Dagur


Dagur - 29.11.1951, Qupperneq 7

Dagur - 29.11.1951, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 29. nóvember 1951 D A G U R 7 BÆNDUR! Eins og að undanförnu tökum við til aðgerðar alls konar jarðyrkjuvélar, svo sem skurðgröfur, jarðýtur, allar dráttarvélar og aðra minni heimilismótora, svo og önnur landbúnaðarverkfæri. Tökum vélar í geymslu og tryggjum fyrir eldi. Öll vinna framkvæmd af æfðum mönnum. Dragið ekki til vorsins að láta yfirfara vélarnar. Landbúnaðarverkstæði Magnúsar Árnasonar. Nýjar vörur! Bómullargarn, 100 gr.................. kr. 9.50 Ullargarn, 100 gr....................... — 12.90 Pique (hvítt) .......................... — 25.50 Fóðurlasting (svört) ................... — 21.50 Georgette (svart) ...................... — 26.50 Sloppaefni (silki) ..................... — 38.50 Flónel (einlitt) ..................... -— 13.20 Flónel (röndótt)........................ — 15.75 Handklæði................frá kr. 16.50—kr. 26.50 Nylonefni í selskabskjóla............. kr. 63.50 Kvennáttkjólar......................... — 108.75 Kvenundirföt .......................... — 106.60 Kvennærföt (silki) pr. stk............. — 21.40 Kvenbolir.............................. — 14.90 Kvenbuxur ............................. — 17.70 Svartir undirkjólar.................... — 62.50 Herranærföt............................ — 39.95 Karlmanna-náttföt ..................... — 113.00 Drengjaföt (bómull) ................... — 40.00 Drengjaföt (alull).................... — 104.95 Bómullarsokkar . . ................. . — 15.50 Enníremur mikið og gott úrval ai nylonsokkum Verzlun Önnu og Freyju. Ávalli eitthvað nýtt! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. AUGLÝSIÐ í DEGI Jólakort í miklu úrvali, mjög ódýr Blómabúð^||> Silfur borðbúnaður Kertastjakar o. m. fl. úr silfri Blómabúð<^^> ísl. leirvörur væntanlegar, t. d. ölsett, ávaxtasett, tekatlar, smjörkúpur, sykur- kör og rjómakönn- ur o. m. fl. tilvalið í jólagjafir. Blómabúð<^U> Jólatrésskraut væntanlegt, erlendai teg., sem ekki hafa komið á markaðinn í mörg ár. Blómabúð<^^* Kerti margar tegundir af skrautkertum Blómabúð<^^> Munir úr íslenzku birki, mikið úrval Blómabúð<^^> Styttur eftir Elísabetu Geir- mundsdóttur, mjög fallegar Blómabúð<^|^ Cítrónur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudcildin og útibú. UR BÆ OG BYGGÐ St.: Andr.: ® IIULD, 595111306, Frl.: H.: & V.: I. O. O. F. — Rbst. 2 — 1001128814 — I. O. O. F. 1331130814 Messað í Akureyrarkirkju kl. e. h. næstk. sunnudag (og jóla- föstuinngangur). — F. J. R. Mcssað í Glerárþorpi kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. — P. S. ÆskulýSs- félag Akureyr- arkirkju. — Elzta deild. — Fundur næstk. sunnudag kl. Munið að greiða ár- 8.30 e. h. gjaldið. Akureyringar! IMunið efíir að gefa litlu fuglunum. Sunnudaga skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- daginn kem- — 5—6 ára börn 7—13 ára börn í Bekkjarstjórar ur ld. 10.30 f. h. í kapellunni. — kirkjunni. — mæti kl. 10 f. h. Skrifstofa F ramsóknarf ýlag anna á Akureyri er opin mánudaga kl. 6—7 e. h., þriðju- daga og fimmíudaga kl. 8.30— 10.30 e. h. Munið jólamerki Kvenfélags- ins Framtíðin. Ekkert bréf án jólamerkis! Merkin fást í Póst- húsinu. Hjálpræðishcriiiii, Strandg. 