Dagur - 04.06.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 04.06.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U K Miðvikudaginn 4. júní 1958 Jónas Jónsson frá Hriflu: Mega þeir missa Guðm. Jörundsson? Fyrir nokkrum árum hófu Akur- eyringar, h;erinn, Kaupfélag Eyfirð- inga og margir einstaklingar togara- litgerð. Fyrirtækið eignaðist fjóra togara og hyggði siðar fullkomið frystihús, Reksturinn gekk mjiig vel um stund og var öllum til ánægju. Síðar komu í ljós vaxandi ]>reng- ingar útgerðarinnar og loks, að þetta bjargráðafyrirtæki bæjarins og l>æjarhúa v;ir komið í fjárþrot. Utgerðin var þá rekin með miklu tapi. Skuldir höfðu safnazt, einktim í samhandi við hirgðarýrnun, þcgar fiskur heið siikum markaðstregðu Óseldur lengur en heppilegt var. Útgerðarlélagið ákyað að leita samninga við lánardrottna. I>að var erfitt mál. ekki sízt vegna þeirrar lieiðarlegu aðstiiðu, að Akureyrar- þær og Kaupfélag Eyfirðinga, sem voru stærstu hluthafarnir, cru ntcð- al þeirra fyriruekja í landinit, scm gætilegasi hafa vcrið rekin um, miirg undanfarin ár, og húa hvort um sig að mjþg góðum fjárliag. Sýuilegt er, að Útgerðarfélagið fiefur ekki verið vel rekið síðustu missirin. Heilsulítill ntaður hafði verið þar í miklu trúnaðarstarfi og (>á ekki notið hæfileika sinna eins og áðiar. Leiðtogum Akureyrarhæj- ar varð ljþst, að á stjórn þessa fyrir- tækis þurfti að verða breyting til laita, ckki sízt að fá þar til aðalfor- stöðu yfirburðamann í útgerðarmál- tim. H.ugir flcstra manna á Akur- éyri hnigu í þessu efni í eina átt, að þar í hænum va-ri einn maður með óvenjulegum hæfileikum til góðrar útgerðarstjórnar. I>að var Guðm. Jörundsson skipstjóri, af hinni nafn senndu útgerðarajtt í Hríscy. Ég iók mér þá hessalcyfi og skrifaði dá- Jitla grein í l)ag, |>ar sem rifjuð var ,i|>p sú staðrcynd, að Akureyringar iiafa frá þvi að viðreisn hófst í land- inu jáfnan átt v<>l dugandi manna við foryst,u hinna vandamestu verka. Ég henti á. að nú þyrftu Ak- ureyrarbúar að einbeita hug sínum ið því. að fá færasta manninn til að ijtýra fyrirtæki, sem er í öngþveiti <En ]>arf að rétta við og verða aftur atvinnustoð í bænum, líkt eins og iðjuver Samhandsins við Glerá eða mjólkuriðnaðurinn undir stjórn /ónasar Kristjánssonar. I>að hcfur sennilega þótt fram- áleypni af mér, sem er vissulega íitanhæjarmaður, að fara að gela góð ráð í þessu efni, en mér voru yel kunnug mörg dæmi, einmitt á Akureyri, ltversu úrræðamikið fólk :i félagsmálunt vinnur mikla sigra. Tryggvi Gunnarsson nam Odd- éyrina og er raunverulega landnáms maður Akureyringa í nýjum sið. I Kaupfélagi Eyfirðinga hafa i jórir viðskiptafo'rkólfar, allt Eyfirð- jngar, hver fram af öðrurn haft for- ystu við að gcra kaupfélagið að því margþætta stórfyrirtæki. sem það nú ér. Páll Kricm uppgötvaði, þegar hann var amtmaður á Akureyri, tvö foringjaefni, Sigurð Sigurðsson hún- aðarmálastjóra og Hallgrím Krist- insson. Hann átti verulegan þátt í að heina lmgum ]>essara ungu manna að hinum ]>ýðingarmiklu verkefnum, scnt kunn eru úr sögu þeirra. Gætir áhrifa ]>essara tveggja skörunga, ekki sízt á Akureyri, hæði heinlínis af þeim verkum. sem þeir unnu á sinni tíð og þá ckki síður vegna áhrifa ]>eirra á þróun jarð- ræktar og samvinnustarfs í bænunt og héraðinu. Síðar hóf Jónas Kristjánsson, Ey- firðingur, forgöngu í mjólkuriðj- unni, fyrst heimafræðslu í sínu eig- in héraði, svo sem kunnugt er, og varð síðar, vegna þeirrar reynslu, sem fékkst