Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 1
Forustugreinin: Myndun þingræðis- stjórnar. Fimmta síðan: Jón Sveinsson, fyrrv. bæjarstjóri, sextugur. AXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. nóvember 1949 49. tbl. Stjórnmálanámskeið F. U. F. Ollum ungum Framsókn- armönnum, bæði á Akureyri og í Eyjafiarðarsýslu er heim- il þátttaka, hvort sem þeir eru félagsbundnír eða ekki. Námskeiðið verður á þess- um tímum: I Laugard. 3. des. kl. 4.30 e. h. Sunnud. 4. des .kl. 1.15 e. h. Mánud. 5. des. kl. 8.30 e. h. Fimmtud. 8. des. kl. 8.30 e. h. Laugard. 10. des. kl. 4.30 e. h. Sunnud. 11. des. kl. 1.15, e. h. Námskeiðið fer fram í „Ro- tary“sal KEA. Sendið þátttökutilkynning- ar til skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 93, Akuréyri. Sími: 254. Skrifstofa F ramsóknarf éíaganna í Hafnarstræti 93 (Jerúsalem) er opin á þessum tímum: Þriðjud. kl. 9 —10.30 e. h. Miðvikud. kl. 5.30— 6.30 e. h. Föstud. kl. 5.30— 6.30 e. h. Félagsmenn og aðrir, sem styðja flokkinn, eru hvattir til að líta inn á skrifstofúna. Sérstaklega er Framsóknarfólk, sem nýflutt ér í bæinn ,hvatt til að líta inn. Hitlers-stríðið kostaði 510 miíjarða marka Múnchen 9. nóv. (TT—Reuter). Stríð Hitelrs kostaði Þýzkaland um 510 milljarða þýzkra marka eftir því sem reiknað hefir verið út af „Ekonomiske Forsikrings- institutet í Munchen". Þetta fjár- magn myndi hafa nægt til að búa hvert þýzkt heimili að húsgögn- um auk trjágarðs kringum hús og einkabifreiðar. Þar að auki hefði mátt byggja 60000 nýja bóndabæi á nýtízku vísu, 50000 lítil iðnaðarfyrirtæki, 6000 íþróttaleikvang'i, 4000 skóla og nokkur þús. sjúkrahús. F rainsókmnvhist Framsóknarfélag Akureyrar heldur Framsóknarwhist fyrir félaga og gesti að Ilótel KEA fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 9 e. h. Takið spil ög blýanta íneð! Nánar á götuauglýsingum. Stjórnin. og SjálfsfæSisflokkyrinn hindra menn og virouieg Síðastliðinn föstudag var Sig- urður Guðmundsson skólameist- ari til moldar borinn. Var jarðar- förin ein hin fjölmennasta; sem sést hefir í Reykjavík. Bar það vott hinna almennu vinsælda, virðingar og viðurkenningar, sem skólameistari naut meðal nem- enda og annarra, sem þekktu hann eða þekktu til hans. Athöfnin hófst á heimili Sig- urðar, Barmahlíð 49, kl. 1. — Þar flutti séra Bjarni Jónsson, vígslu biskup, stutta bæn. Steingrímur J. Þorsteinsson, magister ,flutti kveðju fyrir hönd nemenda Menntaskólans á Akur- eyri. Stúdentar og aðrir nemenduy Menntaskólans á Akureyri söfn- úðust saman í Hljómskálagarðin- um. Fylktu þeir liði undir fána skóla síns. Munu hafa verið nærri sex hundruð mannS þar saman- komin. Þegar líkfylgdin bar að, lagði fylkingin af stað norður Fríkirkju veginn að Dómkirkjunni og stóð þar. heiðursvörð. Þegar kista skólameistara var borin inn í kirkjuna, hófu norðanmenn upp söng Mentnaskólans á Akureyri „Undir skólans menntamerki“ og sungu tvö erindi hans af nliklum þrótti. Mun margur hafa hugsað til þess með söknuði, að þetta skyldi vera hinn síðasti morgun- söngur i viðurvist hins