Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 25. janúar 1958 D A G U R 3 SAUÐÁRKRÓKUR licfnr þá að- stöðu að liggja við botn Skagaíjarð- ar og vera miðstöð verzlunár og margs konar athafnalífs í héraðinu, enda hefur vöxtur bæjarins verið stöðugur undanfarin ár og bærinn breytt um útlit á margan hátt, bygg ingum fjölgað og velsæld fólksins vaxið. Þótt fðlksfjolgun hafi ekki verið nijög ör, þá er hiin þó stöðug. Einnig er svo.'að nú fer færra fólk burtu til atvinnuleitar en áður var, og er í því fólgin mikil liagsbót fyrir bæjarbúa, enda hefur atvinna verið meiri hér nú hin síðari ár en oft áður, jtótt stopul hafi hún verið á köflum. Byggingarframkvæmdir á sl. ári eru allffliklar, eins og yfirleitt hin siðári ár. Þar ber þó mest á liinu nýja sjúkrahúsi, sem byrjað var á ]. sept. 1956 og er nú komið undir þak og fokhelt. Að byggingunni stendur Skagafjarðarsýsla og Sauð- árkróksbær með tilstyrk rikisins, svo sem lög mæla fyrir um. Að flátar- máli er byggingin 750 ferm., en um 8000 rúifim. og er megiiihlúti henn- ar þrjár hæðir og kjallari. 1 sjúkra- húsinu verða rúm fyrir 25 sjúklinga og 15 gamalmenni auk alls annars, sem tilheyrir slíkum stoínunum. Er byggingin á fögnun stað rét’t ihnan við bæinn, og er víðsýni mikið þaðan, bæði inn yfir hérað og út yfir eyjum prýddan Skagafjörð. Sundlaug Sauðárkróks, sem hefur verið í smíðum undanfarin ár, var opnuð til afnota í byrjun júní sl. Er sundlaugarþróin 8 x 25 m að stærð, en alls er byggingin urn 416 ferm. að grunnfleti. Mikið átak er þó ógcrt við þessa byggihgu, þar sem eftir cr að byggja 130 ferm. tveggja liæða hús við suudlaugina. I því eiga að vera m, a. böð og bún- ingsherbergi, cn þau, sem nú eru notuð, verða þá tekin til afnota fyrir íþróttavöllinn, sem liggur suö- ur af sundlauginni. Auk þess cr svo liugmyndin að byggja yfir sund- laugina. Það verður þó sennilega ekki gert í náinni framtíð. Mikið liagræði var áð því að fá sundlaug í bæinn, bæði vegna sundkennslu skólafólks, sem franikvæmd hefur verið í Varmahlíð, og einnig vegna nota almennings af henni. Á sl. sumri sótti hana fjöldi fólks, bæði ungra og gamalla-. Allmörg fbúðarhús eru í smíðum, og á árinu voru vcitt 19 leyfi til íbúðarhúsab.ygginga. A undanförn- um árum, hefur verjð, .byggðufajlQr; fjöldi íbúðarhúsa, og mun láta nærri, að bærinn hafði stækkað um helming að flatarmáli á sl. 10 ár- um. Iíirkjan okkar, sem byggð var ár- ið 1892 af mikilli framsýni, var á liðnu hausti endurbætt og stækkuð nokkuð. Kirkjuturninn var orðinn fúinn, og var því endurbyggður í svipuöu forrni og hann var áður. Bæjarbúum finnst gamla kirkjan ætíð bæjarprýði. Hjá Kaupfélagi Skagfirðinga voru rniklar og margvíslegar fram- kvæmdir á Jiðnu ári, eins og raun- ar í mörg undaníarin ár. 1 ársbyrj- un var lokið við að byggja birgða- skenimu fyrir áburð, og mun hún taka um 1500 tohn. Notkun tilbú- ins áburðar fer stórvaxandi með aukinni ræktun, og hefur