Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 8

Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 8
8 Bagub Miðvikudaginn 19. marz 1958 Vaxandi áhugi fyrir sauðfjárræktinni Stórar hjarðir, þrátt fyrir sauðfjársjúkdóma og niðurskurð. - Sauðfjárræktarfélög í flestum hreppum sýslunnar. - Tveir stofnar í héraðinu Þegar sauðfjársjúkdómarnir herjuðu mest og niðurskurður fór fram í stórum landshlutum, létu margir bændur þau orð falla, að þeir vildu aldrei framar eignast sauðkind. Þótt þessi orð væru ekkert óeðlileg hér í sýslu, á hinu mikla mjólkur- framleiðslusvæði og lélega sauðlandi, vom þau þó aðeins saknaðarorð yfir föllnum stofni, sem var mörgum kærari en annar lifandi peningur búanda. Goðafoss bak við klakabrynju. (Ljósm.: K. Hallgrímsson.) Æskuiýðsheimili templara á Ak. Hið fyrsta sinnar tegundar á landinu Brátt kom líka í ljós, að flestir keyptu fé á ný og hafa fjölgað því síðan með ári hvei'ju. Sauð- fjérræktin vii'ðist runnin mönn- um í merg og blóð og fæstir sveitabændur geta til þess hugsað að vera án þessarar bú- greinar. Enginn ber auðnuleysið utan á sér eins og sauðlaus bóndi í réttum’. Vorið verður gleðivana ef engar ex-u lambærnar og í skammdeginu er gaman að gefa grænt hey á garðann. En hvoi't sem við hugleiðum þetta lengur eða skemui', er niðui'staðan sú, að sauðfjáreignin vex öi't. Fjárræktarfél. starfa í flestum hreppum á svæði Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar og ræktunar- ráðunautur sambandsins, Ingi Garðar Sigurðsson, hefur eftirlit með þeim og veitir aðstoð eftir föngum. Tilgangur þessara félaga er sá, að finna beztu einstaklinga hjarðarinp'ar í kynbótaskyni. — Dómar á sýningum byggjast ein- göngu á útlitinu, nema um af- kvæmasýningar sé að í’æða. í fjárræktarfélögunum eru afurð- irnar lagðar til grundvallar. — Flest voru sauðfjárræktai'félögin stofnuð fyrri hluta vetrar 1954, en þá þegar voru þó fjögur stai'f- andi. í framkvæmdinni er fylgzt með hvei'jum einstaklingi, allt frá því að hann kemur af fjalli um haustið og þar til hann hefur skilað afurðum sínum á næsta hausti. Ærnar, sem teknar eru á skýi'slu, eru vigtaðar að haust- inu, um miðjan vetur og fyrir bui'ð. Lömbin eru greinilega merkt á vorin og vigtuð er þau koma af fjalli með mæðrum sín- um haustið eftir, bæði á fæti og sömuleiðis fallþungi þeirra, sem lógað er. Þessum atriðum þai'f auðvitað að fylgja eins nákvæm- lega og mögulegt er, svo að í'étt- ar niðurstöður fáist. I héraðinu eru tveir fjái'stofn- ar, þingeyskur fjái'stofn og vest- firzkur. Nokkuð eru skiptar skoðanir um gæði þeirra, enda mun hver hafa til síns ágætis nokkuð. Yfirleitt er þingeyska féð talið meira ræktað og fi'jó- s.amara. Vestfii'zka féð er hvað öðru ólíkara, bæði hvað útlit og eiginleika snertir og talið órækt- aðra. Sé svo, ætti að vera auð- veldara að bæta það nokkuð á skömmum tíma með heppilegu úrvali. Það er og talið harðgerð- ara. Sennilega mun enginn álíta að annar stofninn sé góður og hinn illur og afgi’eiða málið sam- kvæmt því. Enda er það sannast sagna að einstaklingai-nir í