Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 25.01.1958, Blaðsíða 6
DAGUE Laugardaginn 25. janúar 1358 SNORRI ÞORDARSÖN frá Bægisá: HVORT mundi hér heldur ríkja stjórnleysi hjá okkur, Islendingum? Getur það kallazt svo, að okkur sé stjórnað? Já, víst má það með sanni segja, að okkur sé stjórnað með vissum hætti. En sannleikur- inn mun þó víst bezt sagður með því, að orða það svo, að okkur sé — og hafði raunar lengi verið — stjórn að með stjórnleysi! Víst lætur þetta sem öfugmæli í eyrum, en kann þó að reynast rétt eigi að síður. Og ekki gildir þetta um ísland eitt, heldur allan heiminn, eftir fréttum útvarps og blaða að dæma. Minn kunnugleiki nær raunar ekki langt út fyrir landsteina, og jafnvel alls ekki út yfir alla Lmdsbyggðina, nema þá helzt í krafti þcirra heiíri- ilda, sem ég nefndi áðan, blaðanna og útvarpsins, eins og þær birtast almenningi fyrst og íremst í frétta- burði þcssara aðilja. Flvað skyldi þá slíkur maður hafa til málanna að leggja? Helzt það, sem hann byggir á reynslu sinni og Iiugsun um þjóðmálin og þó raunar heimsmálin öll. Á þeim grundvelli finnst mér líka margt vera hægt að byggja og sitt hvað mega segja, þó að fæst af því verði skýrt til nokk- urrar hlítar í stuttu máli. Þótt víst sé satt hið fornkveðna, að sann- leikurinn sé sagna beztur, þá er þó hitt einnig fornkveðið, að oft megi satt kyrrt liggja, og mun hentast að fara hér að því ráði að mestu í þetta sinn, en þó get ég ekki stillt mig um það með öllu, að leggja nokkur orð í belg um það efni, sem að ofan cr á drepið og felst að nokkru í fyrirsögn greinarkorns þessa. Það má öllum Ijóst vera af frctt- um og eigin reynslu, að þjóðíélag vort riðar á barmi gjaldþrots og vansæmdar, og hefur svo verið um sinn og er engan veginn nýtilkom- i,ð, heldur hefur stefnt mjög í þessa átt um.alllangt árabil. Eðlilegt er og fyllilcga rcttmætt, þegar svo stendur á, að almenningur kalii á stjórn landsins og krefji hana sagna um það, hvernig hún hyggist leysa slíkan aðstcðjandi vanda. Hvernig hún hugsar sér að lxkna þá þjóðar- sjúkdóma, sem alltaf færast meira og meira í áukana, þvi að varla er við það unandi ár eftir ár, að hún virðist standa ráðalaus í þvílíkum vanda". Ætlar stjórnin' að kenna einstaklingnum um og scgja, að þjóðin í heild vilji ekki annð en það, sem er? Slík vinnubrögð virð- ast meira en hæpin, því að víst er, að allur fjöldinn er sáróánægður með það ástand og virðist vera bú- inn að festa augu á því, að slíkt stefni að hruni. í lýðræðislandi, þar sem málfrelsi ríkir og ritfrelsi, þar verður að ætlast til þess, að þcgn- arnir bæði nenni og vilji hugsa. í kristnu þjóðfélagi, þar sem mikið er um presta og kcunimcnn og miklu er varið af opinbcru fc til þeirrar starfsemi, ætti fólkið að vera svo þroskað, að það blygðaðist sín fyrir að standa í sífelldum erj- um, svo sem raun ber þó vitni, að lengst af vill hér við brenna. Þessar erjur snúast aðallega um fjármuni þjóðarinnar og völdin í þj(')ðf61ag- inu. Þetta vita allir. Harðvítugasti ílokkurinn í þeim efnum er án efa íhaldsflokkurinn. Hvcrjir standa að honum? — Vafalaust efnamenn þjóðarinnar. Sumir vel- eða há- menntaðir. Þessir menn ættu því að vita það íullvcl, að þjóðunum hefur lengst af og víðast hvar ver- ið stjórnað með íhalds-fyrirkomu- lagi, og