Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 23

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 23
JÓIABLAÐ DAGS 23 Hvernig leit Krisfyr út? Austurrískur sagnfræðingur hefir sett fram ákveðnar kenningar um það, byggðar á rannsókn á fornum handritum OBERT EISLER lieitir austur- rískur sagnfræðingur og vís- indamaður. Rannsóknir hans liafa einkurn snúizt um trúarbragða- sögu. Hann er málamaður mikill og talinn einn hinn lærðasti mað- ur samtímans. Málakunnátta Iians er ekki bundin við þau tungumál, sem eru lifandi í dag, heldur þekk- ir hann einnig týndar þjóðtungur, og hann þekkir liðin tímabil mann- kynssögunnar eins vel og margir nútímamenn þekkja sína eigin sam- tíð. Robert Eisler var kunnur friðar- og mannvinur fyrir styrj- öldina. Á stríðsárunum fóru engar fregnir af honum. Vinir hans er- lendis óttuðúst að hann hefði hafn- að í hinum illræmdu fangabúðum Þjóðverja. En svo varð ekki. Eftir stríðið birti hann stórmerkt rit um stjörnuvísindi fornaldarinnar. Það var starf lians meðan myrkrið grúfði ylir Evrópu. Hér verður ekki rætt um hin yngri verk hans, heldur minnt á ritverk, er hann gaf út í Heidel- berg á árunum 1929—1931, og síð- an birtist í enskri þýðingu hjá ame- rísku forlagi. Þetta ritverk fjallar um Jesús. Það mun af samtímanum hafa verið talið eitt hið merkasta rit sinnar tegundar, vísindarit, sem vakti mikla athygli í mörgum lönd- um. Eislar liefur kynnt sér iörnar heimildir betur og rækilegar en flestir eða allir aðrir, og úr þeim brunni eys hann í þessu ritverki, svo að stórfré)ðlegt má kalla. Hér verður aðeins drepið lítillega á einn þátt þessara rannsókna hans. Það er tilraun hans til þess að leiða rök að því, hvernig Kristur hafi litið út í sinni jarðnesku hérvist. Til þess að geta gert myndina lieilsteypta, hef- ur hann raðað sarnan brotum úr ýmsum fornum heimildum, sem varðvcitzt hafa í klaustrum og söfn- um allt fram á vora daga, og á þess- um grundvelli hefur liann birt Jif- andi mynd af Jesús, með orðum aðeins að vísu, en samt þannig, að hver maður getur í huga sér séð myndina. Hér verður aðeins unnt að stikla á nokkrum atriðum og bregða upp lauslegri mynd af skoðunum Eislers. ★ ★ ★ uti.Q)*aaucaa vjuuuQ<st1cuaí:,(lJLO>t1>«ajCUu>cJco^1u.íu,caae>»Ln,:' ca e*ituc*.c, huvcu» cuo iyi ux.ao íti.cw.ra oc.m.,l,mmucuicjii yu amí id Lpoiac CiUUlAUILCl . «L,ULf« LriudL'QZ.A.tyl,UZodmjl CLCUUUCUIi UjK.lta.OXU UQLUUO UUCQ.KJ tjL'Q áZLfJ OXU.lt,>* Lf. UOj'uSöld.O OULfá(XCua M^UÍjCl, «-.□ K.l «CKt*úul lO, KCjl UIXUICOCT CUCK^* .Uf*X uot Ál &.OUA OLCUO OUIU UC KU,UCCJ*.. ra MC^t LfLQ OLfl C&ip ar.tuxc Lf KCUI dL, CTX ld d UUCX.aKLQuoCuX CJW UÓJL ucxu CK 9* y«CK U3U u. UfOUL UÖCK U,!* KTX. OUQ CUllJj COJU Uy* CJLCX.KUJ, aULUUÍl ÍQUf 1 tcnr UR3L fXK LfA..LfJCÍ LfO OC UCU KCC. £*U,U LfO KL^Ul UCC.,ijar. CK X3 U UTUÍ, UIXL.UUI ctp. «lku oaiual x, lcu urc.iia acu'j-c,u ,a j uojlu uuoj ol,uou nr icnr ixIl 041 cj w «ujfy* u lcl lUcol tau <Cr. J toa cul nau uca.nj cJ uítp i m»ycn, >.■0*11 y afcu.af.s íb ujL.ac.iKuu ccdu 0«, ucl id e-,cuo* clcu.ukc^i ucuie..cíc4 uoxu aa^, uo ic.a uaxu uo. cuA.it, tfuua uuu euaicu cu,c l,lu uhcu u/* u,k ,au.ui >p .x-,i lcluqua. cow cuia.auKj.Lac.I^cauilbLcut k.qiU uíkfj uaaUf 0 í^kc iro. ar íkcZLcuíujllu ... *)* íllo ccrun nut uu ac Cuxí.u itnnciíbccaurQLCtitL. xcJ cuu, ullu ulcl tiSfi^^caCAuuaaajica^LSLcacuna^A^iMiauiaoaLutaaitgucuMiU Úu.ayLue vauaat p«.^t;tÚKX).iana io«Li3<Ci4ti o^aují <u aaaca cacu)ai oq tifuuiax. c/Ilo u»i A ;{ítóLicj loöiOifuuLiMiaa <1 Jaaúujaji .BfMLUW y, OMUlCKLauMCKll XJfl If) JLiT cmJa. 0 jj 03 caul Ofl CUXjO l)J <uaxJ o;iúl )iæ»; oaytu .—. jifdictf) «»)av{rL «Lap Ct fuLjtffÆLplaut otwaoitkQLaa JC CLI)CL^LÍf) cuic iconOi<áy3ci, ol«;j ífaoi ico; lll *tqo<rjcjc3C.cfta cvd oCiC (ía. ifu.attai caa.LíicuaJ LuJiCfLf ;cij c*Jlí)u/ cq*.o ccaýiif c& ;oiu,iíj;ui Kiia iQ,'i oujilj yom OUL CXUQ OJ.nC.0 oanuoL,iaci.^uJttf3LaSL ★ ★ ★ Hór heltn ritskoðurtin tvisvar verið að verki og meðhöndlað gamalt afrit. Fyrst var málað með svörtu yfir nokkrar málsgreinar. Síðan hefur eiéandinn skrifað efni érein- arma á spássíuna, en þá kom „censorinrí‘ aftur oé médaði yfir það.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.