Dagur - 26.04.1958, Side 3

Dagur - 26.04.1958, Side 3
Laugardaginn 26. apríl 195S D A G U R 3 Þökkuni innilega auSsýnda samúð við andlát og greftrun systur okkar, AXELÍU JÓNATANSDÓTTUR, er andaðist 14. þ. m. Systkinin. STRAUJARN Nýkomin þýzk straujárn með hitastilli. Véla- off búsáhaldadeild o J Koma með Goðafossi. MATVÖRUBUÐIR í litlum og stórum baukum. y atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 5. maí næst- komandi á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbæjar, Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu), III, hæð. Akureyri, 24. apríl 1958. V:innumiðlun Akureyrarbæjar. AÐALFUNDUR í félaginu BERKLAVÖRN Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. að Hótel KEA (Rotarysal). DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. . 2. Venjuleg aðalfundar- störf. 3. Kosning fulltrúa á 11. þing S.Í.B.S. 4. Rætt um málefni Krist- neshælis. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Athugið! Ef yður vantar utanhúss- málningu eða viðgerð á þökum, þá hringið í síma 2320, milli kl. 7 og 8. Herbergi Herbergi óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í Pylsugerð KEA. ÐIVANAR Tveir dívanar með stopp uðum göflum til sölu. — Lágt verð. SIMI 1393. ATVINNA! Stúlku vantar okkur nú þegar til afgreiðslustarfa. DIDDA-BAR. Góð taða til sölu Sunnuhvoli, Glerárporpi Sími 2356. IBUÐ OSKAST 2—-3 herbergi og eldlrús óskast. Barnlaus eldri hjón. Góð umgengni. Afgr. vísar á. AUGLÝSIÐ í DEGI Þurfirðu að selja bíl. Viljirðu kaupa bíl Til sölu: Mercury 49 - Dodge 42-47 Chevrolet 48 — Ford 36 — 10 hjóla trukkur. Hcfi kaupendur að: Eord junior Station sendiferðabíl Jeppa BIFREIÐASALAN Bjarkarstíg 3, Akureyri, sími 1685, frá kl. 18—20 virka daga. tii sötu Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í miðbænunr. kvæmir greiðsluskilnrálar. GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL. Brekkugötu 14. — Sími 1036. Hag- ,®®®P®Q$,&&$<$<§>Q»§x§>$x§>q>&$&$&$<$<$<$Qx$&§>&§x§>$><§>qx$$>®&&$qx§>§x§x$ Baldur Svanlaugsson HURÐIR - INNRETTINGAR Afgreiðum með stuttum fyrirvara: ÚTIHURÐIR rir Oregon Pine, INNIIIURÐIR úr masonit og mahogni, GLUGGA og INNRÉTTINGAR. — Fyrirliggjandi: RÚMFATASKÁPUR og nokkrar KÖMMÓÐUR (tækifærisverð). Einnig hráolíuofn (notaður). TRÉSMIÐJAN LUNDUR h.f. - Sími 1771. Tékkneskir sumarskór nýkonmir. Mikið úrval. Verðið mjög hagstætt. SKÓÐEILD KEA KÁRUIANNÁ-EOMSUR,. með speimu hentugar við vorverkin. Verð kr. 98.00 GÚMMÍSIíÓR, allar stærðir GÚB-IMÍSTÍGVÉL, gott úrval. Ath. veri SKODEILD KEA APPELSÍNUR °g Koma með Goðafossi. MATVÖRUBUÐIR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.