það óneitanlega gefizt illa lengstum. Með öðrum orðum: Er vtíld^og fjármunir hafa safnazt úr hófi fram á héndur cins eða færri manna, hafa þeir ávallt girnzt meir og meir af svo góðu og seilzt æ engra út yfir sín eigin, eðlilegu takmörk. Fyrst heima í næsta ná- grenni og eigin landi, en síðar til annarra landa og þjóða, og kostar slíkt oft eða oftast styrjöld, beinan eða óbeinan ófrið og illvíg átök. Þessi er og stefna Sjálfstæðisflokks vor Islcndinga. Vcr, þessi peð á skákborði þjóðanna, erum að apa eftir og leika íhalds- og „sjálfstæðis- stefnur" stórþjóðanna auðugu og yfirgangssömu. Þessi hraparlegu lifsviahprf þeirra hafa þó átt hvað drýgstan þátt í því, að hrinda aE stað stríðtim og bræðravígum frá upphafi. Slíkar stefnur miða aldrci í átt til friðar og réttlætis. Komm- únisminn þóttist vera settur þessari íhaldsstefnu auðvaldsins til htífuðs, en hann hefur misheppnazt frá upphaíi í framkvæmd alls staðar og ævinlega. — Blóðug og öfug spor þeirrar stefnu hræða, og scgja má með fullum sanni, að báðar þessar stefnur hafi reynzt illar og svivirði- íegar," enda skyldu þær löngu vera dauðadæmdar af öllum rcttsýnum monnu'm. Það ætti ckki að þurfa að rökræða þennan ótvíræða dóm reynslunnar nánar hér. Það gjöra aðrir, enda er. löngu búið að gera það svo skilmerkilega, að hverjum manni, sem talizt getur með fullu viti — eða þótt ekki væri nema með hálfu viti — ætti að vera vorkunn- arlaust að vera búinn að átta sig á svo vafalausum og óhrekjandi stað- reyndum fyrir löngu síðan. Og ekki ætti frjálsbornum mönnum að þykja scrlega girnileg kommastefn- an: að hafa ckki málfrelsi né rit- frelsi. Að vera rckinn áfram við -vi-nnu 'með harðri hcndi, og ef ekki er hlýtt í smáu og stóru boði vald- hafanna, þá koma hvers konar pyndingar til skjalanna og loks, er annað dugar ekki til að brjóta nið- ur viðnám manna og siðferðisþrek, þá bíður ævilöng þrælkunarvist eða jafnvel líflát í raflosti eða fyrir böðuls hcndi. .' En licfur raunar aðferð sú eða yimmbrögð, sem viðhöíð Iiafa ver- ið sums staðar annars staðar í heihi- inum og komið hafa af stað stríð- um og bróðurvígum, reynzt hótinu betri? - „Sjáfstæðið" svo kallaða, eða réttara þó ÍhaldiÖ og auðvaldið, hcfur vissulcga'oft rcynzt með end- emum og engu bctra cn byltingar- bröitið. Lýðræðisleg jafnaðarstefna og sannnel'nd framsókn er það, cr koma skal, cn þó þyí aðcins, að þær stefnur aðhyllist jafnrctti, ekki aðeins í orði heldur einnig á borði, svo að þær beri náfri með réttu. Hcr í blaðinu hefur áður og oft- ar en einu sinni í aðscndum grein- um og undir fuílu nafni — verið bent með gildum rtíkum á aðfcrð til þess að gera allar stéttir þjóðjé- lagsins jajnar að tekjum, með því að skipa öllum landsmtínnum í á- kveðnar stdttir eftir atvinnu þeirra og láta þær bera jafnt úr býtum efnalega að meðaltali og eftir höfða tölu. Skaðlaust væri, þótt þessar stcttir væru hafðar fáar í fyrstu, ef til vill aðeins fjórar eða fimm: All- ir landbændur, sem landbúnað stunda, í einni. Sjómenn allir í annarri. Opinberir starfsmenn, sem laun sín taka hjá ríki eða bæjarfc- lögum, í einni. Iðnaðarmenn allir, hvaða iðn sem þeir annars stunda, i einni stéttinni, og loks allir kaup- menn og vcrzlunarmenn saman á báti stéttar sinnar, hverju nafni, sem þeir annars kunna nú að