Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 16

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 16
16 JÓLABLAÐ DAGS — íátæklingarnir, senr leitað hafa athvarfs í bogaopum og sprungum hinna fornu vatnsmúra frá dögum rómverska heimsveldisins. Þar gef- ur að líta fyrirbæri, sem að vísu má sjá víðar um heim. Eflaust hafa flestir af pílagrím- um hins heilaga árs lagt leið sína út úr helgidómunum, í úthverfin þar scm olnbogabörn hafa búið sér samastað. Ferðameitn eiga þess sjaldnast kost að kynnast því, sem rniður er. Hallir og skrauthýsi, herbergi búin purpara og gylltir samkvæmissalir, er það, sem ferða- langar sækjast oftast eftir að sjá hjá framandi þjóðum. Og þetta er það eina, sem hver þjóð telur virðingu sinni samboðið að sýna. Undir inúrum Rómaborgar hef- ur verið lifað og dáið í sorg og gleði. Aldirnar líða liver af ann- arri, en gangur lífsins er í.meginat- riðum liinn sami. Vatnsmúrarnir bera við himinn, sums staðar er garðurinn heillegur á lönguin köflum, en þegar lengra dregur frá borginni eru það að- eins mismunandi brot í óteljandi myndum, sem standa eftir af hinu forna mannvirki, sem á sínum tíma markaði spor í byggingarlist og tækni mannsandans. Búd í holum og veggjum hinna íornu vatnsmúra og haía sagt sig úr lögum við umheiminn og telja þaðan engrar hjálpar að vænta .' . HfFÆ ,/f.! ' * f •V;í'7 " . : ' Crein og myndir efiir Gnöna Þórðarson RÓM er undarlegur eldstólpi i í tilvérunni og engu öðru lík. Mattug og fögUr í kllri sinni fá- t;ekt og eynrd. Einmana og yíirgef- in í veldi sínu og mikilleik.' Hrundar hallir og brotnar mar- marasúlur, sigurbogár og tröllauk- in ferlíki hinnar fornu byggingar- listar lýsa cins og kyndlar langt aft- ur í fortíðina. Standa einrnana og yfirgefin eins og nátttröll óg ferlíki, sem dagað liafa uppi innan um mannverur tuttugustu aldarinnar. ElTT af hinum átakanlcgu fyrir- b;erum nútímans á Ítalíu eru út- lagar liinnar nýju Rómar undir rústum hinnar gömlu heimsborgar, Riki úlíagpina Á LÖNíjtJÁf samfelldum kafla í múrunum, þar sem þeir eru licil- legir, hafa útlagarnir leitað sér skjóls. Tötrum klædd þjóð, menn og börti; sem hvérgi eiga höfði sínu að halla neina í holum og sprung- um hinna fornu vatnsmúfa. Þeir voru á sínum tíma byggðir sem eins konar brú, þar sem vatnið rann ofaná, úr fjallahéruðum, til Rómaborgar. Rómverjarnir byggðu múrana úr steini og hlóðu þá þann- ig, að þeir eru ækki samfelldur grjótgarður, heldur alsettir bog- um eftir sama lögmáli og boga- brýr eru ríú hyggðar. f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.