Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. fcbrúar 1958 D A G U R 3 PÓLAR KULDAJAKKINN Klæðilegur Skjólgóður Þægilegur Kynnið yður kosti „FÓLAR“ kuldajakkans Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Bændur MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN Aratuga reynsla - Góð þjónusta Þið, sem hafið hugsað ykkur að kaupa dráttar- vél eða búvélar til afgreiðslu í vor, vinsamleg- ast sendið pantanir strax til næsta kaupfélags. Ef nauðsynleg leyfi fást til vélakaupa í vor, munum við meðal annars hafa eft- irtaldar vélar á boðstólum: FARMALL DIESEL DRÁTTARVÉLAR í 5 stærðum, eða 12, 17, 20, 24 og 30 hestafla. FARMALL CUB DRÁTTARVÉLAR Sláttuvélar - Múgavélar - Heyhleðsluvélar — Saxblásarar - Rakstrarvélar - Áburðardreifarar og fjöldi annarra verkfæra í Farmall hefur áratuga reynslu hér á landi. & Farmall er sparneytin og ódýr í rekstri. m Farmall er örugg og endingargóð. W Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Einkaumboð fyrir International Harvester Co. Ssmbsnd íslenzkra samvinnufélaga Véladeild Hjartans þakldæti til allra fjær og nær, sem auðsýndu Iijálp, samúð og Iiluttekningu í veikinum og við andlát og jarðarför sonar mhls, bróður okkar og rnágs, GUÐMUNDAU BALDURSSONAR, Fagraneskoti. — Guð blessi ykkur öll. Laufey Guðmundsdóttir, Kristín Baldursdóttir, Unnur Baldursdóttir, Helga Baldursdóttir, Jón Þórarinsson, Kristján Benediktsson. Hjartans þakklæti til allra fjær og nær, sein auðsýndu okkur sannið og hluttekningu við andíát og jarðarför móður okkar, MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR, Hámundarstöðum, Ilrísey. Systkini, tcngdabörn og barnabörn. Frá Skákféfagi Ákureyrar SKÁKÞING AKUREYRAR mun væntanlega hefjast um n. k. mánaðamót. Þátttaka tilkynnist til stjórnar félagsins. Fundadagar Skákfélagsins eru á þriðjud. og íöstud. Teflt í Verkalýðsluisinu. Skákkennsla fyrir ung- linga á miðvikudagskvöldum. STJÓRNIN. Austfirðingafélagið á Akureyri FIELDUR gamót á Hótel KEA laugardaginn 1. marz n. k. og hefst það með sameiginlegri kaflidrykkju kl. 8.30 e. h. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ. DANSAÐ TIL KL. 2. Aðgöngumiðasala í anddyri Hótel KEA miðvikudags- og íimmtudagskvöld 26. og 27. febrúar kh 8—10. AUSTFIRÐINGAR! Minnizt heimahaganna og fjölmennið d ykkai eigin skemmlun! HÚSEIGENDUR! Höfum ávallt til, hvers konar fáanleg olíu- kynditæki. Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni- katla í mörgum stærðum. Henta vel í smærri íbúðir. Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í mörgum stærðmn ásamt íslenzkum kötlum. Gilbarco lofthitunarkatlar og sambyggðir vatnshitakatlar útvegaðir gegn nauðsynlegum leyfurn. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og þaulvanir menn til að annazt niðursetningu tækjanna. Talið við okkur fyrst, áður en þér festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið félag. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 1860 og 7700. AUGLÝSIÐ 1 DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.