Dagur - 16.11.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 16.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. nóvember 1949 D A G U R IIIIIIIIIIII111111IIIIII •■■■!■■ 11 ■ I 11 ■ 111■II1111 ■ 111 11111111111111111111 f AKUREYRARBÆR. LÖGTÖK Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og á 1 lians ábyrgð, að undangengnum úrskurði, verða eftirtal- í in gjöld til Akureyrarbæjar fyrir yfirstandandi ár, sem | fallin eru í gjalddaga, tekin lögtaki, að liðnum átta dög- Í um frá birtingu þessarar auglýsingar: 1. Útsvör, sem fallin eru í gjalddaga skv. lögum nr. 66 frá 1945. § 2. Fasteignagjöld. Í 3. Öll ólokin gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Í Bæjarfógetinn á Akureyri, 9. nóvember 1949. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i ■ ■ ■ ■ i ■ i ■ i ■ i ■ 11 ■ ■ n 11111 ■ i ■ i ■ i ■ 11 ■ 11 ■ ■ ■ 11 ■ 1111111 37>j i ■ ■ ■ i ■ 11 ■ ii 1111111 ■ 1111111111111111111111 n ■ «1111111111 mmiiiii n 111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii in iiiiiuiiiiiiii iii iii | Tilkynning iiiiiiiiíiiiiiiiiii'i TIL SÖLU 10 hjóla G. M. C.-trukkur, með spili. Hentugur til vetrarflutninga. Afgr. vísar á. Viðskiptanefnd hefur samþykkt, að frá og með 1. des. næstk. sé óheimilt að selja livers konar vinnu með álagi, hvort senr um beina álagningu eða ákvæðisvinnutaxta er að ræða, án þess að hafa fengið samþykki verðlags- stjóra fyrir útsöluverðinu. Reykjavík, 8. nóvember 1-949. Verðlagsstjóri. • ii dMiiiiiiiiiiiiiii 111111 iiiiiii■■ 1111111ini llllllllllllllllllllllllllllll«IOI« 111111III lllll II llll IIIIIM.-. . lllllllllllllllG £iiii 11 iiiiiiii in i iiiiiii 11111111111 ■ iiii 111! ti iii iii ii 111 iiiniii 111111 ■ 111111111 • iii • iii iii iiii iiiiiii iii i it iiiii i iiimt 111111111 ititttt* i LOPI Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir { í a£ lopa, bæði litaða og ólitaða. i | Lopinn fæst í ölium kaupfélögum | | landsins og víðar. { i Ullarverksmiðjan G E F J U N ! AKUREYRI | ••>lllll»MMMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIni3lllUr ■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllii* LUMA RAFMAGNSPERUR eru beztar Seldar í öllum kaupfélögum landsins. Samband ísl. samvinnufélaga. ■liiniiiiiiiiiiiiiii11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111; AUGLÝSIÐ í DEGI jú&búéf <f)tifnnrliúðin cv biiö allin KAUPUM Rjúpur hæsta verði, gegn peningum. Hafnarbúðin h.f. Skipagötu 4. Sími 94. Herbergi til leigu fyrir einlileypan — karl eða konu —, Eyrar- landsveg 14 B. Kristján Helgason. Skolbrúnn hestur, mark: fjöður hægra, lögg framan vinstra, með sneið um háls er í óskilum hjá undirrituðum. Meðalheimi, 14. nóv. ’49. Ján Laxclal. r A þessu hausti var mér undirrituðum dreg- inn hvítur lambhrútur, með glöggu marki rnínu: Sneitt framan og fjöður aftan hægra; sýlt og fjöður aftan vinstra. — Lamb þetta á ég ekki, og getur sá, er sannað getur eignarrétt sinn á því, gefið sig fram við mig. Hlíðargötu 10, Akureyrri. Steingrimur Daviðsson frá Brúnagerði. Hestamannafélagið „LÉTTIR44 efnir til kvöldskemmtunar í Samkomuhúsi bæjarins næst- komandi laugardagskvöld, kl 8i/2; Til skemmtunar: KVIKMYNDIR EINSÖNGUR: Jóhann Konráðsson, og fleira. DANS á eftir. Skcm mtinefndm. TOMAS ARNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jorúsalem) 4. hæð, Maöurinn minn, EGGERT JÓNSSON, Holtseli, sem andaðist 8. þ. m., verður jarðsettur að Grund föstudaginn 18. nóvember næstk. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. Guðrún Leósdóttir.- ■P Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hjálp við jarðarför konu minnar, HELGU JÓHANNESDÓTTUR. Sérstaklega þakka eg þeim, sem lieiðrað hafa minningu henn- ar með minningargjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Steinþór Júiíusson. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á scxtugsafmœli minu, 29. október s. /., með góðum gjöf- um, heimsóknum, skeytum og hlýju handtaki. Guð blessi ykkur öll. JÓHANN SIGVALDASON, Ytri-Reistará. »»)KHKHKHKHHí)KH5rHH>)WKH>rHHKH>rHKHm)KHKHKHKHKHKHHWHÍ Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og glöddu á 50 ára afmœli minu, S. nóvember s. I., með gjöfum og heillaskeylum. — Sérstaklega þakka ég Gunnari S. Hafdal á Hlöðum fyrir hið góða kvæði, sem liann flutti mér. — Guð blessi ykkur öll. JÓN Á. ÞORVALDSSON, Tréstöðum. <HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK> KhKhKhKHKHKhKhKbKhKhKhKhKhKhKhKhKbKhKhKhKhkhKhKH Hjartanlegá þakka ég livenfélagi og ungmennafélagi Saurbæjarhreþþs fyrif veglegt samsæti að Saurbæ, 5. þ. m. — Einnig þakka ég af alliug fyrir kveðjur allar, góðar gjafir, heíðuf og ástúð, er ég varð aðnjótandi þennán dag. — 'Áfriá eg ykkur állrar bléssunaf. Guðrúnarstöðum, 12. nóv. 1949. ÖLÖF EINARSDÓTTIR. HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHK«HKHKHj hkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhwhkhkhkhkhkhkhkkhkhohik Hjartans þakkir til ykkar allra sem glödduð mig með heimsóknuniy gjöfum og hlýjum orðum á sjötugsafmæli minu. STEFÁN Ó. SIGURÐSSON, 'Möðruvöllum. KBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKKtKHKBKBKHKHKBKHKBKKBKH l■llllllllllllllllllllllllllllllllllll■llllll•■■ll■ 11111111 ■ 111111111111111 I AÐALFUNDUR Samvinnubyggingarfélags Eyjafjarðar \ verður settur og haldinn í Rotary-sal Hótel Kea { fimmtudaginn 24. þ. m., kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagssamþykktum. { Félagsstjómin. öi'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? 11111111111111111 iiiiiiiiiiiiiii 11 ■ i ■ ■ 11 ■ 11111 ■ ■ ■ 111 ■ ■ • ■ ■ 11 ■ ■ i ■ i ■ ■ ■ ■ i ■ ■ i Peningapaldíi i tapaðist á götunni frá Hafnarstræti 20 | { að Eiðsvallagötu 6, sunnud. 13. þ. m. [ I Finnandi eðá sá, sem getur gefið upp- { lýsingar hér að lútandi, er vinsamlega | beðinn að gera skrifstofu þessa blaðs { { aðvart, gegn góðum fundarlaunum. •miiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiimiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitm* iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.