Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 05.02.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R ' Miðvikudaginn 5. febrúar 1958 DAGINN OG VEGINN FRÉTTIH í STUTTU MÁLI Bjiirgin við bæjartlvrnar. Hér er ekki átt við björg, sem þarf að velta úr vegi, heldur við 'björgina við bæjardyr Akureyr- inga, síldina, Fyrir síðustu helgi höfðu um 5500 mál síldar borizt til Krossa- nesverksmiðju. Þessi síld er smá, eða hafsíld á vaxtarskeiði. Hvaða stofni hún tilheyrir skal ósagt látið. Hvaðan hún kemur eða hvert hún fer, er líka ókunnugt. Ilitt lullyrða sjómenn, að magn hennar sé gífurlegt í Eyjafirði innanverðum og jafnvel inni á Pollinum sjálfum. Skip lóða á ógrynni af síld og enn eru bátar e.S veiðum. Bæjarbúar eru ekkert hissa á þessari vetrarveiði. Hún er að verða svo vanáleg. Utgerðarmenn munu vera bún- dr að veiða fyrir um 2,5 millj. kr. og hásetahluturinn er furðu mik- 511. Og fleiri hagnast vel á þessari smávöxnu síld. í Krossanesverk- smiðju er unnið við bræðsluna og mjÖlið gr þegar komiö á erlend- an maikað eða á leið þangað. Það er góð vara. Lýsiö mun óselt. Margir eru uggandi yfir því að þessar síldveiðar séu rányrkja af verstu tegund, þar sem drepin séu ungviðin. En margt virðist fcenda til þess að fjarðarbotninn sé mikilvæg. uppeldisstöð síldar- innar. En um leið og menn gleðjast yfir þessari aukavertíð, ef svo rnætti að orði komast, vaknar sú þráláta spurning, hvort ekki sé hægt að gera veiðina mun arð- fcærari en nú er. Hefur þetta að vísu verið gert að umtalsefni áð- ur hér í blaðinu. Niðursuða eða frysting tíl útflutnings kemur þá væntanlega fyrst í hugann. Ak- ureyl'ingar hafa nokkra reynslu í þessu efni og gæti hún orðið dýrmæt við þær athuganir sem gera þarf. Ljótt er að heyra. Sunnanblöðin færa oss þá fregn að spænski sendiherrann í London hafi verið kærður af þekktum bankastjóra þar í borg og boiinn þeim sökum að hafa gerzt heldur nærgöngull við konu bankastjórans jafnvel svo, að ekki varð lengra gengið. En þá kom nú babb í bátinn, því að sendiherrar ei-u friðhelgir og ekki hægt að draga þá fyrir dóm eins og hverja aðra lúsablesa. Sendiherrann bjargaði ákærand- anum á þann hátt að segja af sér, svo að hægt væri að kalla hann fyrir rétt. Sýnist svo, að hann hafi ekkert á móti því að svara til saka í málinu. Enn er auðvit- að allt á huldu um framhaldið. En ekki verða heimsblöðin, svo að ekki sé minnst á sunnanblöðin okkar, fréttalaus, á meðan það er til dæmis ekki upplýst, hvað oft samfundir hafi átt sér stað, hver hafi átt upptökin og hvort þau muni ætla að framlengja kunn- ingsskapinn, sendiherrann og bankastjórafrúin. Skilyrði fyrir vcitingu. Vonandi verður mönnum ekki óglatt af því, þótt minnzt sé með orfáum orðum á Sjálfstæðis- menn. Þcir létu það eftir sig sjást á prenti fyrir kosningarnar, að líklcga j'rði það gert að skílyrði fyrir ráðningu Guðmundar Jör- und.ssonar í framkvæmdastjóra- starf hjá Ú. A., að hann léti af trú sinni og gengi úr Sjálfstæð- isflokknum. Þessi þvættingur mun til orð- inn fyrir þá sök Sjálfstæðis- manna, að hafa valið starfsmenn að Ú. A. eftir pólitískum lit öðru fremur, svo að þar varð hið margumtala „fúla íhaldshreiður". Nú halda Sjálfstæðismenn, að andstæðingar þeirra muni fara Síðastliðinn laugardag (1. febr.) var öldungurinn Jón Stefánsson frá Hjarðarholti á Dalvík borinn til moldar að Völlum samkv.hans eigin ósk. — Jón fæddist í Dæli 24. nóv. 1863, en anda'ðist 24. jan. sl. á heimili dóttur sinnar og tengdasonat', Kristins Jónssonar oddvita Dalvíkurhrepps, 94 ára gamall. