Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R Laugardaginn 22. febrúar 1951 Gwen Teraski: Þitt land er mitt land Þitt land er mitt land er sagan um mjug óvenjulegt hjóna- band, hjónaband tveggja af ólíku þjóðerni. Þetta hjónaband stóðst allar raunir, skort, þjáningar og styrjöld. Árið 1931 giftist Bandaríkjastúlkan Gwen Haroltl ungum, japönskum sendiráðsstarfsmanni, sem þá starfaði í Washing- ton. Tíu árum seinna var maður hennar, Hidenari Terasaki, aftur sendur til Washington. Hann var þá 1. sendiráðsritari og gerði örvæntingarfulla tilraun til þess að koma í veg fyrir stríðið milli Bandaríkjanna og Japans. Við þessa tilraun lians, sem því nær heppnaðist, má setja eitt af mest spennandi spurningarmerkjum mannkynssögunnar. Frú Terasaki og maður liennar voru fyrst kyrrsett vestra, en seinna voru þau send til Japans. Hin áhrifamikla frásögn Gwen Terasakis um hjónabandið, sem hún iðraðist aldrei eftir, og lýsing hennar á lífinu í Jap- an á stríðsárunum, eru ineðal sérstæðustu heimilda frá seinni heimsstyrjöldinni. — Þýðingin er gerð úr Det Bedste. Á fyrsta bæjarstjórnarfundi Akureyrax-kaupstaðar, eftirkosn- ingar, fóru fram þessar nefndar- kosningar: A. KOSIÐ TIL EINS ÁRS: Bæjarráð: Jakob Frímannsson, Björn Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Jónas G. Rafnar, Jón G, Sólnes. Varamenn: Guðmundur Guðlaugsson, Jón B. Rögnvaldsson, Stefán Reykjalín, Helgi Pálsson, Árni Jónsson. Bygginganefnd, innan bæjarstjórnar: Stefán Reykjalín, Árni Jónsson. Utan bæjarstjórnar: Gunnar Oskarsson, Jón Þorvaldsson. Varamenn, utan bæjarstj.: Jóhannes Hermundarson, Bjarni Sveinsson. Hafnarnefnd, innan bæjarstjórnar: Guðmundur Guðláugsson, Helgi Pálsson. Utan bæjarstjórnar: Tryggvi Helgason, Magnús Bjarnason. Varamenn, utan bæjarstj.: Þorsteinn Svanlaugsson, Kristján P Guðmundsson. Framfærslunefnd: Helga Jónsdóttir, Jón Ingimarsson, Kristbjörg Dúadóttir, Kristján Árnason, Ingibjörg Halldórsdóttir. Varamenn: Jónína Steinþórsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Árni Þorgrímsson, Ásta Sigurjónsdóttir, Sveinn Tómasson. Rafveitustjórn: Albert Sölvason, Arnþór Þorsteinsson, Guomundur Snorrason, Indriði Helgason, Sverrir Ragnars. Sóttvarnanefnd: Bjarni Halldórsson. Heilbrigðisnefnd: Ásgeir Valdemarsson, Stefán Reykjalín, ' Sveinn Tómasson. Kjörskrárnefnd: Erlingur Davíðsson, Sigurður M. Helgason, Jón G. Sólnes. yfirkjörstjórn: Brynjólfur Sveinsson, Kristján Jónsson, fulltrúi, Varamenn: Sigurður M. Helgason, Ragnar Steinbergsson. Endurskoðendur bæjarreikn.: Brynjólfur Sveinsson, Páll Einarsson. Varamenn: Gísli Konráðsson, Árni Sigurðsson. Stjórn Sparisjóðs Akureyrar: Gísli Konráðsson, Kristján Jónsson, fulltrúi. Varamenn: Skúli Magnússon, Tómas Steingrímsson. Endurskoðendur Sparisjóðs Ak.: Gestur Olafsson, Jakob Ó. Pétursson. Varamenn: Áskell Jónsson, Sveinn Tómasson. Vallarráð: Ármann Dalmannsson, Þorsteinn Svanlaugsson, Árni Sigurðsson. Varamenn: Haraldur Sigurðsson, Ingimar Jónsson, Einar Kristjánsson, forstjóri. Botnsnefnd: Ricbard Þórólfsson, Gunnar