Dagur - 29.03.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 29.03.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 29. marz 1958. D A G U R 3 Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að MARON SÖLVASON, Ránargötu 5, Akureyri, varð bráðkvaddur þ. 26. þ. m. og er jarðarförin ákveðin miðvikudag 2. apríl, frá Akureyrarkirkju, Idukkan 2 eftir hádcgi. Aðstandendur. Karlakór Akureyrar ÁRSHÁTÍÐ KÓRSLNS verður í Alþýðuhúsinu, mið- vikudaginn 2. apríl kl. 8 síðdegis. GÓÐ SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðasala fyrir styrktarmeðlimi og gesti verður í Alþýðuhúsinu, mánudginn 31. marz kl. 5—8 síðdegis. Síðir kjólar. — Dökk föt. NEFNDIN. PASKAEGG í ÚRVALI Veljið sjálf. KJÖRBÚÐ ÚRVAL pAsiíaeggja MATVÖRUBÚÐIR <^> TIL fermingargjafa: Skrifborð Skrifborðsstólar Kommóður, 3 og 4 sk. Rúmfataskápar Saumaborð Franskar kommóður Bókaskápar Stofuskápar Útvarpsborð Stofuborð Armstólar Handavinnustólar Dívanar Dívanteppi Veggteppi o. m. fl. Ath.: Tökum á móti pönt- unum. Sendum gegn póstkröfu. Bólstruð húsgögn h.f. HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstrceti 106. Sími 1401. f-----------------------BSBK ..................... ___________:_________1_________________________________________ — áfi, ► Á PÁSKABORÐIÐ ; Frá við Ráðhústorg. NÝTT DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelett- ur, karbonade. * ■' ý }■ _ NAUTAKJÖT: Buff, gullash. SVÍNAKJÖT: Lærsteik, kótelettur, karbonade, ham- borgarhryggur KÁLFAKJÖT - KJÚKLINGAR ÚRVALS HANGIKJÖT: Lær, frampartar - SVIÐ . : ■Ay;,n

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.