Dagur - 10.07.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 10.07.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. júlí 1957 D AGUR 3 Alúðarþakkir til allra ,er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför JÚLÍUSAR JÓNSSONAR frá Vindheimum. Aðalbjörg Sigurjónsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför ÞÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Amamesi. Eiginmaður, synir, tengdadóttir og systkini. Mim—lf BMWIIM11JM——immmmmm. i- % . f 4 Hjartanlegar þakkir til ykkar allra, sem minntust <2 min á sextugs afmœli minu 1. ]>. m. með heimsóknum, * t skeytum og höfðinglegum gjöfum. I Guð hlessi ykkur öll! ROSA STEFA NSD() TTIR. X ■Sl t!-^*'t^-^*'(-a-MS-<'Q-S*'(-®-^-(-G-S*-í-e!-<'*-(-fi!-<'*-(-Ö-í'-*-(-Ö-í'*-(-<s!-í'*-(-íl-MSr'í' BÆNDUR! Ullarmóttaka er hafin hjá okkur. Tökum, eins og vant er Þvegna og óþvegna vorull til sölumeðferðar, gegn bezta verði. Æskilegt er, að fá ullina sem allra fyrst. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. BORGARBÍÓ Simi 1500 Myndir vikunnar: Þegar óskirnar rætast (A Kid for Two Farthings) Ensk úrvalsmynd í sér- flokki, sem var talin bezta mynd ársins 1956 í Bret- landi. — í myndinni eru 2 heimsmeistarar í glírnu, þeir PRIMO CARNERA og JOE ROBINSON. Onnur aðalhlutverk: CELIA JOHNSON DIANA DORS DAVID KOSSOF og JONATHAN ASHMORF. 7 ára gamall, sem er ný yndisleg barnastjarna, er mun vinna allra hjörtu. Eyðimerkur- söngurinn (Desert Song) Afar vel gerð og leikin ný : amerísk siingvamynd í lit- ; um. Svellandi söngv<ar og ; spennandi efni, sem flestir jmunu kannast við. Aðal- ; hlutverkin eru í höndum j úrvals leikara og söngvara: j KATIIRYN GRAYSON l GORDON MAC RAE Auglýsið Degi! Vegna hagstæðrar reynslu af auknum brunavörnum hafa iðgjöld af innbúi lækkað, og eru nú í Akureyrarbæ: í steinhúsum: I. fl. a, l%a — I. fl. b, 1.50%<n. í timburhúsum: II. fl. a, 2,75/c — II. fl. b, 3.75/c. Ennfremur bjóðum vér yður með hagkvæmustu kjörum: ÁBYRGÐARTRYGGINGAR BRUNATRYGGINGAR (á húsum, innbúi, verzlunarvörum, heyi, búfé og fleira) BÚFJÁRTRYGGINGAR (vanhaldatryggingar) HEIMILISTRYGGINGAR (miðað við 100.000 kr. tryggingarfjár- hæð eru ársiðgjöld á Akureyri: í steinhúsum kr. 300.00, og í timburhúsum kr. 500.00). HERPINÓTA- OG BÁTATRYGGINGAR JARÐSKJÁLFTATRYGGINGAR REKSTURS STÖÐVUNARTRYGGINGAR SJÓ- OG FLUTNINGATRYGGINGAR (með skipum, bifreiðum og flugvélum) SLY S ATRY GGINGAR VATN STJ ÓNS-TRY GGIN GAR VÉLATRY GGIN GAR AKUREYRARUMBOÐ B.I. Brekkugötu 6 — Sími 1812 VIGGÓ ÓLAFSSON LÖGTAK Eftir kröfu innlieimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram á kostn- að gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum sölu- skatti, framleiðslusjóðsgjaldi, útflutningssjóðsgjaldi og bifreiðaskatti, verði gjöklin eigi greidd fyrir þann tíma. Bæjatfógetinn á Akureyri, Sýslumáðúfinn í Eyjafjarðarsýslu, 3. júlí 1957. STRAUJÁRN Kr. 90.00. Véla- og búsáhaldadeild STAKKAR, margskonar, á börh ög fullorðna. SPORTBOLIR, hvítir, dökkbláir og röndóttir. VEFNADARVÖRUDEILD MANCHETTSKYRTUR hvítar, röndóttar, einlitar. SPORTSKYRTUR, svartar VEFNAÐARVÖRUDEILD HÖFUM ANANASSULTUNA í plastpokunum. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. HÖFUM HVEITI í 10 Ibs. pokum MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.