Dagur - 14.06.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 14.06.1950, Blaðsíða 7
I Miðvikudaginn 14. júní 1950 D AGUR Valash er sérsakt heiti á ávaxtadrykk, sem eingöngu er framleiddur úr APPELSÍNUSAFA Valash er aðeins framleiddur í Efnagerð Akureyrar h.f. Sala á f iski er hafin að Helgamagrastræti 10, og. verður framvegis,. eftir því, sem föng eru á. — Opið virka daga kl. 9—11V2 f- h- -6V2 e. h. SÍLDAR- & FISKSALAN. og4- NR. 19/1950. Tilky nnin! Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hei'ur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi. frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluvei"ð án söluskatts .......... kr. 24.66 Heildsöluverð með söluskatti.......... — 25.42 Smásöluverð með söluskatti í smásölu . . — 28.00 Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kg. Reykjavík, 6. júní 1950. VerðJagsstjórinn. TILKYNNING ,1 NR. 18/1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið að fella úr gildi verðlagsákvæði á sælgæti, bæði að því er snertir heildsölu- og smásöluverð. Reykjavík, 5. júní 1950. Verðlagsstjórinn. GEFJUNAR Ullardukar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYHI ÍJR BÆ OG BYGGD TIL SOLU: Viktor-diesilvél, 7—9 hest- hestafla, fjögra kílóvatta; jafnstraums dynamó með með tilheyrandi töblu. Einnig 60 hœnuungar og 150 hœnur, eins og tveggja ára. STEFÁN JÓNSSON, Knararbergi. Fæði og húsnæði helzt i ndgrenni Gefjunnar . og á sama stað vantar mig strax. — Tilboðum veitt móttaka á afgr. „Dags". Túnþökur Vil selja túnþökur snyddur í lóðarkatna. Heimsent. (>'>• Hringið Knararberg. Fæði og þjónustu geta strax. tveir menn fensrið Afsn'. vísar á. Kaupum Rabarbara Öl og gosdrykkir h.f. íaupal íonu vantar mig frá næstu mán- aðamótum. Baldur H. Kristjánsson, Ytri-Tjöinum. Fordson- vörubifreið, tveggja tonna, til sölu. — Smíðaár 1934. - Mikið af varahlutum og tvö dekk, 900X20. Einnig gott reiðhestsefni. Afgr. vísar á. Vantar kolaeldavél Bergsveinn Guðmundsson, . Hrafnagilsstiæti 2. Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíð næstk. sunnuclag kl. 2 e. h- P. S. Messað að Möðruvöllum í Hörgárdal, 17. júní n. k. kl. 2 e. h. Gjöf til Æskulýðsfélags Akur- eyrarkirkju, kr. 50.00 frá ónefndri konu. Kærar þakkir. P. S. Hjúskapur. 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Árn- ína Sigurveig Guðnadóttir og Sigdór Hallsson, bóndi, Grænu- hlíð, Fnjóskadal. Bræðrabrúðkaup. Hinn 10. júní sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju ungfrú Jódís Jósefsdótt- ir og Stefán Eiríksson verkamaðr- ur. Heimili þeirra er að Hóla- braut 22 hér í bæ. Ennfremur ui>gfru Erna Sigmundsdóttir og Ófeigur Eiríksson stud. jur. Heimili þeirra er að Eyrarvegi 8, Siglufirði. Frétt frá verðlagsstjóra. „Vegna fyrirspurna út af verð- hsekkun á benzíni og olíum, sem varð 1. apríl, skal þess getið, að olíufélögin fengu ekki heitnild til verðhækkunar fyrr en þau voru búin að selja sem samsvaraði öll- um eldri birgðum sínum á lægra