Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 6

Dagur - 23.11.1949, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 23. nóvember 1949 Eva eða Aníta? Saga eftir Allan Vaughan Elston 11. DAGUR. (Framhald). Þá skeði það. Verjandinn leiddi nú sem vitni frú Carey Marsh að heiman. Hann lagði nú spurningar fyrir hana: „Eruð þér Harriet, frænka Anítu Marsh?“ „Já.“ „Þekktuð þér frænku yðar mjög vel?“ ,,Auðvitað.“ „Ef þér lítið á hina ákærðu, getið þér þá staðfest þann fram- burð yðar með eyði, að hún sé ekki frænka yðar?“ „Nei,“ svaraði Harriet frænka fálega. „Eg er engan veginn viss um að það sé ekki hún.“ Eftir réttarhaldið fór Harriet frænka rakleitt til Rogers og sagði honum frá framburði sín- um. „Hvernig gaztu þetta?“ spurði hann. „Hvernig átti eg að halda öðru fram. Eg er ekki viss um, hvort hún er Aníta. Hins vegar er eg heldur ekki viss um að það sé ekki hún.“ Roger sat á rúminu og starði á hana. .„Þú segist alls ekki vera viss um, að það sé ekki hún?“ „Innst í hugskoti þínu ertu það ekki heldur, Roger.“ „Ertu sturluð- Vitanlega er eg alveg sannfærður um það.“ „Sómatilfinning þín er viss um það,“ leiðrétti hún. „Þitt þrálynda Marsh-stolt tók ákvörðun, jafnvel áður en þú fórst til Seattle." „Þú fórst þangað til að segja nei og stóðst fullkomlega við það.“ Cawfield læknir og Leslie Pax- ton ruddust inn í herbergið. „Og það gerðu hinir.“ Harriet frænka ljómaði. „Þú ert alveg eins og Carey. Vilt í lengstu lög forðast hneyksli. Færð velgju, ef eitthvað óvænt gerist. Þú trúir frekar í blindni á gull-legstein en holdi gædda manneskju." „Hættu að glápa á mig Leslie. Er kviðdómurinn búinn að fella úrskurð?" „Já,“ sagði Leslie og gretti sig. „Og þú hefðir átt að hlusta á dóm arann lesa þeim lífsreglurnar. — Ef rökstuddur efi er í húga ykk- ar, sagði hann, um að ákærða sé Eva Lang, munuð þið ekki geta réttlætt þá niðurstöðu, sem þýðir sekt.“ „Efi,“ fnæsti Cawfield læknir. „Þetta eru aðeins kenjar kvið- dómsmannanna, og þú gróðursett ir þær, Harriet Marsh.“ „Elías. Óskað var eftir minni skoðun og eg lét hana í ljósi. Og ekki kæmi mér neitt á óvart, þótt eg svæfi betur en þið hinir." Svo strunsaði Harriet frænka út. Roger tók saman farangur sinn og' pakkaði niður. Síðan tók hann leigubifreið til flugvallarins. Hann óskaði einskis heitar en að geta yfirgefið borgina, áður en blaðasnápar gerðu árás hópum saman. Nú langaði hann alls ekki til að heyra frekar af málinu. Og hvernig svo sem dómurinn hljóðaði ,myndi Eva Lang aldrei verða honum annað en hún sjálf. Alla leiðina til Baltimore lét flugfreyjan útvarpið vera opið. Ymist voru hljómleikar eða frétt- ir. Engin úrslit ennþá frá Detroit málinu. Fafþegarnir hvísluðust á, hnipptu hverjir í aðra og gutu laumúlega augunum til Roger Marsh. Hann sat þarna og starði kuldalega út i bláinn. Hálfri klukkustund, áður en vélin kom til Baltimore komu loks fréttirnar. Kviðdómurinn hafði fellt úrskurð sinn. Hann var: „Sýkn“. Ennþá var því ekki lokið. Það var Roger því miður viss um. Eva Lang var frjáls og myndi ekki verða frekar ákærð, en samt var hún svikari. Duke Smedley var einnig argasti svik- ari. Þessi þokkahjú höfðu þegar rænt hans góða nafni. Og höfðu áreiðanlega hug á að reyna að ræna pyngju hans. (Framhald). DANSLEIK heldur Kvenfélagið „Iðunn“ í þinghúsi Hrafnagilshrepps laugardaginn 26. nóv., kl. 10 e. h. Agóðinn rennur í hljóð- færisjóð félagsins. Aðeins fyr- ir sveitafólk. — Veitingar á staðnum. Nefndin. MUiiiiiiiimiiiifmMiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiitiiititmiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii,,. | Happdrætti Háskóla íslands I Endurnýjun til 12. flokks hefst föstudaginn 25. nóv. i | næstkomandi. Munið: Hæsti vinningur í þessum flokki er 75 þús- i i und krónur. i | Dregið verður 10. desember. i Endurnýið í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.