Dagur - 14.05.1958, Blaðsíða 8

Dagur - 14.05.1958, Blaðsíða 8
8 BAGUB Miðvikudaginn 14. maí 1958 Hversu mikið á að bera á túnin? Hver bóndí verður að annast tilraunastarf á jörð sinni, því að engin örugg aðferð er til að rannsaka áburðarþörfina. Bráðlega standa bændur enn einu sinni frammi fyrir þeim vanda að ákveða hvaða áburðar- tegundir þeir eigi að nota á tún og garða, og hve mikið af hverri. Án þess að því verði svarao hér til nokkurrar hlítar, er hins veg- ar ástæða til að minna á nokkur atriði varðandi áburðarnotkun- ina, og er þá einkum stuðzt við Vasahandbók bænda í því efni. Notkun tilbúins áburðar hefur aukizt svo gífurlega, að enginn hefði trúað slíkri þróun. Tilbúni áburðurinn má heita undirstaðan að hinni auknu framleiðslu landbúnaðarins, eða að minnsta kosti einn hyrningarsteinninn, sem-hún hvílir á. Ekki er því að leyna, að hin mikla áburðarnotkun hefur ver- ið og er enn nokkuð handahófs- kennd. í því efni hefur hver ein- asti bóndi orðið að vera tilrauna- maður og styðjast að mestu við eigin reynslu. Og líkur benda ekki til, að þeir losni við þann vanda, þótt vísindin geti veitt mikilvæga aðstoð. Áburðarþörfin er svo staðbundin og landið svo fjölbreytilegt, að aldrei verður gefið út hið rétta og algilda „resept“ um áburðarnotkunina á hverjúm stað. Með hinni auknu áburðar- notkun vex hættan á því, að skortur hinna einstöku jurta- nærandi efna geri vart við sig. Sprettan takmarkast fyrst og fremst af því eða þeim jurtanær- andi og nauðsynlegu efnum, sem minnst er af í jarðveginum í að- gengilegu ástandi. En léleg spretta er auðvitað ljósasti vott- urinn um áburðarskort yfirleitt, þótt margt fleira komi þar til greina. „Sjúklegt útlit og vanþroski Nemendatónleikar Tón- listarskóla Akureyrar Hinir árlegu nemendatónleikar Tónlistarskóla Akureyrar verða í Samkomuhúsi bæjarins næstk. sunnudag, þann 18. maí, kl. 5 e. h. Á tónleikunum koma fx-am 12 nemendur og leika þeir einleik á píanó, fiðlu og orgel. Þá verður einnig samleikur á fjórar fiðlur. Nemendatónleikai'nir hafa jafn- an þótt hin bezta skemmtun, en aðsókn að þeim hefur oft verið minni en skyldi. Stai-fsemi Tónlistarskólans er menningarstarfsemi, sem bæjar- búar ættu að gefa meiri gaum. Nemendurnir hafa lagt á sig mikla vinnu við undirbúning tónleikanna og hafa mikinn hug á að gera sem bezt. Akui-eyringar Sýnið hinum ungu nemendum, að þið hafið áhuga á starfi þeiira, með því að fjölmenna á tónleikana á sunnu- daginn kemur. gróðui’sins er annað höfuðein- kenni áburðai'skorts, svo sem bleikgi'æn eða föl blöð (N-skoi't- ur), blági'æn, stíf, nállaga eða samanvafin blöð (P-skortur), blágræn blöð með gulgrænum flekkjum og brúnum röndurn, smárablöð með hvítum dílum (K-skortur). Sum þessi einkenni geta einnig stafað af kulda og of rniklu vatni,“ segir Olafur Jóns- son í Vasahandbók bændanna. Og ennfi'emur: „Enn sem komið er, er engin örugg aðfei'ð til að rannsaka ábui'ðai'þöi'fina, önnur en ábui'ðai'tili'aunir eða athugan- ir á því, hvaða áburðai'tegundir auka uppskeruna og hve mikið á hvei'jum stað.“ Hér skal svo að lokum birt tafla um ábui'ðarnotkun, og er hún úr áðui'nefndi'i handbók, og miðað við þau tún, sem fá tilbú- inn áburð eingöngu. Tún. N-ábui'ður, Amm. nitrat, 250—300 kg. á frami-æsta mýri, 300—400 á móa og holt og 400—450 á mela og sanda. P- áburður: Þi'ífosfat 45%,' 150—200 kg á framræsta mýi-i, 150 á móa og holt og 200 kg á mela og sand. K-áburður: Klói'kalí 50%, 130— 170 kg á framr. mýri, 120 kg á móa og holt og 120 kg á mela og sand. Ábui'ðai'skammtai'nir mið- aðir við 1 hektara. 