áburðar- verksmiðjan hvatt til bvgginga slíkra lntsa víða um landið, þar sem notkunin er mest, til þcss að geta drcift flutninguhum á lengri tíma og losnað 'við geymslu á miklum hluta ársframleiðslu sinnar hjá verksmiðjunni. Næsta verkefni var gagngerðar endurbætur á húseign félagsins við Aðalgötu 16 og var þar innréttuð sölubúð méð nýtízku sniði fyrir byggingarvörur, rafur- magnstæki og skyldar vörur. Var sii búð opríuð í byrjun júnírriánað- ar og um svipað leyti var opnuð önnur vérzlun með varahluti fyrir bifreiðar og búvélar í húsi Véla- verkstæðis félagsins. Opnun þessara sölubúa var mikil nauðsyn vegna þrengslá í eldri búðunum, þar sem viðskiptirí aukast hraðfara ár frá ári. Ýmsar eiidurbætur voru einnig gerðar á eldri húsurii félagsins. Þá var byggt 450 ferrn. hús áfast við slátur- og frystihús félagsíns, og er hið nýja hús að mestu notað fyrir gærur ög verkun þeirra. Jafnframt voru gerðar ýmsiar endurbætur á . sláturhúsinu og bætt vinnuskilyrði þar svo og teknar upp nýjar aðferð- ir við kælingu kjöts. Sláturfjártaka hjá kaupfélaginu hefur stórhækkað ár frá ári og var í haúst samtals 33.644 kindur, og má búast við að enn hækki þessi tala á næstu árum. Síðastliðið liaust var byrjað á ann- arri viðbyggingu við frystihúsið. Er það fiskmóttökuhiis, um 360 ferm. að flatarmáli, og er nú komið und- ir þak. Er bygging þessi hluti af áætlun um að auka afköst hússiris í hraðfrystingu lisks, þegar ástæður leyfa. . A sl. ári flutti Saltðárkróks Apó- tek í riýt’t og varidað húsnæði, sem byggt var áfast við garnla húsið. Er afgreiðslusalurinn liinn glæsilegasti að öllu leyti og innréttingar allar mjög haganlegar. Bæjarbúar múnu sammála um það, að hitaveitan sé þeirn ómetan- leg, en þörf cr nú á auknu vatni, og liefur liitaveitustjóri að uriaarí- förnu haft í smíðum jarðbor, sem fullgerður var um miöjan dcsem- ber sl., og voru þá borunarfram- kvæmdir liafnar, og viröist borinn reynast hinn bezti, cn óséð er enn um árangur hvað lieitu vatni viði keinur. Er þ'ó vori' manna sú, að góður árangur náist að þessu leyti. Hjá Rafveitu Sauðárkróks voru allmiklar framkvæmdir. Lokið var við byggingu nýrrar spennistöövar. Voru 2S hús, sém áður voru á loft- línukerfi, tengd jarðkerfinu. Öll hús bæjarins eru nú með jarðheim- taugar. Götulýsing var og avikin, og 40% götuljósa eru nú tengd jarðkerfinu, og cr sá liluti með kvikasilfursljös.um. Allstöð GÖrigúskarðsárvirkjunaL innar er st’aðsett liér í bænum og veitir honum raforku. Auk þess hafa línur frá Iienni verið lagðar á undanförnum árum fram um hér- aðið. Á sl. ári var lína lögð fram Sæmundarhlíð, og fengu þar 10 bæir raforku. Sömuleiðis var fram- lengd línan í BIönduhlíð, frá V’íði- \Öllu\n afj.SiIfrastþðum, ogríengdir við þá linu alls níu bæir. Nú munu um 200 býli í Skagafirði hafa fcng- ið raforku, sumpart frá Göngu- skarðsárvirkjun og sumpart írá Skeiðsfossvirkjun. Félagslíf var mikið á sl. ári og meira en oft