£. ■Hiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiia Stakir undirkjólar stakar buxur Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Möndlur, sætar Gerduft, ágætt Hjartarsalt Natron Vanilludropar Sítrónudropar Möndludropar Kardemommudropar Vöruhúsið h/f |DAGLEGAR FLUGFERÐIR | Akureyrí-Reykjavík Brottfarartími Reykjavík kl. 10.00 f. li. I Brottfarartími Akureyri kl. 10.30 f. h. | Loftleiðis milli Akureyrar og Reykjavíkur j | með I LOFTLEIÐIR h/f. aMllllllllllllllllllllllllllll|i|IIIIHIIIIIIIUIUIIIUIIIIIIUIUHIIIIIUIIHIIUIUIIHIIIIIIIIIIIIIIIUIIUUIUIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIHI* ....IIIIIIIHIIUIIIIUIUIIHIHIIHH.Illll.IIIIIIIIIIII.HIIIHUI.Ulll.II.. AKUREYRARDEILD | Ræktunarfélags Norðurlands I heldur AÐALFUND að Hótel KEA sunnudagiím 27. I i þ. m., kl. 4 e. h. i I Ólafur Jónsson, ráðunautur, flytur erindi á fund- \ 1 inum. i Strausykur hvítur og fínn, nýkominn. Vöruhúsið h.f. r Oskammtaður sykurí . l:. Vanillesykur Skrautsykur Vöruhúsið h.f. Stunguskóflur Kolaskóflur Malarskóflur Saltskóflur Vöruhúsið h.f. KEX margar tegundir. Vöruhúsið h/f Borðsalt Pipar Kanell, heill og st. Allrahanda Karry Negull Engifer Muskat Sinnep Tomatpurré Laukur. Vöruhúsið h.f. Stjórnin. [ rillllllllllllllllllllllllllllllHnilllKIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIimHIHHM'jl •IIIIIIHIIIIIHIHHHH.HllllinilHIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIHIIIIIIIIHIHHHH.HIIHIHIHHH.1111.IIHI.. . Jólakort íslenzku listaverka-kortin og kortin með þurrkuðu \ \ blómunum eru tvímæíalaust fallegustu og þjóðleg- | [ ustu kortin. — Einnig jólapakka-merkispjöldin með \ \ teikningunum. — Fást í i Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson. IIIIIIIIIIIIIIIIIIHItlllllllllllllHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMH í kvöld kl. 9: ÆVINTÝRI Á SJÓ | (Luxury Liner) | Metro Galdwyn Mayer \ \ söngvamynd í eðlilegum lit- i : um, gerð a£ Joe Pasternak. i | Leikstjóri: Richard Connell. \ Aðalhlutverk: i Jane Powell Lauritz Melcliior George Brent Frances Gifford Xavier Cugat. iiinimmimmimmmmmmmmmmmiiimiiiimuM* Ingunn Emma Þorsteinsdóttir, ljósmóðir. Aðalstræti 24. Bögglatöskur Bögglanet nýkomin. Vöruhúsið h/f >HIIIIIIIIIIIIIIHIHHIHHIHHIHIIHimillllllHHHHIHmM"* = SKJALDBORGAR | < ! • BIO / kvöld kl. 9: Upp á líf og dauða ! (High Powered) Afarspennairdi og skemmti- | i leg mynd frá Paramount. j ★ I Nœsta mynd: | I BLANCHE FURY I i Efnismikil og áhrifarík lit- i mynd, með | STEIVART GRANGER \ og | VALERIE HOBSON | í aðalhlutverkum. | (Bönnuð yngri en 14 ára.) | ^iiHimiiimimiHiímmimimiHimmiHiimiimimiiii'S „ALLIR EITT“ klúbburinn Dansleikur að Hótel Norð- urland föstudaginn 28. nóv. kl. 9. e. h. Borð ekki tekin frá. STJÓRNIN. Tvö samliggjandi herhergi til leigu. Almennar Ttryggingar, Hafnarstræti 100. Sími 600.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.