1. maí gekk sumaráætlun inn- anlandsflugs Flugfélags íslands í gildi. Fei'ðum vei'ður hagað líkt og á sumaráætlun fyri-asumars og fjölgar ferðum því allmikið frá veti-aráætluninni. Einn nýr við- komustaður bætist við, en það er hinn nýi flugvöllur hjá Húsavík. Alls fljúga flugvélar Flugfélags íslands milli tuttugu og einsstað- ar innanlands og vei'ða á lofti 22 klst. á sólai'hring til jafnaðar í innanlandsflugfei'ðum. Milli Reykjavíkur og Akureyr- ar vei'ður flogið alla daga tvisvar á dag og eftir 1. júní þrisvar alla virka daga. Til Vestmannaeyja vei'ða tvær ferðir á dag, nema sunnudaga og mánudaga. Auk þess vei'ða ferðir milli Vestmannaeyja og Hellu á miðvikudögum og Vestmanna- eyja og Skógai'sands á- laugar- dögum. Til ísafjarðar verða dag- legar ferðir frá Reykjavík eftir 1. júní, en fi-am að þeim tíma ferðir alla virka daga. Milli Egilsstaða og Reykjavík- ur vei'ða fjórar ferðir í viku til 25. maí, en eftir það ferðir alla virka daga. Þrjár ferðir í viku vei'ða frá Reykjavík til Sauðárkróks og Hornafjai’ðai', en til eftii-talinna staða vei ða tvær ferðir vikulega: Siglufjai'ðar, Pati'eksfjai'ðar, Fag urhólsmýrai', Flateyrar og Þing- eyrar, Húsavíkur og Blönduóss. Sumaráætlun Loftleiða Hin nýja sumai'áætlun Loft- leiða hefst 17. þ. m. og mun fé- lagið halda uppi fei'ðum sam- kvæmt hemxi þangað til 1. októ- ber næstkomandi. Frá Reykjavík vei'ða farnar 12 ferðir í viku á þessu tímabili, 6 vestur um haf og 6 til megin- lands Evrópu og Bi'etlands. Lagt vei'ður af stað frá Reykjavík austur um haf laust fyrir kl. 10 að moi'gni alla dagana, en Nevv Yoi'k-fei'ðii'nar hefjast hér kl. hálf níu á kvöldin. Þrjár fei'ðir vei'ða fai'nar í viku hverri milli Hamboi'gai', Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, tvær milli Gautaborgar, Stafangurs, Oslóar, Glasgow og Reykjavíkur og ein ferð milli Lundúna og Reykja- víkui’, en fai'þegar geta þó kom- izt tvisvar í viku milli þessai'i'a borga með því að fljúga með BEA milli Glasgow og London á föstudögum og laugardögum, en þá daga fara Loftleiðir milli Glasgow og Reykjavíkur. Ástæða er til að vekja athygli á því, að sú bi-eyting hefur nú á orðið, að enda þótt sumai’áætl- unin gangi í gildi 17. þ. m„ þá gilda lágu vetrar- og fjölskyldu- fargjöldin milli Reykjavíkur og New York á nokkrum hluta þessa tímabils og geta t. d. þeir, sem fara héðan vestur um haf fyrir 30. júní o gaftur þaðan til Islands eftir 1. september, notið þeirra og sparað sér með því verulegar fjái'hæðir. Til Kópaskers og Þórshafnar vei'ður ein fei'ð r viku til 25. maí, en eftir það tvær fei'ðir. Til Bíldudals, Kii'kjubæjai'klaustui's, Iiólmavíkur, Hellu og Skógar- sands vei-ður flogið einu sinni í viku. í sumax’áætluninni er, eins og fyrr segir, gert ráð fyrir tveim ferðum milli Vestmannaeyja og lands, utan Reykjavíkur: Á miðvikudögum til Hellu og á laugai'dögum til Skógai-sands. Frá Akureyi'i verða ferðir til Húsavíkur, Kópaskers, Þói's- hafnar og Egilsstaða. í sambandi við flug til Egils- staða vei'ða bílfei'ðir milli flug- vallarins þar og Seyðisfjai'ðai', Noi'ðfjai'ðar, Reyðarfjarðar, Eski fjai'ðar og Fúskrúðsfjarðar. Einnig vei'ða bílfei'ðir til Rauf- arhafnar í sambandi við flug til Kópaskers. Söngskemmtun á Ðalvík Síðasta vetrai'dag hélt Söngfé- lagið Sindi'i á Dalvík söng- skemmtun í samkomuhúsinu þar. Karlakór, undir stjórn Gests Hjaltasonar, söng og ennfremur sungu þeir Vilhelm Sveinbjörns- son, Helgi Indiiðason og Jóhann Daníelsson einsöng og tvísöng. Söngnum var ágæta vel tekið og varð að endurtaka nokkur laganna og syngja aukalög. Húsið var þéttskipað áheyrendum. Sumaráæflun Flugfélags fslands VísitöSubréf Landsbankans Rétt fyrir miðjan aprílmánuð vakti