áður. Ungu fólki er þörf á mikilli starfsemi á því sviði, til þess að fullnægjá félagsþörf sinni og fylla í tómstundir, sem gefast frá öðrum störfum. Geta má þess og, að landsmót í handknattleik kvenna var háð hér í fyrsta skipti sl. sumar og Norður- landsmót í skák fór hér fram mi i haust, og er hvorttveggja þetta ný- lunda og til örvunar fyrir íþrótta- og skákunnendur. Hcr liefur vcrið minnzt á nokkr- ar framkvæmdir frá sl. ári, en þó er mörgum sleppt, sem vafalaust væri vert að geta. Undirstaða allra framfara og framkvæmda er ]jó að sjálfsögðu afkoma fólks almennt og hin raunhæfu framleiðslustörf til sjávar og lands. Framkvæmdir þær, scm nefndar hafa verið, og aðrar liliðstæðar, veita að vísu bæjarbú- um tckjur og þær allmiklar. Þar við bætast svo margháttuð störf við verzlún og viðksipti, svo og ýrniss konar iðnað, mjólkuriðnað, véla- verkstæði, sem liér eru rekin, og trésmiðjur. Slík átvirina er þó eng- an veginn fúllnægjandi fyrir bæj- arbúa, sem nú eru um 1100. Það var því mikil atvinnuaukning að því, er togarar tóku að leggja hér upjr fisk til vinnslu. Hér eru nú starfandi tvö hlutafélög, sem hafa fiskvirinslu með liondum, Fiskiðja Sauðárkróks li.f., 'sem Kaupfélag Skagfirðinga og Sauðárkróksbær standa að og liefur á leigu fisk- vinnsluhús og - beinamjplsverk- smiðju kaupfélagsins, og Fiskiver Sauðárkröks h.f., sem Sauðárkróks- bær á að % lilutum. Hjá Fiskiðjunni voru á árinu 1957 unnir liðlega 23 þús. kassar af freðfiski og um 7 lestir af skreið og þar að auki mjöl' og lýsi, og nániu vinnulaun greidd af fyrirtæk- iriu vegna þessarar framleiðslu um 1200 þús. krónum. FiskiverSauðárkróks tók til starfa í júnímánuði sl., og vpru þá gerðar ýmsar endurbætur á lnisuni og tækj um félagsins. Frá því 21. júíií, er félagið tók fyrst á móti fiski og til áramóta, hafa verið unnir þar af frystum fiski 1.352 kassar, 171 tonn af mjöli, 40 tonn af lýsi, 1.5 tonn saltfiskur og 1.6 tonn skreið. Á því tímabili, hafa verið greiddar 928 þús. kr. í vinnulaun vegria fiskverk unar og anharra framkvæmda á fé- lagsins vegum. Af þessu mega allir sjá, hversu mikils er um það vert, að þessi fyr- irtæki geti starfað af sem mestilm krafti og veitt sem ílestum atvinnu, en erfiðlega gérigur nú um öflun hráefnis til þcirra. Nú liin síðari ár hafa bæjarbúar margir liverjir lagt ínikið - kaþp á að bæta útlit húsa'sinna að yitan og umhverfi þeirra. Er þetta góð þróun, sem þarf að ná lengra mcð hvcrju ári, sem líður. T. d. lét kaupfélagið mála flest sín hús utan með ábérandi litum og setja á þau ntcrki félagsins á sl. sumri. Hefur þetta sett sinn svip á bæinn og saffl- ræmt útlit lniseigna félagsins. Þótt mörgum finnist ef til vilí áukaat- riði, hvernig útlit húsa er, þá verð- ur því naumast á móti mælt, að mikill munur er á því að liafa fyrir 'atigum fallegt og hlýlegtr uirihverfi eða gráan 'stein og kalda möl. G. I. Allshtrjarþing Sameinuðu þjóð- anna hefir samþykkt, að