Dagur - 29.05.1958, Side 3

Dagur - 29.05.1958, Side 3
Fimmíudaginn 29. maí 1958 D A G U R 3 Eiginkona mín og nióðir EFEMIA ÍVARSÐÓTTIR, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar aðfaranótt 25. þ. m., verður jarðsungin frá Grenivikurkirkju laugardaginn 31. þ. m. kl. 2 e. Ii. — Kveðjuathöfn fer fram í Akureyrarkirkju finimtudaginn 29. þ. m., kl. 5 e. h. F. h. okkar, ættingja og vina, Finnur Benediktsson. Páll Finnsson. Móðir mín SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIE, Hlíðargötu 6, Akurcyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 26. þessa mánaðar. Margrét Jónsdóítir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðaríör SIGURVEIGAR KRIST J ÁN SÐÓTTUR, Norðurgötu 4. Vandamenn. Áburðarpantanir Viðskiptamenn vorir þurfa að taka áburðar- pantanir sínar, sem hér segir: Kalí- og fosfor-áburð fyrir 4. júní Kjarna-jíburð fyrir 10. júní. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Frá Gagnfræðaskólanum á Ak. Skólanum verður slitið á laugardaginn kernur, 31. maí, kl. 5 síðdegis. Akureyri, 27. naaí 1958. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. Freyvangur DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 31. maí kl. 10 eftir liádegi. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. KVENFÉLAGIÐ VORÖLD. ATVINNA Oss yantar mjólkurfræðing eða mann vanan rnjólk- urvinnslu. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Gunnarsson, kaupfélagsstjóri, Ólafsfirði. Kaupfélag Ólafsfjarðar. AÐALFUNDUR r Ræktunarfél. Arnarness- og Arskógshrepps verður haldinn að Árskógi, sunnudaginn 8. júní n. k. STJÓRNIN. og hefst kl. 1.30 e. h. NÝJABÍÓ ! \ðgöngumiðasala opin kl. 7—9.: Um helgina: GRÆNN ÐAMJR Hrífandi og spcnnandi lamerísk kvikmynd í lituin< Aðalhlutverk leika úrvalsleikararnir: STEWART GRANGER GRAGE KF.LLY og PAUL DOUGLAS Bönnuð innan 14 ára. o f Parísarhjólinu fAfarskemmtileg, ný, amer- lísk gamanmynd með hin- |um óviðjafnanlegu grín- leikurum: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Eftir helgina: Kamelíu frúin :Hin heimsfræga mynd sam-j in eftir skáldsögu og leik-| riti eftir Alexancler Dumas.í Með leik sínum í þessari? mynd gerði i GRETA GARBO myndina að sígildri kvik-j mynd. i $ Aðalhlutverk: í GRETA GARBO og ROBERT TAYLOR. í 1111111111111111111111111 BORGARBIO Sími 1500 Stríð og friður ! * •• '. .'v . % , _ - .c : Amerísk stórtnynd. — Ein ! stórfehgregasta litkvik- i : mynd sem tekin hefur [ verið I Aðalhlutverk: | | AUDREY HF.PBURN | HENRYFONDA ! MEL FERRER ANITA EKBF.RG \ JOHN MILLS. ! Bönnuð yngri en 16 ára. i — Hækkað verð. — i ATH. FrestiÖ ekki að sjá \ þcssa stórfenglegu kvik- \ mynd. Hraða þarf sýning- i um. i ■ Miimmimii immmmm Opinbert uppboð vérður lialdið að Syðri-Varð- gjá í Öngulsstaðahreppi, laug- ardaginn 31. maí n. k. kl. 2 e. 1). — Seld verða ýms bús- áhöld og verkfæri. Páll Vigfússon, Syðri-Varðgjá. Árabátur til sölu Simar 2007 og 2010. s> <| Kœrar þakkir til ykkar, sem heiðruðu mig á 50 ára Íafmceli minu 11. maí sl. — Guefan veri með ylikur. | ÓLAFUR KRISTJÁNSSON, Hraungerði. jörð (hýseiqn) ii! sölu Jörðin KNARARBERG í Eyjalirði er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Ibúðarhús með öllum þægindum, nægilegt fyrir 2 fjölskyldur, fjós fyrir 9 gripi við súg- þurrkunarlilöðu, unr 50 kinda hús, hænsnahús o. 11., heyskaparskilyrði þessu samsvarandi. og meira til. Komið gæti til mála sala á íbúðarhúsinu sérstaklega með meira eða minna af landi. BJÖRN HALLDÓRSSON, Knararbergi. Sími 02 eða 1109, Akureyri. Húsbyggjendur - Framkvæmdamenn ATHUGIÐ! Vér seljum raflagnaefni og önnumst raf- lagnir í: íbúðarhús, verzlanir, verksmiðjur, verkstæði, skip o. fl. Framkvæmum eiiinig viðgerðir á heimilis- tækjum. Yeitum livers kouar tæknilega þjónustu. RAFLAGNAÐEILÐ SÍMI 1723 og 1700. Hringstungin brjóstahöld Sokkabandabelti Magar teg. iiin DRIFA Simi 1521. Bíll til sölu 4ra manna bíll til sölu með miðstöð og útvarpi í Gránufélagsgötu 29. Segulbandstæki til sölu af sérstökum ástæðum. Upp lýsingar gefnar í dag og á rnorgun kl. 6—7 e. h. Sveinn Gústavsson, sími 1055. Nautkálfar til sölu Tveir nautkálfar (5 og 13 mán.) af ágætu kyni (hvor af sínu) til sölu að KNARARBERGI. Kaupamaður, mætti vera röskur ungling- ur, óskast nú þegar til ýrnissa verka. BJÖRN, Knararbergi. Auglýsið í BEGI Auglýsingasími 1166

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.