Dagur - 29.05.1958, Page 5

Dagur - 29.05.1958, Page 5
Fimmtudaginn 29. maí 1958 D A G U R 5 r Hesfamannafélagsins Léltis Þátttaka meiri en áður - Margir fagrir og fljótir gæðingar sýndir og reyndir Hestamannafélagið Léttir á Akureyri efndi til kappareiða og g'óðhestasýningar um hvítasunn- una á skeiðvelli sínum á Eyja- fjarðarárbökkum. Þrír góðhestar voru valdir til keppni á Lands- mót hestamanna á Þingvöllum í sumar. Hestarnir voru yfirleitt mjög vel hirtir og ágætlega fóðr- aðir og blandaðist engum hugur um, að margt var þar góðra hesta og gæðingsefna. Kappreiðarnar á skeiðvelli Léttis bera ótvírætt vitni um mikla framför í meðferð hesta. Einnig um mikinn áhuga al- mennings fyrir góðhestum. Yfir 600 manns sóttu mótið. Fjörutíu og fjórir skráðir hestar mættu til keppninhar, en á annað hundrað hestar voru þarna samankomnir, því að márglr komu ríðandi. Úrslit í góðhestakeppninni. Sigurvegari sem alhliða góð- hestur varð Svalur Björns Jóns- sonar, Melum. Hann er grár og sjö vetra. Dómsorð: Glæsilegur pg fjölhæfur gæðingur með öll- um gangi, hreinum og sniðföst- um. Hlaut hann bikar, gefinn af hjónunum Guðborgu Brynjólfs dóttur og Albert Sigurðssyni. Annar í röðinni varð Kol- skeggur. Eigandi Aðalgeir Ax- elsson, Torfum. Dómsorð: Sköru- legur, tilþrifamikill gæðingur, ekki laus við ofríki. Höfuðburður ekki gallalaus. Kolskeggur er 6 vetra. Þriðji varð Villingur, 6 vetra. Eigandi Árni Magnússon, Akur- eyri. Dómsorð: Ovenju glæsilegt yfirbragð, mjúkar, léttar og reið- hestlegar hreyfingar. Eðlishæfi- leikar miklir, en ekki búinn að ná fullri gerð. Hann er á tamn- ingastöðinni á Akureyri. Ofantaldir hestar, sem fengu beztan dóm góðhesta, munu all- ir verða sýndir á Landsmóti hestamanna á Þingvöllum í sum- ar. Klárhestar nicð tölti. Þar sigraði Jarpur Árna Magn- ussinar, 8 vetra gamall, og hlaut bikar þann, er eigandi hans gaf fyrir nokkrum árum. Hann fékk þennan dóm: Ljúfur, vel reist- ur, mjög fallegur, vel þjálfaður með háu og fallegu tölti. Næstir urðu, Flosi, 14 vetra, eigandi Helgi Hálfdanarson, og Bleikur, eigandi Ingólfur Magnússon. Kappreiðarnar. Folahlaup, 250 metrar. Fífill Pálu Björnsdóttur, Mel- um, Akureyri, sigraði á 20,5 sek. Stökk, 300 metrar. Gráni Kristjáns Jónssonar og Haukur Péturs Steindórssonar, Krossastöðum höfðu jafnan tíma, 23,8 sek. En á þeim var aðeins sjónarmunur. Þriðji varð Ljóska, eigendur Hugi Kristinsson og Vilhelm Jensen, á 24 sek. 350 metra stökk. Logi, eigandi Alfreð Arnljóts- son, 27,9 sek. Sörli, eigandi Vil helm Jensen, 28,0 sek. Stjarni, eigandi Guðborg Brynjólfsdótt- ir, 28,4 sek. Skeið. Hrafnhildur Péturs Þorvalds- sonar, sem gerði mikla lukku á skeiðvellinum, fékk sérstök heið- ursverðlaun fyrir skeið. Hún ein rann skeiðið á enda án þess að fipast. Veður var gott. Veðbanki var starfandi. Hæsti vinningur á veð- miða gaf 75 krónur. Hestamenn munu fjölmenna á Landsmót hestamanna á Þing- völlum 19. og 20. júlí í sumar. Héðan frá Akux-eyri og úr Eyja- firði mun farið með margt hrossa. Fyi-st og fremst góðhesta