verðihu. Voru þá til á nokkrum stöðum eldri birgðir, en á öðrum stöðum var búið að selja svipað magn af nýjum birgðum. Var talið óhjákvæmilegt, að verðhækkuhin géngi í gildi samtímis á öllu land- inu." HJÚSKAPUR: Næstkomandi laugardag verða gefin saman í hjónaband í Washington D. C., ungfrú Guðrún Sveinsdóttir frá Nesi, Þórðarsonar, hér í bæ, og Magnús V. Magnússon, sendi- ráðsfulltrúi í Washingtpn. NÆTURLÆKNAR. í nótt Bjárni Rafrlar. 15, júní: Á. Guðmundsson. 16.. júní: Stefán Guðnason. 17. júní: Pétur Jón's- son. 18. júní: Pétur Jónsson. 19. júní: Þóroddur Jónasson. 20. júní: Bjarni Rafnar. 21. júní: Pétur Jónsson. 22. júní: Hjalti Þórarinsson. SKÓLABÖRN eru beðin að mæta við barnaskólann kl. 1 á laugardag til að taka þátt í há- tíðaskrúðgöngunni, sem hefst á Ráðhústorgi kl. 1.30. Nýja-Bíó sýnir um þessar mundir íslenzka kvikmynd, „Sjón er sögu ríkari", tekið hef- ur Loftur í Reykjavík. Myndin er tal- og tónmynd. íþróttafólk! Munið að fjöl- menna í skrúðgönguna 17. júní næskomandi. Ný Fiskbúð er tekin til starfa í Helgamagrastræti 10. Nefnist fyrirtækið Síldar- og fiskisalan. Er þar á boðstólum alls konar fiskmeti. Hin nýja fiskbúð er til mikilla þæginda fyrir brekkubúa. Ný fiskverzlun tekur til starfa næstk. föstudag í Hafnarstræti 81 (þar sem áður var Bókabúð Rikku). Verður þar á alls konar fiskmeti á boðstólum. Minningarlundur Jóns Arasonr ar fær 25 krónu gjöf í hvert sinn sem brúðhjón eru gefin saman í Munkaþverárkirkju. Guðmundur Jónsson í Brúna- laug hefur ákveðið að gefa þessa upphæð til Iundsins. — Fyrstu brúðhjónin, sem þannig færðu lundinum þessa gjöf voru Guðný Magnúsdóttir járnsmiðs Árnasonar á Akur- eyri og Sigurgeir Halldórsson bónda Sigurgeirssonar á Öng^- ulsstöðum. Merkjasala. í. S. í. hefur fengið leyfi til merkjasölu til ágóða fyr- ir starfsemi sína 15. og 16. júní næstk. Hér í bæ verða merkin seld umrædda daga, og er þess vænzt, að bæjarbúar styrki íþróttastarfsemina með því að kaupa merki. Leiðrétting. í frásögn af sjó- mannadeginum hér var rang- hermt, að sjómannamessan hefði verið flutt af séra Pétri Sigur- geirssyni. í forföllum hans pré- dikaði séra Benjamín Kristjáns- son, en séra Sigui'ður Stefánsson þjónaði fyrir altari. Á sunnu- daginn var sýnd björgun úr skipi við Torfunef, en ekki björgunar- sund, eins og misritaðist í síðasta blaði. Nýjar Vasaútgáfubækur / undirheimum á kr. 7-00 Hart gegn hörðu á kr. 9.00 Percy hinn ósigrandi, 7. bókákr. 12.00. Miljónacevintýrið á kr. 18.00 Bófarnir frá Texas á kr. 16.00 Horfni safirinn kemur út næstu daga. Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. •^ Gott kvenreiðhjól til sölu í Austurbyggð 10. Sími 1318. M0T0RHJ0L til sölu í Þingvallastrati 31. íldarsfúikur Vantar stúlkur til síldarvinnu á Söltunarstöð mína i Siglufirði. Þcer, sem hafa í hyggju að ráða sig i sild, ættu að tala við mig. Sigf ús Baldvinsson Fjólugötu 10, Akureyri. Aualfsið í „DEGI"

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.