Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 8

Dagur - 27.04.1955, Blaðsíða 8
D A G U R MiðvikutJaginn 27. apríl 1955 Þjálfun ísfenzkra fkigáhðfna á námskeiðum heima og eriendis Kröfurnar, sem gerðar eru til hæfni flugáhafna, fara stöðugt vaxandi. Sérhæfni er ekki Ieng- ur'Iátin nægja, heldur er alhliða þekking á því, er við kemur stjórn flugvélarinnar talin nauð- synleg. _ F'Iugfélag fslands':hefur ekkert tækifæri látið ónotað til að flug- áhafnir þess fengju sem bezta þjálfun í sínu starfi og jafnframt tækifæri til að kynnast nýjung- um, sem fram koma. Er skemmst að minnast þjálfunar flugmanna Flugfélags íslands, sem fram fór í náinni samvinnu við flugmála- stjórnina vegna tilkomu hinna nýju radiovita, sem settir hafa verið upp víðs vegar um land. •Námskeið heima — framhalds- nám erlendis. Þrír loftskeytamenn, sem starf- að hafa hjá Flugfélagi íslands, þeir Rafn Sigurvinsson, Gunnar Skaftason og Júlíus Jóhannes- son, hafa undanfarna fjóra mán- uði stundaði nám í siglingafræði, fyrst hér heima á námskeiði, er Loftleiðir efndu til og síðan í Bandaríkjunum um mánaðar- tíma. Á námskeiðinu, sem haldið var í Reykjavík, kenndi Þórarinn Jónsson, siglingafræðingur, sigl- ingafræði, Björn Jónsson yfir- flugumferðastjóri, lög og reglur um flug, Jónas Jakobsson, veð- urfræðingur, veðurfræði, og Jón Sólmundsson, kennari, loga- ritma og hornafræði. Var lokið miklu lofsorði vestra ;á þá undirbúningskennslu, sem lcftskeytamennirnir íslenzku höfðu notið hjá kennurum sínum hér heima. fslendingarnir útskrifaðir með lofi. Eins og áður segir var dvalizt við nám í Bandarikjunum í einn mánuð og síðan gengið undir svonefnt C. A. A. próf í siglinga- fræði, sem er opinbert próf og fer fram á vegum flugmáalstjórnar Bandaríkjanna. Auk loftskeyta- mannanna þriggja frá Flugfélagi íslands gengu sex af starfsmönn- um Loftleiða undir prófið sam- tímis. Stóðust allir íslendingarnir 9 próf þetta með mestu prýði, og eru þeir fyrstu héðan, sem tekið hafa slíkt próf vestra. Námið tók þá fjóra mánuði, sem fyrr segir, en undir venjulegum kringum- stæðum er gert ráð fyrir að það taki allt að níu mánuði. Skömmu, áður en íslendingarnir fóru í prófið höfðu 10 starfsmenn eins stærsta flugfélags Bandai'íkjanna gengizt undir það, en aðeins fjór- ir þeirra stóðust prófið. Flugþernur í Kaupmannahöfn. Frá því um áramót hefur stað- ið yfir námskeið í loftskeytafræði hjá Flugfélagi fslands og taka þátt í því siglingafræðingar og flugmenn félagsins. Jóhann Gíslason, loftskeytamaður veitir námskeiðinu forstöðu. Þá má geta þess, að nokkrar af flug- þemum Flugfélags íslands hafa að undanförnu sótt námskeið hjá S. A. S. í Kaupmannahöfn, þar sem kennt er ýmislegt, er við: kemur þeirra starfi. Mun nám- slteið þetta standa yfir fram í næsta mánuð. íbúð fil sölu Hálf húseignin við Klapparstíg 3 er til sölu ef við- unandi boð fæst. íbúðin getur verið laus 14. maí. Einnig til sölu vörubifreið sniíðaár 1942, í sæmi- legu lagi. Jón Ingimarsson — Sirni 1544 Orðsending til Iðjufélaga Iðjuíelagar eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíða- höldum verklýðsíelaganna 1. maí, fjölmenna á útifund- in og sækja samkomur dagsins. Formaður. Gullauga - Rauðar íslenzkar Ben Lomond KJÖTBÚÐ KEA. Tvíbreitt i; gluggatjaldavoile í; kr. 19,00 meterinn. i: j: Braunsverzlun * Eldhús- gluggatjaldaefni i\ Verð frá kr. 11,90 Braunsverzlun EIN ÞYKKT, ER KEMUR í STAÐ SAE 10—30 OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Söluumboð í Olíusöludeild KEA Sími 1860 og 1100. Sjónleikurinn „Skjaldvör tröl!kona“ eftir Pál J. Árdal, verður sýndur að Hrafnagili laugard. 30. ápríl og sunnud. 1. maí. Sýningin hefst kl. 9 s.d. — Dans. Hljómsveit spilar laugard.kveld. — Haukur og Kalli sunnud. Veitingar. U.M.F. „Framtíðin Þurrkaður til sölu. — Bifreiðin er til sýnis á BSA-versktæðinu. M álflu t n ingsskri fslofa RAGNARS STEINBERGSSONAR ög JÓNASAR G. RAFNARS. Eaukur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeild og útibú. ^#############################J Nýjar vörur Kventoskur Rauðir hanzkar Sumarkjólar Sumarkjólaefni Blússur ódýrar Crepnylonsokkar Ennfremur mikið úrval af nylon og perlonsokkum. Anna & Freyja Flónel barnafatnað einlitt, rönd-.; ; átt, rósótt, dropótt. og með l barnamyndum. Braunsverzlun Til sölii eru góðir og ódýrir girðmgastaurar. Skógrækt ríkisins, Vöglum. Öllum óviðkomandi er bannað að sleppa fé í lönd Öngulstaða, Svalbarðsstrandar og Háls hreppa Oddvitar ofangreindra hreppa. Vírnet Lóðarnet með 3” möskvastærð. Önnur net l’, 2’ og 3’ möskvastærðum Túngirðingarnet væntanleg. VERZLUN EYJAFJÖRÐUR H. F. helzt vana, vantar sem fyrst í Krisneshæli. — Mánaðar- kaup eftir l 'árs þjónustu í sjúkrahúsi (með núgildandi vísitölu) kr. 2109.10. — Mánaðarkaup eítir 5 ára þjón- ustu í sjúkrahúsi kr. 2213.75. — Tveir frídagar í viku. Uppiýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan, simi 1292. f#############################. Kvenhanzkar í miklu úryali 15 Jitirr-: Verð frá-kr. 21,00 <l: . ; 5,.v' Braunsverzlun »########################## ###.i f############################<^ < Lastingur ^tvíbreiður, grár, dökkblár, í j brúnn, drap. Kr. 24,20 mt. HÁRDÚKUR Brauiflisverzlun w#############################^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.