Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 8

Dagur - 26.02.1958, Blaðsíða 8
8 Baguk Miðvikudaginn 26. febrúar 1958 Jarðræktar!ramkvæmdir á vegum Bún- aðarsambands Eyjafjarðar Nv ræktarlönd 353 hektarar - Vélgrafnir j ö skurðir 38 km - Túnþýfið úr sögunni Á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar, sem áður var frá sagt hér í blaðinu, flutti Ingi Garðar Sigurðsson, ræktun- arráðunautur sambandsins, skýrslu um ræktunarframkvæmd- ir fyrir 1957, sem hér verða endursagðar í stórum dráttum. Ymis tíðindi úr nágrannabyggðum Nýræktir. Nýræktir mældust 353 hektar- ar á síðasta ári og eru um 20 ha. minni en árið 1956. Hæstur var Ongulsstaðahreppur með 51,7 ha. Stærsta nýrækt hafði Árni Ás- bjarnarson, Kaupangi, 5,04 ha. Jarðræktarfélag Akureyrar hafði samtals 42,3 ha. Búfjár- ræktarstöðin að Lundi gerði 14,65 ha. tún. Á Svalbarðseyri var nýræktin 22.8 ha. Mesti jarðræktarmaður þetta árið var Halldór Jóhanns- son, Sveinbjarnargei'ði, með 3,3 ha. í Skriðuhreppi mældust 16,8 ha. alls. Stærst nýrækt var hjá Árna Haraldssyni,' Hallfríðar- stöðum, 2,18 ha. Oxnadalshreppur bætti við sig 8 ha. Þar af ræktaði Rútur Þor- steinsson, Engimýri, 2,38 ha. og aðrir minna. Arnarneshreppur jók tún sín um 21,2 ha. Eggert Davíðsson, Möðruvöllum, átti mesta nýrækt í þeim hreppi, 2,98 ha. í Saurbæjarhreppi voru ný- ræktirnar 38,1 ha. Kristján Her- mannsson í Leyningi var þar hæstur með 2,86 ha. Árskógsströnd bætti við sig 21,6 ha. Jóhannes Kristjánsson á Hellu átti stærstu nýræktina, 3,88 ha. Á Siglufirði var nýrækt 2,1 ha. Mest hjá Hólsbúinu. Nýræktir í Grýtubakkahreppi mældust 17,9 ha. Hæstur var Baldur Jónsson, Grýtubakka, með 2,34 ha. í Olafsfirði voru nýræktirnar 7.8 ha. Tryggvi Jónsson, Skeggjabrekku, átti þar af 1,05 ha. og ræktaði mest af bændum þar. Innanfélagsmót K.A. Innanfélagsmót K. A. í einliffa- leik karla í badminton hófst sunnu daginn 16. þ. ni. Keppendur eru 10 og leika allir viff alla. Nú er 13 leikj tnn af iiin 50 lokiff, og urffu úrslit þessi. 1. umferff: Skjöldur Jónsson vann Hatik Leósson, Magnús Björnsson vann Snorra Rögnvaldsson, Einar Helgason vann Bjarna Gíslason, Gisli Bjarnason vann Gúnnar Hjart arson, Halldór Helgason vann jó- hann Helgason. 2. umferff: Bjarni Gíslason vann Skjiild fónsson, Gunnar Iljaltason vann Magnús Guffmundsson, Gísli Bjarnason vann Snorra Rögnvalds- son, Halldór Helgason vann Hauk Leósson. Einar Helgason vann Jó- hann Helgason. Hrafnagilshreppur var með 21,2 ha. túnauka. Snæbjörn Sigurðs- son, Grund, átti mesta nýrækt, 4,28 ha. í Svarfaðardal varð viðbótin 40 ha. Jakob Frímannsson átti mestan túnauka á jörð sinni, Laugahlíð, 2,73 ha. í Dalvík voru samtals’ gerð 6,2 ha. tún á árinu. í Glæsibæjarhreppi voru ntældar 35,2 ha. nýræktir. Mest- ur framkvæmdamaðui' á því sviði reyndist vera Benedikt Ein- arsson, Bægisá, 