Dagur - 25.01.1950, Blaðsíða 8

Dagur - 25.01.1950, Blaðsíða 8
8 X Bagub Miðvikudaginn 25. janúar 1950 Skattamálavísindi íhaldsins: Lögfræðingur veit ógjöria, hvað hann er að skrifa um - vegaverk- stjóri viil leggja miiljón króna útsvar á KEA! Æskulýðsfundurinn: en ungkrata Bæjarmálin gleymdust á bæjarmálafundinum! Rithöfundar íslendings höfn er haldið uppi með Islendingur birtir nú i hverju blaöi sinu árásargreinar á sam- vinnufélngin i landinu. Þann 11. janúar skrifar Eggert Jónsson alllanga og tiltölulega lióg- væra grein mn „skattfríðindi" sam- vinnulélaganna. Er greinin auðsjá- anlega skrifuð eftir pöntun, j>ví að Eggert greyið hefir ekki kynnt sér Jj;.ð, sem hann skrifar um og verður pví greinin ö 11 hin herfilegasta firra. Virðist svo, sem einhverjum ná- komnum blaðinu hafi orðið jretta ljóst og h v a 11 blaðið til }>ess að beita fyrir s i m á 1 s n j a 11 a ra manni en Eggerti, j)ví að 10 dögum seinna br.estur Karl Friðrikssor á! Eggert er bar; 1 <> g fræðingur og frv. ritstjóri. Karl er vegamálastjóri okkar Norðlendinga og fyrrv. verk- stjóri Reykjavíkurbæjar! Var hann }m' sjálfkjiirinn vegna þekkingar sinnar á skattamálum að gera loka- hríðina að K.E.A., enda kemst hann að Jjeirri niðurstöðu, að K.E.A. ætti að licra í útsvar á aðra milljón kr. Draumur íhaldsins Samvinnumenn vita, á hverju jteir eiga von, ef draumur íhaldsins um að ná meirihlutaaðstöðu í land- inu rætist. Karl Friðriksson fer ekki dult með, hvert hann vill stefna. í öðrum löndum ltefir einn stjórn- málaflokkur túlkað alstöðu sína til samvinnuhreyfingarinnar eins, en jtað voru nazistar. í Þýzkalandi og Austurríki, J>ar sem ]>eir náðu völd- um, voru samvinnufélögin íordæmd og eyðiltigð, enda var kaupntanna- lið jrcssára landa ske'leggustu fylgis- menn nazista. Ætlunin er þó ekki að drótta nokkru slíku að Karli, enda hefir ekki birzt enn nema byrjunin á ritsmíð hans. I-fæfir það háum og íöngulegum manni að skrifa langar greinar, Hið græna tré Eggerts frá Akri Eggert Jónsson birtir skáletraða „miðlunartillögu" í skattamálum sajnvinnufélaganna. Vill hann að jiaii verði skattlögð af arði jjeim, er þau greiði félagsntönnum, en Jjeir fái að draga hann frá útsvars- skyldum tekjum. sínum. Eggert flaskar hér allilla á lögfræðilegu atriði, og er þó lögfræðin hans „græna tré“ (Hvernig skyldi hans visna tré vera?). Flestir vita, að út- hiutaður aföur af vörukaupum er vita ekki, að Akureyrar- vöru- og hafnargjöldum hvorki skatt- né útsvarsskyldur, ekki fremur en afsláttur er kaupmaður gefur 'sinum viðskiptamönnum. — Crundvallarregla kaupfélaganna er að útvega félagsmönnum sínum vörur fyrir sannvirði, og arðurinn, sem j)au greiða, er endurgreiðsla á þs í, sent ]>au í bili hafa tekið meir af félagsmönnum sínum en }>örf var á, til ]>ess að mæta kostnaði. Það er hart að þurfa að skýra svona auðskilið atriði. Aröur, sem úthlut- aður er félagsihönnum, getur pvi aldrei orðið tekjuskatts- eða ut- svarsskyldur. Þaö hlýtur Eggert að sjá, er hann atliugar málið og viö- urkennir villu stna. Hvers vegna greiðir F isksölusambandið ekki útsvar? Ekki heldur getur tekjuafgangur á sölureikningum innlendra aíurða orðið skatt- eða útsvarsskyldur, ef afganginum er úthlutað, því að niarkmiðið er að láta framleiðand- ann fá sannvirði fyrir sína vöru. S. í. F. er rekið á samvinnugrund- velli og hefir einkarétt á