nefn- ast, stórkaupmenn, smásalar og hvers konar braskarar. Fleiri stcttir ætti að vera óþarft að telja hcr upp að sinni. Allir verða að fá vexti af höfuð- stól þeim, sem þeir þurfa að leggja fram, beint eða óbeint, í beinhörð- um peningum eða dýru námi, til þess að afla tekna sinna eða starfs- launa, jafnt menntamenn sem erf- iðismenn. Allt verður vitaskuld að miðast við gildandi verðlag á hvcrj- um tíma. Þótt einhver þegnanna kunni að stunda fleiri en eina at- vinnugrein, jafnvel allar, telst hann aðcins til þeirrar stcttar, sem hann leggur fram mest starf fyrir og hef- ur mestar tekjur af. Hreinar tekjur (nettótekjur) skulu lagðar til grund- vallar, er tekjuskipting stéttanna verður ákveðin og kjtír þeirra reikn uð til jafnaðar. Hver sú stétt, sem er ofan við þá tekjulægstu,- verður að greiða allt það, sem fer fram úr réttu meðallagi, í ríkissjóð, en í staðinn ber þcirri stofnun að fram- fleyta atvinnulausum mönnum, er ekki cr hægt að útvega vinnu, svo og hvers konar öryrkjum, og sjá þcim fyrir viðunandi lífsframfæri og ekki rýrara en aðrir þeir lægstu í stcttunum hafa. Annað getur Vart lalizt kristilegt og bróðurlega rétt- látt, ef maðurinn liefur vilja en ekki aðsttíðu til að bjarga sér. En sá, sem ekki vill vinna, á ekki held- ur mat að fá, stóð í gamla kverinu. Ekki er þó allur vandi leystur, á meðan sumir eru fátækir fyrir en aðrir ríkir frá fyrri tíð, meðan breyting þessi var ekki ennþá á komin. Varla mun þó þykja ómaks- ins vert að taka neitt með ofríki af þeim auðugu, þar sem hér væri að- eins um skammvinnt stundarfyrir- bæri að ræða, meðan þessi gjtír- breyting á þjóðfélagsháttum væri að komast i kring, því að eftir að svo væri komið, yrði 511 einka- auðstífnun óhugsandi og marklaus. Líklega væri bezt að lofa þessum cftirlegukindum gamla tímans, auðmtínmmum, að mylja þessar umframeignir sínar ofan í sig og sína, eftir vild og geðþótta, ef þeir skyldu reynast svo skilningslausir á framvindu tímans og þjóðfclags- háttanna að hanga í slíkum hSgoma — og ennfremur, og fyrst og fremst raunar — ef fjármunanna hefur ver ið aflað á eðlilegan, löglegan og drengilegan hátt. Þjóðskipulag það, sem hér hefur verið lýst stuttlega, ættu allir heið- arlegir og réttsýnir menn að sætta sig vel við og enda telja það ákjós- anlegt. Enginn þjóðfélagsþegn ætti að vera utan stéttatskiptingar þess- arar, hvorki biskup né heldur for- seti eða neinir aðrir. En risna skal grcidd eftir reikningi. Þessir heldri menn mega ekki ganga á undan tíðrum með neins konar órcttmætar krtífur. En þeir gætu verið hæstir og bezt settir í stétt sinni, ef heildar- samttík hennar telja það réttrnætt og ákveða slíkan mismun tekna og aðstöðu. Ekki er ætlazt til, að það sé fullur jöfnuður innan hverrar stcttar frekar en stéttin vill sjálf og samþykkir. Einhver stéttin gæti til dæmis prófað að hafa hjá sér ramrh asta íhaklssjónarmið eitt, tvö eða fleiri ár, og sannpróíað á sjálfri sér hver árangurinn yrði. Eða þá að taka upp algera jafnaðarmennsku og láta rcynsluna skera úr um það, hvor hátturinn þætti reynast betur. Og tíll millistig þessara andstæðna væri þeim heimilt að prófa eftir eigin vali. Verzlunarstéttin er að eyðileggja þjóðina. Það er svo sem ástæðulaust að vera að lá gtímlu selstöðuverzl- ununum. Gerast þess ekki