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Sigurðsson og Helga Jónsdóttir frá Dæli. Jón kvæntist árið 1888 eftirlifandi ekkju sinni, Júlíönu Hallgríms- dóttur, sem nú er þrotin heilsu, enda orðin 93 ára gömul. Þeim varð 5 barna auðið, sem öll eru á lífi. Börn þeirra Jóns og Júlí- önu eru: l.Hallgríinur, skósmið- ur í Reýkjavík; 2. Ebenharð, frv. bílaeftirlitsmaður búsettur á Ak- ureyri; Oddur skósmiður á Ak- ureyri; 4. Solveig Halblaub ekkja, sem séð hefir um foreldra sína til rnargra ára; 5. Sigurlaug kona Kristins oddvita og netagerðar- manns í Dalsmynni á Dalvík. — Þau Jón og Júlíana bjuggu all- lengi hér í dalnum, fyrst á Hofi, svo á Iljaltastöðum og síðast á Hánefsstöðum. En árið 1925 fluttu þau til Dalvíkur og hafa þar verið síðan þá. — Síðustu 10 —12 árin hefir Jón verið alblind- ur og lengi hefir hann legið rúm- fastur. Hann kvartaði aldrei, þrátt fyrir það, um sinn hag, en var alltaf ljúfur og þakklátur fyrir allt, sem fyrir hann var gjört. Að foreldrum sínum báð- úm, hrumum og háöldruðum hefur frú Sólveig hlynnt með mestu prýði. Mun vart hafa verið hægt að gjöra það betur. Rúm- nákvæmlega sömu brautina og þeir fóru sjálfir og meta menn eftir pólitískum skoðunum frem- ur en hæfni til starfs. íhaldinu til huggunar í þessu efni, skal minnt á það, að víti þeirra í Ú. A. ætti að verða nægilegt til varnaðar. Lokun og útrckstur. Svo að maður vendi sínu kvæði í kross, hefur það þótt tíðindum sæta, að suður á hinni fögru ítalíu er ákveðið að leggja skuli niður 560 hóruhús og reka 4500 hórur út á guð og gaddinn. En þessi atvinnugrein hefur áður verið lögvernduð. ítalska íhaldið hefur barizt á móti þessum ráð- stöfunum með hnúum og hnefum svo og nýfasistar. Telui' það þennan atvinnuvcg ekki verri en hvern annan og óttast að þá muni siðferðinu á götum stórborga landsins hætta búin ef „húsun- um“ er lokað. lcga tvítugur réðizt Jón í það, að læra á orgel. Var hann mánaðar- tíma á Akureyri við orgelnám hjá hinum fræga söngfrömuði, Magnúsi Einarssyni organleikara. Að því loknu tók hann organleik- arastarf að sér í Vallakirkju og gengdi því starfi í 17 ár, að því er bezt verður vitað. Hann kenndi og ungu fólki í nágrenn- inu söng all-oft. Orgel var keypt í Vallakirkju 1886 og varð Jón þannig fyrsti organleikari kirkj- unnar. — Eg, sem þessar línur rita, þekkti ekki Jón fyrr en eftir 1944. Þá var hann kominn á ní- ræðisaldur og mjög sjóndapur. Hann var þá löngu hættur að leika á orgel. Þó greip hann einu sinni í orgel hjá mér og lék sálmalag, sem hann kunni að mestu leyti utan að. Fannst mér mikið til um, hve vel hann lék lagið þegar alls var g'ætt. — Eg gjöri ráð fyi'ir, að í móðurætt Jóns hafi búið miklir söng- og músíkhæfileikar, þó að ég geti ekki fullyrt það. Þeir Jón og Tryggvi Jóhannsson á Yti'a- Hvarfi, faðir þeirra söngfrömuð- anna, Jakobs organleikara á Ak- ureyri og Jóhanns söngkennara, íöður Þórunnar litlu píanóleikara