Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 1
Fylgiszt með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. XLI. árg. \ Akureyri, miðvikudaginn 12. mar z 1958 15. tbl. Frá Skautamóti Akureyrar Björn Baldurss. og Sigfús Erlingss. í 5 kin. hlaupinu. Lljósm.: E. D. Skaufamót Akureyrar fór vel fram Björn Baldursson Akureyrarmeistari Skautamót Akureyrar minnti á eina hina fegurstu vetrar- íþrótt okkar og það sýndi einnig, að hér er hópur góðra skautamanna. — Mótsstjóri var Skjöldur Jónsson. Smásíldin veiðisl nú upp í landsteinum Þr jú þ ús. mál báiust til Krossanesverksmiðju Eyjafjarðarskip búa sig nú á togveiðar Skautafélagið hér í bæ hefur átt í miklum örðugleikum með skautasvellin í vetur. Veðráttan hefur verið mislynd og aldrei leyft hlaupabrautunum að vera í næði deginum lengur. Um síð- ustu helgi var þó Akureyrarmót- ið haldið á Leirunum við Aðal- stræti. ísinn var harður og ofur- lítið ósléttur, en gott veður. Mótið hófst á laugardaginn og lauk á sunnudag. Þátttakendur voru fleiri en áður í slíkum mót- um. Ához’fendur voru aftur á móti fáir. Björn Baldursson, núverandi Islandsmeistari, er enn í s’érflokki akureyrski'a skautamanna, en munurinn á honum og næstu mönnum er þó minni en áður. í yngri flokkunum eru að koma fram efnilegir skautamenn. Hér á Akureyri þarf að gera meira fyrir þessa íþrótt. Senni- lega má hafa hér góð æfingar- svæði langtímum saman, með því að hafa tiltæk verkfæri til að ryðja snjó þegar þörf gerist og sprauta ísinn daglega. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: 500 m. hlaup, A-flokkur. 1. Björn Baldursson 48,9 sek. 2. Kristján Árnason 51,5 sek. 3. Sigfús Erlingsson 51,8 sek. 1500 m. hlaup, A-flokkur. 1. Bjöm Baldursson 2,48,1 mín. 2. Kristján Árnason 2,51,5 mín. 3. Sigfús Erlingsson 2,55,6 mín. 3000 m. hlaup, A-flokkur. 1. Björn Baldursson 6,02,7 mín. 2. Sigfús Erlingsson 6,13,0 mín. 3. Kristján Árnason 6,21,1 mín. 5000 m. hlaup, A-flokkur. 1. Björn Baldursson 10,47,0 mín. 2. Sigfús Erlingsson 10,53,2 mín. 3. Kristján Árnason 10,54,6 mín. f Stigakeppni. 1. Björn Baldursson 230,083 stig. (Akureyrarmeistari.) 2. Kristján Árnason 237,644 stig. 3. Sigfús Erlingsson 237,820 stig. 4. Birgir Ágústsson 249,366 stig. 5. Jón D. Ármannss. 252,113 stig. 6. Guðl. Baldurss. 255,800 stig. 7. Ágúst Karlsson 277,180 stig. BJÖRN BALDURSSON varð skautameistari Akureyrar. 500 m. hlaup, B-flokkur. 1. Örn Indriðason 59,4 sek. 2. Skúli Ágústsson 62,8 sek. 3. Bergur Erlingsson 6J5,"6 sek. (Framhald á 7. síðu.) Stjórnmálanámskeið F ramsóknarmanna bófst síðastl. föstud. Síðastl. föstudag liófst stjórn- málanámskcið á vegum Fram- sóknarflokksins á Akureyri með því að Ingvar Gíslason,er- indreki flokksins hér, flutti ræðu um störf og stefnu Framsóknarflokksins, Guð- mundur Blöndal, gjaldkeri Framsóknarfélags Akureyrar, ávarpaði náinskciðsmenn nokkrum orðum, en síðan hóf- ust umræður. Ætlunin er, að námskeiðið standi eitthvað fram eftir mánuðinum, alls 6— 7 kvöld. — Á mánudaginn var málfundur, og voru hervernd- armálin rædd þar af miklu fjöri. Laxárdal, 22. febr. 1958. Hér hefur verið samfelld ótíð síðan 15. desember og á flestum bæjum alveg innistaða á fé þennan tíma. Með því sem búið var að gefa inni fyrir 15. des., er innistaða víðast orðin 11 vikur, og 12 vikur hjá þeim, sem lengst gáfu inni um mánaðamótin okt. og nóv. Flestir tóku fé um 20. okt. og þá varð jarðlaust að kalla um tíma. Og er þetta orðinn með gjafafrekustu vetrum um þetta leyti. Það kom aldrei góð hláka, en mikið rigndi, og voru oftast austan eða norðaustan sveljur, og tók að lokum mikinn hluta af snjónum, en þó var of mikið eftir og sá snjór verður þéttur fyrir. Mai'gt fólk er fjar- verandi í vetur, bæði við nám og vinnu, og þá á Suðurlandi. Heilsu far hefur verið sæmilegt á fólki, enda