3,65 ha. Fyrsta uppskeran tapast. Yfirleitt eru nýræktarlöndin vel framræst og vel þurr. Enda þarf svo að vera. En þau eru ntjög misvel unnin. Tætararnir virðast mjög góðit' til að gera myldinn og góðan vaxtarbeð og hafa gefizt vel, að áliti ráðunauts. Enn er langt að því marki, að sáðslétturnar gefi uppskeru á fyrsta ári. Þetta er þó stórkost- legt fjárhagsatriði, sem ber að keppa að. Sáningin fer of seint fram að vorinu og jarðvegsrakinn er fai'inn veg allrar veraldar þegar loksins er sáð, og þá bætist venjulega við langvinnur þurrka kafli hér norðanlands. Fræið spírar því bæði seint og illa og er þá ekki að vænta mikillar upp- skeru það sumarið. Aðeins lítill hluti nýræktanna gefur viðun- andi uppskeru samsumars. Stór, vel framræst lönd bíða næstu áranna og verða tekin til ræktunar smám saman, bæði til slægna og beitar. Sýnilegt er að beitirækt verður að auka bæði fyrir nautgripi og sauðfé. Framræslan. Alls voru vélgrafnir um 38 km. skurðir, samtals 155 þús. m". Er það mun minna en á árinu áður. Stafar það fyrst og fremst af því, að nú var einni skurðgröfu færra. Næsta sumar mun úr því bætt, því að þá kemur ný grafa, og bíður enn mikið land, sem þurrka þarf, Svarfdælingar grófu tæpl. 18 km. eða um 80 þús. m::. Byggð voru 1500 m:i áburðar- hús, 171 m:i safnþrær, 14780 m:: þurrheyshlöður, 170 m:: vot- heysgeymslur og súgþurrkun var sett í hlöður með 3553 m- gólfi. Handgrafnii' skurðir voru 560 m, lokræsi 1303 m., grjótnám 254 m;: og girðingar rúmlega 50 km. Geymslur garðávaxta 69 m::. Túnþýfi er nú úr sögunni að heita má. HEIMA ER BEZT Febrúarhefti ritsins er nýkom- ið út. Flytur það grein um Björgvin Guðmundsson tónskáld eftii' séra Benjamín Kristjánsson, Um tónlist eftir Björgvin Guð- mundsson. Þætti úr Vesturvegi eftir ritstjórann, framhaldssögu Guðrúnar frá Lundi, greinar eftir Bjarna Sigurðsson, Magnús Björnsson, Ingvar Pálsson, Stef- án Jónsson o. fl. Kápumyndin er af Björgvin Guðmundssyni. Margrét tilvonandi Danadrottning fær bóndabæ að gjöf Þann 16. apríl næstkomandi verður Margrét Danaprinsessa 18 ára. Verður hún þá myndug og fær sæti í ríkisráðinu. Búizt er við, að hún fái margar og góðar afmælisgjafir, og um eina gjöf er þegar vitað. Dönsku búnaðarfélögin hafa þegar ákveðið að gefa henni sjálenzka bóndabæinn „Nordgárden“, sem er skammt frá Ringsted. Vilja danskir bændur með þessu tengja tilvonandi ríkiserfingja aðalatvinnuvegi þjóðarinnar og rekstri hans. - S.Í.S. hefur endur- greitt 32.7 millj. kr. (Framhald af 1. síðu.) 15 millj. kr. gróða eiga ekki viff nein rök aff styffjast. Áætluff rekstrarafkoma Hamrafells þegar lögmætar afskriftir hafa ver- iff teknar til greina og þegar gert hefur veriff ráff fyrir áætluffu út- svari og greitt 16% yfirfærslugjakl af afborgunum og vöxtum ársins 1957, er þannig, að reksturshagnað- ur er áœtlaður kr. 1.793.000.00. I>aff liggur því ljóst fyrir, aff allt taliff og öll skrifin um okurgróðann á ekki viff nein rök aff styffjast, og blaffamenn og alþingismenn þeir, sem notuffu stóru orffin, eru því bcrir aff því aff liafa fariff meff fjar- stæffur.