Dagur - 29.05.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 29.05.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R Fimmtudaginn 29. maí 1958 NOTUÐ rafmagnsþvottavél til söla. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 1143. Vér bjóðtim yður glæsilegt úrval af KARLMANNAFÖTUM STÖKUM JÖKKUM og BUXUM uirnið úr nýjum, fallegum efuum. Verðið hvergi lægra. Reyeið viðskiptin. SÁUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. 2 hestar til sölu 4 og 5 vetra. Annar er af reiðhestakyni og mjög álit- legur. PÁLL RIST, Litla-Hóli. TIL SÖLU ÞAKJÁRN (notað - 40-50 plötur). DRÁTTARHESTUR, mjög stilltur. HJÖRTUR, Vökuvöilum. 15—16 ára, óskast í sumar, lielzt nokkuð vanur sveita- vinnu. Ajgr. visar d. Fjármark mitt er: Sýlt biti framan hægra, fjöður frarnan vinstra. Pjrennimark: HALLI. Hallclór Ásgeirsson, Oddeyrargötu 32. Akureyri. Fæði og herbergi vantar í 2—3 mánuði fyrir mann sem vinnur úti. Uppl. í sima 2126. Bíll til sölu, Lítill bíll í góðu lagi verð- ur til sýnis og sölu að Grundargötu 5, eft.ir hádegi laugardaginn 31. þ. m. Fordson sendiferðabif" reið í góðu lagi til sölu. Upplýsingar gefur Guðmundur Halldórsson bifvélavirki, Aðalstræti 13, Akureyri. ílúsgögn til sölu Til sölu er notað sófasett sófaborð og fataskápur. Uppl. i sima 2062, el'tir kl. 5. Til sölu Hoower-ryksuga. Semja ber við Svein Tómasson, sími 1637. 12-14 ára stúlku vantar í sveit í nágrenni bæjarins. Uppl. i sima 2163. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti Samkvæmt lögum nr. 86, 22. desember 1956 verður þar greindu lokunarákvæði beitt við þau fyrirtæki í um- dæminu sem skulda söluskatt og útflutningssjóðsgjald I. ársfjórðungs 1958 eða eldri og viðbótarskatt, verði skatturinn eigi greiddur fyrir I. júní n. k. ÍBæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í F.yja- fjarðarsýslu, 28. maí 1958. SIGIJRÐUR M. HELGASON - settur. Hin árlega SKF.MMTUN Gagnfræðinga að Laugum O o o o verður laugardaginn 31. maí. TIL SKEMMTUN AR VERÐIJR: Kvikmyndasýning kl. 5 og 7. Dansað frá kl. 21.30. H. H. kvartettinn leikur. G A GN FRÆDIN GAR. TILKYNNING Símanúmer mitt er 1138. MARGRÉT ÞÓRHALLSDÓTTIR, ljósmóðir. Hafnarstræti 7. BANN við eggjatöku í hólmiinum o. fl. Að gefnu tilefni er enn einu sinni áréttað bann við eggjatöku og allri umferð óviðkomandi um hólmana við ósa Eyjafjarðarár. F.innig er að gefnu tilefni brýnt fyrir mönnum, að sinubruni er óleyfilegur þegar þessi tími er kominn. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.