H. Kristjánsson. Vinnuskólanefnd: ; Árni Ðjarnarson, Baldiír Svanlaugsson, Jón Rögnvaldsson, ráðun., Karl Friðriksson. Umferðanefnd: Stefán Reykjalín. Varmaður: Valgarð Frímann. B. KOSIÐ TIL FJÖGURRA ÁRA. Stjórnarnefnd Fjórðungs- sjúkrahússins: Sigríður Þorsteinsdóttir, Sigurður O. Björnsson, Sverrir Ragnars. Varamenn: Þorsteinn Jónatansson, Gísli Konráðsson, Þórður Gunnarsson. Barnaverndarnefnd: Anna Helgadóttir, Páll Gunnarsson, Tryggvi Þorsteinsson, Pétur Sigurgeirsson, Gunnhildui' Ryel. Varamenn: Kristín Konráðsdóttir, Theódór Daníelsson, Guðrún Guðvarðai'dóttir, Kristján Róbertsson, Margrét Jónsdóttir. íþróttahússnefnd: Kári Sigurjónsson, Ármann Dalmannsson, Hermann Stefánsson, Einar Kristjánsson, forstjóri. Varamenn: Leifur Tómasson, Einar Helgason, Ármann Helgason, Vignir Guðmundsson. Húsmæðraskólanefnd: Jóhann Fríinann, . Sveinn Tómasson. Stjórn Krossanessverksmiðju: Guðmundur Guðlaugsson, Björn Jónsson, Helgi Pálsson, Guðmundur Jörundsson. Varamenn: Kristján Jónsson, Brautarhóli, Jón M. Árnason, Kristján Jónsson, kaupmaður, Steindór Jónsson. Stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar: Jóhann Frímann, Rósberg G. Snædal, Árni Jónsson, Gunnai' H. Kristjánsson. Varamenn: Arngrímur Bjarnason, Sigtryggur Helgason, Magnús Björnsson, Sigurður Jónasson. Stjórn Eftirlaunasjóðs Akureyrarbæjar: Guðmundur Guðlaugsson, Jón G. Sólnes. Varamenn: Stefán Reykjalín, Bjarni Sveinsson. Sáttanefnd: Péttu' Sigurgeirsson, Jón E. Sigui'ðsson. Varamenn: Kristján Róbertsson, Jónas H. Traustason. Áfengisvarnanefnd: Einar Kristjánss., umsjónarm., Hannes J. Magnússon, Eiríkui' Sigurðsson, Lýður Bogason, Ragnar Steinbergsson, Bjarni Halldórsson. Lystigarðsstjóm: Steindór Steindórsson, Arnór Karlsson, Anna Kvaran. Varamenn: Sigurður L. Pálsson, Helgi Steinarr, Ingibjörg Rist. Fræðsluráð: Bragi Sigurjónsson, Eyjólfur Árnason, Brynjólfur Sveinsson, Aðalsteinn Sigurðsson, Þórarinn Björnsson. Varamenn: Jens Sumarliðason, Tryggvi Þorsteinsson, Árni Björnsson, Gísli Jónsson, Jón Árni Jónsson. Fjallskilastjórn: Anton Jónsson, Ásgeir Halldórsson, Guðmundur Jónsson. í stjórn Veiðifél. Eyjafjarðarár: Sverrir Ragnars. Iðnskólanefnd: Sigurður Hannesson, Gunnar T. Oskarsson, Zóphonías Árnason, Bjarni Sveinsson. Bókasafnsnefnd: Davíð Stefánsson, Eyjólfur Árnason, Árni Jónsson, kennari, Gísli Jónsson. Sunnudagurinn 7. desember 1941 byrjaði eins og venjulegur frídagur. Við létum fara vel um okkur í íbúðinni okkar í Was- hington, maðurinn minn, Hide- nari Terasaki, starfsmaður jap- önsku utanríkisþjónustunnar, Mariko dóttir okkar, 9 ára, móðir mín, sem var í heimsókn, og eg sjálf. Veðrið var indælt. Við vorum orðin þreytt á veizlu- kosti sendiróða og langaði í venjulegan mat. Eg stakk því upp á því, að-við ækjum út á land, og snæddum á einhverri lítilli krá. Það var góð og glöð stemning við miðdagsborðið, og mér þótti vænt um, að maðurinn minn létti loks af sér okinu. Hann hafði nú í margar vikur unnið 18 —20'stundir á sólarhring og lagt allt of mikið að sér. En við höfð- um þó varla lokið