Dagur - 29.05.1958, Side 7

Dagur - 29.05.1958, Side 7
Fimmtudaginn 29. maí 1958 DAGUB 7 Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar var haldinn síðastl. In-iðjudag. Fráfarandi formaður og erindreki flokksins fluttu skýrslur um störfin á liðnu ári. Síðan fóru fram kosningar. Ing- var Gíslason var kosinn formað ur, Guðmundur Blöndal gjald- keri og Richard Þórólfsson rit- ari. Meðstjórnendur Hallur Sig- urbjörnsson og Arnþór Þor- steinsson. — Endurskoðendur reikninga þeir Ólafur Tr. Ólafs- son og Stefán Reykjalín. Rosalegir hópar af eyðimerkur engisprettum hafa undanfarið herjað í Arabalöndum og öðrum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs og unnið mikið tjón á uppskeru bænda, esgir í frétt frá FAO Matvæla- og landbúnaðar-stofn- un Sameinuðu þjóðanna í Róm. Einn af sérfræðingum FAO á þessu sviði, O. B. Lean, Skýrir svo frá, að engisprettuhóparnir komi frá klakstöðvum á Somali- skaga í Afríku. Engispretturnar komu yfir Rauðahafið í janúar- mánuði í vetur og skiftu sér til norðurs, yfir Jemen og Saudi- Arabíu, með ótrúlegum hraða. I febrúar og marz urðu Jordan, israel, Sýrland, írak og íran alvarlega fyrir barðinu á þessum vágesti. Einn engisprettuhópur- inn komst alla leið til Pakistan. I aprílmánuði gerðu engisprett- urnar innrás í Tyrkland, en þar hafði ekki orðið vart við engi- sprettur svo teljandi væri frá því 1953. Á einum sex vikum breiddu ehgisprettuhópai' sig yfir svæði sem nær yfir 3000 kílómetra til norðurs og austurs. Sem dæmi um hve stórir þessir skcirkvú'kindahópar eru nefndir Lean, „að við höfum nýlega feng ið upplýsingar um, að engisprettu hópui’, sem er 80 km breiður hafi gert innrás í írak“. Árum saman hafði barnsfæð- ingum fækkað jafnt og þétt í iðn- aðarlöndum Evrópu. Það má segja, að það hafi verið komið „í móð“, að takmarka barnahópinn sem mest. Á þessu er nú að verða breyting, því opinberar skýrslur sýna, að barnsfæðingum fer fjölg andi í öllum Evrópulöndum, sem skýrslur ná til. Sérstök nefnd hefir undanfarið unnið að skýrslu gerð um þessi mál á vegum fél- agsmáladeildar Sameinuðu þjóð- anna og hefir nú verið gefið út yfirlit, sem nefnist á ensku „Re- Haraldur Þorvaldsson og Karl Arngrímsson voru gerðir að heiðursfélögum. Allmargir fé- lagar bættust í hópinn. Þessir voru kosnir í fulltrúaráð: Brynjólfur Sveinsson, Guðm. Guðlaugsson, Jakob Frímanns- son, Jóhann Frímann, Erlingur Davíðsson, Jón Oddsson, Þorst. Stefánsson, Stefán Reykjalín, Þorsteinn Davíðsson, Bernharð Stefánsson, Haraldur Þorvalds- son og Ingimundur Árnason. FAO var á verði. Þessi engisprettuplága kom ekki algjörlega á óvart og má þakka það FAO, sem í júnímán- uði í fyrra aðvaraði allar ríkis- stjórnir í löndunum fyrri botni Miðjarðarhafs og þar fyrir aust- an, að hætta væri á engisprettu- plágu á þessu ári og væri því vissara að vera viðbúinn. Þessar upplýsingar voru sendar til ríkis- stjórna eftir beiðni Engisprettu- varnarnefndar FAO, sem einmitt sat fund í Tanger í júnímánuði í fyrrasumar er fyrst sáust merki þess, að 1958 myndi verða „engi- sprettuár“. Eins og ér starfa nú um 60 engi sprettu-effirlitsflokkar á vegum FAO á svæði, sem nær yfir Saudi Arabíu, Jemen Egyptaland írak, íran, Pakistan og Indland. Þessir flokkar vinna bæði að því að eyða engisprettum og fylgjast með ferðufn þeirra í varnarskyni. FAO hefir gert allar hugsan- legar ráðstafanir til þess að vinna bug á engisprettuplágunni og þótt mikið hafi áunnist hefir ekki tek- ist að vinna bug á þessu skað- ræðiskvikindi. Eins og er óttast menn að til nýrrar engisprettu- innrásar komi í íran og Pakistan og það jafnvel hætta á, að sumir hóparnir komist alla leið tif Ind- lands. cent Trends in Fertility in Indu- strialized Countries“. Skýrsla þessi nær yfir tímabilið frá 1920 —1954. í formála fyrir yiirlitinu er þess getið, að Sovétríkin, Albanía Bulgaría, Pólland, Rúmenía, Ungverjaland og