Dagur - 19.02.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 19.02.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 19. febrúar 1958 (JTSVÖR 1958 Bæjarstjórn Akurevrar hefur ákveðið, eins og undanfarin ár, að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1958 sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1957. Fyrirframgreiðsluna ber að giæiða með 4 af- borgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní sem næst 12V2% af útsvari 1957 hverju sinni, þó svo, að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Akureyri, 17. febrúar 1958. Bæjarritarinn. TÉKKNESKIR herra og drengjafrakkar POPLÍNFRAKKAR fyiii* drengi 6-14 ára POPLÍNFRAKKAR fyrir herra ULLARGABERÐINEFRAKKAR lierra Vatnshitarar, 2ja og 3ja kw. Útiloftnet fyrir útvarpsviðtæki Hárjitirrkúr Vöfflujárn Rafkönnur Rafofiiar, 2 stærðir Ilitaplötur 1 og 2ja hellu Véla- og búsáhaldadeild Véla- og búsáhaldadeild " " ‘ ? Nýmalað heilhveiti gamla, góða teg., væntanlegt eftir komu Reykjafoss í næstu viku. VÖRUIIÚSIÐ H.F. VL —— ^ 1 Döðlur í lausri vigt. Gráfíkjur í lausri vigt. Sveskjur í lausri vigt. VÖRUHÚSÍÐ H.F. 1 Gott hveitiklíð nýkontið. Hafrar, heilir nýkomnir. Græn-mjöl nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H.F. Lí j SKAPIÐ HEIMILINU AUKIÐ i ÖRYGGI Með hinni ilýju Heiiliilis- trýggingu vorri höfúrn vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöpþtmi og bjóðum vér í eiriu og'sáhia tryggingarskírteini fjölda- márgar tryggirigar fyrir lágmarksiðgjöld. Heiitiilistryggiiig er heimilisnauðsyn Vátryggingadeild K.E.A. Ákureyri. Ritvél Lítil Barlett-ritvél til sölu, mjög ódýrt. Til sýnis á Saumastofu Valtýs Aðal- steinssonar, klæðskera. íbúð óskast 2—3 herber2;i osr eldhús óskast 14. maí í vor. Fimrn manna fjölskylda. Uppl. i sima 1645. FILMAN tilkyniiir Af óviðráðanlegum ástæð- tirn verður amatör-vinnu- stofan Filman lokuð um óákveðinn tíriia. — Eno;ar fiimur teknar. Disa Pálsdóttir. íbúð til sölu Til sölu er 2ja herbergja íbúð í Möðruvallastræti 3, neðri hæð. íbúðin er til sýnis rnilli kl. 1 og 3. íbúð til sölu 2 herbergi og eldhús eru til sölu í Norðurgötu 17B. Sölvi Antonsson. Amerísk kjólföt Ný, amerísk kjólföt á nreð- almann til sölu með tæki- færisverði í Gufupressunni í Skipagötu. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjitm og eldhúsi 14. maí. Húshjálp getur komið til greiria. — Tilboð leggist sem fyrst inn á afgr. Dags, merkt: 14. maí. Hús til sölú Einbýlishúsið við Ægisgötu 27, Akureyri, er til sölu. — Tilboðum sé skilað til und- irritaðs, sem gefur állár nánari upplýsingar fyrir 10. rriarz n. k. Guðmnndur Gíslason. Sírrii 1770. Skemmtiklúbburinn „ALLIR EÍTT“ DANSLF.IKUR í Alþýðuhús- inu föstudaginn 21. febrúar kl. 9 síðdegis. STJÓRNIN. Firinsk kuldastígvél kvenna. Fimisk gúinmístígvél barna. Tékkn. barnabomsur Nr. 26-34. Hvannbergsbræður KARLMANNASKÓR margár nýjar tegundir. KARLMANNABOMSIIR gúmmí og gaberdine. Hvannbergsbræður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.