útflutn- ingi á saltfiski landsmanna. Niður- jc'fnunarnefnd Reykjavíkur, með öíuggum íhaldsmeirihluta, lagði út- svar á [>etta fyrirtæki. Það útsvar var fellt niður með hæsfaréttar- dé)mi. Hið andlega ]>roskastig í- haldsins J>ar var hið sama og hjá Eggerti og Karlí. Samvinnustefna er andstæð sósíalisma Eggert talar um „samvinnucinok- un“' og telur hana hreinan sósíal- isma. Því byrjar hann ekki með að ráðast á S. 1. F., sem fyrir l'orgöngu íhaldsins hefir fengið lögverndaðan tétt einokunar? Er það ef til vill af þvi að íhaldsmenn ráða ]>ar liig- um og lofuni? Eða finnst Eggerti eitthvað göfugra fyrir íslenzkt sam- vinnuíélag að skipta við Marabotti en við sambönd erlendra samvinnu- félaga? Samvinna er ekki sósíalismi, eins og Eggert lieldur fram. Sam- vinnustefnan kom fram sem mót- vægi sé>síalismans. Samvinnan vill írclsi einstaklingsins. Hún vill ekki knýja neinn inn fyrir sín vébönd, nema hann vilji sjálfur. Samvinnu- hugsjónin telur ]>að vænlcgra fyrir þroska cinstaklingsins, að hann fyrir tilstilli frjálsra félagslega sam- tr.ka geti átt sér framtíðarvon, ef haitn reynist liðtækur maður. Sótsvart íhald Undarlegur hugsunarháttur kem- ur fram í grein Eggerts. Finnst hon- Færeyingar eiga sinn Ali-Baba, eins og Morgunblaðsliðið ís- lenzka, og birtist mynd þessa víð- íræga galdramanns í einu viku- blaðí Þórshafnar. En hann heitir ekki Ali-Baba þar eins og hér, heldur Ivar gandakallur. Mun síðara orðið merkja galdrakarl, en fyrra nafnið hefur Morgun- blaðið íslenzka gert frægt, og mun líklegast að hinn færeyski Ali-Baba sé heitinn í höfuð hins íslenzka galdramanns. um ]>að ótækt, að utanbæjarmenn skuli vera að þvælast i bænum og slíta götununt! Er það umþenking- arvert fyrir kjósendur, að kynna sér þessar skoðanir. Bærinn á að standa í stað. Ferðalangar eiga ekki að þvælast í bænum. Það á að láta þá greiða útsvar, ef þeir koma i bæ- inn. Það verður að hanna þeint að nota bíla í bænum, því að ]>á slita ]>eir götunum enn meir en þó að þeir gangi á sínum kúskinnsskóm á þeim. Falsrök og fáfræði á hæsta stigi Og svo eru það bryggjurnar! Það er sama sagan. Fyrir þær borga samvinnufélögin ekkert! Er hægt að trúa því, að slík falsrök eða fá- fræði verði borin á borð fyrir kjós- endur á Akureyri? Veit ekki Eggert það, að kostnaðurinn við höfnina er greiddur með vöru- og hafnar- gjöldum, sem leggjast jafnt á vör- una, hvort sem luin fer endanletía í bæinn eða í sveitirnar? Akureyrar- höfn hefir ekki verið haldið uppi með útsvörurn, heldur mun frekar hafa runnið fé til btejarins frá höfn- inni. Að vega salt! Það er álitamál, lrvort fáfræðin eða illgirnin um menn og málefni er þyngri á metunum í skrifum ís- lcndings. Sýnt hefir nú verið, hve öruggur málstaður þessara rithöf- unda er. Þótt ekki sé út í fleira farið rúmsins vegna, ]>á er það ekki a! því, að ckki sé af nógu að taka. llæði nazistar og kommúnistar hafa fylgt þeirri rcglu að skeyta ckki um, hvort málaflutningur sé sannur eða Ioginn. Bara að endur- taka lygina nógu oft. Það traust er borið til Akúreyringa í íslendingi, að þeir taki lygina fyrir sannleika. Hin svonefnda „æskulýðsfylk- ing“ kommúnista efndi til æsku- lýðsfundar um bæjarmálefni í Samkomuhúsinu á mánudags- kvöldið. Buðu þeir ungum jafn- aðarmöimum að eiga kappræður við sig á fundinum, en settu þeim þó harða kosti. T. d. var lítill frestur