Júgóslafía séu ekki tekin með í skýrsluna sök- um þess, að ekki hafi tekist að afla nægjanlegra upplýsinga. Einnig er tekið fram, að skýrslur frá Grikklandi um barnsfæðing- ar séu ekki nákvæmar. Hreinn Þormar formað- ur F.U.F. á Akureyri Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri hélt aðalfund sinn sl. föstudag. Fráfarandi formaður, Baldur Ágústsson, útibússtjóri, baðst eindregið undan endur- kosningu og var Hreinn Þormar, litaefnafræðingur kjöi'inn í hans stað. Aðrir í stjórn eru: Hjörtur Eiríksson, ullarfræðingur og Að- alsteinn Jósepsson, deildarstjóri. í fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna ásamt stjórninni, sem er sjálfkjörin, voru kosnir Baldur Ágústsson og Ingvi Rafn Jó- hannsson, ráfvi’rki. Fulltrúar á þing Sambands ungra Framsóknarmanna voru kosnir Hreinn Þormai', Davíð Erlingsson, stud. mag., Heimir Hannesson, stud. jur. og Rúnar H. Sigmundsson, stud. oecon. Aðalfundur Framsókn- arfélags Skriðulirepps Aðalfundur Framsóknarfélags Skriðuhrepps í Hörgárdal var haldinn fyrir nokkru. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Einar Sigfússon, Staðai'tungu, formaður, en meðstjórnendur Guðmundur Eiðsson á Þúfna- völlum og Þórir Valgeirsson í Auðbrekku. Ingvar Gíslason, erindreki Framsóknarflokksins á Akur- eyri var gestur fundarins og hafði framsögu um nýliðna stjórnmálaviðburði, og urðu síð- an fjörugar umræður um það mál. Ofnautn deyfilyfja Ðeyfilyfjanefnd Sameinuðu þjóðanna, sem undanfarið hefir setið á þingi suður í Genf, hefir fengið til meðferðar skýrslu um deyfilyf, sem oft valda hættulegri ofnautn, er þau hafa verið notuð sem lyf til að stilla kvalir sjúk- linga. í skýrslunni, sem samin er af læknanefnd, er bent á nauðsyn þess að brýna fyrir öllum, sem sýsla með deyfilyf hve auðveld- lega menn falla í freisni fyrir of- nautn þeiri’a. Nefndin leggur t. d. til, að hætt verði að nota heroin, sem kvafa- stillandi lyf, þar sem nú fáist önn ur lyf, sem komið geta fullkom- lega í þess stað og sem ekki er hætta á, að menn venjist á sem nautnalyf. Alþj óoav inn umála- ráðstefnan í Genf Þann 4. júní hefst 41. alþjóða- vinnumálaráðstefnan í Genf. Á þessari ráðstefnu mæta fulltrúar frá ríkisstjórnum, verkamönnum og atvinnuveitendum. Það er Alþjóðavinnumálastofn- unin, sem gengst fyrir ráðstefn- unni. I þeim samtökum eru nú 79 þjóðir, þar á meðal ísland, sem jafnan hefir sent fulltrúa á þing samtakanna hin síðari ár. l. O. O. F. — 1405308y2 „Á hagkvæmri tíð“. Erindi í Nýja bíó nk. sunnudag kl. 1.30 e. h. „Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig.“ Kristur var sendur til jess að blessa oss. „Hann læknaði dó af þeim, er sjúkir voru.“ Hvað vilt þú, að ég gei’i fyrir þig?“ — „Gerið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni ásamt þakkargerð.“ — — Hvað liggur þér þyngst á hjarta, hvað vilt þú, að Kristur geri fyrir þig? Ef þú lætur mig vita það, t. d. með bréfi eða símtali, áður en erindið hefst, get ég hjálpað þér að bera þessa beiðni þína fram við Drottin. „Miklið Drottin á- samt mér, tignum í sameiningu nafn hans.“ Sagðar verða nokkr- ar sannar sögur af því, hvernig Drottin hefur svarað bæn. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Sæmundur G. Jóhannesson. Simi 1050. Leiðrétting frá Ú. A. í yfirliti yfir afla skipa félagsins hefur afli bv. Harðbaks misritast þann- ig: 21. janúar til 28. marz 1957: 479.790 kg. en á að vera 627.019 kg. Hjónaband. Laugardaginn 24. maí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Kolbrún Gunnlaugsdóttir, tann- smiður frá Akureyri, og Jón Björn Helgason, teiknari, Hverf- isgötu 14. Reykjavík. Æskulýðsmót. Þau fermingar börn í Akureyrarprestakalli frá þessu vori, sem ætla að taka þátt í æskulýðsmóti að Laugum 7. júni n. k„ eru beðin að mæta til viðtals í kirkjunni kl. 8 e. h. á föstudaginn. Næturlæknar: Fimmtud. 29. maí St. Guðnason Föstud. 30. maí Pétur Jónsson Laugard. 