Dagur - 29.11.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 29.11.1951, Blaðsíða 3
.Finimtudaginn 29. nóvember 1951 D A G U R 3 ~1 Ullargarn Getiim nú boðið heiðruðum viðskipta- mönnum okkar garn á mjög hagkvæmu verði. — Gjörið svo vel og athugið verð og vörugæði. Brauns verzlun Sængurveraefni — Damask og mislitt léreft Lakaléreft og Stout Koddaveraléreft Fiðurhelt Dúnhelt Vefnaðarvörudeild, DUNLOP tryggir gæðin Badmintonspaðar, 3 teg. Badmintonboltar, 2 teg. Badmintonpressur Borðtennisboltar Borðtennisspaðar Borðtennisnet — allt tilvaldar jólagjafir Fótbolta- og handboltablöðrur Sendum gegn póstkröfu! Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Sími 1580. Gre-Sol vent er merki, sem allir geta treyst! Gre-Solvent ræstiduft Gre-Solvent sápa er ómissandi fyrir alla bifvéla- og vélvirkja Leysir upp öll óhreinindi Heildsölubirgðir. Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. Sími 1580. Saumakona vön jakkasaum, óskast fram til jóla. Saumastofa K.V.A. 1 sýnir í kvöld: \ \ Land ; | leyndardómanna ; 1 (Thc secret land) \ i [ívikmynd um Suðurheims- i i skautsför Byrds 1946— 1 i 1947. | § Metro Goldwyn Mayer lit- ; ; kvikmynd. i • mmiiiiiiiiiiiimmmiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiimmii. j SKJALDBORGAR í BÍÓ i Næsta mynd: ; Stolnar \ hamingjustundir i (A Stolen Life) \ Í Áhrifamikil, ný, amerísk i Í stórmynd. i Í Aðalhlutverk: j | BETTE DAVIS GIENN EORD | DANE CLARK. '■■laaMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiimmmiMx' Hentugasta jolagjoim er nýsilfurskeiðar frá okkur. Gafflarnir koma næstu daga. Brynj. Sveinsson h.f. Jólaljósin 15 ljós kosta hjá okkur kr. 170.00. Brynj. Sveinsson h.f. Hattar nýkomnir. Fjölbreytt úrval. "" '"ó Íií Vefjiaðarvörudeild. „Rafha64-eldavélar Þeir, sem eiga „Rafha“- eldavélar í pöntun, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst Tómas Björnsson Akureyri — Sími 1489 Ford Junior til sölu. Afgr. vísar á. Ný verzlun verður opnuð fimmtudaginn 29. nóvember í Strandgötu 17, Akureyri. Þar verða til sölu: Búsáhöld ýmiskonar, Raf- magnssuðuhellur, einf. og tvöf., Hraðsuðu- könnur, Brauðristar, Hreinlætisvörur, flestar fáanl. tegundir, Leikföng í miklu ttvali o. fl. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin! VERZLUNIN VÍSIR TILKYNNÍNG Erum fluttir með bifreiðaverkstæði vort í Strandgötu 55. — Sími 1467. Liiðvík Jónsson 8c Co., Akureyri. Húsmæður, afhugið! Vér sendum yður vörurnar heim yður að kostnaðarlausu. Svörixm í síma frá kl. 8.30 á morgnana. — Hringið snemma, því sendlarnir fara af stað kl. 10 f. h., og síðustu ferð dag hvern kl. 5 e. h., nema á laugardögum kl. 2 e. h. KJÖTBÚÐ KEA. - Sími 1714. Útibúið, Ránargötu 10. — Sími 1622. Yélavarðarstaðan við Rafveitu Hríseyjar er laus til umsóknar frá næstu áramótum. — Æskilegt er, að umsækjendur geti annazt að- gerðir á raflögnum og ráftækjum. — Umsókn- um ásamt kaupkröfu sé skilað til rafveitu- nefndar fyrir 15. des. n. k. Gefur nefndin nánari upplýsingar. Rafveita Hríseyjar. : 'Khkhkbkbkhkbkhkbkbkhkhkbkbkbkhkbkbkbkbkwbkbkhkbkhkbkbkbkhkhí i kkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbko OLIUKYNDINGARTÆKI Beztu fáanlegar tegundir útvegar Byggingavöruverzl. Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri — Sími: 1489 S|íKBKBKHKBKBKBKBKbKBKBKBKHKBKKBKBKBKBKBK«KBKBKBKHKBKKBKBKBKBKi -

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.