endur- reisnarstarfsémi samtakanna í Kór- cu skuli lokið í lok júriímánaðár 1958. Tillagan um, að ljúka endur- reisnarstarfinu var upþháflega bor- in fram af forstjóra endurreisnar- stofnunarinnar — UNKRA —, J. B. Coulter hershöfðingja i efnahags- nefnd Allsherjarþingsins. Coulter Iiershöfðingi flutti sjálf- ur skýrslu sína á fund nefndarinri- ar. í þessári skýrslu cr að finna mik- jrin fróðleik um aðstoð. Sameinuðu þjóðanna við Suður-Kórcu-menn. Iðnaður lendsins liefur verið byggð- ur upp að nriklu leyti og reytast hefur verið við, að endurbyggja atvinnuvegi landsins í lieild. T. d. hefir Verið reist mikil sementsvark- smtðja, glergerð og um 1100 skólar liafa verið reistar, eða endurbýgðir síðan styrjöldinni lauk, svo eitt- hvað sé nefnt. ISLENDINGUR hefur verið að gera sér það lil dundurs undanfar- ið að skattleggja fyrirtæki sam- vinnumanna hér í bænum, svona til að sýna lesendum sínum, livað þeir þyrltu lítið að borga, ef ekki væru til landslög, svonefnd sam- vinnulöggjöf. „Útsvarsfríðiiuli" að- ila þessara skipti þúsundum cf ekki milljónuiri króna o. s. frv. íhaldsblaðið segir, að vörusala KEA árið 1956 neriri 220 millj. kr. Meðalveltuútsvar samkvæmt regl- um riiðurjöfnunarnefndar nemi að mirinsta kosti 0.6%, og hefðu því einstaklingar orðið að greiða af slíkri verzluliarveltu kr. 1320000.00 eða nærfellt milljón krónum meira en allt útsvar KEA nam, svo að notuð séu orð íslendings. Skal nú sýnt, hvcrning blað þetta hagræðir sannleikanum. Þá er iyrst að athuga 220 milljónirnar. Síðasti aðall'undur KE.V upplýsti, að í þessari upphæð umsetningar- innar væri innifalin sala útibúa í sýslunni, svo sem á Dalvík, Flrísey o. s. frv. Ennfremur umboðssala á landbúnaðar- og fiskafurðum, svö og umsetning lilutafélagáj séfn cru að mcstu eða öllu leyti eign KEA. Nú gerir Islendingur sér hægt fyrir og margfaldar umræddar 220 milljónir með 0.6% og fær þahriig útsvarið. Er riú engum ofvaxið að sjá í gegnum blekkiilgarnar. En þær eru meðal annars þessar: 1. blekking: Allmikið af þessari veltu er útsvarslagt hjá viðkomandt hlutafélögum og útibúum við fjörð- inn. 2. blckking: Samkvæmt kröfu í- haldsins á að leggja útsvar á um- setningu mjólkur- og kjötafurða ot.; ýiriissá sjávarafurða, sem engri nið- urjöfnunarnefnd liefúr dottið í huc; að gera, svo að vitað sé. Hér gerir blaðið sig enn hcimskara en áðui ef hægt væri. Með því að leggja á þessa umsetningu, væri Akureyrar- bær að útsvarsleggja bændur og; sjómerin cn ekki KEA. Það kærri. þannig út, að framleiðendurnir fengi þeim mun mirina fyrir afurð • ir sínar en nti er. Sést af þessu, hvernig útsvarsregl- ur Islendings eru, bæði utan við og neðan við lieilbrigða skynsemi, eða að öðrum kosti alveg óvcrjandí, vísvitandi ósannindi. Ekki tekur svo betra við, þegar íslendingur reiknar út útsvarið á SÍS hér í bænum. Reiknar hann þar með 60 millj. kr. umsetningu og margfaldar svo eftir gömlu regl- unni. Islendingur