Dagur - 23.04.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 23.04.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. apríl 1958 D A G U R 3 Útför niannsins raíns, STEFÁNS ÁRNASONAR frá Hólkoti í Hörgárdal, fer fram frá Möðruvöllum í Ilörgár- dal laugardaginn 26. apríl 1958 kl. 2 eftir hádegi. — Bílfcrð frá BSA kl. 1.30. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Jónsdóttir. Innilega þökkum við þeim, scm sýndu okkur vin- semd og samlíð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar BERGS. Erna Sigurgeirsdóttir, Hreinn Rristjánsson. I 16. apríl 1958. KARL JÚLÍUS FRIÐRIKSSON, Brekkugötu 29, Akureyri. v.cS' vI'-S' 0 v,< '-t'Q'í' v;'f'í' í*> víW- vi'- í’i'- '4' Œ* ^ ^ vN'J' © 'F v;W" £•> ö t ;t Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem hcimsótlu mig % S og sendu mér Itlýjar kveðjur, gjajir og skeyti á 10 ára f ajnitrcli minu. — Guð blessi ykkur öll. t § 16. apríl 1958. 5; f | Þakka ynnilega kunningjum og vcnzlafólki', heim- f í sóknir, gjafir og skeyii á sextugsafmccli ininu, 16. aþril f f síðastl. Enn fremur samstarfsmönnum mínum við Eim- ? ? skip fyrir gjafir og hiýjar kveðjur. z_ | RAGNAR GUtíMUNDSSON, Vökuvöllum. | w v;,_ é Innilegar þakkir flyt ég öllum þéim, sem glöddu mig f © á margvislegan hátt á átlrœðisafmæli minu 16. þ. m. — ■t !, Guð blessi ykkur öll. f A ''Á f ZOPHONIAS JÓILANNSSON, Dalvík. e ö z Frá Landssímanum Stúlka verður tekin til náms við Landssímastöðina hér frá 1. maí n. k. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 26. þ. m. Símástjórinn á Akureyri, 17. apríl 1958. GUNNAR SC.HRAM. verður haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri miðvikudaginn 7. maí n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkv. reglugerð Mjólkursamlagsins. Akureyri, 22. apríl 1958. STJÓRNIN. BÆNDÁFELAG EYFIRÐINGA heldur AÐALFUND sinn, mánudaginn 28. apríl, kl. 21 á Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlagsmál. — Nýjar skattálögur. — Bændadagur. Kartöfluræktin. Að forfallalausu mætir Jóhann Jónsson, forstjóri Græn- metisverzlunar landbúnaðarins a fundinum. Bœndur fjölmennið! STJÓRNIN. NÝJA-BÍÓ 4 Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9J Mynd vikunnar: Stúlkan við fljótið sHeimsfræg ný ítölsk stórmynd í< litum, um heitar ástríður og hatur. 'Aðallilutverkið leikur þokkagyðjan SOl’HIA LOREN og Rikbottaglia ÍÞessa áhrifamiklu og stórbrotnuí mynd ættu allir að sjá. Danskur skýtingartexti. Næsta mynd: ANASTASIA ^Heimsfræg amerísk stór-' mynd í litum og C tbyggð á sögulegum stað-; reyndum. Aðalhlutverk: INGRID BERGMANN YUL BRYNNER HELEN IIAYES. Bngrid Bergmann hlautj H)scar-verðlaun 1956 fyrirj tfrábæran leik í rnynd þess-j: fari. — Myndin gerist í Parlsí London og Kaupmamna- höfn. \ BORGARBÍÓ \ Sími 1500 | Mynd vikunnar: \ Hetj usaga i DÖUGLAS BADER | (Reach for tlie sky) Víðfræg brezk kvikmynd er i 'fjállaf um hetjuskaþ 7 Douglas Btiders; rr \ eins frægasta flugkappa \ Breta, sem þrátt fyrir að i hann vantar báða fæturna, I var í fylkingarbrjósti I brezkra orrustuflugmanna \ í síðasta stríði. KENNETH MORE | leikur Douglas Bader i af mikilli snilld. Dragið ekki að sjá þessa \ frægu nrynd! 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111» Barnvagn til sölu Uppl. i sima 1866, eftir kl. 5 á daginn. AKUREYRINGAR- AKUREYRINGAR- Skíðamóf Ákureyrar (Brun) fer fram í Hlíðarfjalli fimmtud. 24. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 2 c. h. — Keppt verður í A-, B- og C-floltki karla. Mcðal keppenda er ísl.-meistarinn Magnús Guðmundsson. — Kepp- endur og starfsmenn! Farið frá Ilótel KEA kl. 10 f. h. — Fært á jeppum og sendlabílum upp að Skíðahóteli, en aðrir bílar komast að Útgarði. — Markið í bruninu verður rétt hjá Skíðahótelinu. — Það hressir alla að fara í Fjallið og er til- valið að fá sér kaffi hjá Hlífarkonum, að Hótel KEA, á eftir. Sætafcrðir frá Sendlabílastöðinni. SKÍÐARÁÐ AKUREYRAR. A>&$><s>4*>&m&s>G-&&Srt><s>4>&&$>&$>$>4>$>$>$^ Unglingsstúlka 12—14 ára óskast í sveit í sumar. — Tilboð le<><>ist oo inn á afgr. Dags fyrir apríl- lok, merkt: „Sveit“. Jeppi til sölu Upplýsingar á skrifstofu Guðm. Jörundssonar. STRÁSYKUR, hvítur, fínn, - kr. 4.30 kg. MOLASYKUR, grófur, - kr. 5.30 kg. VÖRUHÚSIÐ H.F. ATYINNA NOKKRAR STARFSSTULKUR OSKAST A HÓTEL KEA ERÁ 1. MAÍ N. K. HOTEL KEA Hefi til sölu IJTSÆÐISKARTÓFLUR afbrigðin Gull- auga og Rauðár íslenzkar. Tekið á móti pöntunum kl. 9—12 fyrir hádegi næstu daga, ÁRNI JÓNSSON, Gróðrarstöðinni, sími 1047. SUMA'RSKÓR kvéíiiíá ■'5 ’ með háum hæl og kvarthæl. Enn fremur rnargar teg. með fylltum hæl. HVANNBERGSBRÆÐUR Alíureyringar! SÓTUN Á SKORSTEINUM er að byrja. - Eru því húseigendur áminntir um að hafa stiga í lagi og kaðla á skorsteinum, þar senr þess þarf. ATVINNA GÆZLUKONUR verða ráðnar við leikvelli bæjarins frá 1. júní til 15. sept. Unglingar innan 18 ára koma ekki til greina. Skriflegar umsóknir sendist undirrituð- um fyrir 10. maí n. k. F. h. Barnaverndarnefndar. PÁLL GUNNARSSON. DANSLEIKUR á Reisfará í kvöld, síðasta vetrardag •<ÍXÍX$>3X$*ÍXSx£<SxSxSX$X$><$*$'<$*SxSX$X$>^$>3xS>3X$X®><$>«XS^^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.