Dagur - 14.05.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 14.05.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. maí 1958 D A G U R 7 - Efnahagsmálm (Framhald a£ 1. síðu.) Má gjald þetta þá nema allt að 160% af f.o.b. verði. Gjald þetta var áður 125%. Degpeningar til togara. Togarar, byggðir eftir 1946, fái á saltfiskveiðum 6700 kr. á dag, á ísfiskveiðum, þegar landað er inn anlands, 5400 kr., á ísfiskveiðum, þegar landað er erlendis, 4000 kr. á dag. — Nýrri togarar fái 600 kr. hærri styrk á dag. Ýmsilegt. Áhafnir skipa og flugvéla, sem fá greiddan hluta af launum sín- um í erl. gjaldéýri, skulu greiða 55% yfirfærslugjald af öllum gjaldeyri. Eftir 14. maí 1958 verði vinni- laun erléndra manna (t. d. Fær- eyinga) háð yfirfærslugjaldi. Gjald af innlendum tollvöru- tegundum hækkar úr 80% í 150%. Hiónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun síná ungfrú Kristín Guðmundsdótitr, Dag- verðar.tungu, og Halldór Hall- dórsson, bóndi, Vöglum. Húsgrumiur á Sv'ðri-Brekkunni til sö'lu. Búið að steypa upp undir neðsta gólf. Gluggar og nokkuð af efni fylgir. HJÖRTUR, Vökuvöllum. 13-14 ára drengur óskast í sumar í sveit í ná- grenni við bæinn. Uppl. á afgr. blaðsins. Ljósavél (Onan) til sölu, 1 kw., 32 v. Geta fylgt perur og ljósaþræðir. Einnig taurúlla og þvotta- vinda. Kristinn Jónsson, Möðrufelli. HESTAMENN! Reiðhestsefni, 3ja vetra, til sölu, einnig bílaviðtæki. Upplýsingar á MOLDHAUGUM. Ný pianoharmonika ágætis hljófæri, til sölu. OTTÓ RYEL. Sími 1162. Ti! leign 2 lítil herbergi frá 14. maí til 1. október. U-ppl. i síma 1896. Svar tiS Steinoríms í síðasta blaði ,,Dags“ ltirti Stein- grímur Sigurstcinsson athugasemdir við erindi mitt, sent flutt var í Nýja Bíó hinn 4. maí. Þar sem Jrað er ætlun mín að svara athúgasemdum haris nánar i næsta erindi mínu, sem ráðgert cr að verði flutt.á sama stað næsta sunnudag kl. 1.30, hirði ég eigi að rita langt mál hér. í eijndi mínu fórust mcr orð á þá leið, að skyggni gæti stafað af „sjúklegu ástandi heilans“ og sluddi ]tað með röktttn læknisvísinda. Ég sagði enn fremtir, að andatrúin hefði leitt miðla út í svik. I eyrum og huga Steingríms kom þetta þann- ig út: „Miðlar voru svikarar cða of- sjónafólk að hans dómi, ,nteð bilað- an kirtil í hö£ðik“,— Sé. eftirtektin svona hjá andatrúarmiinnum, þegar boðskapur er að bcrast þeint að handan, er hverjum manni hentast að festa sent minnstan triinað á honum. F.rjndi mitt er geymt á segulbandi, og mun fólki gefast kostnr á að heyra ]>að eftir livíta- sunnuna. Geta þá þeir, scm vilja, sannfært sig um, að ég notaði aldr- ei Jtau orð, scnt Steingrímur setti innan tilvitnanamerkjá sem væru þa.u orðrétt eftir mér höfð. .Meginhluti greinar S. S. er svo tilvitnun til sr. Haralds Níelssonar og verka hans. Þetta er ágætt. Þar sem S. S. og andatrúarmcnn aðrir rciða sig svo á Ilarald og hoðskap ]>ann, er hánn flutti hér í lífi, munu þeir ekki síður fúsir að treysta þeim boðskap, sem-sagt er, að hann hafi flutt tveirn nóttum eða þrcm eftir hann að Ný „Necei“ saumavél TIL SÖLU. Uppl. í sima 1614. JEPPI Vil kaupa góðan og vel með farinn jeppa. Sigurjón Benecliktsson, Bitrugerði. Stúlku vantar til eld- hússtarfa. - Frá barnaskólimnm (Framhald af 4. síðu.) Að lokum afhenti skólastjóri börnunum prófskírteini. Þakkaði þeim fyrir samveruna á vetrin- um og sagði skólanum slitið. Húsnæði Glerárskólans er nú orðið alltof lítið og háir það mjög starfsemi skólans. Er þrýn nauð- syn að þæta úr því sem fyrst. — Við skólann starfa tveir kennar- ar, auk skólastjórans. andlát sitt, og láta kenningu verða. í ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar, V. bindi, bls. 157—162, er sagt frá því, hvernig sr. Haraldur vitraðist Jóhanni Kristjánssyni (sent var fylgjandi kenningum hans), að Lágafelli syðra í Miklaholtshreppi og bað hann fvrir skilaboð tjl sr. 1 , v , Árna. Þau voru á latínu, sem Jó- hann skildi ekki, og hljóða þanhig í útlcgging Árria: „Ber ]>ú, Guð, burtu hina afskaplegu reiði." Meðan sr.. H. N. lifði, hafði hann að engu .bann Guðs við „að leita frétta af framliðnum" í V. bók Móse 18. 