Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 26. febrúar 1958 YFIRBYGGINGAR Byggjum STÁLHUS á allar gcrðir „jeep“-bifreiða. — Einnig höfum við gott sætaáklæði, rnargar gerðir. — Sökum mikillar eftirspurnar eru væntanlegir viðskipta- menn vinsamlegast beðnir að tala við okkur sem fyrst. Trésmíðaverkstæði Gríms Valcíemarssonar GEISLAGÖTU 12. - SÍMI 1461. Almennur fundur verður haldinn í Akureyrardeild menningar og friðar- samtaka ísl. kvenna í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 2. marz k!. 3.30 e. h. FUNDARÉFNI: 1. Ávarp, frú Soffía Guðmundsdóttir. 2. Erindi, Jónas Árnason, rithöfundur. 3. Upplestur, fru Guðrún'Guðvarðardóttir. 4. Kvikmynd. öllunr heimill aðgangur. • STJÓRNIN. Ibúö til sölu Skemmtileg 2ja herbergja íbúð í nýju húsi á Ytri-Brekk- unni til sölu. — Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. — Nánari upplýsingar í síma 1799. UPPBOÐ Fimmtudaginn 6. nrarz n. k. verða seldar við opinbert uppboð, sem lraldið verður að Uppsölum í Öngulsstaða- hreppi 2 óskilalrryssur, áður auglýstar, til lúkningar áföllnunr kostnaði. Brún, 3—4 v. Ljósjörp 1—2 vetra. Báðar ómarkaðar. Uppboðið hefst kl. 2 nefndan dag. Greiðsla fari franr við hanrarshögg. Hreppstjórinn í Öngulsstaðahreppi, Þverá 24. febrúar 1958. ÁRNI JÓHANNESSON. Freyvangur DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 1. marz kl. 10. — Góð hljómsveit. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. KVENFÉLAGIÐ ALDAN. Sjal fundið Uppl. í sima 175S. ATVINNA! Stúlka óskast í Hressingar- skálann, Strandgötu 13 B. HÁLFDÚNN nýkominn. Ðuiilielt léreft Fiðurlielt léreft Verzl. Eyjafjörður h.f. Ráðskonu vantar strax um óákveðinn tíma á heim- ili hér í bænum. Uppl. i síma 2341. SPILAKLÚBBUR Skógrœktarfélags Tjarnar- gerðis og bilstjórafélaganna í bænurn (tilkynnir): Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu, föstudaginn 28. febrúar og hefst hún kl. 8.30 e. h. - Dansað verður til kl. 1. Veitt verða tvenn kvöldverð- laun. — Húsið opnað kl. 8. SKEMMTINEFNDIN. Unglingaskíði til sölu ásamt bindingum. SÍMI 1742. Verkstjórafélag Akur- eyrar og nágrennis lieldur AÐALFUND sinn að Hótel K.E.A. (Rotary- sal) sunnud. 9. marz kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Skýrt frá Sambandsþingi STJÓRNIN. SKÍÐASTAKKAR (anorak) fyrir dömur og herra. Skíðabuxur Skíðapeysur Skíðaleistar Skíðavettlingar Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Kaupið ykkur hressingu í kaup- staðar- ferðinni. ÚISALÁ! OTSALA! Áður auglýst Ú T S A L A hefst í dag, miðvikudag, og stendur fram að næstu helgi. Mikið af nvtsömum varninoi, á lækkuðu verði. V efnaðarvörudeild Árs/oáiíð Verkamannafélags Aknreyrarkaupstaðar verður í Al- þýðuhúsinu n. k. laugardag (1. marz) og hefst kl. 8.30. ÝMS SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar afgreiddir á skrifst. verkalýðsfélaganna á föstudag frá kl. 4—7 og á laugardag frá kl. 1—3 (sírni 1503). Borð tekin frá um leið. — Tryggið ykkur rniða í tíma. — Fjölmennið. NEFNDIN. Árshátíð Hestamannafélagið Léttir heldur ÁRSHÁTÍÐ sína í Alþýðuhúsinu laugardaginn 8. marz n. k. og hefst skemmtunin með borðhaldi kl. 8 e. h. — Fjölbreytt skemmtiskrá. — Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu miðvikud. og fimmtud. 5. og 6. marz kl. 8—10 e. h. SKEMMTINEFNDIN. Matreiðslunámskeið hið síðasta á þessum vetri hefst í Húsntæðraskóla Akur- eyrar mánudaginn 3. marz. — ICennslukonan til viðtals milli kl. 4 og 6 í Húsmæðraskólan- um, sími 1199. Misgrip á sparksleða Einhver hefur misgripið sig á sparksleða greinilega merktum að aftan: „Stefán Guðsteinsson, Skólastíg 11“ Vinsamlegast skilist sem fyrst. TIL SOLU: Amerísk kjólföt og smokingföt, meðalstærð, mjög nýlegt. Karlmannsfötný. Drengjaföt Ennfremur 2 kvenkápur. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. BARNAVAGN (helzt Silver-Cross) vel með farinn óskast. Uppl. á afgr. Dags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.