í M jólkursamlagi Eyfirð- inga, hrautryðjandi hinnar nýju og þýðingarmiklu mjólkuriðju á ís- landi. Enn nýtur Jónasar Ryistjáns- sonar yið á þessari framahraut. Vel ntcga greindir og gegnir menn ;l Akureyri og í Eyjafirði leiða hug- ann að því, hvort mjólkurmálum þeirra hefði nú verið jafn vel skip- að, ef þessi yfirlætislausi ungi mað- ur úr Eyjafjarðardölum hefði ekki lært mjólkuriðjuna i öðru landi og gerzt síðan frumkviiðull með fram- faramönnum héraðsins að stórfram- leiðslu góðs mjólkurvarnings, til menningar- og hagshóta í héraðinu. Mér hcfur lengi verið Ijóst, hye mikils virði ]>að er fyrir mannfélag- ið, að menn, sem eru gæddir for- ystu- og hra.uðryðj a ndagá f u, fái tækifæri til ;ið njóta hælileika sinna alþjóð til gagns. — Ég vil á þeim gruiulvelli afsaka, ef ]>ess þarf með, tilliigu mína varðandi Guðmund Jörundsison sem heppilcgan útgerð- arfofstjóra Akureyrarhæjar. I>ar var hyggt á giimlum vinnuhriigðum, er snertir Akureyri og fleiri lands- hluta. Eitt sinn var starfandi í Reykja- vík félag nokkurra manna, sem stoínuðu blaðið Tí.mann og gerðn það að áhrifamiklu fyrirtæki. 1‘essir Tímamenn, eða „Tímaklíkan", sem sumir nefndu ]>á, hittust oft í skrif- stofu Hallgríms Kristinssonar í Reykjavík og Sigurðar hróður hans. eftir að hann tók við forstiiðustarfi S.Í.S. I>ar var talað margt um lands- ins gagn og nauðsynjar <>g víða við komið. Fyrir forgiingu og að tilhlut- un ma.nna í þessmn saintiikum varð Sigurður Guðmundsson skólameist- ari á Akureyri og Snorri Sigfússon fluttur vestan af landi að fremur erfiðri aðstöðu við fiarnaskóla Ak- ureyrar. Að síðuspi beittu sömu menn sér fyrir, að stofnaður var nýr gagn- fræðaskóli á Akureyri. Þorsteinn M, Jónsson varð þar fyrst formaður í skólanefnd og síðan forstiiðumaður. Þessi skólastofnun var landnáms- verk. Allt varð a.ð gera að nýju. Eitt stærsta átakið var að tryggja skólanum viðunandi lnisnæði. Þar lagði núverandi forseti hæjarstjórn arinnar á , Akureyri, Guðmundur Guðlaugsson, fram niikla og góða vinnu til að reisa ]>etta álitlega upp- eldisheimili Akureyrarbæjar. Þor- steinn M. Jónsson starfaði við þennan skóla nteð áhrifum til var- anlegs gagns, líkt og Sigurður skóla- mcistari og Snorri Sigfússon við þær menntastofnanir, þar sem þeir voru forystumenn. Þó myndi Akureyrar- hær hafa notið miklu meira góðs af skólastjórn Þorsteins M. Jónssonar, ef Alþingi hefði ekki, árið 19áfi, af mikilli fákænsku og ógiftu gert gagnfr.xðaskóla landsins að lög- þvinguðum yfirheyrslustofnunum með misheppilegu' formi. En þar sem mér og nokkrum góð- um mönnum hal'ði tekizt að henda á og styðja til starfa í hænum nokkra úrvalsmenn, scm ]>ar liafa unnið til mikilla þjóðþrifa, scm ekki verður um deilt, ]>á hætti ég á að hæta við óskir heimamanna á Akureyri opinberri áskorun til allra aðstandenda, að gera nú allt, sem hægt væri til þess, að fá Guðmund Jörundsson til forstjórá yfir endur- skiptilagðri togaraútgerð Akureyrar- hæjar. Útgerðarfyrirtækið er cnn í milli- hilsástandi. Bærinn lielur ekki tek- ið við því íormlgga. Heldur ekki vcrið gengið frá varanlcgum samn- ingum varðandi skuldbindingar þess, Þctta millibiisástand verður sennilega eitt ár eða lengur. Ég álít óheppilegt, að þar sem svo mikinn vanda hefur borið að höndum heilu bæjarfélagi, ]>á skuli ckki vera rætt um framtíð ]>essa fyrirtækis opin- berlega á mannfundum og í blöð- um. Hér er vissulega ekki um að ræða augnahliksfyrirhæri, heldur mestu og vandasömustu