kemur það sér betur, því að Framsóknarfélögin á Akureyri halda skemmti- og spilakvöld að Hótel KEA annað kvöld kl. 8.30. Til skemmtunar verður regn- bogavist, Jóhann Ögmundsson syngur nýortar gamanvísur og að lokum verður dansað. Á spilakvöldinu verður keppt um þrenn verðlaun: Vandaða Síldveiði er hafin á ný á Poll- inum og innfirðinum. Eru fjögur skip nú að veiðum, sem byrjuðu fyrir helgina. Ester fékk 1200 mál á laugardag og sunnudag og Nótabrúk Gests (Kári) um 1000 mál. Nótabrúk Kristjáns Jóns- sonar (Björgvin) og Gylfi fengu einnig síld. Síldin var mjög grunnt, jafnvel á eins faðms dýpi við austanverðan Pollinn. — Fyrir skömmu mældist síld óslit- ið frá Svalbarðseyri og inn fyrir Oddeyri. Óhemju síldarmagn virðist enn vera hér, þótt búið sé að veiða yfir 30 þús. mál. En hvaðan kemur þessi síld og hvert fer hún er spurning, sem þarf að svara. Er hér um rán- yrkju að ræða? Er Eyjafjörður ekki- yrði fþægilegt.að fá hjálp, ef eitthvað bæri út af. Heilsufar á fé er gott, að undanskildu því, að Gunnl, bóndi í Kasthvammi missti 10% af ám sínum úr vot- heyseitrun á tímabilinu frá 12.— 29. des. Það eru 92 ár síðan Kristján kvað sitt alkunna kvæði „Nú er frost á fróni“. Vonandi blasir slík mynd og þar er dregin upp, aldrei við íslenzkum bænd- um, en oft þefur sagan endurtek- ið sig á liðnum áratugum, frá því að þetta var kveðið. En var ásetningurinn nógu góður í haust? Engar ferðir hafa verið frá Húsavík í 6 vikur, og fer margt að vanta. En póstur kemui' viku- lega frá Einarsstöðum, og er það mikil bót, því að ekki veitir af einhverju til skemmtunar í ótíð- inni. eftirprentun af mólverki, bók og konfektkassa. Þeir, sem sótt hafa hinar ágætu skemtmanir Framsóknarmanna í vetur, ættu ekki að setja sig úr færi að panta miða sem fyrst á skrifstofu Framsóknarflokksins í Hafnarstræti 95 (Hótel Goða- fossi) eða í síma 1443. þýðingarmikil uppeldisstöð síld- arinnar? Fiskideildin þyrfti að láta merkja síldina hér, svo að vitneskja fengist um göngu hennar. ’— Súlan, Ingvar Guðjónsson, Kristján frá Ólafsfirði og Sigurð- ur frá Siglufirði, eru nýlega farin á togveiðar. Snæfell er á förum, og ennfremur Gunnólfur frá Ól- afsfirði. Ógæftir hafa verið og afli lítill ennþá. Búið er að selja Baldur frá Dalvík til Reykjavíkur. Kaup- andinn er Jón Franklín. Örlítið hefur orðið vart við loðnu í síldinni hér á Pollinum nú síðustu daga. Nokkrir trillu- bátar hafa fengið ofurlítið af síld. Körfuknattleikslið frá ÍR keppir hér Næstk. laugardag mun koma hingað körfuknattleikslið frá ÍR á vegum Knattspyrnufélags Ak- ureyrar. Væntanlega fara fram tveir leikir á laugardag og tveir á sunnudag. Fyrst og fremst er þetta unglingalið, sem munu keppa við jafnaldra sína úr KA, en einnig eru tveir af beztu körfuknattleiksmönnum ÍRinga með í ferð þessari. Munu þeir, ásamt unglingunum, keppa við 1. flokk úr KA. Eins og kunnugt er, eru iRingar núverandi íslands- meistarar og hafa einnig unnið alla sína leiki á yfirstandandi ís- landsmóti. ÁST OC OFUREFLI eítir A. J. CRONIN. Leikfélag Akureyrar hefur sýnt þennan leik undanfarið, við ógætar undirtektir áhorf- enda. — Flestum, eða öllum, er séð hafa leikinn, ber saman um að verkið frá höfundarins hendi sé mjög gott, og gefi til- efni til umhugsunar umvanda- mál lífsins. Uppfærsla ó leikn- um og leikstjórn ungfrú Ragnhildar Steingrímsdóttur liefur sömuleiðis fengið ein- róma lof allra er séð hafa. — Það er því nokkur prófsteinn, á viðhorfi leikhúsgesta í bæ og héraði, hvort þeir kunna að meta þcssa viðleitni Leikfé- lagsins til að sýna annað, en eingöngu gamanleiki. Láflaus ófíð síðasfl. fvo mánuði Franisóknarfclögi n á Akureyri halda skemmti- cg spilakvöld á morgun Regnbogavist - Þrenn verðlaun - Nýortar gainanvisur - Dansað til kl, 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.