Alþýðublaðið - 05.08.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 05.08.1921, Side 1
Alþýðublaoið öefið út af Alþýðtiflokkaani,, 1921 Föstudagimi 5. ágúst. 177 tölubl. Xikii o| jlsianðsbankl. Þaö er kunnugra en trá þurfi að segja, að ískndsbauki vafði enn á síðasta þingi þingmönnun- oœ um íingur sér. Stefnan setn verið hefir í bankamálum hér frá fyrstu tíð sú, að láta Landsbank ann sitja á hakanutn, en styrkja erlendan hluthafabanka, öðlaðist með eiahverju móti fylgi meirihluta þingsins. Það skal fúslega játsð, að það er ekki á færi allra maana, og '■sfzt hrekklansra sveitabænda, að sjá við fjármálabrögðum þaulæfðra og margreyndra peningamanna. En vorkunnarlaust hefði þó með- algreindura mönnum verið að sjá, að sú stefna, sem ura undanfarin ár hefir ráðið gerðum þingsins í bankamálura, var ekki happasæl, Reynslan hefir alt of áþreifanlega sýnt, að ekki dugar að treysta uia of erlendum fjárgróaðstofnun* um. Þær hugsa auðvitað fyrst um sinn hag, áður en þær iíta á hs^g ríkísios. Og þetta er svo auðvelt »ð sjá, að enginn a*ti að flaska á þvi. Þó uaú þingmennirnir gerc það. Þeir virðast altaf gleyma raeginreglu fjárgróðamannanna og braskaranna, sem íelst í þessum tveimur orðum: »1?g fyrst«. Lögia, sem samþykt voru á sfðasta alþingi og íslandsbanka var sett sjálfdæmi í, hvort hann féilisfc á þau eða ekki, veita að vísu ríkinu allmikinn ihlutunarrétt um stjórn bankans, og svo á að heita sem ríkið öölisfc þessi réttindi íyrir að bæta ioo°/o við höfuð* stól bankans. Bankinn mun að líkindum fall- ast á lögin, en hvort hann gerir það fullkomlega — skýtur sér ekki undan einhverju — sést ekki fyr en eftir 30. september, því lögin falla þá úr gildi, .nema þvf að eins að hluthafar íslandsbanka verði búnir að gera þær ráðstaf- aair, sem lög þessi áskilja “ Meðal ákvæða í Iögunum er það, .að gullforði bankc.as skuli allur vera í Reykjavík og vera háður eftirliti ríkisstjórnarinnar. Þéssu ákvæði verður að ganga sirangt eftir, því það hefir mikia þýðingu, hvort gullið er í „erlend- um bönkum", eins og altaf hefir verið viðkvæðið, eða hér á landi. Sé það erlendis, getur það þýtt hið sama og ekkert gull sé til, því oft er bannaður gullútfiutning- ur, og mun vera það nú rajög víða. 5. gr. seðlaútgáfulaganna nýju hljóðar svo: „Hlutafé Islandsbanka skat auka um ioo°/o, á þann hátt, að ríkis- stjórnin leggur hlutafjáraukann fram úr ríkissjóði, þegar er hún hefir Iátið fsra fram nákvæma at hugun á hag bankans, enda séu hlutafjárframlögin þá, að hennar dótni, tilta:kileg. Verð hlutabréfa þeirra, sem ríkissjóður tekur, skal ákveðið af 5 raönnum, tveim kosnum af sameinuðu Alþiagi með óhlutbundnum kosningum, tveim útnefndum af hluthöfum íslands- banka, og oddamanni, sem hæsti- réttur tiineínir. Takmarkanir á ákvæðutn eftir hlutafjármagni skulu engar vera, a’ð því er hlutaeign rikissjóðs snertir. * Væntatalega hefir rannsóknin á hsg bankans nú þegar farið fram, því annars raundi ekki talað um það, að kaupa hluti í bankanum fyrir „pari'. Og ranrísóknin virð- ist eftir þvf hafa leitt í ljós, að hagurinn sé ágætur. Þetta mun þó ekki svo vera. Rannsókninui rnun varla lokið og að neíndin sem ákveða átti verð hlutabréf anna, sem ríkissjóður tekur, ha.fi þegar ákveðið hæsta verð á hlutabréfunum er svo lýgilegt, að fyrir því getur enginn fóturverið. Hlutabréf íslandsbanka voru um eitfc skeið ekki skráð í dönsku kauphöllinni og ekki vitum vér hvort þau skarta þar nú. En það eitt er víst, að þau eru langt neðan við „pari“. Og að ríkis- sjóður greiddi fullu verði hluta- bréf í banksf, sem hann er „að bjarga frá hruni", eins og einn þlngmaður komst að orði, nær ' eugd átt. Rfkissjóður, eðu sijórnin, hefir enga heimild til að greiða hærra verð fyrir bréfin, en sem svarar því, er þau standa í, sem fyrir etu. Annars má i sambandi við matsnefndina geta þess, að þeir menn sem þingið kaus voru kosnir með /7 atkvæðum, en 22 þingmenn tóku ekki þátt í kosn- ingunni og skiluðu auðum seðlum. Þar með lýsti þingið yfir því, að stjórnin bæri ein ábyrgð á öllu matinu og grundvelli þess. Þetta hlýtur líka að ýta uœdir Isaca með að fara várlega, þegar um kaupin er að ræða. Eitt skilyrði fyrir þátttöku ríkis- ins í bankanum er það, að ríkis- stjórnia skipar tvo af þremur bankastjórum bankans. Fyrir nokkru síðan var ráðinn nýr bankastjóri við bankann, að sögn til 6 ára. Verði það nú úr að landið léggi bankanum fé, verður að krefjast þess, að hinir tveir b^nkastjóravnir fari frá og nýit meun skipaðir í þeirra stað, sem ekkert hafa áður verið riðnir við stjórn bankan3 og ekki eru hlut- hafar hans. En sá bankastjóri sem ssýráðÍEin er, er hluthafi í bank- anum og getur því ekki talist bankastjóri, ráðinn af ríkinu. Rxktn fossvogs. Viðtal við Sigurð Sigurðsson, forseta Búnaðarféiagsins. Vér fórum í gær á íund forseta Búnaðarfélags íslands til þess að fræðast um álit hans á ræktun Fossvogs og áttum við hann eftir- íarandi viðtal. — Hvernig eru ræktunarskil- yrðin í Fossvogif

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.