Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. janúar 1958 DAGUR SAUÐÁRKRÓKUR hefur þá að- stöðu að liggjá við botn Skagafjarð- ar og vera rhiðstöð verzlunar og rnargs konar athafnalífs í héra'ðimi, enda hcfur vöxtur bæjarins verið stöðugur undaniarin ár og bærinn breytt um útlit á margan hátt, bygg ingum fjölgað og velsæld fólksins vaxið. Þótt fólksfjölgun hafi ekki verið mjög ör, þá er húu þö stöðug. Einnig er svo, að nú fer færra fóik burtu til atvinnuleitar en áð'ur var, og er í því fóigin mikil hágsbót fyrir bæjarbúa, enda hefur atvinna verið meiri hér nú hin síðari ár en oft áður, þótt stopul hafi hún verið á köflum. Byggingarrramkvæmdir á sl. ári eru allmiklar, eins og yfirleitt hin síðari ár. Þar ber þó mest á hinu nýja sjúkrahúsi, sem byrjað va-r á 1. sept. 1956 og er nú komið undir þak og fokhelt. A'ð bygginguimi stendur Skagafjaröarsýsla og Sauð- árkróksbær mcð tilstyrk ríkisins, svo sem lög mæla fyrir um. A'ð flatar- máli cr byggingin 750 ferm., en um 8000 rúmm. og er meginhluti henn- ar þrjár hæðir og kjallari. í sjúkra- húsinu vcrða rúm fyrir 25 sjúklinga og 15 gamalmenni auk alls annars, sem tilheyrir slíkum stoínunum. Er byggingin á fögrum stað rét't innan við bæinn, og cr víðsýni mikið þaðan, bæði inn yfir hérað og út yfir eyjum prýddan Skagafjörð. Sundlaug Sauðárkróks, sem hefur verið í smíðum undanfarin ár, var opnuð til afnota í byrjun júní sl. Er sundlaugarþróin 8 x 25 m að stærð, cn alls er byggingin um 416 ferm. að grunnfleti. Mikið átak er þó ógcrt við þessa byggingu, þar sem eftir cr að byggja 130 ferm. tvcggja hæða hús við sundlaugina. I því eiga að, vera m. a. böð og bún- ingsherbergi, cn þau, scm nú cru notuð, verða þá tekin til afnota fyrir íþ'róttavöllinh, sem liggur suð- ur af sundlaughini. Auk þess cr svo hugmyndin að byggja yfir sund- laugina. Það vcrður þó sennilega ekki gert í náinni framtíð. Mikið hagræði var að því að fá s'úhdlaug í bæinn, bæði vegna sundkennslu skólafólks, scm framkvæmd hefur verið í Varmahlíð, og einnig vegna nota almennings af henni. A sl. sumri sótti hana fjöldi íólks, bæði Ungra og gamall.T. Allmörg íbúðarhús eru í smíðum. og á árinu voru veitt 19 leyfi til íbúðarhúsabygginga. A undanförn- um áruin hefur verið, byggður; liér fjöldi íbúðarhúsa, og mun láta, nærri, að bærinn hafði stækkað um helming að flatarmáli á sl. 10 ár- um. Kirkjan okkar, scm hyggð var ár- ið 1892 af mikilli framsýni, var á liðnu hausti endurbætt og stækkuð nokkuð. Kirkjuturninn var orðinn fúinn, og var því endurbyggður í svipuðu formi og hann var áður. Bæjarbúum finnst gamla kirkjan ætíð bæjarprýði. Hjá Kaupfclagi Skagfirðiuga voru miklar og margvíslcgar fram- kvæmdir á liðnu ári, cins og raun- ar í mörg undanfarin ár. 1 ársbyrj- un var lokið við að byggja birgða- skemmu fyrir áburð, og mun hún taka um 1500 tolni. Notkun tilbú- ins áburðar fer stórvaxandi mcð aukinni ræktun, og hcfur