31. maí Bjarni Rafnar Sunnud. 1. júní Sami Mánud. 2. júní Stefán Guðnason Þriðjud. 3. júní Pétur Jónsson Zfon. Almenn samkoma verður á sunnudagskvöldið kemur kl. 8.30. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðs. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Föstud. 30. maí kl. 8,30: Útisamkoma. Sunnu daginn 1. júní kl. 20,30. Almenn samkoma. Majór Holand og frú frá Reykjavík taka þátt í sam- komunni. Allir velkomnir. Kennarar á félagssvæði Kenn- arafélags Eyjafjarðar, sem ætla að sækja Hólamótið 18. júní eru beðnir að hafa samband við Hannes J. Magnússon sem allra fyrst og helzt eigi síðar en 5 júní. næstkomandi. Frá sundlauginni. Laugin er opin almenningi frá kl. 8 á morgnana. — Sundnámskeið barna eru að hefjast. — Foreldr- ar, hringið í síma 2260. M.F.f.K. Akureyrardeild held- ur félagsfund föstudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 í Gildaskála K.E.A. Jakobína Sigurðardóttir skáld- kona verður gestur fundarins. Félagar mega taka með sér gesti. Brúðkaup. Laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Oddný S. Oskarsdóttir frá Kristnesi, Gler- árþorpi og Björn Þorkelsson iðn- nemi. — Heimili þeirra er að Brekkugötu 35 Akureyri. Sama dag. Ungfrú Sigurlína Ármann Sigurjónsdóttir og Páll Sigurður Bjarnar Stefássson, bakari. Heimili þeirra er að Spítalavegi 21, Akureyri. Messað í Akureyrarkirkju kl. 10,30 f. h. n. k. sunnudag. Sjó- mannamessa. Sálmar nr. 660, 4, 318, 681. P.S. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Ragnhildur Franz- dóttir Trampe frá Grund, Eyja- firði, og Gísli Ki'istinn Lórenz- son, vei’zlunarmaður. Heimili þeirra er að Fi'óðasundi 3, Ak. Ferming að Bægisá sunnud. 1 júní kl. 11 f. h.: Ármann Þórir, Myrká. Hjörleifur Halldórsson, Steinsst. Jón S. Pálmason, Efstalandi. Pálmi Frímannsson, Gai'ðshorni. Fjóla Rósantsdóttir, Ási. Ferming á Möðruvöllum í Hörgáx'dal, sunnud. 1. júní kl. 2 e. h.: Magnús Björnsson, Bjöi’gum. Sverrir Ki’istinsson, Skjaldarvík. Bjai’ney Sveinbjöi'nsd., Kjai-na. Elín Sigfúsdóttir, Einarsstöðum. Guði’ún Ólafsdóttir, Gilsbakka. Gunnfríður Ingólfsd., Foi’nhaga. Sigi’ún Sigurðardóttii’, Ósi. Valgei’ður Valgai’ðsdóttii’, Odd- eyrai-götu, Akureyri. - Frá Áfengisvarnarráði (Framhald af 4. síðu.) Helmingur þessara reglugerða er staðfestur af Dómsmálaráðu- neytinu. Engum dylst, sem til þekkir, að meiri þörf er nú fyrir löggæzlu á samkomum. út um byggðir lands- ins en áður og valda því greiðari samgöngur og svo hitt, að mörg ný félagsheimili og samkomuhús hafa verið byggð hin síðari árin, og mögulekar aukizt til samkomu- halda. - Frá ársþingi H.S.Þ. Framhald af 6.síðu.) ur fluttar. Hófinu lauk um kl. 1 og fóru fulltrúar þá til gistingár á bæi í grendinni. Þingið var hið ánægjulegasta í alla staði og rómuðu menn mjög móttökur Kinnunga. Formaður sambandsins var endui'kjörinn Óskar Ágústsson. Aðrir í stjórn eru: Lúðvík Jónas- son, Húsavík, Vilhjálmur Pálsson Húsavík, Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni, Fi-iðgeir Bjöi'nsson, Presthvammi. - Átökin imian Alþýðu- bandalagsins (Framhald af 4. síðu.) byggt :i því í upphafi, aff kommún- istar kæmu þar ekki viff siigu, og samstarfið stendur og fellur meff því, að þessir staurblindu niffurrifs- menn nái ekki aff spenna helgreip- ar sínar um affgerðir stjórnarinnar. Urn leiff og hinir gætnaffi menn verffa aff láta undan síga fyrir bylt- ingarmönnum, hlýtur öllu samstarfi aff vera lokið á milli núverandi stjórnarflokka. Alþýðubandalags- menn ættu aff gera scr ljósa aðstöðu sína, áður en þeir fcla Einari Ol- geirssyni, Brynjólfi Bjarnasyni og ritstjórunx Þjóðviljans of mikil völd og áhrif. — I. G. Engispretfuplága í Arabalöndum 80 km. langir hópar eyða öllum gróðri - FAO reynir að hjálpa með ráðum og dáð Fólk giffir sig yngra en éður Barnsfæðingum fjölgar í Evrópulöndum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.