Dagur - 25.01.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 25.01.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. janúar 1950 D AGUR 3 Sýnisliorn af kjörseðli til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara 29. þ. m. A-listi B-listi C-listi D-listi Steindór Steindórsson Bragi Sigurjónsson o. s. frv. Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson Dr. Kristinn Guðmundsson Jónína Steinþórsdóttir Ólafur Magnússon o. s. frv. F.lísabet Eiríksdóttir Tryggvi Helgason o. s. frv. Helgi Pálsson Jón G. Sólnes o. s. frv. Hraðfryst Grænmeti BSómkál Agúrkur Kjötbúð KEA Sósulitur nýkominn Kjósandinn setur blýantskross fyrir framan bókstaf þcss lista, er hann vill kjósa. Þegar kjósandinn kýs B-listann, setur hann krossinn FRAMAN við B. — Lítíur þá kjörseðillinn þannig t'it (á hverjum lista eru 22 nöfn, en aðeins efstu nöfnin eru tilfærð hér, til þess að spara rúm). A-listi X B-listi C-listi D-listi Steindór Steindórsson o. s. frv. Jakob Frímannsson o. s. frv. Elísabet Eiríksdóttir o. s. frv. Helgi Pálsson j o. s. frv. Vandinn er enginn annar en sá, að setja blýantkross framan við B, eins og sýnt er hér að ofan, en EKKI framan við mannanöfnin á listanum. HOBART ENGLAND, U.S.A. og FRAKKLAND Gegn nauðsynlegum leyfum getum mér nú útvegað frá ofangreindum löndum HOBART iðnaðarhrærivélar í eftir- töldum stærðum: 5, 10, 20, 30, 60, 80, 100 og 140 lítra. Allar upplýsingar gefnar í Véladeild vorri. Einkaumboðsmenn á íslandi: Samband ísl. samvinnufélaga Sími 7080. • ii tmiim 111111111111 iii ii iiiiimii iii miiniii m iii iim iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiI|||,,|| iii iiii,,,„,,|,|||||| || |,|,|||ll,,limmi,l|l||a j ! | Happdrætfi Háskóla íslands | H = Endurnýjun til 2. flokks hefst 27. janúar | I og á að vera lokið 6. febrúar. Eins og áðinv eru menn alvarlega minntir | 1 á að endurnýja fyrir þennan tíma. Annars \ I verða miðar þeirra seldir öðrum. Dregið verður 10. febrúar næstkomandi. | Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. i 5» "■ iiiiiimmmimmimmmmmiimiimiimmiiimmiimmmmmmmmmmmmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiÚN Þökkuin innilega auðsýnda samúð og vinattu við andlát og jarðarför < « i' i. JÓNS GEIRSSONAR, læknis. Ólöf Ólafsdóttir. Geir Jónsson. Sigríður Jónsdóttir. Heba og Alexandar Jóhannesson. Þökkum innilega öllum þeim er aúðsýndu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför KONRÁÐS JÓHANNESSONAR frá Veturliðastöðum. Vandamenn. Höfðhverfingar! Kœrar pakkir fyrir góðar móttökur á Þorrablótinu, 23. janúar síðastliðinn. „SEX í BÍL“. Til fastra viðskiptamanna Verzlunin Eyjafjörður h.L Eftirtalda daga seljum við vefnaðarvöru til við- skiptamanna okkar, er liafa vörujöfnunarseðil frá verzl- uninni, gegn reitum nr. 14 og 15.: Mánudaginn 30. þ. m. til viðskiptamanna búsettra utan Akureyrar. Þriðjudaginn 31. þ. m. til viðskiptamanna búsettra á Akureyri. Til að létta fyrir afgreiðslu, verður aðeins selt gegn staðgreiðslu. Vörujöfnunarseðilinn ber að sýna við inngöngu. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Kjötbúð KEA Myndarammar fjölbreytt úrval Járti- og gltrvörudeild. Uppboð Opinbert uppboð fer fram, samkvæmt beiðni Jóns Sveins- sonar hdl., í. afgreiðslu Eim- skipafélags íslands h.f., Akur- eyri, föstudaginn 3. febr. n. k. kl. 13.30, og verðá þar seldir vélarhlutar úr m.s. Gunnvör, cylindrar, stimpilstengur, leg- ur, boltar, skiptibúkki, olíu- dælur og milliás. Áskilinn er réttur til að hafna boðum. Greið|la við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 20. jan. 1950. Friðjón Skarpliéðinsson. Hest vantar. Mig vantar brúnan hest, 6 vetra gamlan. Hesturinn er stór, með flóka í tagli, og fax aðeins hrokkið. Gæfur, ó- markaður og ójárnaður. — Sá, sem kynni að verða var við hest þennan, er vinsamlegast beðinn að gera mér viðvart. Laugalandi, 9. jan. 1950. Björn Jóhannsson. Jeppakerra til sölu. Kolbeinn Árnason, Gránufélagsgötu 11, Sími 227. Lýsing íslands, e. Þorvald Thoroddsen, \ I.-IV. bindi. ; Bókaverzl. Björns Árnasonar : > Gránufélagsgötu 4, Akureyri.;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.