10.-11. og í Jesaja 8. 19.-20. Hann skeytti eigi heldúr aðvörun postulans Páls í I. Iíor. 10. 20.—22., en þar er herlega gefið til kynna, að- j>eir menn, sem komast í samfélag við illu andana, „reiti Drottin til reiði". Uridrar engan þann, sem biblíunni trúir, þó að menn, sem stunda það. sem Guð hefur bannað, íái að kenna á reiði Drottins. Smbr. orðin í Jóh. 3. 36.: „Sá, sem óhlýðn- ast synimim, skal ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir hon- um.“ Eftirtektarvert er, að í boðsknp Harakls biður hann efcki Krist að fbera blak af sér, bera burtu hina af- skaplegu reiði. Þetta er í fullu sam- ræmi við kenningar hans, meðan hann lifði. Hann gekk fram hjá friðþægingu Krists, endurlausn hans oss syndugum mönnum til lianda. Þó er }>að hún ein, og ekk- ert annað, sem getur hlíft oss, hrot- legum mönnum, við ægireiði hins eilífa, heilaga og réttláta Guðs. Boðskap þeim, sem andatrúar- men-n hafa numið af fræðurum sín- um úr öðrúm heimi, og J>eim boð- skap, sem biblían flytur, ber ekki saman í grundvallaratriðum: Þess vegna eiga þeir ólíka höfunda. Hver þessi mismunur er, skal ég leitast við að sýna í næsta erindi mínti. Getur iivcr sent vill komið og hlýtt á það. Mun ég þá vitna í rit inn- lendra og erlendra rnanna, sem fengizt hafa við andatrú. Sœmwulur G. Jóhunnesson. DÍDDA-BAR. Vélritun Óska eftir vinnu hálfan dáginn, eða eftir samkomu lagi. — Vön vélritun á ís- lenzku, ensku og norður landamálum og íslenzkri hraðritun. Uppl. i sima 1234. lívenarmbandsúr tapaðist á leiðinni frá Þór- unnarstræti 103 að Kirkju- kapellunni eða þaðan að bílastæðinu sunnan við Sjöin. — Finnandi vinsaml hringi í síma 1672. Munið mæðradaginn n. k. sunnudag, 18. maí Blómabúðin selur blóm frá 10—2 e. h. til styrktar starfsemi dastsins. Blómabúð KEA I. O. O. F. Rb. 2 107514SV2 — O I. O. O. F. — 1405168% — Messað í Akureyrarkirlcju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 24 0— 384 — 243 — 314 — 684. — Séra Bragi Friðriksson pré- dikar. — P. S. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á uppstigningardag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 29 — 197 — 193 — 194 — 196. — K. R. Hjálpræðisherinn. Uppstigning- ardagur, 15. maí, kl. 20.30: Al- menn samkoma. — Sunnudagur. kl. 16: Útifundur. Kl. 20.30: Al- menn samkoma. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Almennar samkomur verða upp- stigningardag og sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Dýralæknar. Helgidagavakt um helgina og næturvakt næstu viku: Ágúst Þorleifsson, sími 2462. Knattspyrnukeppni var háð á milli Oddeyrarskóla og Glerár- skólans sl. mánudag. Lauk henni með sigri Oddeyringa 4 : 2. Áttræður. Hallgrímur Jónsson, járnsmiður hér í bæ, varð átt- ræður á föstudaginn var, 9. maí, sl. Hann er kunnur og vel metinn borgari, hreinskiptinn maður og karlmenni. Fíladelfía, Lundargötu 12. Á samkomunni á uppstigningardag kl. 8.30 talar Arvik Olsson frá Svíþjóð. Þetta er síðasta tæki- færið að heyra hann. — Verið velkomin. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 verður sett í kapellu Akur- eyrarkirkju laugardaginn 17. maí kl. 5 e. h. Mæðradagurinn er á sunnu- daginn kemur. — Mæðrablómin verða seld á götum bæjarins og í Blómabúð KEA, sem verður op- in frá kl. 10 f. h. til kl. 2 e. h. — Kaupið mæðrablómin. — Styrkið gott málefni Næturlæknar. Miðvikudag 14. maí: Stefán Guðnas. — Fimmtu- dag 15. maí: Sami. — Föstudag 16. maí: Frl. Konráðsson. — Laugardag 17. maí: Einar Páls- son. — Sunnudag 18. maí: Sami. — Mánudag 19. maí: Pétur Jónsson. — Þriðjudag 20. maí: Erl. Konráðsson. Bifreiðaskoðun. í dag eiga að mæta til skoðunar A—826—A— 900 og á föstudaginn A—901—A —975. — Mánudag: A—976— A—1050 og þriðjudag A—1051— A—1225. