Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 3
Miðyikudaginn 12. marz 1958 D A G U R 3 i|. Ölln frœnclfólki mínu og vinum, sem heimsóttu mig @ S á sextugsafnueli minu 5. marz sl. og á annan háít glöddu t. Á mig með gjöfum og skcytum freri cg minar innilegustu % l þak kir og bid þeim af alhug allrar farsœldar i nútíð og f f' framtíð. f JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR, Ægisgötu 27. <3 Húsið Sólgarðar á Hjalteyri er til sölu. Húsið er R-steins hús með olíukyndingu. Leiga getur komið til greina. Allar upplýsingar gefur JÓHANNES BJÖRNSSON, Hjalteyri. apansKir Nýkomnir nokkrir japanskir Iiorð- lampar, fjölbreytt skreyting. Véla- og búsáhaldadeild HAMILTON BEÁCTI cromaðar með stálskálmn og livitar með glerskálmn og hakkavél. Véla- og búsáhaidadeild NÝKOMIÐ: PLASTSTAL (DEVCON) LIQUI MOLY, fyrir vélar, gearkassa og drif. SAMLOKUR, 6 og 12 volta RAFKERTI, 10,14,18, 22 mm. FROSTLÖGUR, 1/4 og 1 gall. Véla- og búsáhaldadeild FERÐAFÉLAG AKUREYRAR KVIKMYNDASÝNING fimmtud. 13. marz (annað kvöld) kk 8.30 í Geislagötu 5. Sýnd verður íslenzka litkvikmyndin: „Fögur er hlíðin“, með skýringum dr. Sigurðar Þórarinssonar o. fl. myndir. Aðgöngumiðar á kr. 5.00 seldir við innganginn. SKRÍFRORÐ 106x02 cm. - Kr. 1600.00. 130x66 cm. - Kr. 2850.00. með 5 skúffum í læstum skáp og skúffu milli skápa. IIARALDUR 1. JÓNSSON, Oddeyrarg. 19, sími 1793. (iiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiii BORGARBÍO Sími 1500 1 kvöld kl. 9: JÁRNPÍLSIÐ (The iron Petticoat) Ovenju skemmtileg brezk skopmynd, þar sem rúss- nesk kona, sem er ílug- kappi (Katharine Hepurn) ! og klaufskur kapteinn í : bandaríska flughernum i (Bob Hope) lenda saman. : Hver verður útkoman? — | Tekin í litum og Vista-: \'ision. Aðalhlutverk: KATHARINE HEPBURN i BOB HOPE. Mynd vikunnar: Rerfætta greifafrúinl zFrábær, ný, amerísk stór- ímynd í litum, tekiu á sitalíu. — Fyrir leik sinn í hnyndinni hlaut Edmond zO’Brien Oscarverðlaunin [fyrir bezta aukahlutverk ársins 1954. # Aðalhlutverk: %HUMPHREYBOGART AVE GARONER EDMOND O’BRIEN ROSSANO BRAZZI Ncesta mynd: ALLT Á FLOTI Amerísk söngva- og gaman-1 mynd í litum. Aðalhlutverk: F.STER WILLIAMS FERNANDO LAMAS og JACK CARSON Vil kaupa góðan bíl . 4 eða 5 manna. — Til greina kemur „Stationbíll“. Uppl. i síma 1344. Tek að mér barnagæzlu á kvöldin. Uppl. í síma 2235. íbúð óskast íbtið vantar mig, 2—3 her- bergi í maí í vor. Fyrirframgreiðsla eða lán ef óskað er. Uppl. i síma 2091. Laugard. 15. rnarz verður BAZAR og KAFFISALA kl. 3 e. h. hjá Hjálpræðis- hernum. — Margt góðra muna. — Komið og styrkið gott málefni. Bezta G A R N I Ð fyrir PASSAP M 201 fáið þið Iijá okkur í niiklu lita-úrvali. Nálar og varahlutir fyrir PASSAP M 201 ávallt fyrirliggjandi. AKUREYRI SÍMI 1261. Býfi fil sölu Býlið Vökuvellir I við Akureyri er til sölu nú þegar, laust til ábúðar á vori komanda. — Semja ber við undir- ritaðan, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar. Vökuvöllum I við Akureyri. HJÖRTUR BJÖRNSSON. HÚSEIGENDUR! Höfum ávtllt til, livcrs konar fáanleg olíu- kynditæki. Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni- katla í mörgum stærðum. Henta vel í smærri íbúðir. Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í mörgum stærðum ásamt íslenzktun kötlum. Gilbarco lofthitunarkatlar og sambyggðir vatnshitakatlar útvegaðir gegn náuðsynlegum leyfurn. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og þaulvanir menn til að annazt niðursetningu tækjanna. Talið við okkur fyrst, áður en þér festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið félag. OLIUSÖLUDEILÐ K.E.A. Símar 1860 og 2700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.