niá liins vegar scgja. frá því í þessu sambandi, að cinr og frá er sagt í 39. tölublaöi Dagr. á fyrra ári um margnefndar 60 mil- jónir, að pær eru samanlögð sala allra iðnfyrirlœkja SIS d öllu lánd• inu. Verður enn að hryggja íslendinc; með því að upplýsa þessa blekk- ingu hans til viðbótar hinum fyrrí. ^Loforðin öo svikin” Þessa yfirskrift ber greinarkorn í íslendingi 23. jan. sl., og leynir sér ekki, að hrollur fer um rit- stjóra blaðsins við að þurfa að ljá í'úm skrtftnkenndum stéfnuyfir- lýsingum flokks síns, og ségir enda í leiðara, að alltaf geti nú brugðið til beggja vona um efnd- irnar, þegar miklu sé lofa'ð. Það er reyndar lofsvert af blaðinu, að það skuli vara kjósendur við Margir af fulltrúunum í efna- hagsnefndinni fóru viðurkenning- arorðum um slörf UNKRA í Kör’eu og þótti scm tekist hefði vel, að að- stoða Suður-Kóreumenn áð réttu úr kútnum eftir hörmungar styrj- aldarinnar. Eulltrúi Sovétríkjanna í nefndinni var þó á öðru máli. Hanri hélt því fram, aö miklu meiri framfarir ltefðu átt sér stað á sama tíma í Norður-Kóreu og að efna- hagur þeirra stæði með miklu mciri blóriia en Suður-Kóreumanna. Sov- étfulltrúinn, G. P. Arkadicv, sagði að mikið af aðstoð Sameinuðu þjöð- anna til Suður-Kóreu liefði verið notað til vígbúnaðar. Indverski fulltrúinn, sem sat lijá við atkvæðagrciðsluna um skýrslu Coulters hershöfðingja, lét í ljós þá skoðun, að Sarrieinuðu þjÖðirnar hcfði ekki átt að einskorða aðstoð sína við Suður-Kóreu eina, heklur aðstoða alla Kóreumenn efnahags- lega. skrumi flokksbræðra sinna, og skal það síður en svo lastað. En svo kemur hann að marg« tuggnu efni urn hreystiverk fyrr- verandi þingmanns bæjarins og á hiriri bóginn svik núverandí. þingmanna. Oll er málsmeðferðin. fyrir neðan lágmark venjulegra blaðamanna. Sem dæmi um það, skal það dæmið nefnt, sem er upp sett á einna mest áberandi hátt og fylgir því mynd af flug- stöðvarhúsinu nýja. Þar stendur: ..Þannig hefur rauða fylking Ak- ureyringa á Alþingi staðið við kosningaloforð sín þar. Flug- stöðvarhúsinu þokar ekki um fet. Er ástæða. til að ætla, að betur verði gert í bæjarstjórn hennar undir forystu hcnnar.“ Gréinarhöfundi íslendings til fróðleiks. skal honum bent á, að Alþingi ákveður fjárupphæð til flugmálanna í heild hverju sinni. En Flugráð ákveður hvernig fénu er varið, hvernig það skipt- ist milli einstakra staða á land- inu. Um fyrra atriðið. ákvörðun Alþingis, er fullvíst, að allir þingmenn Akureyrar og héraðs- ins einnig, hafa lagzt á eina sveif og eiga allir óskipta þökk fyrir. Kemur þá að síðara atriðinu. skiptingu þess fjármagns, sem Alþingi veitir. Henni ræður Flugráð, eins og' áður er sagt. Ef flugturninn við Akureyri hefur (Framhald á 7. síðu.) B-LISTÍNN er listi FramséknarfIokksins FRÁMSÓKMRMENN! Kjósið snemma á morguii og fylkið ykkur fast um B-LISTÁNN. Takmarkið er: Fjórir efstu menn í bæjarstjórn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.