Dagur - 10.04.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 10.04.1958, Blaðsíða 6
D AGUR Fimmtudaginn 10. apríl 1958 Taða til solu, vel verkuð. — Selst ódýrt á staðnum. Félagsbúið Rifkelsslöðum (Sími um Munkaþverá.) Hey til sölu 50 hestar af töðu. Ajgr. vísar á. Lítil íbúð til leigu 1 herbergi og eldhús er til leigu í Oddeyrargötu 11 frá 14. maí n. k. Aðeins kemur til greina reglusamt eldra fólk. Eldri dansa klúbburinn AKUREYRI DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 12. apríl kl. 9 síðdegis. STJÓRNIN. íbúð óskast Kennara vantar litla íbúð 1. júní. Aðeins tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1481. TIL fermingargjafa Töskur, lianzkar og slæður Nylon-undirkjólar Nylon-mittispils Nylon-náttkjólar Daby-doll náttföt Greiðslusloppar ANNA & FREYJA DURSTAVORUR ÞVEGLAR VINNUVETTLINGAR SJÓKLÆÐI Járn- og glcrvörudeild REIÐHJÓL karla og kvenna Kærkomin fermingargjöf. Járn- og glervorudeild Spred safin málning fjölbreytt litaval. 4,1 og 1/i líters dósir Sellulosalakk Vélalakk, margir litir Jökull, hvítt Sígljái Cólflakk Trélím Almbrons Límbönd til málningar Penslar, stórirog smáir Málningarúllur Spartl í pökkum og dósum. Járn- og gtervörudeild D A M A S K, rósótt LAKALÉREFT, hör L É R E F T, hvít, 80, 90 og 140 cm. L É R E F T, Mislit, margir litir DISKAÞURRKUDREGILL, hör HANÐKLÆÐI L É R E F T, rósótt, röndótt Vefnaðarvörudeild <$X$>^XSX$><$><$X$X$>^X$XSX$X$X$K$X$X$><$X$><SX$XSXSX$X$XSX$X$X$XSX$X$X$ AUGLÝSID í DEGI @>^><$>^><®^XÍ>^XÍ><$X$X$xJx$xí><jx$><®X$><jK$>^<$X$X$X$X®X$X®><$X$^X$>4x$>^X$>^X$XÍ><Jx$X®X$>^>( POKAPEYSUR nýkomnar. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. DÖMUJAKKAR mjög fjölbr. úrval. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. FERMINGAR- GJAFIR í fjölbr. úrvali. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. SðmhandsÞing Ö.MAi. verður lialdið að Freyvangi dagana 12. og 13. þ. m. — Hefst það kl. 2 e. h. á laugardag. VENJULEG ÞINGSTÖRF. Þeir, sem ætla að fá'gistingu á staðnum, hafi með sér svefnpoka. STJÓRN U.M.S.E. DÆNDUR!- ÖKLA-STÍGVÉLIN, brúnu, með hvítu botn- unum, eru komin. Verzl. Eyjafjörður h.f. RIFFLAÐ FLAUEL rautt, grænt, grátt og blátt. Verzl. Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ: Plísemð millipils —-o--- Hvítir crepleistar Náttkjólar margar gerðir. Verzl. Ásbyrgi h.f. --O——- BARNATÖSKUR (POKAR) Verzl. Ásbyrgi h.f. ATVINNA! Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa. Veitingastofan MATUR OG KAFFI Sími 1021. ATVINNA! Stúlka óskast til afgreiðslu- - starfa. LITLI-BARINN. Simi 1977. Gott kvenreiðhjól til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 1222. íbúð óskast Eldri kona, sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð, sem næst miðbænum. SÍMI 2043. Verð f jarverandi í MAÍMÁNUÐI. Helgi Skúlason, augnlæknir. TIL SÖLU nú í vor eru: 50 ær, 3 hrút- ar, 4 kýr, 3 hross og ýmsir búshlutir. — Semjið strax. HELGI EIRÍKSSON, Þórustöðum. NÝKOMIÐ: Rifflað flauel í barnakápur og jakka Náttfataflónel Efni í skriðbuxur og barnakjóla Skyrtuflónel köflótt. o. fl., o. fl. ANNA & FREYJA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.