þá, sem áður voru nefndir eða þá sem næstir voru, en þeir ei-u: Hrafnhildui-, áður nefnd, Skjóni Bei-gvins Halldói-ssonar, Skútum og Draumur Eiríks Brynjólfs- sonar. íslenzki hesturinn er lífsföru- nautur þjóðarinnar allt frá land- námstíð. Hlutverki hans virtist að mestu lokið þegar vélvæðing- in gjörbreytti atvinnuháttum. — Svo er þó ekki, en hann hefur skipt um hlutverk að nokkru. Iiann er að verða sporthestur, séi-staklega í bæjum, og til þess er hann vel fallinn. Jarpur, Árna Magnússinar og Svalur, Björns Jónssonar (Ljósnx. ED) Mestu góðhestarnir á kapprciðum „Léttis“ (Ljósm. E. D.) Úrslitaspretturinn hafinn (Ljósm. E. D.) Átökin innan Álþýðubandalagsins Þegar Framsóknarflokkurinn og Alþýðuilokkurinn gengu í stjórn með Alþýðubandalaginu 1956, var það gert að vel athuguðu máli og miðað við aðstæður, eins og þær voru eftir hin óheppilegu kosninga- úrslit, þar sem ekki náðist sá meiri- hluti m.iðblakkarinnar, bandalags Framsóknar- og Alþýðuflokksins, er vænzt hafði verið. Eins og kunnugt er, var Alþýðu- bandalagið stofnað lyrir forgöngu Sósíalistaflokksins og stefnt gegn kosningábandalagi Franxsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, en óttinn við sanistöðu þessara tveggja lýðræðisflokka knúði kommunista til aðgerða, þar sem þeir voru sjálf- ir fyrir frani clæmdir úr leik, ef þeir byðu fram einir og óstuddir. — Sá mótleikur kommúnista, að neyða Hannibal Valdimarsson til fylgis við sig og láta hann þannig svíkja gefin loforð gagnvart sínum eigin flokki, Alþýðuflokknum, og uni- bótabandalaginu, hafði að sjálf- sögðu úrslitaáhrifin um það, að um- bótabandalagið náði ekki meiri- hluta, því að Hannibal fylgdi mikið lið Alþýðuflokksmanna og fleiri vinstri manna, sem stöðu jxó fjarri kommúnistum. Sjálfur er Hannibal Valdimarsson ekki kommúnisti, Jxó að atvikin og örlögin liafi borið hann inn á áhrifasvæði Jxeirra, en kommúnistar hafa kunnað að not- færa sér Jxennan hjartaprúða ridd- ara, sem verkamenn liafa jafnan borið traust til. Alþýðubandalagið er Jxví fjarri Jxví að vera byggt upp af kómmún- istuin cinum saman. — Þessa stað- reytid verður ávallt að hala í huga, og Jxað var einmitt fyrir Jxá sök, að kommúnistar létu ekki rnikið á sér bcra í röðum bandalagsins, að Jxess var freistað að mynda stjórn með Jxví og fá Jxannig verkalýðshreyíing- una með Hannibal Valdimarsson í broddi fylkingar til jákvæðra upp- byggingarstarfa í stað þess að stunda niðnrrifsstarfsemi í anda lxinnar neikvæðu og byltingakenndu stefnu kommúnista, sem raunverulega er fjarri skapi ölluin islenzkum veika- mönnum. Hermanni Jónassyni tókst að sameina Jxessi öfl og lionum tókst að móta stefnu hinnar nýju stjórnar svo, að livergi örlaði á áhrifum kommúnista, heldur var stefnuskrá stjórnarinnar um alla hluti full- komlega lýðrteðisleg og alls ekki rót- tækari en verið hefði, Jxótt Aljxýðu- flokkurinn og Framsóknarflokkur- inn lxefðu staðið cinir að stjórninni. Hróp andstæðinganna um Jxað, að stjórnin væri kommúnisk, kafn- aði fljótlega, enda átti það ekki við