Dagur - 14.06.1950, Side 7

Dagur - 14.06.1950, Side 7
Miðvikudaginn 14. júní 1950 DAGUB V alasli er sérsakt lieiti A ávaxtadrykk, sem eingöngu er framleiddur úr APPELSÍNUSAFA Valash er aðeins framleiddur í Efnagerð Akureyrar h.f. Sala á fiski er hafin að Helgamagrastræti 10, og verður framvegis,. eftir því, sem föng eru á. — Opið virka daga kl. 9—11 Vl f- h. og 4—6V2 e. h. SÍLDAR- 8c FISKSALAN. NR. 19/1950. Tilkynnin| Innflutnings- og gjaldeyrisdeikl I-'járhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenndu og nröluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð án söluskatts .......... kr. 24.66 Heildsöluverð með söluskatti.......... — 25.42 Smásöluverð með siiluskatti í smásölu . . — 28.00 Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kg. Reykjavík, 6. júní 1950. Verðlagsstjórinn. NR. 18/1950. TILKYNHiNG Innflutnings- og gjaldeyrisdeild FjárhágsráSs lrefuf |> ákveðið að fella úr gildi verðlagsákvæði á sælgæti, bæði að því er snertir heildsölu- og smásöluverð. Reykjavík, 5. júní 1950. Verðlagsstjórinn. $^<$><$>^$^^$><$^$>^$><S>^>^$^$><$^><$><$^$>^$^$>4><$><$><$>^ Fæði og húsnæði helzt í nágrermi Gefjunnar og á sama stað vantar mig strax. — Tilboðum veitt móttaka á afgr. „Dags“. Túnþöluir Vil selja túnþökur og snyddur í lóðarkatna. — Heimsent. Hringið í Knararberg. Fæði og þjónustu geta tveir menn fengið strax. Afgr. vísar á. . Fordson- vörubifreið, tveggja tonna, til sölu. — Smíðaár 1934. - Mikið af varalilutum og tvö dekk, 900X20. Einnig gott reiðhestsefni. Afgr. vísar á. GEFJUNAR Ullardúkar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt ritlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan CEFJUN AKUREYRI TIL SÖLU: Viktor-diesilvél, 7—9 hest- hestafla, fjögra kílóvatta; jafnstraums dynanió með með tilheyrantíi töblu. Einnig 60 hænuungar og 150 luenur, eins og tveggja ára. STEFÁN JÓNSSON, Knararbergi. Kaupuin Rabarbara Öl og gosdrykkir h.f. Kaupakonu vantar mig frá næstu mán- aðamótum. Baldur H. Kristjánsson, Ytri-Tjörnum. Vantar kolaeldavél Bergsveinn Guðrnundsson, Hrafnagilsstræti 2. Gott kvenreiðhjól til sölu í Austurbyggð 10. Sími 1318. MÓTORHJÓL til sölu í Þingvallastreeti 53. 1 ÍIR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíð næstk. sunnudag kl. 2 e. h. P. S. Messað að Möðruvöllum í Hörgárdal, 17. júní n. k. kl. 2 e. h. Gjöf til Æskulýðsfélags Akur- eyrarkirkju, kr. 50.00 frá ónefndri konu. Kærar þakkir. P. S. Hjúskapur. 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Árn- ína Sigurveig Guðnadóttir og Sigdór Hallsson, bóndi, Grænu- hlíð, Fnjóskadal. Bræðrabrúðkaup. Hinn 10. júní sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju ungfrú Jódís Jósefsdótt- ir og Stefán Eiríksson verkamað- ur. Heimili þeirra er að Hóla- braut 22 hér í bæ. Ennfremur ungfru Ema Sigmundsdóttir og Ófeigur Eiríksson stud. jur. Heimili þeirra er að Eyrarvegi 8, Siglufifði. Frétt frá verðlagsstjóra. „Vegna fyrirspurna út af verð- hækkun á benzíni og olíum, sem varð 1. apríl, skal þess getið, að olíufélögin fengu ekki heimild til verðhækkunar fyrr en þau voru búin að selja sem samsvaraði öll- um eldri birgðum sínum á lægra verðinu. Voru þá til á nokkrum stöðum eldri birgðir, en á öðrum stöðum var búið að selja svipað magn af nýjum birgðum. Var talið óhjákvæmilegt, að verðhækkunin gengi í gildi samtímis á öllu land- inu.