19B Samkomur fyrir almenning eru á föstudöguhi og ' surinudögum kl. 8.30 e. h. — Mánudaga kl. 4 e. h.: Samkoma íyrir konur. KI. 8.30 e. h.: Æskulýðssamkoma. — Fyrir börn: Sunnudaga kl. 2 e. h. Zíon. Samkómúr hæs'tu viku; Sunnudr kh 10.30 f. h.: Sunnu- dagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. (Fórnarsamkoma). — Þriðjud. kl. 5 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. — Fimmtud. kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. — Drengja- starfið. Laugardaginn 1. des.: Af- mælisfagnaður kl. 4 e. h., jafn- framt stofnað K. F. U. M., aðal- deild (A. D.) og unglingadeild (U. D.). — Sunnudaginn 2. des. kl .1 e. h.: Stofnuð, yngsta deild K. F. U. M. (Y. D.j. Kl. 2 e. h.: Framhaldsstofnfundur K. F. U. M. (A. D.) og (U. D.). Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund þriðjudaginn 4. des. næstk. kl. 8,30 síðdegis. — Erindi. — Upplestur. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund næstk. mánudag,-3. des., kl. 8.30 síðd. á venjulegum stað. — Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra félaga.---Ýmis félagsstörf. — Hagnefnd sér um fræðslu- og skemmtiatriði. — Mætið stund- víslega, ungir og gamlir! — Nýir félagar alltaf velkomnir. Styrkið bindindismálið með því að ganga í félagsskap bindindismanna. Bridgefélag Akureyrar hefur beðið blaðið að geta þess, að al- þjóða-bridgekepninni, sem um er getið í síðasta tölublaði íslend- ings, verði frestað um óákveðinn tíma. „Kærlcikurinn sigrar“ nefnist erindi, sem undirritaður flytur, ef Guð lofar, næstk. sunnudag kl. 5 að Sjónarhæð. — Komdu, ef þú getur. Hver veit nema er- indið vei-ði lykill að lausn á vandamálum þínum. — Sæ- mundur G. Jóhannesson. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 2. des. kl. 2 e. h. Til Sólheimadrengsins. Kr. 75 frá N. N. Mótt. á afgr. Dags. Áheit á Strandarkirkju. — Kr. 110.00 frá X. Mótt. á afgr. Dags. Aðalfundur Iþróttafélagsins Þór var haldinn í íþróttahúsinu 18. nóv. síðastl. í stjórn voru kjörnir þessir menn: Formaður: Jónas Jónsson. Varaform.: Sigurður Bárðarson. Gjaldkeri: Jón Krist- insson. Ritari: Hreinn Óskarsson. Spjaldskrárritari: Gunnl. B. Sveinsson. Kvenfélagið Framtíðin heldur bazar sunnudaginn 2. des. í Al- þýðuhúsinu við Túngötu 2. Opn- að kl. 4,30 e. h. Afmælisfagnaður Geysis fer frám næstk. laugardag að Hótel Norðurland. Áskriftarlisti fyrir félaga og gesti liggur frammi í Sportvöruvn. Brynjólfs Sveins- sonar. 80 ára varð sl. fimmtudag Hall- dór Benjamínsson á Rifkelsstöð- um í Eyjafirði. Fjölmenntu sveit- ungar hans að Rifkelsstöðum þann dag og sátu í veizlufagnaði fram eftir nóttu. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 30 frá ónefndri. Mótt. á afgr. Dags. - Frá bókamarkaðinum (Framhald af 5. síðu). svipmyndir úr lífi fortíðarinnar saman á hinn fimlegasta hátt með fjörlega rituðum inngöngum og fróðlegum skýringargreinum. Hefur hann áður gefið á sama hátt út merkileg bréf varðandi Grím Thomsen, og eru þetta allt bókmenntalegar heimildir, sem á þennan hátt verða aðgengileg- ar ,auk þess sem bréfin eru mörg beinlínis skemmtileg. Hér ber margt fleira á góma en útgáfa þjóðsagnanna. í síðara bindinu segir ýmislegt af starfi Sigurðar málara fyrir forngripasafnið, þar er sagt frá heimilishögum Jóns, umsjónarstarfi hans í Lærða skólanum, þjóðhátíðinni 1874 o. fl. Þá er Jóni fylgt á leiðarenda, sagt frá síðustu æviárum hans, andláti og eftirmælum. Bókin er einkar smekkvíslega gefin út, eins og allt, sem frá Hlaðbúð kemur, pappír, prentun, myndir og allur annar frágangur hinn fegursti. Benjamín Kristjánsson. Til sölu: Ljósalampi (háfjallasól). SÖLUSKÁLINN. Sími 1427. Nýjir dívanar með tækifærisverði. SÖLUSKÁLINN. Sími 1427.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.