gamla, ástkæra vinar og kennara. Gamlir nemendur Menntaskól- ans á Akureyri báru í kirkju. Þá var skólafáninn borinn í kirkju- kór. í Dómkirkjunni var hvert sæti skipað og urðu margir frá að hverfa. Meðal þeirra, sem við- staddir voru, var forseti íslands, herra Sveinn Björnsson. Þórar- inn Björnsson, núverandi skóla- meistari, var og viðstaddur. Séra Bjarni Jónsson flutti í kirkjunni mjög' hugnæma og snjalla ræðu. Dr. Páll fsólfsson stjórnaði Dömkirkjukórnum. Ríkisútvarpið heiðraði minn- ingu skólameistara með því að útvarpa útför hans. Skólar lands- ins voru flestir lokaðir í minn- ingarskyni við hinn látna skóla- mann. Margir munu þeir háfa verið, sem ekki áttu þess kost að vera viðstaddir, sem þó fýlgdust með útförinni. Hér í bænum vofu fánar dregnif í hálfa stöng. Margir þjóðkunnir menn hafa ritað eftirmæli, bæði nemendur og aðrir. Utför Sigurðar bar þess greini- lega vott, að með honum hneig til moldar einn sérkennilegasti per- sónuleiki samtíðárinnar og senni qm Formaður Framsóknarflokksins, Hermann lónas- son, tilkynnti forseta árdegis á simnudag, að hann teldi sig ekki geta rnyndað ríkisstjórn, sem hefði nægan þingstýrk að baki til þess að geta leyst af hendi þau mörgu vandamál, sem að þjóðinni steðja Viðíal við Alþýðuflokkinn. Eins og kunnugt er fól forseti Bj lega mesti skólamaður íslend- ^ Hermanni að gera tilraun til inga á fyrri helmingi 20. aldar- þingræðisstjórnármyndunar. — Eðlilega sneri hann sér fyrst til Alþýðuflokksins. Framsóknarfl. hefir ætíð álitið og óskað eftir samstarfi við þann flokk, ef unnt væri. Það kom hins vegar fljótt fram, að þeir höfðu „ekkert lært“ við kosnin’garnar. Var helzt lögð áherzla á langan ög ýtarlegan stjórnarsamning og yfirleitt þumbast við og lítill samstarfs- vilji fyrir hendi. Hyggst Alþýðu- flokkurinn helzt fara einförum eftir kosningar. Ef hins vegar væri vilji fyrir hendi hjá Alþýðuflokknum til þess að mynda þingræðisstjórn og samstarf gæti tekist með honum og Framsóknarflokknum, væru miklir möguleikar fyrir því að slíka stjórn væri hægt að paynda. Fyrir kosningar var það svo, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæð- lisflokkurinn gátu myndað stjórn og unnu saman. Nú er það Al- þýðuílokkurinn, sem getur hindr- að myndun þingræðisstjómar og gerir það. Hermann lagði til, að reynd yrði myndun tveggja flokka stjórnar, Alþýðuflokksins :og Framsóknarflokksins, þannig, að Sjálfstæðisflokkurinn annað hvort styddi slíka stjórn eða veitti henni hlutleysi. Skyldi Framsókn arflokkurinn hafa forystu stjórn- arinnar. Þessu tilboði taldi Alþýðu- | flokkurinn sig ekki búinn til að svara, og eins og áður segir vildi ýtarlega samninga, sem tryggðu framgang vissra mála í þinginu fyrir fram. jörgúnarafrekið við Látrabjarg Slýsávarnafélag íslands sýndi hér uin helgina sérstæða og fróð- lega kvikmynd af cinstæðu af- reki: Bjöi'gun skiþbrotsmanna af ströhdúðu skipi. í skammdeginu árið 1947, 12 dés., strandaði brezki togarinn „Dhoon“ við Látrabjarg. Bjargið fyrir ofan strandstaðinn er 240 m. hátt, snarbratt. Þrátt fyrir