báð- um hópunum eru hai-la ólíkir innbyrðis og mörg fjái'kyn að báðum. Niðurstöður í eirístökum félög- um fyrir árið 1956 líta í stórum dráttum þannig út, samkvæmt í-eiknuðum kjötþunga eftir hvei-ja á, sem á skýrslum voru: ÞINGEYSKI STOFNINN: * Sauðfjárræktarfélagið Neisti í Oxnadal vai'ð afurðahæst til jafnaðai'. Þar skilaði hver ær 28,1 kg. kjöts. Mesta meðalvigt hjá bónda í félaginu varð hjá Kára Þorsteinssyni, Þverá," 31,8 kg. Sauðfjárræktarfélag Árskógs- hrepps hafði 25,5 kg. meðal kjöt- þunga undan ánni. Hæsta meðal- vigt höfðu ær Jóhannesar Krist- jánssonar, Hellu, 29,4 kg. Vestri í Svarfaðardal. Meðal- þungi 25,4 kg. Stefán Björnsson, Grund, fékk 27,7 kg. Sauðfjárræktarfélag Ólafsfjarð- ar. Meðalþungi 24,7 kg. Mest hjá Sigui'jóni Steinssyni, Þórodds- stöðum, 28,2 kg. Vísir Arnarneshreppi. Meðal- vigt 23,8 kg. Fi'iðrik Magnússon hæstur með 29,9 kg, Hnífill GUesibæjarhreppi. Með- alvigt 23,7 kg. Mest meðalvigt var hjá Stefáni Halldórssyni, Hlöðum, 28,3 kg. Klaufi Svarfaðardal. Meðalvigt 23,2 kg. Hæstur varð Einar Hall- grímsson, Ui'ðum, með 28,6 kg. meðalvigt eftir sínar ær. Víkingur Dalvík. Meðalvigt 21,7 kg. Árni Lárusson var þar hæstur með 26,8 kg. Meðaltalið eftir 855 þingeyskar ær varð 24,47 kg. vestFjarðastofninn. Neisti Öxnadal. Meðalvigt 26,9 kg. Hæst hjá Kára Þorsteinssyni, Þvei'á, 31,6 kg. Sauðfjárræktarfélag Höfða- hverfis. Meðalvigt 26,1 kg. Mest hjá Axel Jóhannessyni, Höfða- brekku, 28,7 kg. Sauðfjárræktarfélagið á Sval- barðsströnd. Meðalvigt 24,0 kg. Valdimar Ki'istjánsson, Sigluvík, átti þar afui'ðamestar ær, 33,4 kg. Og eru það einnig afurðamestu ærnar í félögunum á því ári. Vestri Svarfaðardal. Meðalvigt 22,6 kg. Ær Sigurðar Ólafssonar, Holti, gáfu 24,4 kg. Freyr í Saui'bæjarlireppi. Með- alvigt 22,3 kg. Jón og Sigtx-yggur í Samkomugei'ði áttu afui'ða- mestar ær, er gáfu 25,7 kg. Sauðfjárræktarfélag Hólasókn- ar. Meðalvigt 21,9 kg. Beztu æi'n ar átti Eiríkur Bjöi-nsson, Arnar- felli, með 26,3 kg. í kjötafui'ðum. Víkingur Dalvík. Meðalvigt 21,4 kg. Baldvin Magnússon, Hrappstaðakoti, var hæstur þar með 24,5 kg. Klaufi Svarfaðardal. Meðalvigt 21,2 kg. Meðalkjötþungi eftir 842 ær af hinum vestfii'zka stofni var 23,33 kg. eða 1,14 kg. minni en þess þingeyska. Aðalfuiidur Barna- verndarfélagsins Barnaverndarfélag Akureyrar hélt aðalfund sinn að þessu sinni sunnudaginn 9. max'z sl. Eiríkur Sigurðsson skólastjóri, sem verið hefur formaður félagsins frá stofnun félagsins baðst nú undan endurkosnignu, og var honum þökkuð ágæt og fórnfús forusta á undanföi'num ái’um. Félagið hyggst nú á komandi sumri, ef fjárfestingai’leyfi fæst, að hefja byggingu á leikskóla, og hefur sótt um lóð undir bygging- unar við Gi'ánufélagsgötu, á milli Norðui’götu og Hríseyjai'götu. En leikskólastarfsemi félagsins hef- ur legið niðri í vetur vegna þess að hvei'gi fékkst húsnæði fyi'ir hann. Seinna er í ráði, þegar tök verða á, að byggja annan leik- skóla á Noi'ðui'bi'ekkunni. Um leið og félagið þakkar ágætan stuðning bæjai'búa, þeg- ar það hefur fjái'söfnun, heitir það á stuðning þeiri'a