Dagur - 26.02.1958, Side 1

Dagur - 26.02.1958, Side 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út fimmtu- daginn 6. marz. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 26. febrúar 1958 13. tbl. Frá vinstri: Reynir Brynjólfsson, Stefán Ásgrímsson og Björgvin Björgvinsson. — (Ljósmynd: J. B.). — Sjá grein á 8. síðu. Lðndhelgisgæzlan og lö Þrjátíu og jirjú skip tekin í landhelgi á árinu SIS hefur endurgreitf kaupfélögunum 32.7 milljónir Sambandið endurgreiddi af viðskiptum 1956 6.5 milljónir króna segir Erlendur Einarsson í vfir- litsgrein í janúarliefti Sam\ innunnar Á árinu sem leið voru 14 er- lendir togarar teknir í landhelgi við ísland og 19 innlendir tog- bátar eða samtals 33 skijj. Landhelgisgæzlan aðstoðaði í 121 skipti innlend og erlend skip á árinu. Við landhelgisgæzluna voru sl. ár 7 varðbátar og 1 flugvél eða jafnmörg gæzlutæki og ái'ið áð- ur. Hins vegar voru 19.1 þús. fleiri sjómílur sigldar og flognar á sl. ári en 1956. Er það 20% aukning frá næsta ári á undan, og IVi sinnum meira en 1952 þegar landhelgisgæzlan var stækkuð í 4 mílur. Af landhelgisbrjótunum tók flugvélin Rán 4 togara, Ægir 16 togara og 1 bát, Þór 9 togara og 1 bát. Flugvélin Rán tók 3 togara að næturlagi, þar af tvo samtímis, en hún hefur nú verið búin ljós- kösturum og radar til slíkra ferða. Þá voru Ægir og María Júlía einnig í hafrannsóknarferðum, sem Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans annaðist. Þá gerði landhelgisgæzlan 10 tundurdufl óvirk á árinu, þar af komu 6 í vörpur togax-a, en hin Bændafélag stofnað Fyi'ir áramótin síðustu, stofn- uðu Héraðsbúar bændafélag. — Stjórn þess skipa 3 menn: Bjöi'n Kristjánsson, bóndi, Gi'ófarseli, Páll Sigbjöi'nsson, í'áðunautur, og Sveinn Jónsson, bóndi, Egils- stöðum. — Tilgangur félagsins er sá að vera málsvai'i bænda og að halda fundi um þau efni, er landbúnað varðar. Ræktunaimál voru rædd á fyrsta fundinum og höfðu framsögu: Páll Sigbjörns- son, Hallgi-ímur Olafsson, Holti, og Stefán Sigurðsson, Ártúni. — Umræður stóðu lengi og tóku mai'gir til máls. rak á land á Noi'ðfirði. Þetta er meii-a en verið hefur undanfai'in ar og sýnir að tundui'duflahættan er langt frá því úr sögunni, þótt senn séu liðin 13 ár frá lokum síðustu heimsstyi'jaldar. — Fyr- ir hálfu öðru ári fórst togarinn Fylkir af þeim sökum að hann fékk tundui'dufl í vörpuna úti af Vestfjörðum. Kvenfélag Akui'eyi'ai'kii'kju, átti 20 ára afmæli sl. sunnudag. Það var stofnað 9. febrúar 1938. Tilgangur þess var að styðia Akui'eyrai'söfnuð við byggingu hinnar nýju kii'kju. Hvatamenn að stofnun félagsins voru vígslu- biskupshjónin séra Friðrik og fi'ú Ásdís Rafnar. Var frú Ásdís kjörin foi'maður félagsins. Eftir að kirkjan var byggð hef- ir félagið fært henni góðar gjafir og prýtt hana með mörgu móti. Afmælisins var minnzt í kap- ellu kirkjunnar með veizlufagn- aði sl. sunnudagskvöld. Formað- ur hátíðanefndar frú Þói'hildur Steingrímsdóttir setti hófið, en það sátu um 8Qf"manns. Núver- andi formaður frú Sólveig Ás- geirsdóttir rakti sögu