dæmi enn í dag, að kaupsýslumenn t. d. kaupi lóðir á hentugum stöðum i bæjunum fyrir hóflegt verð, þó að það séu raunar hinir almennu borgarar, sem hafa lagt fram fé til þess að gera þær milljónavirði með gatnagerð og hvers. konar dýrum undirbúningi? — Og síðan ganga þessar uppliaflega ódýru lóðir kaupum og sölum milli braskar- anna og hækka stöðugt í verði, því að hver og einn þeirra þarf að hljóta sinn feng, sinn auðvelda skyndigróða. Getur nokkrum manni með þol- anlega fullu viti dottið í hug að þetta sé réttlætið og framtíðin? En í þessum og þvílíkum anda fer sjálfstæðis-íhaldið alls staðar og æv- inlega með þau völd, sem auðtrúa og hrekklaus almenningur triiir því fyrir með atkvæði sínu á' kjördegi og endranær. Þá er jafnvel gripið til þeirra bragða á stundum að fella krónuna, svo að hægt sé að greiða hugsanlcga kaupskuld með óayrum' krónum en eignin marg- faldist í verði — á pappírnum. Síðan er selt og braskað á ný, unz allar eignir eru komnar á fá- einna manna hendur cða í ein- líverja klíkusamstcypu. Svo ausa þessir menn sér yfir samvinnulélög alþýðunnar, að þau greiði ekki skatta til bæjanna, eins JSg þeim beri, svo að bæirnir geti borgað úr sínum vasa -— vasa skattborgar- anna — gtíturnar og mannvirkin, sem margíalda lóðavcrð þessara legáta. Um slíkan áróður er naumast ó- maksins vert að tala. Hánn hefur verið svo oft hrakinn méð rökum. En arinað atriði er rétt að benda á nú fyrir þessar bæjarstjórnarkosn- ingar, ef það gæti opnað augu ein- hvers kjósanda, sem áður hefur vérið starblindur á öll fclagsleg rtík — svo að þeir mættu sjá pað, hvað kaupfélögin og samband þeirra hef- ur gert fyrir þá. Þetta er ekkert launungarmál. Allir, sem vilja, geta skilið það, séð það og þréifað á því að kalla má. Eyfirzkir bændur stofn uðu t. d. Kaupfélag Eyfirðinga. fyrir sjálfa sig. Nú er álitið sjálfsagt, að allir geti notið þeirra hlunninda, sem kaupfélagið veitir félagsmönn- um sínuin, engu síður en stofnend- urnir sjálfir, er báru hita og þunga dagsins á frumbýlingsárum kaupfé- lagsins. Akureyrarbúar nota það vissulega í ríkum mæli. Þeir njóta alls arðs og hlunninda af sínum viðskiptum, engu síður en bænd- urnir, sem stofnuðu fclagið og báru það uppi á þrcngingartímunum fyrstu, ef þeir ganga þá ekki í val- ið, sem mcr er ekki grunlaust um. En kaupfclagið gerir annað og meira. Lítum t. d. á allan verk- smiðjurekstur þess, starfsfólkið og launþegana, sem sumir eru vcl launaðir. Ekki eru það ncinir smá- peningar, sem allt þetta fólk borg- ar í bæjarsjóðinn, svo að eitthvað sé nefnt af mtírgu álíka. Upp og oí'an hefur þetta starfslið svo hátt kaup, að þeir munu teljandi bænd- urnir — ef þeir eru þá nokkrir til — sem geta greitt sjálfum sér eða tíðrum, sem að búi þeirra vinna,. samsvarandi kaup, nema því að- eins, að þeir gcti stuðzt við miklar og gamalgrónar eignir og jafnvel stóra arfhluti. Þetta er auðvelt að sanna. Fróðlegt væri, ef einhver vikli spreyta sig á að afsanna þess- ar staðreyndir. Ykkur er því óhætt, bæjarbúar góðir, að kjósa nú frambjóðendur Framsóknarflokksins. Þið fáið enga betri frambjóðendur fyrir ykkar hönd. Ef bæjarstjórnin tekur nú t. d. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. upp á arma sína með alla skulda- súpuna til þess að tryggja bæjarbú- um arðvænlega atvinnu, þá væri hrein smán, ef Framsóknarflokkur- inn á Akureyri tapaði nokkru sæti í bæjarstjóm. Almennur hluthafafundur var haldinn í Loftleiðum laugardaginn 18. jamiar sl., en til fundarins hafði verið boðað með auglýsingum í dagblöðum og útvarpi. Var fundar- efni aðallega tillaga fclagsstjórnar- innar um aukning hlutafjár úr 2 millj. í 4 millj. króna. Formaður fclagsstjórnar, Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður, gerði grein fyrir þessari tillögu og tíðrum, er stjórnin bar fram. Vék hann að þvi, að þó að fjárhagur félagsins gæti talizt góður og stöðug þróun væri í rekstri þess, teldi þó stjorniri'ástæðu'til að auka hluta- féð, í og mcð vegna væntanlegra flugvélakaupa. Hann kvað stjórn- ina ekki vilja raska núverandi eignahlutföllum innan félagsins og fyrir því vaéri ekki farið fram & meiri hlutafjáraukningu. Framkvæmdastjóri félagsins, Al- freð Elíasson, gaf bráðabirgða- skýrslu um rekstur fclagsins á sl. ári og mælti hann m. a. á þessa leið: „Á árinu 1957 voru flognar 274 ferðir fram og til baka milli Evrópu og Ameríku, en árið 1956 voru þær 220, en þá voru einnig farnar 15 ferðir milli meginlands Evrópu og íslands. Ef miðað er við flogna kílómetra hefur aukningin orðið 20.7%. Félagið flutti 24.919 farþega a árinu, en 1956 voru þeir 21.773. Miðað við farþegafjölda hefur því aukningin orðið 14.5%, en eins og ég hef áður getið um, þá er ekki mikið að marka farþegatöluna, því eins og gefur að skilja, er mikill munur á því, hvort farþegi er flutt- ur frá Flamborg til Kaupmanna- hafnar, eða hvort hann er fluttur frá ííamborg til New York. Það rétta er, að bera farþegakílómetra saman. Árið 1956 voru flognir rúm- lcga 95 millj. farþegakílómetrar, en í ár voru þeir 115 milljónir. Flefur því aukning farþegaflutnings raun- verulega numið 20.07% frá árinu áður. Póstflutningur var mjtíg sviþ- aður og á fyrra ári, en vöruflutn- ingur jókst ufn:5.19%. Yfir sumarmánuðina var bætt við 4 sætum í vélarnar frá því sem var áður. Ef miðað er við sama sæta- fjtílda í vclunum fyrir bæði árin, 1956 og 1957, þá hefur sætanýting- in aukizt um 5.43%, því árið 1956 var hún 58.15%, en nú var hún 61.31%. Annað veigamikið atriði er nýting ílugvélanna. Yfir sumar- mánuði'na vðrú 4 Ilugvclar í föru'm og flugu þær samtals 11.227 klst., en þess ber að gæta, að éiri vélin var aðeins í förum 175 daga: Hekla flaug 3.134.45 klst. Saga - 2.596.40 - Edda - 3.304.24 - LN-SUP - 2.191.59 - Hafa því þessar flugvélar, sem félagið hafði í förum allt árið, flog- ið að jafnaði 10 klst. og 20 mín. á sólarhring, og er það talið mjtíg sæmilegt. Árið áður flugu vélarnar 8.13 klst. á sólarhring. Nettó-veltan á árinu 1957 var um 67 millj. kr., en var 44 millj. árið 1956. Hefur hún því aukizt um rúm 20%." Nokkrar umræður urðu um til- Itígur stjórnarinnar, og var hluta- fjáraukningin samþykkt. í lok fundarins var svofelld til- laga samþykkt einróma: „Almennur hluthafafundur í Loftleiðum h.f., haldinn laugardag- inn 18. janúar 1958, skorar á hlut- aðeigandi yfirvöld' að heimila íé- laginu yfirfærslu nú þegar, samkv. útgefnum leyfum, á §300.000.00 til flugvelakaupa, enda liggur við borð að fclagið verði að hverfa frá kaup- unum, fáist slík yfirfærsla ekki án tafar."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.