Dagur - 19.02.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 19.02.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. fcbrúar 1958 D A G U R KÆRU VINIR FJÆR OG NÆR, sem auðsýnt hafið niér og nn'num nánustu innilega samúð og hlýju við andlát og útför eiginkónu minnar SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Skólastíg 7, Akureyri, votta ég hérmeð innilegustu hjartans þakkir. Jónas Kristjánsson. NÝKOMIÐ: Náttfataefni, röndótt. Damask, röridótt, kr. 25.00 m. Lakaléreít (hör). Khakí (hvítt). Flatiel, fínrifflað. Vaxdúkur. Plastdúkur, einlitur. Vatt, kr. 6.50 pr. fnetra, 85 cm bfeitt. BÆNDUR - BÚNAÐARSAMBÖND íslenzkur „Forvalteragronom“ óskar eftir stöðu sem verk- eða bústjóri. — Tilboð sendist til: B. LARSEN, yfirlögfræðings, Östbergs pensjonat III, Bogstadveien 6, Oslo, Norge, sem gefur allar nánari upplýsiúgar. Hrossaeigendur sem enn eiga liross á útigöngu í Saurbæjarhreppi, eru hér með áminntir um, að taka þau í umsjá taíarlaust. ODDVITI SAURBÆJARHREPPS. Jerseykjólar Sackkjólar Kvöldkjólar MARKAÐURINN SlMI 1261. Opeleigendur! Nýkomið fjölbreytt úrval varahluta í OPELBIFREIÐAR. Takmarkaðar birgðir. Véla- og búsáhaldadeild •IIIIIIIMIIIIIIMIMIMIIIIIIIIIIMIIMIIMIMIIIIMIIIIMIMMMlM* NÝJA-BÍÓ 1 i Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i í Um helgina: \ | MEIRA ROKK | i (Don’t knock the rock) i | Eldfjörug, ný, amerísk \ i rokkmynd með Bill Halcy, \ i l'he Trcnicrs, Little Ric- \ í hard o. 11. I myndinni eru i i leikin 1(5 úrváls lokklög, I i þar á meðal: I cry more, I i Tutti Erutti, Hot dog I i Buddy Buddy, Long tall [ i Sally, Rip it up. — Rokk- i | mynd, sem allir ha'fa gam- i í an af. 'Evfmælalaust bezta i i rokkmyndin hingað til. .................miiiiiiiiiiiiíiiiiiimíiIiiiiiiiiii: miII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111; BORGARBÍÓ í Sírtii 1500 j Myhd viknhnar: i | HEILLANDI BROS | (Funny Face) j i Fræg ámerísk stórmynd í i i litum. — Myndin er leik- j i aildi létt dans- og sörigva- j i mynd og mjög skrautleg. j Áðalhlutverk: i Audrey hepburn i | og FRED ASTAIRE. | \ Þetta er fyrsta myndin, sem i j Audrey Hepburn syngur j [ og dansar í. (Var jóla og i i riýársfnynd Tjarnarbíós.) j IIIMIIItlllllllllMII Ferguson dráttárvéí ÓSKAST KEYPT. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt: Dráttarvél. Unglingsstúlka óskar að gæta barna 2—3 kvöld í viku. Uppl. i sima 1776. AÐALFUND heldur Veikakvenriafélagið EÍNING 23. febrúar í Al- þýðuhúsiriu kl. 4 e. h. FUNDAREENI: Inntaka nýrra félaga. Venjuleg aðal fundarstörf Innanfélagsmál. Áriðandi að fclágskohur mœti STJÓRNIN. íbúð óskast 2 eða 3 lierbergja íbúð á góðum stað í bænum óskast til leigu 14. maí. — Kaup gætu einnig komið til grema. Afgr. visar á. ULLARGARN í. - 20 litir. V efnaðarvörúdeild TILKYNNING Þeir félagar Byggingarfélags Akurcyrar, sem óska að gerast kauþendur að þeim 10 íbúðum, sem félagið mun hefja byggingu á í vor, eru beðnir að gefa sig lram við formann félagsins, Stefán Þórarinsson, Eyrarvegi 7, fyrir febrúarlok n. k. STJÓRNIN. um Þar senl miklir eríiðleikar stafa af stöðu bifreiða víða á götum bæjarins vegna snjóa, m. a. við hreinsun gatn- anna, er það hér með brýnt fyrir eigendum þeirra bif- reiða, sem lítið eða ekkert eru í notkun að taka })ær án tafar af götunum. Einnig er brýnt fyrir öðrum umráða- mönrtúm bifreiða að leggja bifreiðum sínum þannig, að þær valdi ekki óþægindum fyrir umferðina og hreinsun gátrianná. BÆJARFÓGETI. APPELSÍNUR! - APPELSÍNUR! Ekfa caiiforniskar APPELSÍNUR Kosta nú aðeins 16.00 kr. kílóið MATVÖRUBUÐIR HÚSEIGENDUR! Höfum ávallt til, hvers koirar fáanleg olíu- kynditæki. Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni- itla í íbúðir. katla í mörgum stærðum. Henta vel í smærri Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í mörgum stærðum ásamt íslenzkum kötlum. Gilbarco lofthitunarkatlar og sambyggðir vatnshitákatlar útvegaðir gegn nauðsynlegum leyfuin. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og þaulvanir menn ’til að annazt niðursetningu tækjanna. Talið við okkur fyrst, áðtir en þér festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið félag. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 1860 osj 1700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.