félagsins og frú Elinborg Jónsdóttir minnt ist vígslubiskupshjónanna. — Sverrir Pálsson söng einsöng með undirleik Áskels Jónssonar og ungfrúrnar Gígja Jóhanns- dóttir og Guðrún Kristinsdóttir höfðu samleik á fiðlu og píanó. Góð kýr Nýlega er getið um góða danska kú í blöðum þar í landi. Kýr þessi er józk og rauð að lit. Hún mjólkar 90 pund á dag. Hún hefur átt kvígukláfa 6 ár í l’Öð. Alþjóðaráðstefna um landíielgismál Hinn 24. þ. m. hófst í Genf í Sviss alþjóðaráðstefna, sem haldin er á vegum Sameinuðu þjóðanna, og fjallar um réttar- reglur á hafinu. Eru landhelgis- málin þar efst á baugi. Samkvæmt tilkynningu frá ut- anríkisráðuneytinu taka ráðherr- arnir Guðmundur í. Guðmunds- son, utani'íkisráðherra, og Lúð- vík Jósefsson, sjávarútvegsmála- i'áðherra, þátt í störfum ráðstefn- unnar, eftir því sem þörf krefur, en fastanefnd íslands á ráðstefn- unni er skipuð þessum mönnum: Hans G. Andersen, ambassador, Davíð Olafssyni, fiskimálastjóra, og Jóni Jónssyni, forstjóra Fiski- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans. Það mun ætlun ríkisstjórnar- innar að hefjast handa um að- gerðir í landhelgismálum fslend- inga að ráðstefnu þessarri lok- inni, hvei' sem árangur hennar verður. í tilefni afmælisins færði fé- lagið kirkjunni að gjöf 60 vand- aða stóla smíðaða af Ólafi Ágústs syni húsgagnasmíðameistara. — Til máls tóku form. sóknarnefnd- ar Jón Júl. Þorsteinsson og séra Pétur Sigurgeirsson, sem auk þess sýndi litskuggamyndir. — Var hátíð þessi hin ánægjuleg- asta og stóð til miðnættis. Akureyri, 11. febr. 1958. Pollurimi lagður Loks er Pollurinn kominn undir ís, er þykknar ört í frost unum. Fjöldi manna var á skautum í gær á góðu svelli. En fólki er þó ráðlagt að fara var- lega, sérstaklega við löndin og þar sem skip hafa brotið ísinn. ÖlJu er nú safnað Tólf ára telpa Edwina Irwin frá Tennessee í Bandaríkj- unum, hefur skrifað ferðaskrif- stofu í Esbjerg í Danmörku og beðið að senda sér mynd af borg- arstjóranum og húsinu hans eða heimili. Taiið er að telpunni muni þykja ekki svo lítið til koma, er hún fær, auk myndarinnar af borgarstjóranum, mynd af margra hæða húsinu, sem borg- arstjórinn leigir í. Hvort tveggja hefur verið sent henni vestur. 1 grein Erlends segir meðal ann ars svo: „í áramótagrein, sem ég skrifaði í fyrra, gaf ég nokkurt yfirlit yfir úthlutun tekjuafgangs hjá Sam- bandinu og félögunum. Á Jiessu ári hafa tölurnar hækkað enn. Sam- bandið úthlutaði tekjuafgangi frá 1956 til félaganna, samtals að upp- hæð kr. 3.688.000. Við jietta bætast vextir af stofnsjóðsinnstæðum félag anna að upphæð kr. 2.730.000.00. Þannig nemur heildarúthlutun og vextir af stofnfé á árinu sem leið til Sambandsfélaga kr. 6.557.000..00. Tekjuafgangur, er úthlutáð liefur verið til kaupfélaganna síðan Sam- bandið var stofnað, er nú orðinn kr. 32.755.000.00. Ýmsir eru þeir, sem gcra lítið úr endurgreiddum tekjuafgangi sam- vinnufélaganna, og upphæðirnar eru ekki allar stórar, er liinir ýms’ú félagsmenn fá um áramótin. En er þessar tiilur eru komnar saman í eina