Dagur - 16.11.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 16.11.1949, Blaðsíða 1
F orustugreinin: Yfirráð Moskvumanna í Sósíalistaflokknum. Fimmta síðan: Minningarorð uni Sigurð skólameitsara eftir Þor- stein M. Jónsson. AXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 16. nóvember 1949 48. tbl. Tveir þriðjuhlutar kaffibirgðanna yoru í Reykjavík Fyrra þriðjudagskvöld aug- lýsti skömmtunarstjórinn af- nám skaffisölubannsins, sem þá hafði staðið í nokkra daga og tílkynnti niðurstöður birgða könnunar á kaffi í landinu. í Ijós kom, að birgðir í landinu voru 33 tonn, þar af í hinum kaffilausa bæ, Reykjavík, 21,500 kg. Af því magni áfti einn heildsali 17.280 kg., eða rösklega liehning af öllum kaffibirgðum landsins. Morg- unblaðið hafði haldið því fram að kaupfélögin og fyyirtæki þeirra mundu liggja með kaffibirgðir og kaffiskorturinn stafaði af því, að Sambandið hefði hlotið óeðlilega mikinn skerf kaffiinnflutningsins. — Birgðakönnun skömmtunar- stjóra hefir nú upplýst sann- leikann í málinu. Þjóðin veit og nú, að Sambandið hcfir ckki fengið að flytja inn nerna ub 30% af kaffimagni því, cr landið þarfnast, en heildsal- arnir hafa 70% kvóta. Svalbakur44 seldi í Bretlandi Fyrra mánudag seldi Akureyr- artogarinn Svalbakur rösklega 4100 kit af fiski í Grimsby fyrir 11570 sterlingspund. Er þetta fyrsta sala Akureyrartogara í Bretlandi nú um langa hríð og hefir tekizt ágætlega. Fjölraenn Framsóknar- whist á sunnudags- kvöldið F. U. F. efndi til Framsóknar- whistar að Hótel KEA á sunnu- dagskvöldið. Á slaginu kl. 9, þeg- ar whistin átti að hefjast voru komnir fleilri en gátu spilað. — Voru báðir salirnir þétskipaðir og spilað á 43 borðum, eða 172 sem spiluðu. Á eftir var síðan stiginn dans til kl. 1. Vinsældir Framsóknarwhistar- anna fara mjög vaxandi hér í bænum. Rétt er að minna fólk á að hafa með sér spil og blýanta. yiðskiptanefnd synjar um innflutning heimilistaekja Akureyrarbæ hefir nýlega bor- izt svar frá Viðskiptanefnd við beiðni um að fá að flytja inn heimilisvélar, aðallega þvottavél- ar og eldavélar frá Bandaríkjun- um og Bretlandi. Viðskipta- nefndin synjaði umsókninni al- gerlega. Ríkisúfvarpið mun sækja um fjárfesfingarleyfi fyrir endurvarps- Forseti íslands krefsf þingræðis- sfjórnar fyrir mánaðamót Alþingi sett s. 1. mánudag stöð hér á næsfa ári Stækkun endurvarpsstöðvarinnar á Eiðum og endurvarpsstöð á Akureyri mundi verja landið fyrir erlendum truflunum Útvarpsstjórinn, Jónas Þorbergsson, var gestkoniandi hér í bæn- um í sl. viku og notaði Dagur tækifærið til þess að ná tali af honum ög leita frétta af framkvæmdum útvarpsins og þá eink'um horfum um byggingu endurvarpsstöðvar þeirrar hér á Akureyri, sem leyft var að reist yrði á alþjóðaútvarpsráðstefnu nú fyrir nokkrum árum. Alþingi var sett sl. mánudag við hátíðlega athöfn. Allir alþing- ismenn voru þá mættir til þings. Þingsctningarathöfnin hófst með guðsþjónustu og prédikaði séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Að lokinni guðsþjónustu gengu þing- rnenn í Neðrideildarsal og litlu síðar forseti íslands, er Ias for- setabréf um setningu Alþingis hinn 14. nóvcmber. Lýsti forseti því næst setningu þingsins og flutti^síðan ávarp til alþingismanna. Var allri þessari athöfn útvarpað, og má óhikað telja, að ræða