Dagur - 10.04.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 10.04.1958, Blaðsíða 3
Fiinmtudaginn 10. apríl 1958 D A G U R 3 Þökkum innilega veitta a'östoð cg auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför STEFÁNS EINARSSONAR, Eiginkona og börn. Ilugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARONS SÖLVASONAR. Aðstandendur. & ;t Hjartans pakkir til allra peirrq, sem heimsóttu mig ö og sendu mér hlýjar kvcðjur á S5 ára afmcelinu, 7. * april siðasti. | INGIMAR EYDAL. AIJGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjaf jarðarsýslu Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að aðal- íðun bilreiða fer fram frá 28. aprí :i tii 22. maí í báðum dögum meðtöldum, senr hér segir: Mánudagur 28. apríl A— í til 75 Þriðjudagur 29. apríl A— 76 til 150 Miðvikudagur 30. apríl A— 151 til 225 Föstudagur 2. maí A— 226 til 300 Mánudagur 5. maí A— 301 til 375 Þriðjudagur G. maí A— 376 til 450 Miðvikudagur 7. maí A— 451 til 525 Eimmtudagur 8. maí A— 526 ti.l 600 Föstudagur 9. maí A— 601 til 675 Mánudagur 12. maí A— 676 til 750 Þriðjudagur 13. maí A— 751 til 825 Miðvikudagur 14. maí A— 826 til 900 Eöstudagur 16. maí A— 901 til 975 Mánudagur 19. maí A— 976 til 1050 Þriðjudagur 20. maí A— 1051 til 1225 Miðvikudagur 21. maí A— 1226 til 1300 Fimmtudagur 22. maí A— 1301 til 1375 Þann 23. maí n. k. fer frarn skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Ber bifreiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til bif- reiðaeftirlitsins Gránufélagsgötu 4,' þar sem skoðúnin fer fram frá kl. 9—12 og 13—17 hvern skoðunardag. 1 Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja franr full- gild ökuskírteini. Enn fr.emur ber að sýna skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir liverja bifreið sé í gildi, svo og kvittun fyrir opinberum gjöldum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á tilteknum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif- reiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar, sem til liennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli til eftirbreytni. Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu, 8. apríl 1958. Sigurður M. Helgason — settur — BORÐLAMPAR Iientugir til fermingargjafa. Véla- og búsáhaldadeild NÝJA-BÍÓ ;Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.5 Mynd vikurinar: r Eg græt að morgni sHeimsfræg bandarísk verð- jlaunamynd, gerð eftir sjálfs| ævisögu leikkonunnar Lillian Roth. Aðalhlutverk leikur: SUSAN HAYWARD. >Fékk fyrir leik sinn í myndj jinni gullverðlaunin í Camij íes, sem bezta kvikmynda- [leikkona ársins 1956. — j sÆvisaga Lillian Rotli komí jút á íslenzku í vetur. iKvikmyndin var sýnd sGamla Bíó, Reykjavík, íö svetur og lekk þar fádæmaS aðsókn og undirtektir. Bönnuð innan 14 ára. uimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimuiMiiimiiiiiiiiiiiiiiii'ii; BORGARBÍÓ I Sími 1500 • i í livöld kl. 9: j j Nýjasta söngvamyndin með j j CATERINU VALENTE: j Bonjour, Katbriu j Sérstaklega skemmtileg og j j mjög skrautleg, ný, þýzk, j j dans- og söngvamynd í j j litum. — Danskur texti. j j Frestið ekki að sjá þessa j skemmtilegu mynd. j Næsta mynd: j | BROSTNAR VONIR | j (Written on the Wind) j j Hrífandi ný amerísk stór- j j mynd í litum. Framhalds- j j saga í „Hjemnret", sl. haust j undir nafninu j „Dárskabens Timer“. = Aðalhlutverk: ROCK HUDSON | LAURENBACALL j ROBERT STACK I DOROTHY MALONE j j Bönnuð yngri en 14 ára. j miiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiitiiiiiiiimiiim' Bíll til sölu 5 m. fólksbíll (Hillman) rnodel 1950, til sölu. Uppl. í síma 1909. Ellert Kárason. TilboB óskasf í mjólkurflutning úr Ljósavatnshreppi til Húsavíkur frá 1. maí n. k. — Semja ber við mjólkurnefnd Kinn- unga. — Tilboðum sé skilað fyrir 25. apríl n. k. Upplýsingar gefur SICURÐUR LÚTHER, Fosshóli. Freyvangur HLJÓMSVEIT LF.IKUR AÐ FREYVANGI laugar- daginn 12. þ. m. kl. 10 e. h. — Veitingar á staðnum. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. U. M. F. ÁRROÐINN. Áðalf undnr Fjáreigendafélags Akureyrar verður haldinn að Hafnarstræti 88 (Ásgarði) föstudag inn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjulcg aðalfundarslörf. Önnur mál. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR KVENFÉLAG SÓSÍ ALISTA heldur aðalfund í Ásgarði á fimmtudagskvöld, 10. apríl, kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Félagsmál. 3. Frásöguþáttur (Guðrún Guðvarðardóttir). Félagar f jöimennið og nicelið stundvislega. STJÓRNIN. Akureyringar! - Eyfirðingar! Önnumst raflagnir, mótorvindingar og við- gerðir á álís konar raftækjuin. RAFSEGULL H.F. Kaupvangsstrceti 21, Aliurcyri. AUGLÝSING um reiðhjól með hjálparvél Samkvæmt reglugerð um reiðhjól með hjálparvél til- kynnist hér með, að skoðun á íarartækjum þessum fer fram dagana 21., 22. og 23. apríl n. k. Ber eigendum þeirra að mæta með hjól sín við bifreiðaeftirlitið að Gránufélagsgötu 4, Akureyri, unuædda daga kl. 9—12 og 13-17. Vanræki einhver að koma með lijól sitt til skoðunar á umræddum dögurn verður hann látinn sæta sektum lögum samkvæmt og lijólið tekið úr umferð hvar, sem til þess næst. Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu, 8. apríl 1958. Sigurður M. Helgason — settur —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.