áburðar- verksmiðjan hvatt til bygginga slíkra húsa víða um landið, þar sem notkunin er mest, til þcss að geta dreift ílutningunum á lengri thna og losnað ~við geymslu á miklum hluta ársframlciðslu sinnar hjá verksmiðjunni. Næsta verkcfni var gagngcrðar endurbælur ;í húseign félagsins við Aðalgötu 16 og var þar innréttuð sölubúð méð nýtízku sniði fyrir byggingarvörur, rafur- magnstæki og skyldar vörur, Var sú bú'ð opnuð í byrjun júnímánað- ar og um svipað leyti var opnuð önnur verzlun með varahluti fyrir bifreiðar og búvélar í húsi Véla- vcrkstæðis félagsins. Opnun þessara sölubúa var mikil nauðsyn vegna þrcngsla í eldri búðunum, þar sem viðskiptin aukast hraðfara ár frá ári. Ýmsar endurbætur voru einnig gerðar á eldri húsum félagsins. Þá var byggt 450 ferm. hús áfast við slátur- og frystihús félagsíns, og er hið nýja hús að mestu notað fyrir gærur 'og verkun þeirra. Jafnframt voru gerðar ýmsar endurbætur á sláturlnisinu og bætt vinnuskilyrði þar svo og teknar upp nvjar aðferð- ir við kælingu kjöts. Sláturfjártaka hjá kaupfélaginu hcfur stórhækkað ár l'rá ári og var í haust samtals 33.614 kindur, og má búast við að enn hækki þcssi tala á næstu árurh. Síðastliöið haust var byrjað á ann- arri viðbyggingu vi'ð frystihúsið. Er það liskmóttökuhús, um 360 fcrm. aö ílatarmáli, og cr nú komið und- ir þak. Er bygging þessi hluti af áætlun um að auka afköst hússins í hraðfrystingu lisks, þegar ástæður leyfa. A sl. ári flutti Sa'uðárkróks Apó- tek í nýtt og vahdað' húsnæði, sem byggt var áfast við gamla húsið. Er afgreiðslusalurinn hinn giæsilegasti a'ð öllu leyti og innréttingar allar mjög haganlegar. ', . Bæjarbúar munu sammála um' það, að hitaveitan sé þeim ómetan- leg, en þörf er nú á auknu vatni, og hcfur hitav'eitustjóri að undan- förnu haft í smíðum jarðbor, sem fullgerður var um miðjan dcsem- ber sl., og voru þá borunarfram- kvæmdir hafnar, og virðist borinn reynast hinn bezti, en ösé'ð er enn um árangur hvað heitu vatni við- kcmur. Er pó von manna sú, að góður árangur náist að þessu leyti. Hjá Rafveitu Sauðárkróks voru allmiklar framkvæmdir. Lokið var við byggingu nýrrar spennistöðvar. Voru 28 hús, sem áður voru á loft- línukcrfi, tengd jarðkerfinu. Öll Inis bæjarins eru nú með jarðheim- laugar. Götulýsing var og aukin, og 40% götuljósa eru nú tengd jarðkcrfinu, og cr sá hluti mcð kvikasilfursljósum. Aflstöð Gönguskarðsárvirkjunar- innar er st'aðsett hér í bænum og veitir honum raforku. Auk þess hafa línur i'rá lienni verið lagðar á undanförnum árum fram um hér- aðið. A sl. ári var h'na lögð íram Sæmundarhlíð, og fengu þar 10 bxir raforku. Sömuleiðis var fram- lcngd línan í Blönduhlíð, .frá Víði- yöllum að, S.iU'rastöðum, og-tengdir við þá línu alls níu bæir. Nú iminu um 200 býli í Skagafirði hafa fcng- ið raforku, sumpart frá Göngu- skarðsárvirkjuii og sumpart írá Skciðsfossvirkjun. Fclagslíí var miki'ð á sl. ári og mcira en oft