til þess að svara hólmgönguáskoruninni gefinn, pg kratar máttu sam- þykkja áð greiða helming húsa- leigunnar! Aðra flokka vildu kommúnistar ekki sjá á fundin- um. Munu ekki hafa treyst sér til stórræða og talið líklegast að þeir gætu staðið í hárinu á jafn- aðarmönnunum. Gáfu kommún- istar þá skýringu á því, hversu undarlega var boðað til þessa fundar, að jafnaðarmannaflokk- urinn mundi senn dauður og væri því hver síðastur að ná tali af honum! Þrátt fyrir þessi hreysti- yrði fór svo, að kommúnistar áttu hverfandi lítið fylgi á fundinum og íáðu ekki feitum hesti frá við- skiptunum. Bæjarmálin gleymdust. Áheyrendum á fundinum, öðr- um en kommúnistasprautunum, ber saman um, að fundur þessi hafi verið nauðaómerkilegur. — Varð mest kax-p um einstakar persónur í bænum og innan verklýðsfélaganna og verðleika þeirra, en hin raunverulegu bæj- Eins og rakið er annars staðar i biaðinu í dag, hefir pað vakið nokkra furðu í banntm, að ltomm- linistar höfðu ekki fram til dagsins í grer birt hina venjulegu skruni- slefnuskrá u?n bcejarmálefni, Héldu ýmsir, að þeir mundu nú láta Alþýðufjokkinn og íhaldiff eina um skrautáviirpin, enda talið, að fólk væri farið að sjá í gegnum glamuryrðin og <>11 st<>ru ioforðin. En i gær birti !>lað þeirra hér langa runii kosningaloforða að hætti hinna flokkanna tveggja og má naumast í ntilli sjá, hver flokkanna tclur sér bezt hald í skrumauglýs- ingum af ]>essu tagi. Það vekur nokkra athygli, að armálefni bar lítið á góma. Aðal- niðurstaða fundarins var að sanna, að kommúnistar eru nú orðnir ennþá aumari en kratarn- ir, og er þá langt jafnað. Skólar til þess eins, að „kúlda inni“ ung- memiin í málefnayfirlýsingu sinni cða kostiingaprógrammi láðist íhald- inu hér að gera grein fyrir stefnu sinni í skólamálum. En síðasti ís- lendingur gerði hér nokkra bragar- bé>t á. Birtir blaðið pistil um þessi efni og segir þar m. a.: „Eyðslufé mætti , . . tala itm í sambandi við skólakastalana, sem byggðir eru á fáunt árum fyrir mill- jónatugi til að kúlda þar inni at- hafnaþrá ungmenna, þangað til þau verða frábitin lramleiðslustörf- unt og önuglynd af námsleiða . . .“ Ekki þaut svona í þessum skjá á „nýsköpunar“-árunum. — Þá voru skólabyggingar hluti „nýsköpunar- innár". Athyglisverðast í yfirlýsing- urtni ‘er það e. t. v„ að skólar Itér a landi séu byggðir „til þess að kúlda þar inni“ ungmennin. Héldu ýmsir, að skólar væru byggðir til þess að manna og mennta iólkið, enda þótt dcila megi um ]>að, hversu vel það tekst í hinum ýnisu skólum. kommúnistar gerast nú svo é>- skammfeilnir að heintta tafarlausar framkvæmdir við virkjun Laxár. Hefði þeim \erið sæmra að þcgja um það mál.' Ef peirra vilji liefði ráðið, vceri nú pýðingarlaust að rceða um sltjót- ar framhveemdir við Laxá. Það er pátttaka Islands i Marshall-áœtlun- inni, sem gerir kleift að kaupa vélar erlendis til afgreiðslu á pessu ári, og pessi pátttaka tryggir jafnframt gjaldeyri til kaupanna. Laxárvirkj- un verður framkvœmd nú á tuest- unni, prátt fyrir fjörráð komrnun- ista, vegna pess að fólkið í landinu hlýddi ekki á liinn erlenda áróður peirra. Kommúnisfðr stóðusf ekki mátið og birfu heila runu kosninga- loforða í gær Heimta tafarlausar framkvæmdir við Laxá, vilja að gieymskan geymi afstöðu þeirra til Marshall-áætlunar og vélakaupa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.