við að koma upp leikskólum í bænum á næstu áx'um, og þá meðal annai's með því að ganga í félagið. Jóhann Þorkelsson héraðslækn- ir flutti snjallt og fróðlegt ei'indi á fundinum um heilsuvei'nd barna. Formaður félagsins, í stað Ei- ríks Sigui’ðssonai', var kosinn Theódór Daníelsson kennai'i, en aði'ir í stjói-n þess ei'u: Séra Pét- ur Sigui'geii'sson, Elísabet Eiríks- dóttir, Jón J. Þorsteinsson og Hannes J. Magnússon. Að Hótel Vax'ðboi'g hafa templ- arar á Akureyri rekið æskulýðs- heimili síðan haustið 1953, og munu þeir vera upphafsmenn að slíkri starfsemi hér á landi. Til högunin hefur jafnan verið með þeim hætti, að á vetrum hefur öllum herbei'gjum hússins, sem til þess eru hæf, verið breytt í leikstofui', þar sem ýmiss konar leiktækjum hefur vex-ið komið fyrir, svo sem knattborði, tennis- borði, bobbi, spilum og töflum. Einnig er þar lesstofa og gott bókasafn, sem lánað er úr til lestui's í húsinu. Á vegum Æskulýðsheimilisins hafa svo farið fram námskeið í ýmsu, svo sem í dansi, leii'mótun, útskui'ði, hjálp í viðlögum, hjúkrun, föndri, kaðalvinnu, tágavinnu, útskux’ði. og meðferð olíulita, ljósmyndagerð, flugmó- delgerð, plast- og leðurvinnu o. s. fl'V. Aðgangur að leikstofunum og lesstofunni hefur ætíð verið ókeypis, en þátttakendur í nám- skeiðunum hafa oftast greitt efnið og einhvern hluta kennsl- unnar. Annan kostnað, sem af þessu leiðir, svo sem húsnæði, ljós, hita, ræstingu og umsjón með stai-fseminni hafa templarar gi'eitt. í sambandi við námskeið þessi hafa margir unglingar feng- ið áhuga fyi'ir gagnlegum og skemmtilegum tómstundastörf- um, og mai'gir þeirra hafa haldið þeim áfi-am, t. d. stofnuðu di'eng- ii', sem voru á flugmódelnám- skeiðum á síðastliðnum vetri, fé- lagsskap, ef þeir nefna Módel- klúbb Akureyrar. í vetur hafa þeir ókeypis aðgang að hei'bergi í Varðboi-g og vinna þar að áhugamáli sínu. í vetur hafa nokkrir menntaskólanemendur haft „leshring11 í Varðborg. Vegna mikillar aðsóknar að les- og leikstofunum hefur orðið að miða aðganginn við aldur. í vetur er heimilið opið á þriðju- daga og föstudaga kl. 5—7 fyrir böi-n í 4., 5. og 6. bekkjum bai-naskólanna og kl. 8—10 fyrir unglinga. Nú stendur yfir námskeið í meðferð olíulita og er það full- skipað. Námskeið í leirmótun hefst þegar næg þátttaka fæst. Verður þar kennd undirstaðan í gerð ýmsra „keramik“-hluta. — Þetta er einstakt tækifæi'i til að læra þessa vinsælu tómstunda- vinnu. Þeir, sem hafa hug á nám- skeiðinu ættu sem alli-a fyrst að snúa sér til Ti'yggva Þoi'steins- sonai’. Hann er til viðtals.í Vax'ð- borg á þx'iðjadaga og föstudaga kl. 5—7 og kl. 8—10. (Sími 1481.) Eins og áður er sagt er Æsku- lýðsheimilið að Varðborg hið fyi'sta, sinnar tegundar, hér á landi. Nú er svipuð starfsemi rekin í Reykjavík, Hafnarfirði og íi fsafii'ði. Á hún hvarvetna vax- andi vinsældum að fagna, enda er hún til hins mesta gagns fyrir æskulýð bæjanna, sem gatan lokkar oftast meii'a en góðu hófi gegnir. Bastvinna í Æskulýðsheimilinu. — Kennari Sigríður Skaptadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.