Dagur - 25.01.1958, Síða 7

Dagur - 25.01.1958, Síða 7
Laugardaginn 25. janúar 1958 D A G U B 7 (Framhald af 1. síðu.) vinnuöryggi hjá fyrirtækjum þeim, sem Framsóknarmenn stjórna hér á Aklireyri, eða kosningaloforðum Sjálfstæð- ismanna? Og hverjum treystið þið bettir til að fara með sam- eiginleg mál okkar allra í bæj arstjórn? Framsóknarmenn! Styrkur fiokks ykkar fer eftir því, livaða brautargengi þið veitið honum á kjördegi. Sameinist því u mlista ykkar á rnorgun og keppið að því, að tryggja fjómm efstu mönnum B- LISTANS sæti í nýrri bæjar- stjórn. En þeir eru allir mikl- um kostum búnir og hafa þýð- ingarmikla reynslu að baki í störfum fyrir aðra. Kjósendur! Nýi bæjarstjórinn, Magnús Guðjónsson lögfræðing- ur, er flokksbundinn AlþýÖu- fiokksmaður, en ckki kommún- isti, eins og íhaidið hvíslar nú á liverju götuhorni. Kjósið B-listami. - im efndirnar bregð- Kosningaskrifstofa B-listans er í Gildaskála Hótel KEA Bílasími B-listans er 1244 Akureyringar! Munið dansleik Framsóknarfélaganna að Hótel KEA í kvöld (laugardag 25. janúar). Þar skemmtir hin góðkunna leikkona frú Emilía Jónasdóttir. Nefndin. Kennsla í SAMKVÆMISDÖNSUM hefst í Landsbanka- salnum Sunnud. 26. þ. m. — Kennsla fer fram á sunnu- dögum. — Flokkar fyrir börn (yngst 7 ára) og fullorðna. Skírteini afhent í dag kl. 5—7. Innritun og 'upplýsingar frá kl. 11—3 í síma 1526. HEIÐAR ÁSTVALDSSON. ur til be ggja vona (Framhald af 8. síðu.) arnir hafi gert með sér opiriberan málefnasmaning um stjórn bæjar- mála eftir kosningarnar, og horfir því illa íyrir stefnuskrá íhaldsins í augum ritstjórans. Ilann skal ltugg- aður með því að Jicssi stefnskrá er samtíningur úr mörgum helstu áliugamálum allra hinna flokk- anna, og verður því engu verra séð fyrir þcim en ella. Auk þess fær íhaldið auðvitað sinn réttláta hluta í öllum nefnd- um og ráðum bæjarins samkvæmt tölu kjörinna bæjarfulltrúa. Þess vegna er o£ snemmt fyrir jsjending að gefa upp alla von, þó að útlitið sé ekki gott og róður íhaldsins verði með þyngsta móti að þessu sinni. - Loforðin og svikin (Framhald af 3. síðu.) verið afskiptur í þessu efni (í sumar fór fjárveitingin að mestu við að lengja og bæta flugbraut- ina), þá væri helzt um að kenna Kristni Jónssyni, framkvæmda- stjóra Flugfélagsins hér, sem mun væntanlega geta haft nokk- ur áhrif í því efni. En ’trúi því hver sem vill. , Andlátsfregn Nýlega barst sú fregn að Karl Kristmarsson, framkvæmdastjóri Flugfélagsins í Vestmannaeyjum, hefði drukknað við Eyjar. Karl var maður á bezta aldri hinn vaskasti og vel kýnntur. — Akureyrskir blaðamenn, sem kynntust honum í sumar á ferða lagi erlendis, minnast hins ágæta ferðafélaga og góða drengs með söknuði. ifsíofu Framsóknarfl. Kjósendur B-listans eru beðnir að athuga: 1. Kosið er á tveimur kjörstöðum: a) Gagn- fræðaskólanum og b) Barnaskólanum á Oddeyri. Kynnið ykkur, á ' ivorum staðn- um þið eigið að kjósa. 2. Kosning hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 11 um kvöldið. 3. Kosningaskrifstofa B-listans á kjördegi er í Gildaskála Hótel KEA. (Fram að kjör- degi er skrifstofan á Hótel Goðafossi, svo sem kunnugt er). 4. Símar skrifstofunnar eru og verða á kjör- degi 1443 og 1219. 5. Bílasími B-listans er 1244. 6. Bílaafgreiðsla B-listans er í Bifröst. 7. Gefið ykkur fram til starfa! 8. Hvetjið aðra til þess að kjósa! Kiósið B-listann josio snemma SÝNISHORN AF IUÖRSEÐLI til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara 26. þ. m. Þannig lítur kjörseðillinn út, áður en kosið er. A-LISTÍ B-LISTI D-LÍSTI G-LISTI Bragi Sigurjónsson Jakob Frímannsson Jónas G. Rafnar Björn Jónsson Albert Sölvason Guðmundur Guðlaugsson Jón G. Sólnes Jón B. Rögnvaldsson Jón M. Árnason Stefán Reykjalín Helgi Pálsson Jón Ingimarsson Torfi Vilhjálmsson Gísli Konráðsson Árni Jónsson Þorsteinn Jór.atansson Þorsteinn Svanlaugsson Sigurður Óli Brynjólfsson Gísli Jónsson Tryggvi Helgason Guðmundur Ólafsson Riclrard Þórólfsson Jón H. Þorvaldsson Guðrún Guðvarðardóttir Anna Helgadóttir Sigríður Árnadóttir Bjarni Sveinsson Baldur Svanlaugsson Þórir Björnsson Lárus Haraldsson Gunnar II. Kristjánsson Gunnar Óskarsson Sigurður Rósmundsson Baldur Halldórsson Ávni Böðvarsson Jóliann Indriðason o. s. frv. o. s. frv. o. s. frv. o. s. frv. Þegar kjósandi hefur kosið B-LISTANN lítur kjörseðillinn út eins og sýnt er hér að neðaji. A-LISTI X B-LISTI B-LISTI G-LÍSTI Bragi Sigurjónsson Álbert Sölvason o. s. frv. Jakob Frímannsson Guðmundur Guðlaugsson Stefán Reykjalín Gísli Konráðsson o. s. frv. Jónas G. Rafnar Jón G. Sólnes o. s. frv. Björn Jónsson Jón G. Rögnvaldsson o. s. frv.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.