Dagur - 26.04.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 26.04.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. apríl 1958 DAGUR Þökkunt innilcga auðsýnda samúð við andlát og greftrun systur okkar, AXELÍU JÓNATANSDÓTTUR, er andaðist 14. þ. m. Systkinin. STRAUJARN Nýkomin þýzk straujárn með hitastilli. Véla- og búsáhaldadeild J Koma með Goðafossi MATVÖRUBUÐIR T í litlum og stórum baukum. [^ atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 5. maí næst- kömandi á yinnumiðlunarskrifstofu Akureyrai:bæjar, Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu), III, hæð. Akureyri, 24. apríl 1958;-. Vimiumiðlun Akureyrarbæjar. AUGLÝSIÐ í DEGI AÐALFUNDUR í félaginu BERKLAVÖRN Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. að Hótel KEA (Rotarysal). DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. . 2. Venjuleg aðalfundar- slörf. 3. Kosning fulltrúa á 11. þing S.Í.B.S. 4. Rætt um málefni Krist- neshælis. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Athugið! Ef yður vantar utanhúss- málningu eða viðgerð á þökum, þá hringið í síma 2320, milli kl. 7 og 8. Herbergi Herbergi óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í Pylsugerð KEA. BIVANAR Tveir dívanar með stopp- uðum sröflum til sölu. — Lágt verð. SIMI 1393. ATVÍNNA! Stúlku vantar okkur nú þegar til afgreiðslustarfa. DIDDA-BAR. Góð taða til -sölu.. ¦. ¦ Sunnuhvoli, Glerárþorpi Sími 2356. IBUD OSKAST 2—3 herbergi og eldhús óskast. Barnlaus eldri hjón. Góð umoenoni. O o Afgr. visar á. Þurfirðu að selja bíl. Viljirðu kaupa bíl Til sölu: Mercury 49 - Dodge 42-47 Chevroíet 48 - Ford 36 - 10 hjóla trukkur. Heji kaupcndur að: Eord junior Station sendiferðabíl Jeppa BIFREÍÐASALAN Bjarkarstíg 3, Akureyri, sími 1685, frá kl. 18-20 . virka dasra. •<m^>^>^$^xí«^>^><$^^ Baldur Svanlaugsson Verzlun fií sölu Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í miðbænum. — Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL. Brekkuiíötu 14. - Sími 1036. HURÐIR - INNRETTINGAR Afgreiðum með stuttum fyrirvara: UTIHURDIR úr Oregon Pine, INNIHURDIR úr masonit og mahogni, GLUGGA og INNRÉTTINGAR. - FyrirUggjandi: RÚMEATASKÁPUR og nokkrar KOMMÓÐUR (tækifærisverð). Einnig hráolíuoln (notaður). TRÉSMIÐJAN LUNDUR h.f. - Sími 1771. Tékkneskir sumarskór nýkomnir. Mikið úrval. Verðið mjög hagstætt. SKÓDEILD KEA KARLMANNA-BOMSUR,. með spcnnu hentugar við vorverkin. Verð kr. 93.00 GÚMMÍSKÓR, allar stærðir GÚ31MÍSTÍGVÉL, gott úrval. , Áth. verðið! SKÓDEÍLD KEA APPELSÍNUR °g Koma með Goðafossi. MATVÖRUBUÐIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.