nein rök að styðjast í raun og veru. l’ótt viðurkennt sé, að komnx- únistar áttu aðikl a'ð Alþýðubanda- laginu, sem aftur var þátttakandi í ríkisstjórninni, Jxá bcr að leggja á Jxað höfuðáherzlu, að áhrif Jxeirra voru orðin svo útþynnt, Jxegar til mótunar stefnuskrár ríkisstjórnar- innar kom, að þeir gátu alls engu ráðið um gerðir eða yfirlýsingar stjórnarinnar. Þetta verður strax augljóst, ef litið er til Jxeirra mála, Jxar sem mest ber á milli kommún- ista og lýðræðissinna, utanríkismál- anna. Kommúnistar hafa algerlega verið cíhrifalausir í utanrikismálum (encla annað óforsvaranlegt), og er Jxað gleggsta sönnunin fyrir órétt- mæti allra getsaka um „kommún- isk" áhrif í ríkisstjórninni. Ilitt er svo annað mál, að innan Alþýðubandalagsins eru Moskvu- trúarmenn íxógu sterkir til Jxess að geta komið Jxar nokkurri óró af stað með sífelldu ntiddi og undir- róðri. Moskvumenn, með Brynjólf og Einar í broddi fylkingar, geta ekki til Jxess liugsað, án [xess að Jxeim verði illt fyrir brjósti, að menn þeirra beini starfskröftum sínúm að jákvæðum verkefnum nxeð frjáls- lyndum umbótamönnum. Þessir menn leggja að sjálfsögðu allt kapp á að gera núverandi stjórnarsam- starf að engu. Þeir eru eins og sýkl- ar í sári, sem eitra út frá sér. Við Jxessu mátti raunar alltáf búast, Jxví sanntrúaðir kommúnistar eru ekki stilltir á sömu bvlgjulengd og venju legt fólk, og Jxeir ktinna raunveru- lega ekki til annarra starfa en Jxeirra, sem miða til niðurrifs, en í Jxví eru Jxeir að sjálfsögðu vel færir. Þcss vegna verður að halda Jxessum mönnum niðri og láta Jxá ekki koma fram í dagsljósið. Ef Alþýðubanda- laginu er alvara mcð að halda á- fram stjórnarsamstarfi með hinutn lýðræðissinnuðu umbótaflokkum og ef það ætlar að leggja sitt af mörk- um til góðs áraiigurs, eins og rétt er að viðurkenna að Jxað gerði í byrjun stjórnarsamstarfsins, Jxá verður Jxað að gera sér grcin fyrir Jxví, að Jxað dugir ekki að láta menn vaða fram með Jxá ósvífni, sem -Ein- ar Olgeirsson hefur haft f franxmi að undanförnu, og láta Þjóðviljann hamast með illmælgi gegn þeirri stjórn, sem liann ætti vitanlega að styðja, ef liann gæti orðið annað og meira en neikvætt niðurrifslxlað í lxöndum blindra kommúnista. Það má með rökum halda [xví fram, að ekki sé við Jxví að búast, að Þjóð- viljinn breyti liáttum sínum, og er kannske ekki ástæða til að stökkva upp á nef sér, Jxótt hann sé alla tíð i stjórnarandstöðu. En Jxeim Aljxýðubandalagsmönn- unx, cr farið hafa yfir í Jxenna flokk af eins konar Jxreytu og ójxolinnxleði gagnvart Alþýðuflokknum, skal bent á Jxað, að ef Jxeim er annt um áframhaldandi tilveru Jxessa banda- lags, Jxá geta Jxeir ekk.i tryggt [xað betur en með Jxví að varpa Moskvu- trúarmönnum Jxeim, er jxeir dragn- ast með, fyrir borð, Jxví að' Jxeir eru líkið í lestinni. Þeir eru ójxurftar- menn x öllu jákvæðu uppbyggingar- starfi og eiga enga samleið mcð lýð- ræðissinnuðum mönnum. Núverandi stjórnarsamstarf var (Framhald á 7. síðu.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.