“ HJÚSKAPUR: Næstkomandi laugardag verða gefin saman í hjónaband í Washington D. C., ungfrú Guðrún Sveinsdóttir frá Nesi, Þórðarsonar, hér í bæ, og Magnús V. Magnússon, sendi- ráðsfulltrúi í Washington. NÆTURLÆKNAR. í nótt Bjárni Rafriar. 15. júní; Á. Guðmundsson. 16. júní: Stefán Guðnasori. 17. júní: Pétur Jóris- son. 18. júní: Pétur Jónsson. 19. júní: Þóroddur Jónasson. 20. júní: Bjarni Rafnar. 21. júní: Pétur Jónsson. 22. júní: Hjalti Þórarinsson. SKÓLABÖRN eru beðin að mæta við barnaskólann kl. 1 á laugardag til að taka þátt í há- tíðaskrúðgöngunni, sem hefst á Ráðhústorgi kl. 1.30. Nýja-Bíó sýnir um þessar mundir íslenzka kvikmynd, „Sjón er sögu ríkari“, tekið hef- ur Loftur í Reykjavík. Myndin er tal- og tónmynd. íþróttafólk! Munið að fjöl- menna í skrúðgönguna 17. júní næskomandi. Ný Fiskbúð er tekin til starfa í Helgamagrastræti 10. Nefnist fyrirtækið Síldar- og fiskisalan. Er þar á boðstólum alls konar fiskmeti. Hin nýja fiskbúð er til mikilla þæginda fyrir brekkubúa. Ný fiskverzlun tekur til starfa næstk. föstudag í Hafnarstræti 81 (þar sem áður var Bókabúð Rikku). Verður þar á alls konar fiskmeti á boðstólum. Minningarlundur Jóps Arason- ar fær 25 krónu gjöf í hvert sinn sem brúðhjón eru gcfin saman í Munkaþverárkirkju. Guðmundur Jónsson í Brúna- laug hefur ákveðið að gefa þessa upphæð til Iundsins. — Fyrstu brúðhjónin, sem þannig færðu lundinum þessa gjöf voru Guðný Magnúsdóttir járnsmiðs Árnasonar á Akur- eyri og Sigurgeir Halldórsson bónda Sigurgeirssonar á Öng- ulsstöðum. Merkjasala. I. S. í. hefur fengið leyfi til merkjasölu til ágóða fyr- ir starfsemi sína 15. og 16. júní næstk. Hér í bæ verða merkin seld umrædda daga, og er þess vænzt, að bæjarbúar styrki íþróttastarfsemina með því að kaupa mei'ki. Leiðrétting. í frásögn af sjó- mannadeginum hér var rang- hermt, að sjómannamessan hefði verið flutt af séra Pétri Sigur- geirssyni. í forföllum hans pré- dikaði séra Benjamín Kristjáns- son, en séra Sigm'ður Stefánsson þjónaði fyrir altari. Á sunnu- daginn var sýnd björgun úr skipi við Torfunef, en ekki bjöi'gunar- sund, eins og misritaðist í síðasta blaði. Nýjar Vasaútgáfubækur / undirheimum á kr. 7-00 Hart gegn hörðu á kr. 9.00 Percy hinn ósigrandi, 7. bók ákr. 12.00. Miljónaævintýrið á kr. 18.00 Bófarnir frá Texas á kr. 16.00 Horfni safirinn kemur út næstu daga. Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Síldarstúlkur Vantar stúlkur til sildarvinnu á Söltunarstöð mina i Siglufirði. Þœr, sem hafa i hyggju að ráða sig i sild, œttu að tala við mig. Sigfús Baldvinsson Fjólugötu 10, Akureyri. Aualvsið í „DEGr «$>m><s><$-<$><$*$><s><$><s><$><$><$&s><$*$>&$>®<$><$&$><s><$*s>4y$>&$>^^

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.