Alþýðublaðið - 05.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞfÐOBLAÐIÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. hverjum einum kommúoista í land- inu eru 250, sem ekki íylgja þeirra stefnu. En þessi minai hluti hefir á að skipa ágætum kröftum jafnt til framkvæmda og vísindastarf- semi, mönnum sem gæddir eru slíku þreki og slíkri trú á sinn málstað, ad þeir hljóta að vinna, án þess rr.ikið beri á huga manna og jtfnframt vilja. Jafnvel þó þessi risaviðburður vorra tíma — rússneska byltingin — hefði ekki komið til þess að flýta ómælanlega mikið fyrir sigri hinna nýju hugsjóna og breyta þeim þegar i veruleika í stóru og fjölmennu landi — hefði koramún- istakenningarnar samt hlotið að festa rætur í öllum löndum, þvf vísirinn til þeirra hefir þegar áður myadast í öllum þeim lýðveldis og jafnaðarkenningum sem á und- an eru farnar. Það hefir aldrei veriö lögð aógu mikil áhersia á þetta. KommUnistninn er ekki af brigði af socialismanum. Hann er hreinn og óspiltur socialismi, full komnari, skýrari og skarpari en nokkuð af þeim miklu sannindum sem menn áður hafa dáðst að án þess að þeir þó nokkurntíma hafi séð þau eða skilð. Ekkert er meira villandi en að segja, að kommún- isminn hafi skapast fyrir heilabrot nokkurra Þjóðverja eða árekstur nokkurra viðburða í Rússlandi. Það verður aldrei of oit tekið fram, að hugsjónir kommúnista hafa sprottið eðlilega upp af þróun byltingarandans hjá þeim mönn- um, sem risió hafa gegn hinu rfkjandi skipulagi. Kommúnisminn er hið eina, sem getur losað okkur af klafa hins núverandi skipu- lags, sem lifir á ofbeldi í verald- legum viðskiftum og lygum og svikum í þeim andlegu". Ii iigiu og vegin. Skipstrand. í fyrrlnótt strand- aði danska skonnoitan Ellen Bent- zon á söndunum við Borgartjörð eystra. Mannbjörg varð og er skipið sagt óskemt. Farmurinn var salt. Strandið vsrð um háflóð, svo ganga má þurruui fótum út að skípinu með fjöru. Sennilega verð- ur Geir fenginn til að ná því út. Geir kom i gærkvöldi austan frá Landeyjasöndum með skonn- ortu þá í eftirdragi, sem strandaði þar f vor, og haan hefir f sumar verið að vinna að, að ná út. Harebell heitir enskt herskip, sem kom hingað í gærdag. Mun það dvelja hér í 8 daga. Templarar þeir sem vildu fara skemtiferð landveg ættu að skrifa sig fyrir sunnudag á lista sem liggur frami í Bláu búðinni. Skemti- ferðarnefndin ætlar að stofna til slíkrar ferðar til þess að gera þeim til hæfis fyrst og fremst, sem ekki vildu fara sjóferðina og um ieið geta þeir templarar sem vilja Iyfta sér upp orðið með. Samskotin til fátæku hjónanna: Björg Jónsdóttir 5 kr S. G. Ji. 10 kr. Verkfærarannsóknir hafa um skeið farið fram hér j bænum undir stjórn Christensen verkfæra- ráðunauts danska rikisins og að- stoðarmanns hans, Th. Billen- strup. Búnaðarfélag íslands fékk þessa menn hingað og er oss tjáð að rannsóknir þeirra, sem þeir nú hafa lokið, hafi verið til mikils gagns. Þeir fórn heimleiðis á GuiIíos3Í. Bæktmn Fossvogs. Samþ. var í bæjarstjórninni í gær tillaga frá Jóm Baldviassyni um að láta þúfnabanann ryðja 10 hektara í viðbót i Fossvogi fyrst um sinn, meðan málið er rannsakað frekar. Jón Þorl. mælti á móti ræktun- inni, vildi víst heldur láta leggja járnbraut austur yfir fjjall til að sækja þangað mjólk. Héðinshöfði, eign fossafélags- ins „Titan", hefir staðið auður um langt skeið. Á bæjarstjórnar- Peningabudda hefir fundist. Afgr. visar á þann sem fundið hefir. Ritstjóri Hajldór Frlðjónsson. Árgangurinc 5 kr. Gjaldd. 1. júnL Bezt ritaður alira norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifenöur á ^fgreilsta ynþýBnbl. Alþýðublaðið er óðýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Hanp- ið það og leslð, þá getið þlð aldrei án þess rerifí. Alpýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa. í Alþýðublaðinu. K aupid Alþýðubiaöið! fundi f gær var samþ. að taka hann lögnámi til íbúða fyrir Pái Einarsson hæstaréttardómara og Theodor Jakobsson framkvæmdar- stjóra. The Labonr Monthly, heitir tímarit, sem byrjaði að koma út i Lundúnum í þessum mánuði. Ritið fjallar um málefni verkamanna um allan heim, og rita helztu rithöfundar jafnaðar- manna. jafnt hægri sem vinstri i það. í fyrsu heitinu ei u m. a. ritgerðir eftir Lenin, Hery Bar- buss, G. D. H Cole, J Potofsky o. fl. Utanáskrift: The Labour Publishing.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.