voru systrasynir. Eg hefi svo þessi orð um fyrsta organleikar- ann í Vallakirkju ekki fleiri, enda er ég allra Svarfdælinga ófær- astur að skrifa um Jón Stefáns- son. — Eg kveð hann með kveðj- unni fögru: Hvíldu í friði Drottins! Blessuð sé minning þín! Slysavarnafélag Islands 39 ára Meira en 1000 manns bjargað úr lífsliáska Slysavarnafélag fslands varð 30 ára 29. janúar sl. Það var stofnað 29. janúar 1928 af fá- mennum hóp áhugamanna, undir forustu Guðmundar Björnssonar, landlæknis, og Jóns E. Berg- sveinssonar. Fljótlega tóku allar stéttir þjóðfélagsins þátt í starfi féiagsins, og í dag eru þessi sam- tök orðin fjölmcnnasti félags- skapur á íslandi. Eru félagsdeildirnar orðnar 203 að tölu, þar af 22 kvennadeildir, með yfir 30 þúsund félaga. Björg unarstöðvar og skipbrotsmanna- skýli eru orðin 91, og er nú varla sá staður á landinu, sem félagið ekki hefur einhvern viðbúnað til að veita aðstoð. Þegar litið er um öxl kemur í ljós að þessi fé- lagsskapur hefur miklu áoi'kað á liðnum ái'um. MÖRGUM FORÐAÐ FRÁ DRUKKNUN. Skýrslur sýna, að á þeim 39 árum, sem Slysavarnaféiagið hefur starfað, hefur verið forð- að frá drukknun eða lífsháska 5683 mönnum. f þessum stóra hópi eru 1049 menn,scm bjarg- að hefur verið af björgunar- sveitum, oft við erfiðustu skil- yi'ði og úr bráðri hættu. Björg- unar- og varðskipin hafa á þessum árum dregið að landi 1623 skip með samtals 10045 manns. Auk þess hafa önnur skip veitt fjölda skipa aðstoð, lxefur slík aðstoð verið veitt þúsundum sjómanna fyrir at- beina félagsins. Bjöi’gunarskipið Sæbjöi'g, sem verið hefur stórvii’kust í aðstoð við bátaflotann, lét félagið byggja þegar það var 10 ára, þegar fé- lagið var 15 ára hóf það fyrir al- vöru smíði hinna mörgu og myndarlegu skipbrotsmanna- skýla, sem nú eru orðin 28 talsins á eýðisöndum og óbyggðum andnesjum landsins. Þegar félag- ið var 20 ái’a hafði það endur- byggt Sæbjörgu og gert hana að nýtízku skipi. Litlu síðar var björgunarskip Vestfjai-ða, María Júlía, byggt fyrir forgöngu slysa- varnadeildanna á Vestfjörðum, og nú á 30 ára afmælinu fagnar félagið hinu vandaða björgunar- skipi Albert, sem norðlenzku slysavarnadeildirnar hafa unnið að að fá byggt með mikilli fi’am- takssemi sem og með góðvilja x’áðandi ríkisstjórna. SJÚKRAFLUG í FIMM ÁR. Félagið hefur undangengin 5 ár átt og reldð sjúkraflugvél í félagi með Birni Pálssyni, mcð þeim góða árangri sem albjóð er kunnugt. Félagið hafði forgöngu um að reisa í'adíómiðunarstöðvar á ýmsum stöðum og er hér cin fullkomnasta radíómiðunai'stöð á Garðskaga, sem lokið var við að í’eisa á síðasta ári, þar stærsta átakið, enda veitti Alþingi til þess fullan stuðning. NÝTT BJÖRGUNARIIÚS REIST í REYKJAVÍK. í fyrra barst félaginu hin mikla og góða gjöf, B.B. Gísli J. John- sen, er Gísli J. Johnsen stórkaup maður og frú gáfu félaginu, og sem þegar hefur veitt bátum mikla hjálp og bjai'gað mannslíí- um. Við komu hins nýja báts sýndi það sig, að ÖrfiriseyjarhúsiS gat ekki geymt hinn nýja bát, svo (Framhald á 7. síðu.) „TOMMY STEELE" NORÐURLANDA og JAMES MENN IIANS halda hljómleika í Nýja Bíói á Akureyri í kvöld, kl. 5 og 9 e. h. Sjáið nátiar í götuauglýsingum. V. Sn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.