nátt- niyrkur, fái-viðri og ótrúlega erf- ið skilyrði, tókst björgunarsveit frá Hvallátrum að bjarga öllum lifandi mönnum, sem í skipinu voi-u. Myndin er Slysavarnafélaginu til mikils sóma. Svo og fólkinu, sem vann að björguninni. Enn ekki einasta það. Hún er tákn- ræn manndáða og hetjulundar. Ber vott um greind og þrek ís- lenzkrar alþýðu. Afrek þetta hefir ekki einungis verið rómað hér á landi, heldur einnig erlendis og talið með einsdæmum. Björgunarmenn hlutu sértsaka viðurkenningu frá konungi Bretaveldis og öðrum innlendum og erlendum aðiljum. Kvikmyndin er, auk þess að vera stórfengleg, ■ mjög spenn- iandi. Haþpdrœtti búsbygg- ingarsjóðs Framsókriarflokkurinn hefir efnt til happdrættis til styrktar því málefni að reisa sérstakt flökkshús í Reykjavík. — Margir glæsilegir vinningar, m. a.: Fer- guson-dráttarvél (kr. 16.000). — Dregið verður 15 .des. 1949. — Miðar fást hér í bænum á skrif- stofu flokksins, Skóbúð KEA, Koi-nvöruhúsinu og Bókavei-zlun Björns Árnasonar. — Styðjið gott málefni! Viðtal við Sjálfsfæðisflokkinn. Þá var snúið sér til Sjálfstæð- isflokksins og óskað eftir áliti hans á möguleikum á myndun tveggja flokka stjórnar á áður greindum grundvelli. Spurzt var og fyrir um það, hvort og hvern stuðning flokkurinn vildi veita slíkri stjórn, hvort h^nn vildi t. d tryggjá framgang greiðsluhalla- lausra fjárlaga o. s. frv. Svör flokksins voru yfirleitt ekki ólík svörum Alþýðuflokks ins. Jú, hann vildi vinna að myndun þingræðisstjórnar, en skilyrði væri að vissum málefn- um væri á vissan hátt tryggt nægilegt þingfylgi. Viðtal við kommúnista. Áð vanda sendu þeir bréf. En. var yfirleitt á það bent, að þjóð- in óskaði ekki eftir þeirra stjórn eða stjói-narstuðningi. — Meðan Moskvumenn mörkuðu stefnu flokksins væru þeir ekki fýsilegir til samstarfs. Framsóknarflokkurinn lagði við’ stjórnarmyndunartilraunir meg- ináherzlu á að reyna af fremsta megni að stuðla að því, að fram- kvæma þá stefnu, sem hann barð ist fyrir í kosningunum og sem þjóðin veitti fulltingi. Erfitt mun vera að spá um það, hvort nokkur þingræðisstjórn verði mynduð, en yfirleitt er heldur lítill vilji í þá átt hjá of rnör'gúm. Ólafur Thörs rcynir stjórnarmyndun. Forseti hefir nú falið formanni Sjálfstæðisflókksins að gera til- raun til myndunar þingræðis- stjórnar. Sennilega eru þegai komin fram ágreiriingsmál borg- araflokkanna. En, ef Ólafur Thors gefst upp, hvað tekur þá við? ,,ÁI|)ýðiiniaðiirinn“ Iiagræðir sannleik- anmii Við þeirri fulíyrðingu Al- þýðumannsins, að hugur Her- irianns Jónassonar hafi helzt staðið til sósíalista, er rétt að upplýsa, að Herinann sneri sér aldrei til þeirra um stjórnar- myndun. Þeif sendu Fram- sóknarfl. bréf og óskuðu eftir viðræðum. Þær viðræður voru á þá leið, að þeim var tilkynnt, að stjórn, seni studd væri af þeim, myndi áreiðanlega ekki njóta trausts þjóðarinnar. Én hvað það er leiðinlegt fyrir Alþýðumanninn að þurfa alltaf að öfunda Framsóknar- flokkinn af því að hafa aldrei haft samstarf við „Moskvu“- línuna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.