áður. Ungu fólki er þörf á mikilli starfsemi á því sviði, til þess að fullnægja félagsþörf sinni og fylla í tómstuhdir, scm gefast frá öðrum störfum. Geta má þess og, að landsmót í Iutndknatlleik kvcnna var háð hcr í fyrsla skipti sl. sumar og Norður- landsmót í skák fór hér fram nú í haust, og er hvorttvcggja þetta ný- lunda og til örvunar fyrir íþrótta- og skákunnendur. Hér hefur verið minnzt á nokkr- ar framkvæmdir frá sl. ári, en þó er mörgum sleppt, sem vafalaust væri vert að geta. Undirstaða allra framfara og framkvæmda cr þó a'ð sjálfsögðu aíkorna fólks almennt og hin raunhæfu framleiðslustörf til sjávar og lands. Framkvæmdir þær, sem nefndar hafa verið, og aðrar hliðstæðar, veita að vísu bæjarbú- um tckjur og þær allmiklar. Þar við bætast svo margháttuð störf við vcrzhm og viðksipti, svo og ýmiss konar iðnað, mjólkuriðnað, véla- verkstæði, sem hér eru rekin, og trésmiðjur. Slík atvinna er þó eng- air vcginn fullna'gjandi fyrir bæj- arbúa, scm nú cru um 1100. Það var því mikil atvinnuaukning að því, er togarar tóku að leggja hér upþ fisk til vinnslu. HéY cru nú starfandi tvö hlutafélög, sem hafa fiskvinnslu með höndum, Fiskiðja Sauðárkróks h.f., "scm Kaupfclag Skagfirðinga og Sauðárkróksbær standa að og hefur á leigu ; fisk- vinnsluhús og ' beinamjölsvcrk- smiðju kauplélagsins, og Fiskiver Sauðárkróks h.f., sem Sauðárkróks- bær á að % hlutum. Hjá Fiskiðjunni voru á áriiíti 1957 unnir liðlega 23 þús. kassar af freðfiski og um 7 lcstir af skrcið og þar að auki nyöl' og lýsi, og námu vinnulaun greidd af fyrirtæk- inu vegna þessarar íramfciðsiu um 1200 þús. krónum. FiskivcrSauðárkróks tók til slarfa í júnímánuði sl., og voru þá gerðar ýmsar eiidurbætur á húsum og tækj um fé4agsins. Frá því 21. júní, er félágið tók fyrst á móti fiski og til áramóta, hala verið unnir þar af frystum fiski 1.352 kassar, 174 tonn af mjöli, 40 tonn af lýsi, 1.5 'tonn saltfiskur og 1.6 tonn skreið. A því límabili. hafa verið greiddar 92.8 >ús. kr. í vinnulaun vegha fiskverk unar og annarra framkvæmda á fé- lagsins vegum. Af þessu mega allir sjá, hversu mikils cr um það vert, að þcssi fyr- irtæki geti starfað af sem mestúm krafti og veitt sem flcstum atvinnu, en erfiðlega gengur nú um öflun hráefnis til þcirra. Nú hin síðari ár hafa bæjarbúar margir hverjir lagt mikið kaþp á að bæta útht húsa 'sinna að utan og umhvcrfi þeirra. Er þetta góð þróun, sem þarf að ná lengra mcð hvcrju ári, sem líð'ur. T. d. lét kaupfélagið mála flcst sín hús utan með áberandi litum og setja á þau nicrki félagsins á sl. sumri. Hefur þctta sett sinn svip á bæimi og sam- ra-mt útlit húseigna fclagsins. Þótt mörgum finnist ef til vill á'ukáat- riði, hvernig útlit húsa er, þá verð- ur því naumast á móti mælt, að mikill munur er áþví að hafa lyrir augum fallegt og hlýlegt unihverfi eða gráanstein og kalda möl. % G. /. ISIENDINGUR hcfur verið að gera scr það til dundurs undanfar- ið