Seðlabankinn séi'staka at- hygli almennings með auglýsing- um og á annan hátt á vísitölu- bi'éfxxm þeim, sem veðdeild Landsbanka íslands gefur út. Var meðal annars á það bent, að 3. flokkur vísitölubréfanna yrði til sölu með séi'staklega hag- kvæmum kjörum út aprílmánuð. Vel hefur verið undir þessa við- leitni Seðlabankans tekið, því að á í'úmum hálfum mánuði, eða til aprílloka, seldust vísitölubréf 3. flokks fyrir rúmlega 4,5 millj. ki'., en þó mun eitthvað af pönt- unum ókomið utan af landi. — Vex'ður að telja, að þetta sé við- unandi árangur, og hafa því vísi- tölubréf að upphæð um 25 millj. kr. vei'ið seld almenningi fi'á því að sala 1. flokks hófst síðast á ár- inu 1955. í tilefni þessa áfanga er ástæða að skýi-a nokkuð fi'á þeirri í-eynslu, sem þegar er fengin af vísitölubréfum. Vei-ður þetta bezt gert með dæmi. Fyi'sti flokkur vísitölubréfa var að mestu seldur seinast á ái'inu 1955 og voi'ið 1956. Hugsum oss, að maður hafi keypt bi'éf 1. janú- ar 1956 og bréfið hafi verið dreg- ið út í vetur og innleyst á gjald- daga 1. mai’z sl. Vísitöluuppbót að upphæð 10,4% hefði þá vex-ið greiddv en auk þess hefði eigandi notið 5>A% vaxta frá kaupdegi til gjalddaga, eða samtals 11,9%, ef vaxtavextir eru ekki reikn-aðir. Alls hafa því tekjur af bréfunum numið 22,3% á þessum 26 mán- uðum. Berum þetta svo saman við vei'ðlagsþi'óunina. Vísitala framfæi-slukostnaðar hækkaði á þessu tímabili úr 175 stigum 1. janúar 1956 í 191 stig 1. marz 1958, eða um 9,1%. Á þessu tímabili jókst niðui'gi-eiðsla vísi- tölunnar um 8,5 stig. Ef þessu væri bætt við vísitöluna 1. marz 1958, yrði hún 200 stig og öll hækkunin fi'á 1. janúar 1956 25 stig, eða 14,3%. Auk þess að bæta fyllilega upp þessa vísitöluhækk- un hafa bréfin á þessu tíinabili því skilað 8% hi'einum arði. Ein önnur vísitala, sem beita má til að sýna vei'ðlagsþróun þetta tímabil, er vísitala bygg- ingarkostnaðar. Hún hækkaði frá 1. október 1955 til 1. febrúar 1958 um 17% á móti 22,3% afrakstri bréfanna. Af þessum dæmum má ljóst vera, að vísitölubréf hafa veitt eigendum þeii'ra mikla vernd gegn áhættum verðbólgunnar. — Þegar við þetta bætist skattfrelsi, eins og á öðru sparifé, verður að telja, að bréfin veiti mönnum koet á að ávaxta fé sitt á mjög hagkvæman hátt. Hefur sú líka orðið raunin á, að langflestir, sem fengu bréf útdregin 1. marz sl., festu fé sitt á ný í vísitölu- bi'éfum. K. Á. sundfólk setur 3 met Á sundmóti sl. föstudagskvöld voru sett 3 Akui'eyi'ai'met í sundi. í boðsundi kvenna 4x50 nx. náði A-sveit KA tímanum 2.39.5. í sundsveitinni voru: Auður Friðgeii'sdóttii', Guðný Bergs- dóttir, Helga Haraldsdóttir og Rósa Pálsdóttir. Eldi'a metið, 2.48.9, sett 1957, átti KA-sveit einnig. í 100 m. ski'iðsundi kai'la bætti Vernlxarður Jónsson nxetið úr 1.11.4 í 1.10.1. Næstir honum ui'ðu Bjöi'n Ai'ason 1.13.0, Eirík- ur Ingvai'sson 1.14.5 og Atli Kristjánsson 1.16.0. Sömu sund- menn settu Akureyrarmet í 4x50 m. ski'iðsundi á 2.11.0. Eldra metið var 2.12.6, sett á sundmóti Norðlendinga 1957 af KA-sveit. Sundtímar þessir náðust í úti- lauginni (25 m.) og verða því væntanlega staðfestir sem met. Ennfremur náðist góður árangur í 200 nx. bringusundi karla, en þar fékk Guðnxundur Þoi'steins- son tímann 3.17.1 og í 50 m. skrið sundi kvemxa, sem Rósa Páls- dóttir vann á 37.6 sek. Sundi'áð Akureyrar hefur nú umsjón með sundþjálfun beztu sundmanna bæjai'ins og hefur þeim verið ætlaður sérstakur æf- ingatími í lauginni fram að ís- landsmótinu, sem hér vei’ður haldið 7.—8. júní. Einn liður í æfingakerfi þessu eru vikuleg æfingamót sem þetta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.