Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 12.03.1958, Blaðsíða 6
6 DAGDR Miðvikudaginn 12. marz 1358 Munið eftir að kjósa fulltrúa í iðnráð og út- búa kjörbréf jieirra uú strax. FÍNRIFFLÁÐ FLAUEL, margir liíir GRÓFRIFFLAD FLAUEL, margir litir KÖFLÓTT SKYRTUEFNI Vefnaðarvörudeild HRAÐFRYSTIHÚS Ú. A. vantar nokltrar stúlk- ur í vinnu nú þegar. Talið við verkstjórann. — Símir: 1657 og 2482. Fermingargjafir fyrir stúlkur: Hálsfestar Hálsmen Armbönd SnyrtiLöskur Sokkamöppur Vasaklútamöppur Undirkjólar Náttkjólar Sokkar, saumlausir og með saum í mjög fjölbreyttu úrvali. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. Þvoffakfemmur Járn- og glervörudeild Sfangalamir Messing Nikkeleraðar Járn- og glervörudeild Hráolíuofn til sölu Uppl. i sima 2016. Starfsstúlku vantar í Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Upplýsingar hjá í matráðskonu, sími 1294. Frá Húsmæðraskólanum Nokkrar konur geta komizt að á vefnaðarnámskeið, — einnig á siðdegisnámskeið í fatasaum. — Simi 1199. Ráðskona! Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu, þar sem hún gæti haft með sér barn á fjórða ári. Uppl. á afgr. blaðsins. Vörubifreið til sölu Til sölu er Chevrolet vöru- bíll með drif á öllum. hjól- um. — Upplýsingar í síma 1518, milli kl. 13-14. TILKYNNING Höfum flutt fatahreinsun okkar frá Strandgötu 13 í nýtt húsnæði við Hólabraut, sunn- an Gfánúfélagsgötu. Faíalireinsun Vigfúsar og Arna. SPILAKLÚBBUR Skógrœktarfél, Tjarnargerðis og biIstjórafélaganna (tilkynnir) FÉLAGSVISTIN spiluð í Al- þýðuhúsinu suhnudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. Húsið opnað kl. 8 Veitt verða tvenn kvöldverð- laun, auk aðalverðlaunanna, sem þá verðá afhent. Hljómsveitin leikur til kl. 1. SKEMMTINEFNDIN. Gæsadúiin - Hálfdúmi Verzlun Jóhannesar Jónssonar Sími 2049. Sófasett alstoppað, mjög vandað, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sima 1517. Skíðaskór Skautaskór Kuldaskór, barna, kvenna og karlmanna Strigaskór, barna, kvenna og karlmanna Fermingarskór stúlkna og drengja Gúmmístígvéi, margar teg., no. 39—46, hálf-há og há, m. a. svampsóla Bússur (V.A.C., Tretorn og Flood), no. 39—46 Sokkahlífar no. 27-46 Sendurn í póstkröfu hvc.rt á land sem er. SKÓDEILÐ KEA. SPILAKVÖLD Munið SPILAKVÖLD Léttis föstudaginn 14. marz kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsniu. Verðlaun veitt. SKEMMTINEFNDIN. Eldri dansa klúbburimi AKUREYRI DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 15. marz kl. O O 9 síðdegis. STJÓRNIN. TÍL SÖLU: Miðstöðvarketill, sem nýr, karlmannshjól, skíði, skíða- stafir og sparksleði. Uppl. i sima 2372. Mikið úrval af: Brjóstahöldum Sokkabandabeltian Buxum Mittispilsum Undirkjólum Náttkjólurn Verzl. Ásbvrgi h.f. j O 1 Stíf mittispils (5 gerðir) Verzl. Ásbyrgi h.f. BURSTASETT er góð fermingargjöf. Verzl. Ásbyrgi h.f. TÍL SOLU Smokingföt frernur lítið númer — ódýr. Til sýnis á Saumastofu Valtýs Aðalsleinssonar. FRÁ HAFNARBÚÐINNI Sveskjur 17.50 kg. Kakó 30.00 kg. Gráfíkjur 16.00 kg. Döðlur 37.00 % Rió-Kaffi 29.50 h- HAFNARBÚÐIN SIÍIPAGÖTU Nýkomið! Fallegir útpr jónaðir dömu- og barna- VETTLINGAR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Tilbúin fermingarföt úr góðtun efnum, fást hjá okkur. Hagstætt verð. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.