framkvætnd sem Akureyrarbær hefur fram að ]>essu tekið á herðar sér. Málið liggur þannig fyrir, að gamla hluta- félagið er raunverulega gjaldþrota. Það er yfirfýst á hluthafafundi. Skuldin er allmikil, en þó viðráðan- leg fyrir þá aðila, sem þar standa fyrir svörum. Togaraútgerð á is- landi er í einu talín nauðsynleg en þó tekjuhallafyrirtæki. Reykjavík- urbær starfrækir nokkra togara og skuldar, fyrir utan ríkisstyrk, nálega 30 milljónir króna. Sú fjárhæð cr í bili tekin úr framkvæmdasjóðum hæjarins. Útgerð Reykjavíkur er undir stjórn tveggja mjiig dugandi kunn- áttumanna í útvegsmálum, sem all- ur ajmenningur í hænum treystir vel til starfsins og óskar þar engrar hreytingar á forstöðunni. A Akur- eyri virðast allir flokkar og leiðtog- ar þeirra vera einhuga um að haltla togaraútgerðinni áfram þrátt fyrir undangengna erfiðleika. Þar nmn vera hæði metnaðar- og hagsmuna- mál bæjarbúa. Fjölmargir mcnn, konur og karlar, hafa vel horgaða atvinnu við togaraútgerðina og frystihús liennar. Ef útgerðin félli niður, myndu fjölmargir tapa at- vinnu og fjárhagur bæjarins versna að þyí leyti. En það er líka önnur hlið á sama málinu. Togaraútgerð landsins er <>11 á tapgrundvelli. Ak- ureyri cr að öllum líkindum vegna legu hæjarins nokkru verr sett með þennan atvinnurekstur heldur en hæir á landinu sunnan- og vestan- verðu. Nú hvíla á fyrirtækinu garnl- ar skuldir. Nokkur ótrú hefur að sjálfsögðu komið fram í sambandi við yfirstandandi erfiðleika, og fram undan hlasir sú útsýn, að þó að ríkið styrki þetta fyrirtæki, qins og allan taprekstur, þá er gamla skuldin eftir, dýrtíð vaxandi og ntjög sennilcgt að mjög verulegt tap vcrði á næstu missirum á hverj- um togara, sem gerður er út frá Akureyri, ]><> að vinna og stjórn fyrirtækisins sé í hezta lagi. Samt munu allir viðurkenna, að Akur- eyrarbær liljóti að stefna að því, að liafa svo góða stjórn á fyrirtækinu, að öllum bæjarbúum verði ljóst, að lengra verður ekki komiz.t í þeim efnum. Taprekstur á togaraútgerð virðist vera óhjákvæmilegt höl und- ir núverandi kringumstæðum. Enn cr ekki fullljóst, hve miklu Útgerðarféjagið hefur tapað. Held- ur ekki, hvort í því efni fæst nokk- ur verulegur léttir með sámningum við lánardrottna. En svo mikið er víst, að það verður ókleift fyrir Ak- ureyrarhæ að fá yfirburðamann í út gerðarmálum til að taka að sér for- stöðu hæjarútgerðarinnar,* ncma að uppfyllt séu þau frumskilyrði, að gera full reikninsskil í fyrirtækinu, og húa svo um hnúta, að hin nýja bæjarútgerð verði á engan liátt á- byrg um eklri skuldir. Bærinn og aðrir hluthafar verða að taka á sitt hak gömlu töpin, eins og þau cru nú. Með því eina móti er liægt að gera sér von um að fá heppilegan forstöðuinann og aðra forráða- nienn, skipstjóra og formenn við rekstur frystilnissins. Ef engin hreyt ing verður gerð á fyrirtækd þessu nema sú, að það hættir að vera hlutafélag og verður algjört bæjar- fyrirtæki, en skuldahaggi hlutafé- lagsins færist yfir á bæinn, ]>;i er það hinn versti arfur, sem hægt er að baka bæjarútgerðinni. Eg vil hæta við þcssa ádrepu gamansamri smásögu. Það munu vera liðin ein tv<> ár síðan ég minnt (Framhald á 7. síðu.) Gwen Terasaki: Þift land er raitt land 19. (Niðurlag.) Er við komum til Tennessee, settumst við að á heimili foreldra minna, og Makó fór í mennta- skólann í Johnson City. — Nú snerist allur hugur minn um bréfin frá Terry. Þau fyrstu voru rituð með óstyrkri hendi, full af útstrikunum og því nær