máltíðinni, er hann var orðinn þungbúinn og hugsandi. Hann sagðist ætla að skreppa snöggvast í sendiráðið og líta á síðustu skýrslur og til- kynningar. Hann skildi því við okkur þrjár, móður mína, Mariko og mig við dyr kvik- myndahúss nokkurs. Eftir sýn- inguna héldum við svo heim. Strax og eg kom inn í húsið, fann eg, að eitthvað var að. í anddyrinu voru smáhópar fólks, sem hvíslaðist á. Andrúmsloftið var sem hlaðið undarlegri spennu. Það sneru sér allir við og störðu á okkur, og húsvörður- inn sagði: „Frú Terasaki! Maður yðar hefur hringt oft frá sendi- ráðinu. Þér ættuð að hringja strax til hans.“ Ottaslegin og rugluð flýtti eg mér upp í íbúðina, hringdi í flýti í númer manns míns og náði tali af einkaritara hans. „Herra Terasaki hefur miklar áhyggjur af yður frú,“ sagði stúlkan. „Sem stendur er hann á fundi, en hann hringir til yðar að nokkrum mínútum liðnum." „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði eg óttaslegin. Náttúruverndarnefnd: Steindór Steindórsson, Kristján Geirmundsson. Varamenn: Jón Ingimarsson, Jón Rögnvaldsson, ráðun. „Vitið þér það ekki?“ svaraði hún. „Þér ættuð að opna fyrir útvarpið.“ Eg lagði tólið á, skrúfaði frá útvarpinu, og þá fyrst fékk eg a5 vita, að Japanir hefðu ráðizt á Pearl Harbour. Þá var nú þannig komið fyrir mér, að eg var ekki aðeins gift útlendingi — heldur óvini! — Eg varð svo lömuð af ótta og sorg, að næsta hálfa sundin er bók- staflega horfin úr minni mínu. Eg minnist þess aðeins, að eg reyndi að harka af mér og hugga Mako litlu dóttur mína, sem var skelfingu lostin. Hún skildi strax, að nú yrði hún að liætta í skól- anum sínum, þar sem hún hafði unað sér svo vel. Tilraunirnar til þess að hugga grátandi dóttur mína urðu mér áþreifanlegt við- fangsefni. Eg hafði þó eitthvað að fást við mitt í skelfingu þessarar örvæntingarstundar. Loksins hringi maður minn til mín. Röddin var klökk og þreytu leg, er hann sagði mér, að brátt yrði sími sendiráðsins tekinn úr sambandi. Hann mnydj því ekki get hringt til mín aftur. „En vertu hugrökk, elskan mín,“' sagði hann, „og skilaðu kveðju til móður þinnar frá mér.“ Svo bætti hann við í örvæntingar- rómi: „Þetta er hræðilegt! Að þeir skildu haga sér svona sví- virðilega! Nú er úti um Japan.“ Eg talaði ekki við hann aftur þetta kvÖld, en þó var stöðugt hringt til okkar langt fram á kvöldið. Það voru gamlir vinir, sem voru að samhryggjast okk- ur, og þeir fullvissuðu mig um það, að styrjöldin milli Japans og Bandaríkjanna myndi ekki hafa nein áhrif á vináttu þeirra og traust. Þeir leituðu einkum áhyggjufullir frétta af manni mínum, því að þeir vissu, að hann haföi í öllum störfum sín- um stefnt að því að treysta Jap- ana og Bandaríkjamenn órjúf- andi vináttuböndum og hlyti því að skoða styrjöldina sem per- sónulegan ósigur. En eitt vissu þeir ekki, og eg þorði ekki að segja þeim frá því. Maðurinn minn hafði fyrir fáum dögum lagt sig í geysihættu og gert ör- væntingarfulla tilraun til þess að koma í veg fyrir stríðið- (Framhald.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.