að skattlcggja fyrirlæki sam- vinnumanna hcr í bænum, svona til að sýna lcscndum sínum, hvað þeir þyrftu lítið að borga, ef ekki væru til landslög, svoncfnd sam- vinnulöggjöf. „Úlsvarsfríðindi" að- ila þcssara skipti þúsundum cl' ckki miiljohum króna o. s. frv. íhaldsblaðið scgir, að' vörusala KKA árið 1956 ncnii 220 millj. kr. JMcðalveltuútsvar samkvæmt rcgl- um niðurjöfnunarnefndar nemi að minnsta kosti 0.6",',, og hefðu því einstaklingar orðið að greiða af slíkri verzlunarveltu kr. 1320000.00 eða nærfcllt milljón krónum meira en allt útsvar KEA nam, svo að notuð séu orð íslcndings. Skal nú sýnt, hveming blað þctta hagræ'ðir sannleikanum. Þá er fyrst að alhuga 220 milljóiiirnar. Síðasti aðalfundur KEA upplýsti, að í þessari upphæð umsetningar- innar væri innifalin sala útibúa í sýslunni, svo sem á Dalvík, Hríscy o. s. frv. Ennfrcmur umboðssala á landbúnaðar- og fiskafurðum, svo og umsetning hlutatelagá, sém cru að mcstu eð'a öllu leyti eign KEA. Nú gerir íslcndingur scr hægt fyrir og margfaldar umræddar 220 milljónir nieð' 0.6% og fær þannig útsvarið. Er nú engum oi'vaxið að sjá í gegnum blekkingarnar. En þær eru meðal annars )>essar: 1. blekking: Allmikið af þessari vehu er útsvarslagt hjá viðkomandi hlutaíclögum og útibúum við fjörð- irin; 2. blekking: Samkvæmt kröfu £- haklsins á að leggja útsvar á uiTi- sctningu mjölkur- og kjotafurða oj; ýmissa sjávarafurða, sem engri nið- urjöfnunarnefnd hefur dottið í hú^ að' gcra, svo að vitað sc. Hcr gerh blaðið sig enn hcimskara en áötn. ef hægt væri. Með því að leggja á þessa umsetningu, væri Akureyrar- bær að útsvarsleggja bændur o£; sjcmienn cn ekki KEA. Það kæm' þannig út, að framleiðendurnir fcngi þcim mun minna fyrir afurð- ir sínar cn mi cr. Sést af þessu, hvernig útsvarsregl • ur íslendings eru, bæði utan við' og ncðan við heilbrigða skynsemi, eða að ö'ðrum kosti alveg óvcrjandí, vísvitandi ósannindi. Ekki tekur svo betra við', þcgai/ Islcndingur rciknar út útsvarið á SÍS hér í bænum. Rciknar liam.: þar með 60 millj. kr. umsetningu og margfaldar svo eftir gömlu regi- unni. Jsicndingur má hins vcgar segj;1., frá því í þcssu sambandi, að eins og írá er sagt í 39. tölublaði Dagr. á fyrra ári um margncfndar 60 mil- jónir, áð þœr eru samanlögð salc, alha iðnfyrirlcckja SIS á öllu lanci- inu. Verður enn að hryggja íslcndinc; með því að upplýsa þessa blckk- ingu hans til viðbótar hinum fyrri. Þessa yfirskrift ber greinarkorn í íslendingi 23. jan. sl.,og.iéynir sér ekki, að hrollur fer um rit- stjóra blaðsins við a'ð þurfa a'ð ljá rúm skrinnkenndum stefnuyfir- lýsingum flokks síns, og ségir enda í leiö'ara, að alltaf geti nú brugð'ið til beggja vona um efnd- irnar, þegar miklu sé lofað. Þa'Ö er reyndar lofsvert af blaðinu,að það skuli vara kjósendur við Allshcrjarþing Sameinuðu þj<Vð- anna hefir samþykkt, að endtir- reisnarstarfscmi samtakanna í Kór- eu skuli lokið' í lok júnímánaðar 