forseta hafi vakið óskipta athygli þjóðarinnar og á- nægju. Forsetinn ræddi ýtarlega um myndun ríkisstjórna í þing- ræðislandi og benti á skaðsemi þess fyrir þjóðina, að búa við langvarandi stjórnarkreppur. Skipar stjórn eftir 30. nóv. I ræðu sinni sagði forsetinn m. a. á þessa leið: „Eg skil stjórnar- skrá vora svo, að er mikið liggur við — og það liagur mikið við nú — þá sé það bæði réttur og skylda forseta, að reyna að skipa ráðuneyti, innan þings eða utan, þó það hafi ekki fyrifram trvggð- an meiri hluta þings.“ — Síðar í ræðu sinni sagði forsetmn: ,1 samræmi við það, sem eg hei'i sagt, tel eg rétt að skýra hinu háa Alþingi frá því á þessum f /rsta fundi þess, að ef svo skyldi fara, mót von minni ,að ekki hafi tek- izt að tryggja nýju ráðuneyti nægan stuðning fyrir 30. þ. m., þó helzt fyrr, mun eg líta svo á, að ekki beri að fresta því lengur, að eg geri tilraun til þess að skipa nýtt ráðuneyti, sem Alþingi get- ur þá hafnað eða sætt sig við — enda eru þá liðnar fjórar vikur Félagsfiindiir F U F í kvöld Félag ungra Framsóknarmanna heldur almennan félagsfund að Gildaskála KEA í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. Stjórnmálanámskeið. Fram- sögumaður Tómas Árnason. Stjórnmálaviðhorf ið. F r amsögu - maður Sveinn Skorri. Frjálsar umræður. Önnur mál. Ungt Framsóknarfólk hér í bænum er hvatt til þess að sækja fundinn og taka með nýja félaga. Fjölmennið! frá því fráfarandi í-áðuneyti fékk lausn frá störfum og frá því er eg mæltist til þess við formenn þing flokkanna að hefja undirbúning stjórnarmyndunar — og meira en mánuður frá því kunn voru úrslit kosninganna og meira en tvær vikur frá því að Alþingi kom saman til fundar.“ Eldur í Hótel Talsverðar skemmdir Rétt fyrir hádegi á mánudag- inn kom upp eldur í miðstöðvar- klefa í kjallara Hótel Norður- lands hér í bæ. Miðstöð hússins er olíukynnt og er þess getið til að öryggisútbúnaður hafi bilað vegna rafmagnstruflana, er vart varð við rétt áður og of mikil olía hafi runnið inn á ketilinn, en þá hafi myndast gas er síðan kvikn- aði í. — Slökkvilið bæjarins kom fljótlega á vettvang og tók slökkvistarfið nálega klukku- stund. Mikinn reyk lagði um allt hótelið og olli hann skemmdum, einkum í eldhúsi, einnig urðu skemmdir á matvælum og öðru í kjallara. Starfsemi hótelsins mun stöðvast í bili vegna þessa at- burðar. Jólapakkar lianda íslendingum erlendis Viðskiptamálaráðuneytið hefir ákveðið að leyfa að senda jóla- pakka til íslendinga og venzla- menna erlendis. í pökkunum má aðeins vera: Óskömmtuð íslenzk matvæli, óskammtaðar prjóna- vörur úr ísl. úll, íslenzkir minja- gripir. Hver pakki má ekki vera þyngri en 5 kg. Leyfi verður að- eins veitt fyrir einum pakka til hvers manns. Pakkarnir verða tollskoðaðir og kyrrsettir ef í' þeim reynist vera annað en heim- ilað er. Greina þarf nafn og heirn ilisfang móttakanda, innjhald pakkans og nafn og heimilisfang sendanda. Leyfi þarf ekki fyfir: bókagjöfum. Leyfi til þess að senda pakka eru afgreidd í Við-, skiptamálaráðun., Reykjavík, og þurfa umsóknir utan af landi að stílast til þess. Varasendir fyrir Reykjavík og nýr sendir fyrir Eiða á næsta ári. Samkvæmt frásögn útvarps- stjóra hefur Ríkisútvarpið þegar fest kaup á 20 kw. sendir, sem vera á varasendir fyrir aðalút- varpsstöðina í Reykjavík, og