ólesandi. En svo kom breytingin eins og af, kraftaverki: Hann sagði, að sér væri að batna, og rithöndin varð skýrari, — því nær eins skýr og áður fyrr. Eg skrifaði honum, að Makó hefði á skömmum tíma unnið sér álit og vinsældir meðal hinna nýju féáfaga sinna, og ótti okkar um, að bekkjarsystkinin í nýja skólanum myndu taka henni illa, hefði verið algjörlega óþarfar. Terry gladdist í hvert sinn og eg I Gerid húöinn fallega brúna meÖ góðri sólar- olíu. Reynið þvi: Nivea-sólarolíu (með hnetuolíu) á kr. 9.75. Suntan-cream á kr. 22.45 Suntan-olíu á kr. 22.45 Verzl. Ásbyrgi h.f. Fjármark mitt er: Sýlt biti aftan hægra. — Heilt vinstra. — Aður eign Kristins Gestssonar, Dalvík. Jóhanncs Krisl iánsson, Hellu. Nýtt! Nýtt! MÍNERVA lierra sportskyrtan Glæsilegir litir. Strauning óþörf. HERRAS0KK4R Hvítir kr. 10.00 Perlon kr. 12.00 Crep-nylon kr. 30.00 DÖMUS0KKAR Saumlausir og með saum. Verð frá kr. 30.50. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. gat sagt honum frá framförum hennar og sigrum í náminu. „Jú, Makó mun af sjálfsdáðum > inna það upp, sem hún hefur farið á mis yið,“ skrifaði hann í einu bréfinu. Nú fór að gæta undirstraums bjarfsýni og vonar í öllum bréf- um okkar. „Eg hef nú verið veikur svo lengi,“ skrifaði Terry, „en nú hef eg fastákveðið aS berjast gegn sjúkdómnum af þol- inmæði. Víst skal eg verða hress og heill aftur. Bíddu bara.“ Eg var glöð, og er vorið kom, skrif- aði eg honum, að við værum að hugsa um að koma til hans í Tókíó strax og sumarleyfið byi’j- aði. í júní 1950, rétt um það leyti og eg ætlaði að fara að panta. farseðla, bi-auzt út stríð í Kóreu. Terx-y óttaðist, að stríðið breidd- ist út til fleiri landa, og hanrr skrifaði okkur, að hann vildi ekki að við kæmum til Japans, fyi-r en stríðið væri búið. Eg bað hanrt ákaft og innilega um að leyfa okkur að koma, en hann var ósveigjanlegur; hættan væri of mikil. Skömmu síðar fékk eg langt bréf frá Teri-y, þar sem hann ræddi ítarlega og á áhrifamikinrt hátt um helztu atbui-ði áranna, sem við höfðum átt saman. Hantt minntist á allt — alveg fi-á því, er við hittumst fyi-st í japanska sendiráðinu og til þess dags, er styrjöldin svipti burt von okkai' um að geta byggt brú vináttu yf- ir þyert Kyrrahafið. Hann ræddt líka um erfiðleika okkar og þjáningar í Japan á stríðsárun- um. „Eg vona,“ skrifaði hann að lokum, „að þú ritir einhvern tíma bók um þetta allt. Viljir þú það ekki, þá ætla eg að gera það....“ Þetta var síðasta bréfið hans. Nokkrum kvöldum síðar vorunt við Makó gengnar til hvílu í svefnherberginu okkar. Við lág- um og spjölluðum saman. Þá var barið að dyrum, og eg flýtti mér niður. Eyrir utan stóð sendill með símskeyti. Terry var dáinn. Á hjónabandsárum okkar hafði Terry iðulega ásakað sjáifan sig fyrir J>að, að eg hefði orðið að þola raunir og þjáningar hans vegna. Eitt sinn á stríðsárunum, er allt var sem ömurlegast, hrís- grjónaskammturinn búinn, og gnýr sprengjuflugvéla yfjr höfð- um okkar, þá. sakfelldi Terry sjálfan sig og sagði fullur örvænt ingar: „Þegar þú giftist mér, átti ekki aðeins fyrir þér að liggja að lenda í hörmungum stríðsins, heldur hungurdauðanum að auki.“ Þá — eins og nú — streymdi fram lind ástar minnar, og eg sagði við hann: „Þó að eg vissi allt það, sem eg veit nú, og þú spyrðir mig, hvort eg vildi lifa þetta allt aftur með þér, þá myndi svar mitt verða aðeins eitt — enn hið sama og fyrrum: Já.“ ENDIR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.