Dagur - 23.04.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 23.04.1958, Blaðsíða 2
2 D AGTJR Miðvikudaginn 23. apríl 1958 Gwen Terasaki: ÞiH land er mift land Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Ljósmyndast. Guðm. Trjámannss. Hafnarstræti 92. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Amaro-búðin. Klœðagcrðin Amaro. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Klœðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Gleðilcgt sumar! Þökk fyrir veturinn! Giimmíviðgerðin, Strandgötu 11. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Trésmíðaverkstæðið Skjöldur, Gránufélagsgötu 45. £r> O Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! Bólstruð húsgögn h.f. Jón Kristjánsson. Lítill árabátur til sölu Uppl. i síma 2327. Kæliskápur til sölu Þýzku kæliskápur, Eisfink, 3.6 ten.fet, notaður, til sölu stmx. Afb.skilnnilar. Uppl. i sirna 2099, eltir kl. 17.00. Eyrnarlokkur tapaðist Fjólublár, emaler. eyrna- lokkur liefur tapazt. Finn- andi hringi vinsamlegast í síma 1026. fíreingcrningar Tökum að okkur hrein- gerningar. Guðmundur Jóhannsson, sími 1271, milli kl. 12 og 13/og eftir 6 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSIÍAST 2—3 herbergi og eldhús óskst 14. maí — helzt hjá rólegu fólki. — Tilboö legg- ist inn á afgr. Dags lyrir [ lielgi merkt: „Maí 1958“ Bíll til sölu, til niðurrifs. í honum er meðal annars: G.M.C. vél í 1. flokks standi, kupling og gearkassi, sver stýrisgangur úr Chevrolet 1942—6, vatns- kassi og stýrishús með gúmmísætum og stól. Pctur & Valdimar li.f. Ilöfum opið sumardag- inn fyrsta frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. Blómabúð KEA ÍBÚD 2—3 herbergja íbúð óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl í síma 2255, milli kl. 7 og 8, næstu kvöld. llarmonika til sölu Mjög góð og naastum ónot- uð píanóliarmonika til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 1276. Karlmannsreiðlijól nýlegt, til sölu í Byggðaveg 130. ATVINNA! Starfsstúlkur vantar í eld- hús Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Upplýsingar veitir matráðskona. Sími 1294. Segulbandstæki „Smaragd“ til sölu af sér- stökum ástæðum — svo til nýtt. — Selst ódýrt. Sími 1055, kl. 5-7. Skúli Sigurðssön. Vil selja Aga-eldavél, innflutta 1955. JÓN SIGURÐSSON, Fornhólum, Fnjóskadal. Sími nm Skóga. TIL SÖLU Góð barnakerra, ásamt poka í Brekkugötu 29, að sunnan. (Framhald.) Er við höfðum búið í íbúðinni í 7 mánuði, var tekið að skammta svo naumt, að við höfðum í raun- inni hvorki ljós, gas eða upphit- un. Ekki var lengur hægt að fá sér bað, og í janúar var algjör- Rakoll! Rakoll! RAKOLL LÍM 1/1 dósir kr. 18.30 J/2 dósir kr. 10.80 Járn- og glervörudeild DÚNN! Gæsadúnn 281.00 pr. kg Hálfdúnn 110.00 pr. kg do. 169.00 pr. kg do. 199.00 pr. kg Hálfdúnninn er misjafn lega vel hreinsaður. Dýrari dúnninn ágætur í sængur. Járn- og glcrvörudeild Parker sjálfblekungar Parker fyllingar, allar tegundir, rauðar, grænar, bláar. Enn fremur í aðra kúlupenna. Járn- og glervörudeild. Nýtt - Nýtt - Nýtt LÍM í TÚBUM sem límir allt. Járn- og glervörudeild Seljum Jiessa viku gluggatjaldaefni með 10% afslætti. ANNA & FREYJA Bíll til sölu fjögra manna. Simi 2-1S9 eftir kl. 7. Kýr til sölu Vil selja nokkrar kýr nú í vor. F.nn fremur ungar ær. Væntanlegir kaupendur snúi sér til undinitaðarar. Dágmar Jóhannesdótlir, SETBERGI. lega lokað fyrir gasið hjá okkur, af því að eg hafði af gleymsku brotið skömmtunarreglurnar með því að baka köku í gasofninum. Miklu betra hefði verið að eiga heima í venjulegu, japönsku húsi, því að þar hefði verið hægt að hita baðvatn með trjáviði eða kolum, og að lokum vorum við svo heppin að komast í eitt slíkt hús; það var í Meguro, sem er eitt af hinum fallegu úthverfum Tókíóborgar. Hér áttum við heima í marga mánuði. Við höfðum garðyi-kju- mann, sem sá okkur fyrir græn- meti. í fyrstu bar hann fiskimjöl í garðinn, en þar kom, að við neyddumst til að borða sjálf fiskimjölið, og þá tók hann að hafa hinn vanabundna hátt á um áburðinn og nefndi hann hinu fallega nafni „næturmold". Við náðum okkur líka í vinnustúlku.. Hún var úr sveit og hét Kikuya, sem þýðir fagurt og alþekkt blóm. Hún hafði bitið það í sig, að fyrst eg væri nú einu sinni frá Bandaríkjunum, þá væri það skylda sín að gæta mín, ef árekstrar yrðu milli mín og verzlunarfólks eða granna. En á þennan hátt varð hún mér c-kki til mikilla nota. Fólkið í Japan umgekkst mig af furðan- legu umburðarlyndi. Mér var fullljóst, að lögreglan hafði gat á mér, en eg fann aldrei til þess, að athafnafrelsi mitt væri skert. Þrátt fyrir mjög fjandsamlegan áróður gegn Bandaríkjunum, voru Japanir furðu vingjarnlegir við mig. Dag nokkurn, er við Makó sát- um í sporvagni, tóku tveir stú- öentar að rökræða um mig — al- gjörlega hömlulaust, því að Jap- önum dettur aldrei í hug, að út- lendingar kunni málið. Þeir urðu sammála um það, að eg væri þó a. m. k. alls ekki Þjóðverji. Ef til vill væri eg ítölsk. Loks kom annar þeirra auga á skólamerkiS á blússu Makóar. Hann spurði, hvort eg væri mamma hennar. Er Makó játti því, urðu þeir hálf kindarlegir á svipinn og spurðu mig á japönsku hverrar þjóðar eg væri. „Eg er bandarísk,“ svaraði eg, og er þeir vildu fá meira að heyra, þá sagði eg þeim, hvernig á því stæði, að eg væri stödd hér í Japan. Annar þeirra sneri sér að farþegaþrönginni í sporvagn- inum og sagði: „Sjáið þessa hug- prúðu, bandarísku konu. Hún befur boðið öllum hættum byrg- inn til þess að geta verið hjá hinum japanska manni sínum. Verum vingjarnleg við hana og sýnum, að þetta er styrjöld milli ríkisstjórna, ekki einstaklinga.“ Allir tóku að hrópa: „Erai vva ne!“ — „En hvað hún er hug- hraust!“ Eg fór ákaflega hjá mér, og á næstu „stoppistöð“ flýttum við okkur út, en farþegarnir héldu áfram að veifa til okkar meðan unnt var. (Framhald.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.