 30. okt. ungfrú Halldóra Snorradóttir, Syðri-Bægisá, og Arnsteinn Stef- ánsson, Stóra-Dunhaga. Nýjasta dæmið um ófremdar- ástandið í verzlunarmáluniim er landsmenn eru dæmdir til að ganga á óburstuðum skóm. Skóáburður hefir ekki fengist hér í bænum nú um nokkra hríð. Á sama tíma er talsvert af glyngri í verzluntíin, enda þótt vöruskortur almennt sé mjög mikill og vaxandi. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund mánud. 7. nóv. kl. 8.30 e. h. að Skjaldborg. Fundar- efni: Inntaka nýrra félaga, önnur venjuleg fundarstörf og skemmti atriði hagnefndar. Nánar á götu- auglýsingum. Nýir félagar, eldri sem yngri, eru velkomnir til starfa fyrir bindindismálin. — Æðstitemplar. Dansskenuntun heldur Kvenfé- lagið „Voi'öld11 að Þverá í Öng'- ulsstaðahreppi laugai'daginn 5. nóvember kl. 10 e. h. Veitingar fást á staðnum. Barnarúm (sundurclregið járnrúm) til sölu. Afsrr. vísar á.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.