heild, kemur í ljós, hve mikifs virði þessi endurgreiðsla cr. Þá eru upphæðirnar árlega orðnar að miirg um milljónum króna, og á áratug- um að tugum milljóna. Endurgreiðsla á tekjuafgangi er eitt af grundvallaratriðum í starf- semi samvinnufélaganna, og endur- greiðslan, sem féliigin fá frá Sanr- bandinu, gerir þeim fært að úthluta enn meiru til félagsmanna. Það er mjög áberandi, er gerður er samanburður á kaupfélögum, sem eru í SIS og þeim fáu kaupfé- lögum, sem ekki eru innan Sam- banosins, að Samhandsfélögin, sem starfa við svipaðar aðstæður og hin, geta yfirleitt endurgreitt meira til sinna félagsmanna heldur en hin félögin. Þetta kemur greinilega í ljós, þegar gerður er samanburður á þeiin félögum, sem t. d. eru starf- andi á Suðurlandi. Þetta er mjög eðlilegt. Starfsemi Sambandsins er við það miðuð að láta félögunum í lé scm hagkvæmust viðskipti og endurgreiða svo tekjuafgang, þegar um hann er að ræða. Rekstursafkomcm 1957 Um rekstursafkomu Sambandsins á árinu 1957 er cnn ekki vitað, Má gera ráð fyrir einhverri tekjurýrn- un vegna verðlagsákvæða, svo og hækkandi reksturskostnaðar. Þess ber þó að geta, að verðlagsákvæðin, 'sem sett voru á árinu, hafa ekki mikil áhrif á helztu nauðsyn javöru- flokkana hjá Sambandinu, þar sem álagning var mjög lág fyrir. í sam- bandi við verðlagsákvæðin er rétt að árétta, að samvinnuhreyfingin er á méiti verðlagsákvæðum og tcl- ur, að sterk kaupfélög verði í reynd inni bezta trygging fyrir hagstæðri verzlun. Hitt er annað mál, að al- menningur virðist ekki leggja eins mikið upp úr hagstæðu vöruverði og eðlilegt væri. Reynslan sýnir, að neytendurnir fara oft í næstu búð, sérstaklega í þéttbýlinu, til þess að gera innkaup sín, og fjarlægðin Erlendur Einarsson. skiptir þá meira máli en sjálft verð- lagið. Annað hefur og mikil áhrif á. hvar féilk kaupir neyzluvörur sínar, en það er þjónustan, sem lát- in er í té í verzlununum. Neytend- urnir meta mikils góða þjónustu. Þetta hafa samvinnufélögin gert sér ljóst. Þess vegna hafa þau frá upp- liafi haft það á stefnuskrá sinni að leggja kapp á bætta þjónustu og m. a. riðu þau á vaðið með kjör- búðafyrirkomulagið, sem er einn þáttur í því að auka þjónustuna við neytendur. Frá því að fyrstu kjörbúðirnar voru settar upp á veg- um samvinnufélaganna seinni hluta árs 1955, hafa margar slíkar búðir risið upp á vegum félaganna og annarra aðila..." Hamrafell „Enda þéitt uppgjöri sé ekki enn lokið, liggur nú rekstursafkoman fyrir í stórum dráttum. Þegar stað- reyndirnar eru látnar tala, kemur sem sé í ljéis, að lullyrðingarnar um (Framhald á 8. síðu.) Nokkrir bæir í Eyja- firði fá rafmagn Á laugai'daginn stækkaði enn orkuveitusvæði Laxár. Þann dag fengu 13 bæii' rafmagn í Eyja- firði frá Holtseli að Miklagarði að þeim báðum meðtöldum. í þeirra tölu er Samkomugerði og Miðgerði. Innlagningu vantat' á 2 eða 3 bæina ennþá. Hver slíkur áfangi er fagnaðarefni. Kveníélag Ákureyrarkirkju 29 ára Færði kirkjunni að gjöf 60 vandaða stóla

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.