1958. Tillagan um, að ljúka endur- reisnarstarfinu var upphaflega. bor- in fram af forstjóra endurrcisnar- stofnunariimar — UNKRA —, J. B. Coulter hershöfðingja í cínahags- nefnd Allsherjarþingsins. Coulter hershöfðingi flutti sjálf- ur skýrslu sína á fund nefndarinn- ar. I þcssari skýrslu er að finna mlk- jnn fróðleik Hm a'ðstoð Sameinuðu þjóðanna við Suður-Kórcu-menn. Iðnaður lendsins hcfur \'crið bvggð- ur upp að miklu leyti og rcytast hefur verið við, að endurb)'ggja atvinnuvcgi landsins í heild. T. d. hefir vcrið reist mikil sementsvark- smiðja, glergerð og um 1100 skólar hafa verið reistar, e'ða endurbyg'ðir Margir af fulltrúunum í efna- hagsnefndinni fóru viðurkenning- arorðum um slörf UNKRA í Kóreu og þótti sem tekist hefði vel, að að- stoða Suður-Kóreumenn að rcttu úr kútnum eftir hörmungar styrj- aldarinnar. Fulhrúi Sovctríkjanna í ncfndinni var þó á öðru máli. Hann hélt því fram, að' miklu meiri íramfarir hefðu átt sér stað á sama tíma í Norður-Kóreu og að cfna- hagur þcirra stæði me'ð miklu meiri blóma en Suður-Kórcumanna. Sov- ctfulltrúinn, G. P. Arkadicv, sagði að mikið af aðstoð Sameinuðu þji'ið- anna til Suður-Kóreu hefði verið nolað til vígbúnaðar. Indverski fulltrúinn, sem sat hjá við atkvæðagxciðsluna um skýrslu Coultcrs hershöfðingja, lét í Ijós þá skoðun, að Sameinuðu þjóðirnar hcfði ekki átt að einskorða aðstoð sína vi'ð Suður-Kóreu eina, heldur síðan styrjöldinni lauk, svo eitt- j aðstoða alla Kóreumenn efnahags- hva'ð sé nefnt. lcga. skrumi flokksbræ'ðra sinna, og skal það síður en svo lasta'ð. En svo kemur hann a'ð marg- tuggnu efni um hreystiverk fyrr- verandi þingmanns bæjarins og á hinn bóginn svik núverandí. þingmanna. Öll er málsmeðfer'ðin fyrir ne'ðan lágmark venjulegra blaðamanna. Sem dæmi um það, skal þa'ð dæmið nefnt, sem er upp sett á einna mest áberandi hátt og fylgir því mynd af flug- stöðvarhúsinu nýja. Þar stendur: ..Þannig hefur rauða fylking Ak- ureyringa á Alþingi staðið við kosningaloforð sín þar. Flug- stö'ðvarhúsinu þokar ekki um fet. Er ástæða, til að ætla, að betur verði gert í bæjarstjórn hennar undir forystu hcnnar." Gréinarhöfundi íslendings til fróðleiks. skal honum bent á, að Alþingi ákve'ður fjárupphæð til flugmálanna í heild hverju sinni. En Flugráð ákveður hvernig fénu er varið, hvernig það skipt- ist rnilli einstakra staða á land- inu. Um fyrra atriðið. ákvörðun Alþingis, er fullvíst, að allir þingmenn Akureyrar og héraðs- ins einnig, hafa lagzt á eina sveif og eiga allir óskipta þökk fyrir. Kemur þá að síðara atriðinu. skiptingu þess fjármagns, sem Alþingi veitir. Henni ræðui* Flugráð, eins og áður er sagt. Ef flugturninn við Akureyri hefui* (Framhald á 7. síðu.) B-LISTINN er listi FrainsóSíiiarflokksins VIENN! Kjósið snemma á morgun og fylkið ykkiir fast um B-LíSTANN. Takmarkið er: Fjórir efstu menn í bæjarstjórn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.