Dagur - 24.01.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 24.01.1958, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Daguk DAGUR kemur næst út laugar- daginn 25. janúar. XLI. árg. Akureyri, föstudaginn 24. janúar 1958 6. tbl. Æf ðu skautahlaup í Noregi Kristján Arnason, Sigfús Erlingsson, Ingólfur Ármannsson, Jón D. Ármannsson og Björn Baldursson. Myndin tekin í Noregi. — Sjá grein á blaðsíðu 5. Slefnuleysi íhaldsins í málefnum Ú. A. Blekkingarnar um „ran íí hlutabréfanna I blaði Sjálfstæðismanna, íslendingi, stendur með stórum stöfum á fremstu síðu, sem undirfyrirsögn: „Útgerðarfélag- inu rænt af réttum eigendum." Undarlega mun sú umhvggja íhaldsins koma mönnum fyrir sjónir, á eftir því sem á undan er gengið í málefnum þessa félags og framkvæmdastjórn þess. Sjalfstæðismenn þykjast bera umhyggju fyiir hluthöfunum, eftir að hafa siglt fjármálum félagsins í strand og það svo rækilega að hlutafé félagsins er nú allt tapað og hlutabréfin þar með einskis virði. Ennfremur margar millj. til viðbótar. Auk alls þcssa hefur svo fram- kvæmdastjórnin leynt stjórn fé- lagsins, hluthafa og lánardrottna, hvernig raunver.ulega var komið hag félagsins. Hverjum manni er því augljóst, að félagið kemst ekki af án utan- aðkomandi aðstoðar úr þessimi vandræðum. Reikningar félagsins fyrir síð- asta ár liggja enn ekki fyrir, sem ekki er við að búast, en eftir því sem upplýst hefur verið opinber- Iega, þarf enga spádómsgáfu til að sjá, að tap félagsins verður við næstu reikningsskil um eða allt að tveir milljónatugir samanlagt. Getur þá hver maður séð, að ca. þriggja millj. kr. hlutafé hrekkur skammt, og hvert raunverulegt verðmæti bréfanna er nú. Það er bezt að gera sér fylli- lega Ijóst, að félagið stendur nú uppi rúið öllu lánstrausti og á ekki fyrir skuldum. Frammi fyr- ir þessari staðreynd stendur svo forysta íhaldsins hér i bænum gersamlega stefnulaus og tillögu- laus um raunhæf úrræði, atvinnu rekstri félagsins til bjargaar. Það hrópar aðeins, að nú eigi að ræna Útgerðarfélaginu réttum eigendum. Það fer sjálfsagt ekki hjá því, að viðreisn togaraútgerðarinnar hér og áframhaldandi rekstur frystihússins kosti íbúa þessa bæjar einhverjar fórnir í bili. — En það má hverjum manni vera ljóst, að slíkt er ekki tilfinnan- legt í samanburði við það, að at- vinnurekstur þcssi hrynji saman og togurunum verði siglt af nýj- um eigendum til annarra lands- íjórðunga eftir sölu á nauðungar- uppboði. Lausn þessa vanda, sem hér er við að etja, verður án efa tor- fengin og erfiðasta málið, sem nýja bæjarstjórnin fær við að glíma. Á þessu stigi er ekki hægt til fulls að gera sér grein fyrir fram- vindu málsins í einstökum atrið- um. Fyrsta verkefnið mun verða, að komast að samkomulagi við lánardrottna Ú. A. um greiðslu- frest á skuldum, með eða án eft- irgjafar, eftir því sem um semst. Hvernig þeir samningar ganga, veit enginn fyrir. En hitt er víst, að mjög mikið er undir því kom- ið, að undirtektir lánardrottna verði félaginu hagstæðar og á þeim mun beinlínis velta, hvort unnt verður að afstýra gjald- þroti. Samhliða því verður svo að endurskipuleggja rekstur togar- anna og frystihússins frá grunni og ákveða hvaða form verði haft við reksturinn og hvernig sam- bandið verður milli bæjarins og Ú. A. I því efni munu vera mörg vandamál, sem þurfa sérfræði- legrar rannsóknar, áður en ákvörðun er tekin um það. — Biaðið vill leggja sérstaka áherzlu á, að til þessa undirbún- ings verði vandað eftir fremsta megni og að bæjarbúar standi fast saman um þá leið, sem fær- ust þykir eftir þá rannsókn. Hvað sagði Jakob Frímannsson? Svarræða Jakobs Frímannssonar og lokaorð við útvarpsum- ræðurnar á mánudaginn vakti sérstaka athygli hlustenda. Enda mótaðist hún af rökfestu og hógværð, og fer hér á eftir. Að lokum má benda hluthóí- um Ú. A. á, að eins og málum