“ Gagnleg verk „Samvinnuhreyfingin hefur á undanförnum árum liafiff ýmsar framkvæmdir, og eru kaup Hamra- fells þeirra mest. Þaff samstarf, sem á sér staff í samvinnuhreyfingunni, þar sem bæffi framleiffendur og neytendur taka höndum saman og standa í einni fylkingu, leggur vissulega grundvöll til átaka og uppbyggingar Þjóffin er fámenn og þjóffarauffur takmarkaffur, énda þótt einstaklingar búi yfirleitt viff sæmilcg efni hér á landi miffaff viff affrar þjóffir. Þaff er því mikils virffi fyrir okkur Islendinga aff geta sam- einaff marga einstaklinga til átaka og stærri framkvæmda. Þaff er þetta sem samvinnuhreyfingin gerir. Þar tala verkin. Þaff er þjóffinni á hinn bóginn til ómetanlegs tjóns, hvaff sundrungaröflin hafa sig rnikiff í Irammi. Stjórnmálatogstreitan er því miffur oft og tíffum neikvæff. Allt þaff, sem vel er gert, hvort sem þaff er gert á vegum hins o]iinbera samvinnufélaga effa einstaklinga, á aff fá aff njóta sín. Gagnlcgu verkin á aff lofa, en hitt, sem aflaga fer, ber aff lasta.“ Sauðárkróki, 25. febr. Samgöngur eru aff komast í gott horf innan héraðsins. Skákmót hófst hér á sunnudaginn hjá Skákfélagi Sauðárkróks. Teflt er í tveimur flokkum, 10 í hvorum. Skákstjóri er Asgeir Sveinsson. Er keppt um bikar, sem vinnst til eign- ar eftir þrjá sigra í röð effa fimm sigra alls. Þrenn verfflaun eru þar aff auki veitt í hverjum flokki. I barnaskólanum er líka skákkeppni, sent 90 börn taka þátt í. Iveppt er á sunnudögum. Húsavík, 25. febr. Hér eru góff vetrarveffur, frost og bjart. Gæftir géiffar síffustu daga og afli sæmilegur, mest 5i/2 lcst í róffri, slægt meff haus. Héffan róa Hag- barffur, Hrönn, Sæborg, Njörffur, Maí og Grímur. Fimm bátar fóru suffur á vertíff. — Hrognkelsaveiffi er aff byrja. Skíffanámskeiff stendur hér yfir í barnaskólanum, og var haldiff skíffamót á sunnudaginn var með þátttöku um 200 barna. Ingibjörg Steingrímsdóttir frá Akureyri hefur þjálfaff kirkjukór- inn hér nú aff undanförnu. Kvenfélagiff er aff æfa sjónlcikinn Hermannaglettur undir stjórn Sig- urffar Hallmarssonar. Eiigir vegir eru ruddir, en snjó- bílarnir fjórir og dráttarvélar aka um sveitir í troðnum slóffum. Reynihlíff, 25. febr. Hörffur bóndi i Svartárkoti fann nýlega þrjár kindur í Utbruna. Var þaff dilkær og veturgömul ær, allar úr Mývatnssveit. Skólaskemmtun verður haldin í Oddeyrarskólan- um laugardaginn 1. marz kl. 4 og 8 og sunnudaginn 2. rnarz kl. 3 og 8 e. h. Dagsýningarnar eru barnasýningar. Til skemmtunar verður sjón- leikir, upplestur og söngur. Aðgöngumiðar á 10.00 kr. og 5.00 kr. fyrir börn fást við inn- ganginn að laugardagssýningun- um, en á sunnudagssýningarnar verðui' selt á sunnudag kl. 10—12 í skólanum. Ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð skólabarnanna. Útgefendur Búnaðarfélag íslands og Sandgræðslan. Arnór Sigurjónsson sá um útgáfuna. Meðal höfunda að þessu mei'ki- lega og myndskreytta riti eru: Arnór Sigurjónsson, Runólfur Sveinsson, Gunnlaugur Krist- mundsson og Páll Sveinsson. — Ennfremur: Steingrímur Stein- þórsson, Sæmundur Magnússon Hólm, Eyjólfur Eyjólfsson, Björn Pálsson og margir fleiri. Þá eru í ritinu lög frá 1895 og 1957 urn sandgræðslu. Formála ritar Björn Kristjánsson frá ’Kópa- skeri. Þetta rit hefur að geyma feiknamikinn fróðleik um gróð- Fjórir refir ltafa vcriff skotnir, en minkar ekki. Minkaslóðir hafa þó séffst. Veiffi er nú lítil hér í Mývatni. Snjéibíll kentur hér einu sinni í viku, og eru þaff einu samgöngurn- ar viff untheiminn. Annars er ekki yl'ir neinu aff kvarta, þótt leiffir lok- ist á þessum árstíma. Meira veltur á því, aff voriff verffi hagstætt. Nýlega opinberuffu trúlofun sína ungfrú Solveig Jónasdóttir frá. Helluvaffi og Þorkell Pétursson, bif- reiðarstjéiri, Árlivammi, Laxárdal. Nýlega urffu sjötug Jóhannes Jó- hannesson, Geiteyjarströnd, sá er þekktur varff m. a. fyrir samtal sitt viff forseta Finnlands í sumar, og Stefanía Þorgrímsdóttir, húsfreyja í Garffi. kona Björgvins Árnasoriar, bónda þar. Hún dvelst nú í sjúkra- húsi í Húsavík. Svigkeppni í Sprengi- brekkn íþróttafélagið Þór hélt innan- félagsmót í svigi í drengjafiokk- um sunnudaginn 23. þ. m. £ Sprengibrekku ofan Knarar- bergs. Veður var mjög gott, sól- skin og nokkuð frost. Keppt var í þrem flokkum og urðu úrslit þessi: 13 og 14 ára. 1. Þórarinn Jónsson 4,8 sek. 2. Adólf Ásgrímsson 59,5 sek. 3. Hjörtur Hjartarson 64,0 sek. 11 og 12 ára. 1. Reynit' Brynjólfsson 47,2 sek. 2. Stefán Ásgrímsson 60,0 sek. 3. Björgvin Bjöi'gvinsson 68,6 sek. 10 ára og yngri. 1. Bjarni Jónsson. 2. Baldur Brjánsson. 3. Gísli Sigurbjörnsson. Næstkomandi laugardag verð- ur göngumót fyrir sömu aldurs- flokka við íþróttahúsið kl. 4. e. h. Þátttakendur þurfa að mæta hálfri klukkustund fyrr. urfar landsins og gróðureyðingu af völdum sandfoksins og er hið merkasta. Sandgræðsla íslands hefur nú í sinni varðveizlu 50 svæði á landinu, sem samtals eru yfir 100.000 ha. að stærð. Með aukinni ræktun og fjölgun búfjár, er full þörf á varðveizlu haglendisins og að heimta aftur úr höndum eyðingarinnar verð- mætt land til nytja. Sandfok og hvers konar eyðing gróðurlendis er geigvænlegt hér á landi og er gagnlegt mjög að heildaryfirlit um þetta stórmál skuli nú fram komið og vonandi að það stuðli að nýju mati á þessu þýðingar- mikla „landhelgismáli" þjóðar- innar. Sandgræðslan Minnzt 50 ára starfs Sandgræðslunnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.