enn- fremur keypt 5 kw. sendir fyrir Eiða, en 1 kw. endurvarpsstöðin þar verður flutt til Hornafjarðar og notuð fyrir suðausturland, sem harðast verður úti af völd- um erlendra útvarpstruflana. — Eins og kunnugt er var fyrsti út- varpssendirinn hér 16 kw. að styrkleika og með honum hóf rík- isútvarpið starfsemi sína árið 1930. Þessi sendir var stækkaður í 100 kw. 1938. Reiknað er með því að útvarpssendistöðvar endist í 10 ár án endurnýjunar. Eru því senn liðin 20 ár síðan 16 kw. sendirinn var settur upp og hefir sífellt vofað yfir að stöðvun yrði á útvarpssendingum vegna þess hve gamall hann er orðinn og úr sér genginn. Hinn nýji 20 kw. sendir, sem útvarpið hefir nú keypt, kemur í stað gamla 16 kw. sendisins, sem tekinn verður úr notkun og endurbyggður. Auknar truflanir eftir 15. marz næstkomandi. Á útvarpsráðstefnu þeirri, sem fyrr getur, var úthlutað bylgju- lengdum og orkumagni til stöðva hinna ýmsu landa og koma þær ákvarðanir til framkvæmda eftir 15. marz næstk. ísland tók þátt í þessari ráðstefnu, en neitaði að skrifa undir samninginn, ásamt 10 öðrum þjóðum, sérstaklega af því, að sænskri útvarpsstöð var leyft að nota sömu bylgjulengd og Reykjavík. Taldi útvarpsstjóri að truflanir af völdum erlendra stöðva mundu fara í vöxt hér eftir 15. marz og hraðaði útvarp- ið því eftir föngum byggingu hinna nýju endurvarpsstöðva, á Eigum og í Hornafirði og hér á Akureyri, en alþjóðaleyfi er fyrir starfrækslu þeirra allra. Lán hjá Marconi-félaginu. Útvafpið hefir þegaf fengið: fjárfestingarleyfi til að koma upp 20 kw. sendinum í Reykjavík, 5 kw. sendinum nýja á Eiðum og fyrir endurbyggingu núverandi' Eiiðastöðvar í Hornafirði. En leyfi til kaupa á nýju stöðvunum var bundið því skilyrði, að útvarpið fengi gjaldeyrislán erlendis, og fékkst það hjá Marconifélaginu með hagstæðu mkjörum, 5 ára lán með 3% vöxtum, afborgunarlaust fyrsta árið. Er þess vænzt, að þessar stöðvai báðar verði upp- settar á næsta ári. Endurvarpsstöð á Akureyri. Til þess að fullkomna hringinn og girða landið til varnar erlend- um útvarpstruflunum, vill út- varpið koma upp 5 kw. endur- varpsstöð hér á Akureyri og hef- ir alþjóðaleyfi til þess að byggja slíka stöð. Mun útvarpið nú inn- an skamms sækja um fjárfesting- arleyfi til íslenzkra yfirvalda fyr- ir þessum framkvæmdum og velt- ur að sjálfsögðu á mestu nú, að það fáist. Afgreiðslutími á slíkri stöð frá verksmiðjunum erlendis getur orðið allt að 18 mánuðum. Fáist nauðsynleg leyfi á næsta ári ætti slík stöð að geta komizt upp hér árið 1951. Mundi það gjörbreyta aðstöðu manna á öllu Norðurlandi til þess að hlýða á dagskrá Ríkisútvarpsins og jafn- framt opna möguleika til sjálf- stæðrar útvarpsstarfsemi hér. Má (Framhald á 8. síðu). Framsóknar- félögin starfrækja skrifstofn í vetur Framsóknarflokkurinn mun íramvegis hafa opna skrifstofu i Hafnarstræti 93 (Jerúsalem) 4. hæð á þessum tíma: Þriðjudaga kl. 9 —10.30. Miðvikud. kl. 5.30— 6.30. FÖstudaga kl. 5.30— 6.30. Símanúmer er 254. Þrjú flokksfélög eru nú starf- andi hér í bænum og hafa þau öll aðalaðsetur á skrifstofunm. , Félagsmenn og aðrir, sem styðja flokkinn, eru hvattir til að líta inn á skristofuna. Sérstak- lega er Framsóknarfólk, sem ný- flutt er í bæinn hvatt til þess að líta inn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.