Dagur


Dagur - 15.01.1958, Qupperneq 3

Dagur - 15.01.1958, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 15. janúar 1958 D A G U R 3 Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN KRISTINN KRISTJÁNSSON, verkstjóri, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 6. janúar síðastl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþeý. Þökkum skyldfólki, vinum og kunningjum okkar hjartanlega allt gott á liðnum ariun. Sigurleif A. Tryggvadóttir, Erla Stefánsdóttir, Oddný S. Stefánsdóttir. j; X ? Þakka hjartanlega öilum þeirn, nœr og fjœr, sem -anð- ? 5 sýndu mér á margan hátt, vináttu og hiýhug á sjölugs- ý afmælinu. ^ ~Y -V f JÓHANN-ES ÁRNASON, Þórissiöðum, % ? Svalbarðsströnd. % frá Skattstoíu Akureyrar Veitt verður aðstoð við að telia fram til skatts á Skatt- stofunni, Strandgiku 1, alla virka daga til loka janúar- mánaðar. Skattstofan verður opin frá kl. 9—12 og 1—7, nema- laugardaga verður hún opin til kl. 5 e. h. Síðustu viku mánaðarins verður opið til kl. 9 á kvöldin. Þeir, sem njóta vilja aðstoðar á Skattstofunni við að útfylla skattframtöl eru áminntir um að taka með sér öll þau gögn, senr með þarf, til þess að framtölin megi verða rétt og nákvæmlega gerð. Atvinnurekendur og aðrir, sem laun hafa greitt á ár- inu 1957, erú .áminntir um að skila launaskýrslum í því formi, sem eyðublöðin segja til um, og eigi síðar en 20. þ. m. Skattskýrslurnar verða bornar út nú næstu daga, en þeir sem kynnu að vilja telja fram þegar, geta fengið eyðublöð á Skattstofunni. Framtalsfresti lýkur 31. janúar. Þeim, senr ekki skila framtölum fyrir þann tíma verður áætlaður skattur. Akureyri, 9. janúar 1958. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI, Hallur Sigurbjörnsson. TILKYNNING um yfirfærslu vimmlauna á árinu 1958 1. Yfirfærsla á vinnulaunum færeyskra sjómanna fer eftir reglum, sem settar hafa verið og aflrentar Landssambandi ísl. útvegsmanna. Útgerðarmenn eru því varaðir við að ráða færeyska sjómenn án þess að kynna sér áður þær reglur. 2. Yfirfærsla á vinnulaunum ánnarra erlendra manna kenmr því aðeins til greina, að viðkomandi at- vinnurekandi hafi tryggt sér yfirfærsluloforð hjá Innflutningsskrifstofunni áður en ráðningarsamn- ingur er gerður. Gildir þetta einnig um þá útlend- inga, sem nú eru í landinu og hafa yfirfærsluloforð til 31. desember 1957. Reykjavík, 30. desember 1957. INNFLUTNIN GSSKRIFSTOFAN. NÝKOMIÐ V efnaðarvörudeild BORGARBIO Sími 1500 í kvöld kl. 9: e Happdrættisbílliim (Hollywood or Burst) Einhver sprenghlægilegastaj mynd, sem DEAN.MARTIN og JERRY LOUIS ' hafa leikið í. Ath. Síðasta sinn. Engin sýning fimmludngs-] kvöld. Ný mynd föstudagskvöld: • Állar konuniar mínar ; Ekta brezk gamanmynd í liium, eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: REX HARRISON KAY KENDALL NÝJA-BÍÓ ; Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Mynd vikunnwr: Nautabaninii (Tarde de Toros) ; Afar sjDennandi spönsk úr- j : \ alsmynd { technicolor. Gerð af meistaranum Ladislad Vajda (er einnig gerði Marcelino) j : Leikin af þekktustu nauta-1 ; bönum Spánar. Öll atriði! ; á leikvangi eru raunveru- leg og ekki tekin með að-; dráttarlinsum. kvenna og karlm. Gott úrvali. SKÓDEILD KEA 3-4 herbergja íbúð miðbænum. Tilboð merkt: mivbænum. Tilbov merkt: „Þrír einhleypir“ sendist blaðinu sem fvrst. TiL SOLU Silver-Cross barnavagn (notaður). Upplýsingar eft- ir 6 e. h. í Hafnarstræti 96, (miðhæð). 1 stofa og eldunarpláss er til leigu fyrir barnlaus hjón. Uþpl. i sima 2351. 17 ær eru til sölu nú þegar. Iley getur fylgt. Uþþl. i síma 1S72. PASSAP haiidprjónavélar, ný sending. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Nýjar pantanir teknar til afgi'eiðslu í febrúar. Nálar og varahlutir fyrirliggjandi. Kennsla í meðferð vélanna og eins árs ábyrgð innifalið í verðinu. — Kr. 1.700.00. BLINAÐARSAMBANDS EYJAFJARÐAR verður að ILótel KEA fimmtudaginn 30. og föstudaginn o O O 31. janúar og liel'st kl. 10 árd. íyrri daginn. STJÓRNIN. Freyvangur DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 18. janúar kl. 10 e. h. Hijómsveit leikur. — Veitingar á slaðnum. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U.M.F. ÁRROÐINN. Hús fil söiu Til sölu er íbúðarhúsið AKUR í Hrísey og laust til íbúðar 31. maí n. k. Húsinu fylgir 1 ha. af vel ræktuðu erfðafestulandi, fjárliús fyrir 20 kindur og fjós fyrir 2 kýr. — Mjög hagstætt verð. — Allar upplýsingar gefur: KRISTINN ÞORVALDSSON, Hrísey. ATYINNA Nokkrar saumastúlkur vantar okkur strax. — Allar upplýsingar gefur verkstjórinn, Jón Tryggvason, sími 2430. Klæðagerðin AMARO h.f. Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.