nú er komið, eru hlutabréfin cinskis virði og því ckki lengur neinu að tapa fyrír þá, en allt að vinna ef hagur félagsins vænkar á ný. — Endurreisn félagsins cr því eina von hluthafanna, um að hluta- (Framhald á 7. síðu.) Þorsteinn Jónatansson, fulltrúi Alþýðubandalagsins, kvað Jakob Frímannsson hafa stutt íhaldið í Útgerðarfélaginu til að hakla vernd arhendi yfir Guðm. Guðmundssyni og öðru starfsf<)lki þess. Eins og áður hefur verið yfir lýst, hafa ekki verið ágreiningsmál inn- an Útgerðarfélagsstjórnarinnar að undanförnu, og liefur því ekki þurft á því að halda, að ég styddi Sjálfstæðisflokkinn í þessu efni. Þetta vona ég að þeir Alþýðubanda lagsmenn viðurkenni, ef þeir vilja ekki halla réttu máli. Jónas Rafnar taldi, að samvinnu- félögin nytu stórkostlegra skattfríð- inda. Sagði hann jafnframt, áð á meðan félögin voru lítil og einskis megnug, hafi verið sjálfsagt, að í- þyngja þeim ekki með of háum sköttum. En síðan var að skilja, að strax og þau fóru eitthvað að þrcngja kjör kaupmanna og ein- staklingshyggjumanna, væri sjálf- sagt að beita þau hörðum sköttum ög ckki minna en einsatklingsfram- takið, sem kallað cr. I fyrri ræðu minni svaraði ég þcssu að nokkru og benti á stað- reyndir. Nú vil ég aðeins bæta þessu við: Teljið þið, góðir Akur- eyringar, að við værum mikið l)etur sett hér á Akureyri með útsvörin, þótt verzlun bæjarbúa væri í hönd- um 10—12 smákaupmanna til við- bótar við það, scm fyrir er, í stað Kaupfélágs Eyfirðinga? - Hirigað til hafa kaupmenn ekki borið svo þung i'usvör í þessum bæ, að miklu mundi muna, þó að þeim f jölgaði, en verzlun K E A minnkaði að sama skapi. Jóri Sólncs þakkaði okkur Fram- sóknarmdnrium fyrir öflugt fylgi við Sjálfstxðisflokkinn á undan- förnum árum. Ef til vill bæri nú ekki síður að þakka Sjálfstæðis- mönnum fyrir fylgi við Framsókn- armenn, eftir því scm sagt cr hcr í bænum um áhrif mín undanfarin ár á þá Sjálfstæðismenn. Þá talaði Jón um, að samningur- inn við Alþýðubandalagið mundi afhenda þeim lykilaðstöðu i öllum bæjarmálunum. Vill Jón Sólnes nú ekki athuga betur málefnasamn- ingimi, áður cn hann fullyrðir nokkuð. Enn þá höfum viff ekki lofað kommúnistum, scm hann kallaði, einni einustu stöðu í bæn- um. — En hvað gerðu Sjálfstæðis- menn, þegar |>eir sömdu við komm únista um að afhenda þeim mjög áhiifamikla Stöðu á skrifstofum bæjarins á síðaslliðnu ári? Má gjarnan benda á, að í samn- ingum okkar við Alþýðubandalags- mcnn fcllust þeir meðal annars á, að reynt væri að fá Guðmund Jör- undsson til að taka að sér fram- kvæmdastjórn Útgerðarfélags Ak- ureyringa ásamt Gísla Konráðssyni. Ekki trúi ég því, að Jóni Sólnes Jakob Frímannsson. finnist, að þar sé samið um að kommúnistar fari með lykilaðstöðu. Ég vænti þess, að Guðmundur Jörundsson muni ekki síður taka að sór forustu togaraútgerðarinnar þótt henn verði nú tryggðir, með iiUum tiltækum ráðum, möguleikar til áframhaldandi reksturs á þann hátt, að bærinn sjálfur beri ábyrgð á rekstrinum í eitt skipti fyrir 811, í stað þess, eins og nú er, að þurfa að leita á náðir bæjarstjórnar svo að scgja vikulega með ábyrgðar- beiðnum, til að bjarga mcst aðkall- andi daglegum útgjöldum, og hafa þó enga sjáanlega miiguleika til að standa í skilum mcð umsamdar af- borganir fastra 'lária, hvað þá að greiða 5 aura í lausaskuldum, sem hrúgazt hafa upp á undanförnum árum, hvað þá meira. Lokaorð: Útvarpsumræðum þessum er nú scnn lokið, og að cndingu vil ég segja þetta við ykkur, sem enn þá sitjið við hátalarann: Mér finnst, eftir sextán ára setu í bæjarstjórn Akureyrar, að nú síð- asta áratuginn að minnsta kosti hafi starf bæjarstjórnar auðkennzt (Framhald á 7. síðu.) Fulltrúaráðsmenn Framsóknarfélaganna Bendið á menn til starfa samkvæmt áður gerðri fundarsamþ. Talið við skrifstof- una.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.