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 100 frá ónefndum. Kærar þakkir. S. Á. Vallarráð hefur þeðið blaðið fyrir þau vinsamlegu tilmæli til bæjarbúa, að forðast átroðning um íþróttaleikvanginn, einkum grasvöllinn. Leikvangurinn á að vera hvort tveggja í senn til bæj- arprýði og til fyllstu nota fyrir íþróttaæsku bæjarins. — Þess vegna ættu allir a, finna hvöt hjá sér til þess að afstýra skemmdum á grasvellinum og verja svæðið fyrir óþarfa átroðningi. Gróðursetningarferð verður í Vaðlaskóg laugardaginn 17. þ. m. Farið frá Hótel KEA kl. 3.45 e. h. Náttúrulækningaíélag Akur- c-yrar hefur kynningarkvöld í Húsmæðraskólanum sunnudag- inn 18. maí næstk. kl. 4 e. h. — Úlfur Ragnarsson læknir, Hvera- gerði, flytur erindi. — Félagar eru beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti. — Vinsamlegast talið við Jón Kristjánsson, Spí- talaveg 17, sími 1374, eða Pál Sigurgeirsson, Vöruhúsinu h.f., sími 1420. — Stjórnin. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Landsbankasalnum 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. — Spiluð félags- vist. — Æðstitemplar. ÆFAK. Kr. 50 frá gömlum fé- laga, áheit. Kærar þakkir. — Gjaldkerinn. Nonnahúsið verður framvegis opið á sunnudögum kl. 2.30—4 e. h. Níræður tilkynnir: Tökum á móti pöntunum í eftirtaldar tegundir af sumarblómaplöntum: Nemesia Stjúpnr Viola Cornuta A lýssum Plilox Tagetes Petunin Aster Levkoj Morgunfrú. Blómabúð IÍEA Guðmundur Sigfreðsson í Lög- mannshlíð við Akureyri er ní- ræður í dag. Meðal þeirra, sem væntanlegir. eru í heimsókn, er sonur hans, dr. Kirstinn Guð- mundss. ambassad. ísl. í London. - Stefán Lárus Tliorarensen (Framhald af 2. síðu.) í sniðum hið ytra, en fyrir mín- um sjónum slær á hana tjiki af eldskírn allmikilla örlaga. Eg sé fyrir mér hinn prúða, unga pilt, gæddan hæfileikum, er sýnilega gátu leitt til mikils frama á brautum lærdóms og mennta. Eg veit að honum varð þá litið til hlíðarinnar, ættarslóðar og for- eldra, — og hann sneri heim. — Ákvörðun hafði verið tekin: „hér vil eg una ævi minnar daga, alla sem guð mér sendir“, — og framinn varð þá ef til vill sá einn að standa við þá ákvörðun. • Hinum aldna heiðursmanni, föður hans, sendi eg samúðar- kveðju með þökk fyrir beztu kynni og alla velgjörninga. Og eg óska þess með honum, að heill og blessun fylgi störfum þeirra, er nú taka við á Langa- hlíð. Ytra-Krossanesi síðasta vetrardag, 23. apríl, 1958. Brynj. Sigtryggsson. - Frá Aljiýðuskólaiiimi á Eiðmn (Framhald af 4. síðu.) Eins og getið hefur verið, verður Eiðaskóli 75 ára á þessu ári. Af því tilefni er fyrirhugað að halda mót í sumar, fyrst og fremst nemenda og kennara, svo og annarra velunnara skólans. Þá er væntanlegt í sumar minn- ingarrit um skólann eftir Bene- dikt frá Hofteigi. Þitt land er mitt land (Framhald af 2. síðu.) nokkurn vagn, svo að við urðum sjálf að rogast með töskur.okkar og bakpoka. Er við gengum þarna um hin eyðilögðu borgar- hverfi, þá vakti það sérstaka at- hygli mína, hve undarlega kyrrt og hljótt var alls staðar. Eina hljóðið, sem heyrðist, var þytur vindsins, sem þaut áfram í leit að trjám, sem ekki voru lengur til. Annars var algjör þögn. Það var eins og skóhljóð okkar ætti illa við á þessum glóðum. Osjálfrátt tókust við að hvíslast á, og allir, sem við mættum, virtust gera það líka. í borg, þar sem svo margir höfðu farizt, lá við, að maður blygðaðist sín fyrir að vera enn á lífi. (Framhald.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.